Í blessađri umrćđunni um kirkjuheimsóknir kemur stundum fram viđhorf hjá sumu trúfólki sem ég kalla jólafrekju. Frekjan einkennist af ţví ađ viđkomandi fullyrđir ađ jólin séu eingöngu kristsmessa. Ađ ţetta sé kristin hátíđ og snúist bara um fćđingu Jesú og ókristiđ fólk sé sjálfu sér ósamkvćmt ef ţađ heldur jólin hátíđleg og ćtti međ réttu ekki ađ gera ţađ. “Geta trúleysingjar ekki haldiđ kjafti um jólin? Af hverju eru ţeir á annađ borđ ađ halda jól?”
Í kennslubókinni “Brauđ lífsins", sem er kristinfrćđibók fyrir 5. bekk, er ágćt umfjöllun um uppruna jólanna:
Jólahátíđin á sér langa sögu en kristnir menn byrjuđu ađ halda hana hátíđlega um áriđ 200. Í fyrstu voru menn ekki sammála um ţađ hvenćr jólin skyldu haldin ţar sem ţeir vissu ekki nákvćmlega um fćđingardag Jesú. Áriđ 345 var ţó ákveđiđ ađ lýsa ţví yfir ađ 25. desember vćri fćđingardagur hans. Ţađ var ekki tilviljun ađ ţessi dagur var valinn. Hann er rétt eftir vetrarsólstöđur en ţá er stystur sólargangur á norđurhveli jarđar og eftir ţađ fer daginn ađ lengja. Heiđnir menn héldu um ţetta leyti hátíđ til ađ fagna hćkkandi sól. Kristnum mönnum ţótti ţví tilvaliđ ađ gera ţessa hátíđ ađ kristinni hátíđ til ađ minnast fćđingar Jesú sem sagđi um sjálfan sig: "Ég er ljós heimsins." (bls. 52-53)
Alveg eins og Rómverjar virđast heiđnir menn á Íslandi hafa haldiđ sólstöđuhátíđ sem hét jól. Kristnir hafa síđan notađ ţađ orđ yfir sína hátíđ.
Jólahátíđ kristinna er ţví eins konar umbreyting á heiđinni sólstöđuhátíđ. Ef kristni hefđi aldrei komiđ til Íslands, ţá myndum viđ eflaust halda einhvers konar sólstöđuhátíđ sem héti jól.
Kristnir eiga ţví engan einkarétt á ţessari hátíđ. Ţeir mega auđvitađ fagna fćđingu Jesú á ţessum tíma, ţrátt fyrir ađ ţetta sé hugsanlega upprunalega heiđin hátíđ, en vinsamlegast hćttiđ ţessari jólafrekju.
Upphafleg mynd frá Matthew Trisler og birt međ cc-leyfi
Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.
Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.