Allar fćrslur Allir flokkar Um Vantrú Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter
Klassík Efahyggja Kristni Kaţólskan Íslam Rökin gegn guđi Kjaftćđisvaktin Hugvekja
Greinarflokkur
Kristindómurinn

Kristindómur er ein af ţrem stćrstu Abrahams-trúarbrögđunum svokölluđu. Undir kristindóm fellur Evangelísk Lútherskar, Réttrúnađarkristnar og Kaţólskar kirkjudeildir ásamt öllum ţeim fjölda undirflokka, međal annars: Vottar Jehóva, Mormónar, Hvítasunnusöfnuđir, Gídeon og svo framvegis. Helsta trúrit kristindómsins er Biblían, sem samanstendur af gamla og nýja testamentinu. Kristiđ fólk telur ţessa bók vera innblása eđa undir einhverjum áhrifum hins guđlega. Ţađ felst í ađ eitthvađ yfirnáttúrulegt, og ţar af leiđandi óskilgreinanlegt, hafi haft á einhvern hátt tekiđ ţátt í skrifum Biblíunnar. Ţetta einkennir flest öll helgi- og gođsagnarit sem ađrar trúarbragđahreyfingar halda í hávegum.

Undirflokkar


Eldri greinar

Slagorđ

Movable Type
knýr ţennan vef