Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

tsendari Vantrar Ht Vonar

Mynd af Laugardalshllinni

Um helgina hldu sannkristnir ht af tilefni komu bandarsks bkstafstrarmanns. mean ryggisgsla htarinnar var upptekin af mnnum me bibluvers bakinu tkst tsendara Vantrar a komast inn htina. Hr er frsgn hans:

Logni undan storminum

Vi innganginn var leita bakpokanum mnum, a hverju veit g ekki. Glimmeri og bibluna mna hafi g fali annars staar. egar g kom inn var mr rtt tv bl, annars vegar dagskr og hins vegar umslag. umslaginu gat maur fyllt t kreditkortanmeri sitt og upph ea einfaldlega sett a pening. Maur gat san sent umslagi psti til astandenda htarinnar ea einfaldlega sett a ftur sem voru vi tgangana vi lok samkomunnar.

Eftir nokkra bi komst g sti stkunni.

Ra Agnesar

Rkiskirkjupresturinn Mara gstsdttir, sem lesendur Vantrar ekkja gtlega, kynnti atrii kvldsins. Hn er ein af sanntruu rkiskirkjuprestunum og hefur meal annars s um tti sjnvarpsstinni mega.

Eftir nokkra sngva um bl Jes og fleira eim dr upplsti Mara loks a n vri komi a v a biskup rkiskirkjunnar flytti ru sna. ljsi hinnar miklu umru um akomu rkiskirkjunnar a samkomu ekkst andstings rttinda hinsegin flks mtti bist vi v a biskupinn myndi minnast etta ml.

Eins og oft ur, var ekki miki innihald ru biskupsins og hn hefur ekki ora a nefna etta mlefni beint. runni m samt sj hana tala um mlefni undir rs me v a segja a flk s mismunandi sr. En hn afsakai einnig afstu flks eins og Franklin Grahams me eim orum a hn virti mismunandi tlkun Ritningarinnar:

Vi erum ekki ll eins hvorki tliti n okkur. Vi erum lk og trarikun okkar einnig. En vi komum saman Jes nafni og virum fjlbreytileikann, mismunandi tlkun Ritningarinnar og boun Orsins. #

Eftir runa voru san enn fleiri lg um bl og st Jes sungin ur en Franklin Graham steig svi.

Ra Grahams

Mest af ru Franklin Grahams var endursgn sama gamla fagnaarerindinu sem sannkristna flki er svo afskaplega uppteki af: allir hafa syndga og ess vegna er guinn eirra reiur og mun refsa flki me eilfri helvtisvist nema a geri Jes a BFF-inum snum.

hugaverasti kafli runnar hans var umfjllun hans um synd. Hann fr gegnum boorin tu og egar hann kom a skalt ekki mor fremja. nefndi hann fstureyingu nafn og sagi a vera mor.

egar hann kom a boorinu skalt ekki drgja hr nefndi hann ekki synd nafn sem allir vissu a hann vri a tala um. Hann sagi a allt kynlf utan hjnabands karls og konu vri synd. Hann mtmlti svo eirri fullyringu a sumt vri lagi nna sem var tali rangt fyrir 20-30 rum san, lg gus vru nefnilega breytanleg. au voru eins fyrir sund rum san og vera eins eftir milljn r. g held a a s htt a lykta a hann hafi haft samkynhneig huga.

Tilganginum n?

Eins og ur hefur veri bent var tilgangur htarinnar a sannfra kristi flk um a mta Htina eirri vona a au myndu taka tr htinni. Ra Grahams lauk ess vegna svoklluu altar call, ar sem flk sem hafi ekki gert Jes a besta vini snum var hvatt til ess a koma upp a sviinu og fara me trarjtningu.

Fjldi flks fr upp a sviinu og eftir a hafa fari me trarjtningu var v sagt a kkja til hliar og sj hvort a rgjafi vri hliin eim sem tti a fara yfir einhvern bkling me eim. Str hluti eirra sem voru arna fyrir framan svii voru sem sagt ekki a taka tr, heldur voru eir a fara yfir einhvern bkling me flkinu sem steig fram.

Mr tkst me klkindum a komast einn svona bkling, og var mr a ljst a a er ekki bara flk sem er a taka tr sem steig fram, heldur var gert r fyrir v a arna vri flk sem hafi ur meteki Jes Krist sem Drottin minn og frelsara, en var ekki viss um a a tti eilft lf og urfti a f a f fullvissu. ea hafi brugist fylgd minni me Kristi og vildi endurnja heit sitt vi hann. ea kom bara til a sna rum a g tri.

Fyrir hvern var htin?

mean essu st fr g t, enda hlt g a htin vri a mestu leyti bin fyrir utan nokkur lg. Seinna frtti g a egar au lg voru spilu hefi flk fyllst heilgum anda og fari a veltast um af hltri og g veit ekki hva.

leiinni t velti g v fyrir mr hvort tilgangurinn me essari ht hafi raun og veru veri s a n til kristins flks. Mig grunar a a s miklu meir veri a reyna a peppa upp tra flk sem af einhverjum stum er fari a efast.


Mynd fengin me leyfi fr rtta- og sningarhllinni hf, ish.is

Ritstjrn 04.10.2013
Flokka undir: ( Kristindmurinn )

Vibrg


Einar - 08/10/13 20:01 #

Leitt a skyldir vera fyrir vonbrigum eins og hinir msu ailar sem reyndu a skapa einhver leiindi. Uru sr til skammar. mtt alveg koma fram og jta na kristnu tr. Sst a a er engin skmm.;-) mtt bka a sr ekki eftir v.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.