Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Kristsmessa

jólakúla Nú líđur ađ jólum, ţessari gömlu heiđnu hátíđ ljóss og friđar. Haldiđ er í gamla (og ekki svo gamla) siđi. Jólatré, jólaljós, jólagjafir, jólasteik og feita glađlega eđa hrekkjótta jólasveina.

Á ţessum tíma minnumst viđ ţess góđa í lífinu, eyđum notalegri stundu međ ţeim sem okkur ţykir vćnt um og gerum vel viđ okkur í mat og drykk. Ţađ gleđur lítil sem stór hjörtu ađ fá góđar gjafir og víst er ađ mörg okkar sem ekki teljast lengur opinberlega börn hlakkar til ađ snćđa jólasteikina, hvort sem á borđ er borin rjúpa, kalkúni eđa hangiket.

En viđ skulum ekki gleyma ţeim sem minna mega sín, ţví skrítinn trúflokkur heldur líka hátíđ á ţessum sama tíma. Kristmenn nokkrir halda upp á fćđingu Frelsarans svokallađa, ţó alveg öruggt sé ađ enginn frelsari fćddist á ţessum árstíma (ef hann fćddist yfir höfuđ). Kristmenn ţessir telja meira ađ segja margir ađ allt ţetta jólaumstang tengist hátíđ ţeirra. Ţađ er náttúrulega firra.

Kristmenn mega halda sína hátíđ fyrir mér. Fara í kirkju og fagna fćđingu einhvers hirđingja. Ég lćt ţađ ekki trufla mig. En ţađ truflar mig svolítiđ ţegar forsvarsmenn kristmanna koma fram og láta sem viđ hin séum ađ gleyma hinum sanna anda jólanna. Margur heldur sig mig. Hinn sanni andi jólanna kemur ţessum blessađa upprisukrist ekki nokkuđ viđ, jólandinn snýst um raunverulega hluti. Hann snýst um vini og ćttinga. Jólin snúast um ađ fagna hinni raunverulegu tilveru okkar allra. Auđvitađ má benda fólki á ađ draga úr spennunni, eyđa minna og minnka stressiđ. En svariđ er ekki ţađ ađ jólin snúist um Jesús.

Hvers minnumst viđ á jólunum? Ég veit ekki međ ykkur, en ef ţađ er eitthvađ sem ég minnist ţá er ţađ ekki uppskáldađur (en ađallega stolinn) eyđimerkurprédikari. Nei, ég minnist ţeirra sem mér ţykir vćnt um. Ég minnist látinna ástvina sem ég hef eytt jólum međ. Ég lít fram á veginn, gleđst međ fjölskyldunni og nýt ţess ađ vera til. Bráđum fer daginn ađ lengja, skammdegiđ hopar. Ţađ er hinn sanni jólafögnuđur. Margir heimsćkja leiđi ástvina, skreyta ţau međ kertum og hugsa til ţeirra. Ţađ er viđeigandi í skammdeginu.

Kristmenn mega leita sér fróunar í kristshúsum sínum á Kristmessunni. En ekki láta ykkur detta í hug ađ ţetta liđ sé ađ halda upp á jólin. Ţađ er ađ halda upp á kristsmessu sem er allt annađ fyrirbćri.

Veltiđ ţví annars fyrir ykkur hverju ţađ myndi breyta ţó viđ myndum kippa öllum kristmessuatriđunum út úr jólahátíđinni og halda einungis eftir ţví sem ekki tengist kristni. Viđ hefđum ennţá jólagjafir, jólaskraut (meira ađ segja ađventukransinn kemur frá heiđnum siđ ţó kertin hafi fengiđ kristileg nöfn) og jólaljós. Viđ hefđum jólamatinn og samverustundir međ fjölskyldunni. Englaskrautiđ vćri sennilega ekki til stađar, útvarpsmessunni ţyrfti ađ fórna og textarnir viđ sum lögin vćru ekki jafn skelfilega lélegir. Margir hafa kveikt á útvarpinu ţegar jólamessan er í gangi en hlustar einhver á rausiđ í raun? Fáir myndu sakna jólagvuđsspjallsins enda sú saga í raun grautleiđinleg.

Ég óska kristmönnum gleđilegrar kristmessu og vona svo ađ ţeir njóti jólanna líka eins og viđ hin.

* Jóla hvađ?
* Ţegar Jesús stal jólunum

Matthías Ásgeirsson 02.12.2005
Flokkađ undir: ( Jólin )

Viđbrögđ


Birgir Baldursson (međlimur í Vantrú) - 02/12/05 00:29 #

Flott grein. Löngu orđiđ tímabćrt ađ setja ţetta allt í rétt perspektíf. Kristsmessuhjörđin er fremur fámenn í samfélagi okkar.


Sćvar Helgi (međlimur í Vantrú) - 02/12/05 00:45 #

Yndisleg grein. Lýsir mjög vel minni sannfćringu í ţessu.

Heima hjá mér er ţađ siđur ađ kveikja á útvarpsmessunni á Rúv klukkan 6 á ađfangadag. Enginn er ađ hlusta á messuna. Mamma ađ leggja lokahönd á matinn og flestir ađ gera sig klára ađ öđru leyti. Foreldrum mínum ţykir ţetta bara "eitthvađ svo jólalegt" en í ćsku ţeirra var ţetta líka alltaf gert.

Enginn hérna myndi ţó sakna messunnar neitt sérsaklega enda er enginn ađ hlusta.


Kári Svan Rafnsson (međlimur í Vantrú) - 02/12/05 01:17 #

Hvađ ţýđir; Margur heldur sig mig. ?


Björn Friđgeir - 02/12/05 07:51 #

Tja, ég sem hélt alltaf ađ hinn sanni andi jólanna sé ađ halda upp á sólstöđurnar og bjartari tíđ. Ţađ er allavega ţađ sem ég held upp á!


Matti (međlimur í Vantrú) - 02/12/05 09:12 #

Hvađ ţýđir; Margur heldur sig mig. ?

Ţađ er ráđgáta :-)


Matti (međlimur í Vantrú) - 02/12/05 10:32 #

Björn, ţađ er rétt hjá ţér. Ég vildi ekki hafa ţetta sem ađalatriđi en sagđi ţó:

Bráđum fer daginn ađ lengja, skammdegiđ hopar. Ţađ er hinn sanni jólafögnuđur.

Fyrir mér er ţetta söguleg ástćđa hátíđarinnar - en ég kýs ađ einblína frekar á fjölskyldu og vini ţegar ég fjalla um jólin, ţó sólstöđur séu rót fagnađarins.


Björn Friđgeir - 02/12/05 10:39 #

Matti: úps! Yfirsást ţetta. Var auđvitađ ađeins ađ grínast, en ţetta er hárrétt hjá ţér, jólin eru fyrir langflesta hátíđ fjölskyldu og vina (og gjafa, ţó viđ viljum ekki minnast á ţađ á hátíđarstundum). Ţađ er hiđ besta mál.


Óskar - 05/12/05 23:40 #

Ef marka má orđ Drottins var hann ekkert sérlega hrifinn af jólunum í den, sem er vćntanlega ástćđa ţess ađ hann kaus ađ láta son sinn eingetinn* fćđast á sama degi og sólin.

Jeremías, 10. kafli:

2 Svo segir Drottinn: Venjiđ yđur ekki á siđ heiđingjanna og hrćđist ekki himintáknin, ţótt heiđingjarnir hrćđist ţau.

3 Siđir ţjóđanna eru hégómi. Menn höggva tré í skógi, og trésmiđurinn lagar ţađ til međ öxinni,

4 hann prýđir ţađ silfri og gulli, hann festir ţađ međ nöglum og hömrum, svo ađ ţađ riđi ekki.*reyndar er ćttartala Jesú rakin til Jósefs í Mattheusarguđspjalli, ţannig ađ deila má um hvort Jesús hafi veriđ eingetinn, hafi hann á annađ borđ veriđ til.

Mattheusarguđspjall 1. Kafli:

1 Ćttartala Jesú Krists, sonar Davíđs, sonar Abrahams.

2 Abraham gat Ísak, etc.

...

16 og Jakob gat Jósef, mann Maríu, en hún ól Jesú, sem kallast Kristur.


Ísleifur - 21/12/05 00:52 #

Reyndar minnast bćđi Egypskir og Rómverskir samtímamenn Jesús á hann í skrifum sínum en annars er ţetta hárrétt hjá ţér.


Hjalti (međlimur í Vantrú) - 21/12/05 01:00 #

Ísleifur: Nei, ţetta er rangt hjá ţér. Enginn samtímamađur Jesú minnist á hann.

Enginn Egypti sem ég veit af minnist á hann. Fyrsti Rómverjinn sem minnist á hann (ef umrćdd setning er ekki síđari tíma innskot) var Takítus og hann var ekki samtímamađur, heldur var uppi löngu eftir dauđa Jesú og umrćdd bók sem ţessi tilvitnun er í var ekki skrifuđ fyrr en 115 e.o.t.

En greinin fjallar ekki um tilvist Jesú ţannig ađ ţetta á frekar heima á spjallinu


Hjalti (međlimur í Vantrú) - 21/12/05 05:18 #

Smá viđbót. Innan NT minnist auđvitađ Páll á Jesús, en hann er samtímamađur. En ég efast um ađ hann hafi haft kraftaverkamann frá Galíleu í huga ţegar hann talar um Jesú.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.