Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Vampíruáhrifin

Ţegar börn lenda í alvarlegum áföllum eđa verđa fyrir sálrćnu tjóni geta áhrifin í mörgum tilfellum fylgt ţeim fram á fullorđinsár. Ţađ var alls ekki algengt fyrir nokkrum áratugum ađ fólk leitađi til fagađila, s.s. sálfrćđinga, geđlćkna eđa ámóta, til ađ fá ađstođ viđ sín andlegu mein.

Ţessir atburđir gćtu veriđ margskonar: Kynferđisleg misnotkun, líkamlegt og/eđa andlegt ofbeldi. Í sumum tilfellum ţegar einstaklingur verđur fyrir kynferđislegri misnotkun í ćsku geta veriđ töluverđar líkur á ađ hann endurtaki verknađinn á öđrum og svo koll af kolli. Ţetta hefur veriđ nefnt vampíruáhrifin. Sá sem bitin er af vampíru verđur vampíra. En ţetta getur einnig átt viđ hina ţćttina. Ef barn verđur fyrir líkamlegu ofbeldi er ekki ólíklegt ađ viđkomandi ráđist á sín eigin börn eđa önnur seinna lífsćvinni.

Ef barn verđur fyrir óvćginni og óhugnanlegri lýsingu frá fullorđnum einstaklingi getur ţađ orsakađ geđveikislegar ranghugmyndir sem fá ađ grassera ef ekkert er ađ gert. Ekki er ólíklegt, ef einstaklingurinn finnur fleiri sem hafa ţađ sammerkt ađ trúa ţessum ranghugmyndum, ađ hann telji ţetta vera sannleikann og fari svo ađ viđra ţessar hugmyndir fyrir ungu og óhörđnuđu fólki, rétt einsog gert var viđ hann. Og ef sama ranghugmyndin er síendurtekin fyrir framan sama hópinn af ungmennum, er ekki ósennilegt ađ sú ranghugmynd grafi um sig. Og svo "bíta" ţessir krakkar ađra krakka. Ţannig getur ranghugmynd haldiđ lífi í langan tíma, jafnvel 2000 ár.

Ţórđur Ingvarsson 08.01.2007
Flokkađ undir: ( Kristindómurinn )

Viđbrögđ

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.