Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Fri­ur me­al hinna ˙tv÷ldu

Ůa­ var vita­ fyrir l÷ngu sÝ­an a­ Ý nřju biblÝu■ř­ingunni, hinni svok÷llu­u GrŠnsßpubiblÝu, myndi řmislegt ˇ■Šgilegt vera „laga­“. Fyrir nokkrum ßrum var ■vÝ spß­ a­ vers sem lesi­ er Ý kirkjum landsins ß a­fangadag myndi ver­a eitt ■eirra. S˙ spß rŠttist.

┴ a­fangadag er venjan a­ lesa frßs÷gnina af fŠ­ingu Jes˙ Ý L˙kasargu­spjalli. ═ ■eirri helgis÷gn birtist „fj÷ldi himneskra hersveita“(Lk 2.13) sem lofa gu­. ═ g÷mlu ■ř­ingunni frß 1981 s÷g­u ■Šr:

Dřr­ sÚ Gu­i Ý upphŠ­um,
og fri­ur ß j÷r­u me­ m÷nnum, sem hann hefur vel■ˇknun ß.“ (Lk 2.14)

═ GrŠnsßpubiblÝunni segja ■Šr hins vegar:

Dřr­ sÚ Gu­i Ý upphŠ­um
og fri­ur ß j÷r­u
og vel■ˇknun Gu­s yfir m÷nnum. (Lk 2.14)

Munurinn ß ■essum ■ř­ingum er sß a­ Ý GrŠnsßpubiblÝunni er fri­ur sag­ur ver­a almennt ß j÷r­inni og vel■ˇknun Gu­s almennt yfir m÷nnum. ═ g÷mlu er fri­i hins vegar einungis ˇska­ handa ■eim m÷nnum sem gu­ hefur vel■ˇknun ß. Nřja ■ř­ingin hentar Ůjˇ­kirkjunni augljˇslega betur, enda er ekki fallegt a­ fri­i sÚ eing÷ngu ˇska­ ■eim sem gu­i lÝkar vi­. En hvor ■ř­ingin er betri?

═ rauninni munar ekki nema einu s-i ß ■essum ■ř­ingum.

═ sumum handritum er „vel■ˇknun“ Ý nefnifalli (endar ekki ß s-i), sß texti var nota­ur Ý nřju ■ř­ingunni. ═ ÷­rum handritum er „vel■ˇknun“ Ý eignarfalli“ (endar ß s-i), sß texti var nota­ur Ý eldri ■ř­ingunni.

═ elstu og ßrei­anlegustu handritunum er „vel■ˇknun“ Ý eignarfalli. Einnig er eignarfalli­ erfi­ari leshßttur (lectio difficilior) og ■ar af lei­andi lÝklegra a­ skrifarar myndu ey­a s-inu heldur en a­ ■eir myndu bŠta ■vÝ vi­. S-i­ var lÝka mj÷g liti­ Ý endanum ß lÝnu (leit svona ˙t: c) og ■vÝ hef­i ■reyttum skrifara au­veldlega geta­ yfirsÚst ■a­.

Allar ■Šr frŠ­ibŠkur sem Úg fann eru sammßla ■vÝ a­ sÝ­ari rithßtturinn, sem var nota­ur Ý eldri ■ř­ingunni, sÚ sß upprunalegi. Einn me­limur ■ř­ingarnefndar GrŠnsßpubiblÝunnar, Einar Sigurbj÷rnsson, hefur sagt a­ ■etta sÚ rÚttur rithßttur:

GrÝski frumtextinn er samkvŠmt ßrei­anlegustu handritum: kai epi ges eirene en an■rˇpois eudokÝas., sem or­rÚtt ■ř­ir „og fri­ur ß j÷r­u me­ m÷nnum vel■ˇknunar.“ A­ mati sÚrfrŠ­inga merkir or­i­ eudokÝa Ý ■essu samhengi vel■ˇknun Gu­s gagnvart m÷nnum. Or­i­ er Ý eignarfalli (eudokÝas) og vÝsar til Gu­s sem geranda. Ůa­ er Gu­ sem sřnir m÷nnum vel■ˇknun.“ - Svar ß VÝsindavefnum

═ ljˇsi alls ■essa hlřtur ma­ur a­ velta ■vÝ fyrir sÚr hvers vegna verri textinn var nota­ur Ý nřju ■ř­ingunni. A­ mÝnu mati er anna­ hvort um vanhŠfni ■eirra sem stˇ­u a­ ■ř­ingunni a­ rŠ­a e­a ■ß a­ lÚlegri rithßtturinn var viljandi valinn vegna ■ess a­ hann hentar betur ■eim sem stˇ­u a­ ˙tgßfu GrŠnsßpubiblÝunnar.

Ari frˇ­i sag­i a­ ma­ur Štti a­ hafa ■a­ er sannara reynist, Hi­ Ýslenska biblÝufÚlag me­ Karl Sigurbj÷rnsson Ý forsŠti vir­ist hafa ■a­ er hentugra reynist.


Heimildir:

Raymond Edward Brown, The birth of the Messiah : a commentary on the infancy narratives in Matthew and Luke, New York : Doubleday, 1979, bls 403-405
Bruce Manning Metzger, A textual commentary on the Greek New Testament : a companion volume to the United Bible Societies' Greek New Testament, London - New York , United Bible Societies, 1971 bls 133
I. Howard Marshall, New International Greek Testament Commentary: Commentary on Luke, Grand Rapids, Michigan, William B. Eerdmans Publishing company 1983, bls 111-112
Joseph A. Fitzmyer, The Anchor Bible; The Gospel according to Luke : introduction, translation, and notes, Garden City, NY : Doubleday, 1981-1985, bls 410-412
Luke Timothy Johnson, Sacra Pagina:The Gospel of Luke, Collegeville, Minn. : Liturgical Press, 1991, bls 51.
J. Reiling og J. L. Swellengrebel, A translator’s handbook on the Gospel of Luke, Leiden : E. J. Brill, 1971, bls 116-118
Gerhard Kittel, Theological dictionary of the New Testament, Grand Rapids, Eerdmans, 1973-1976, eudokias
John Nolland, Word Biblical Commentary Vol. 35a, Luke 1:1-9:20, Dallas, Word Books, 1989,

Hjalti R˙nar Ëmarsson 27.12.2007
Flokka­ undir: ( Jˇlin , Kristindˇmurinn )

Vi­br÷g­


Birta - 27/12/07 09:29 #

FrßbŠr og frˇ­leg grein!


Geir ١rarinsson - 27/12/07 15:58 #

SŠlir vantr˙armenn!

┴n ■ess a­ Úg Štli a­ fara a­ verja einhverja ■ř­ingu (enda ekki ■ess umkominn) vildi Úg benda ß tvo t˙lkunarm÷guleika Ý vi­bˇt, sem ganga bß­ir ˙t frß ■vÝ a­ eignarfalli­ sÚ rÚtt. Notkun eignarfalls Ý grÝsku er nefnilega t÷luvert rÝkari og fj÷lbreytilegri en Ý Ýslensku.

Ůegar Einar Sigurbj÷rnsson segir a­ vel■ˇknunin vÝsi til gu­s sem geranda les hann vŠntanlega eignarfalli­ sem andlagseignarfall. SamkvŠmt ■eirri t˙lkun eru "menn vel■ˇknunar" menn sem einhver hefur vel■ˇknun ß. Ef gengi­ er ˙t frß ■vÝ a­ eignarfalli­ sÚ ■annig andlagseignarfall, ■ß liggur beint vi­ Ý ■essu samhengi a­ gera rß­ fyrir a­ gu­ sÚ sß sem hefur vel■ˇknunina ß m÷nnunum (■ˇtt ■a­ komi au­vita­ ekki fram Ý textanum).

Ůa­ eru tveir a­rir m÷guleikar. Annars vegar gŠti eignarfalli­ veri­ frumlagseignarfall. Ůß vŠru "menn vel■ˇknunar" menn sem hafa vel■ˇknun. ┴ hverju hafa ■eir vel■ˇknun? Tja, ■a­ kemur ekki fram Ý textanum, kannski ß gu­i, kannski hver ß ÷­rum, kannski ß fri­i og kŠrleika e­a einhverju allt ÷­ru. SetningafrŠ­ilega sÚ­ er ■etta ekki ˇsennilegri e­a erfi­ari t˙lkun en andlagseignarfallst˙lkunin.

═ grÝsku er einnig til orsakareignarfall. Ef eignarfalli­ er t˙lka­ ■annig, ■ß segir textinn "og fri­ur ß j÷r­u me­al manna vegna vel■ˇknunar". En hva­a vel■ˇknunar og ß hverju? Kemur ekki fram Ý textanum, en kannski er ■a­ vel■ˇknun gu­s ß ■eim, e­a ■eirra ß gu­i etc. Ůessi t˙lkun er kannski a­eins erfi­ari af ■vÝ a­ ■a­ er ekki tilfinningas÷gn ß undan en samt ekki ˙tiloku­ (h÷fundar nřja testamentisins voru stundum illa a­ sÚr Ý grÝskri setningafrŠ­i).

╔g er alls enginn nřjatestamentisfrŠ­ingur og veit ekki nema gu­frŠ­ingarnir ˙tiloki fyrirfram sumar t˙lkanir vegna einhverrar kreddu. En gÝsku setninguna er a.m.k. m÷gulegt a­ lesa ß ■renna vegu ef eignarfalli­ er rÚtt.


┴rni ┴rnason - 27/12/07 16:39 #

SetningafrŠ­ilega sÚ­ er ■etta spurning um hvort gu­ hefur vel■ˇknun ß andlagseignarfalli, e­a hvort frumlagseignarfall andlagsins gefur tilefni til t˙lkunar frumlags ˙t frß andlagseignarfallst˙lkun orsakareignarfallsins. ┴ hinn bˇginn gŠti virst a­ of margir frŠ­imenn hafi eytt of miklum tÝma og p˙­ri Ý a­ liggja yfir gamalli skßlds÷gu sem b˙i­ er a­ marg■ř­a fram og til baka, hefur ■ola­ umritun vi­bŠtur og ni­urskur­ misviturra manna Ý gegnum tvŠr aldir og sem var hvort e­ er bara bull til a­ byrja me­. Hver borgar ■essum m÷nnum kaup eiginlega ?


┴sgeir (me­limur Ý Vantr˙) - 27/12/07 16:45 #

Ůetta eru gˇ­ar athugasemdir hjß ■Úr, Geir. En ■a­ er anna­ sem bendir til ■ess a­ Hjalti hafi rÚtt fyrir sÚr me­ sÝna t˙lkun og ■a­ er ■a­ a­ äανθρωποι ευδοκιαςô er hebreskt mßlfŠri og merkir ämenn sem Gu­ hefur vel■ˇknun ßô. (A.m.k. samkvŠmt mÝnum heimildum, Úg er nßtt˙rulega enginn NřjatestamentisfrŠ­ingur heldur. Kannski veizt ■˙ betur en Úg.)


Teitur Atlason - 27/12/07 16:47 #

┴rni! Hvernig dirfistu a­ halda svona mßlflutningi fram? Ůetta eru hvorki meira nÚ minna en bo­skapur sjßlfs Gu­s! Gu­i finnst ■etta og ■a­ skal sannarlega ekki vera Ý neinni ˇvissu hva­ Gu­ sjßlfur ßtti vi­! Eitt "e-ss" til e­a frß getur alveg skipt sk÷pum.

Af ÷llum ■eim ˇtr˙lega fj÷lda bˇka sem hafa veri­ skrifa­ar ß j÷r­inni eru nokkrar sem skera sig frß ß eftirminnilegan hßtt. ■Šr eru ß anna­ hundru­ og eru skrifa­ar af yfirnßtturulegum verum sem margar hverjar gera tilkall til ■ess a­ hafa skapa­ allt sem er til. BiblÝan er ein ■essara bˇka og ■a­ skal sko ekki vera neitt sleifarlag ß ■ř­ingu ■essa rits sem hvorki meira nÚ minna er skrifa­ af Herra vorum Gu­i sjßlfum almßttugum.


┴rni ┴rnason - 27/12/07 17:18 #

Ůetta hefur aldrei sn˙ist um hva­ Gu­ sag­i. Ůetta hefur alla tÝ­ sn˙ist um ■a­ sem Gu­ vildi sagt hafa, a­ mati ■eirra sem nŠst honum standa og best til ■ekkja, a­ eigin mati. Ůa­ hefur sem sÚ komi­ ß daginn a­ Gu­ er Švinlega a­ mismŠla sig, og ■ß ver­a gˇ­ir menn a­ hlaupa undir bagga og lei­rÚtta hann sem best ■eir geta, svo a­ Hann hljˇmi ekki hjßrŠnulega. Er ekki sagt a­ allir eigi lei­rÚttingu or­a sinna ?


Hjalti R˙nar Ëmarsson (me­limur Ý Vantr˙) - 27/12/07 20:00 #

Ka■ˇlska kirkjan t˙lka­i ■etta einmitt sem "menn sem hafa vel■ˇknun". Menn grunu­u a­ ■etta bygg­ist ß hebreskri fyrirmynd og sÝ­an fundust Dau­ahafshandritunum nokkur svona dŠmi ■ar sem merkingin var klßrlega "menn sem gu­ hefur vel■ˇknun ß". N˙ hef Úg ekki lŠrt Ýslensku n÷fnin ß hebreskri mßlfrŠ­i, en ■ar er sambŠrilega or­i­ vi­ "eudokia" me­ "eignarvi­skeyti", t.d. "vel■ˇknun-hans" (e­a "-■Ýns", ■egar gu­ er ßvarpa­ur).

Ůa­ eru vÝst lÝka fleiri r÷k fyrir ■vÝ a­ t˙lka ■etta svona, t.d. a­ Ý Lk 10:21 vÝsar eudokia klßrlega til vel■ˇknunar gu­s og sÝ­an bendir notkun eudokia Ý LXX til ■ess a­ ■etta sÚ rÚtt ■ř­ing.


Geir ١rarinsson - 27/12/07 21:39 #

┴rni ┴rnason:

╔g vona a­ ■˙ haldir ekki a­ Úg sÚ einn "■eirra sem nŠst honum standa og best til ■ekkja, a­ eigin mati". Ůa­ mß svo sem koma fram a­ Úg er sjßlfur tr˙laus og hef enga l÷ngun til a­ koma gu­i til bjargar me­ ■vÝ a­ lei­rÚtta einhvern veginn or­ hans. En setningin eins og h˙n stendur ß grÝsku getur einfaldlega ■řtt ■rennt; ■a­ ■arf a­ velja milli ■riggja t˙lkana ■egar h˙n er ■řdd og ■a­ val hefur ekkert me­ neinar "lei­rÚttingar" ß "mismŠlum" Ý textanum a­ gera.

Ůa­ er svo ßgŠtur punktur a­ or­alagi­ getur hugsanlega endurspegla­ hebreskt or­alag. Um hebresku veit Úg ekkert. A­ ■vÝ er Úg best veit var gu­spjalli­ sami­ ß grÝsku af manni sem ßtti sÚr hana sennilega ekki a­ mˇ­urmßli en hvort hann var hebreskur veit Úg ekki (flestir halda a­ hann hafi veri­ sřrlenskur e­a jafnvel grÝskur).


Anna Benkovic M. - 27/12/07 22:45 #

Takk fyrir...fyrir mÚr blasir vi­ a­ ■essi "heilaga" bˇk (hva­ sem ■a­ ■ř­ir) er miki­ pˇlitÝskt vopn og ■a­ ß vi­ n˙tÝmann ekki sÝ­ur en fortÝ­ina.


Vigf˙s Pßlsson - 29/12/07 01:32 #

Ësk÷p eru vantr˙armenn vi­kvŠmir, lesandi g÷mlu og nřju ■ř­ingu biblÝunnar lÝkt og ÷rgustu bˇkstafstr˙armenn. Ekki mß hrˇfla vi­ texta ßn ˇvŠginnar gagnrřni. Seint Štla vantr˙armenn a­ skilja a­ ■a­ er innihald bo­skapsins sem vi­ lifum eftir, me­al annars umbur­arlyndi og fyrirgefning sem eru me­al hornsteina kristinnar tr˙ar.


Teitur Atlason (me­limur Ý Vantr˙) - 29/12/07 02:38 #

┴gŠti Vigf˙s. Grein Hjalta fjallar einmitt um kjarna mßlsins e­a innihald bo­skaparins eins og ■˙ křst a­ kalla ■a­.

Tilefni greinarinnar er a­ Ëli Gneisti skrifar fyrir 3 ßrum grein ■ar sem hann spßir ■vÝ a­ tilteki­ ritningavers ver­i "sˇtthreinsa­". Ůa­ hefur komi­ ß daginn og Ý nřju GrŠnsßpubiblÝunni.

MÚr finnst ■a­ reyndar ekkert skrřti­ a­ ger­ar sÚu athugasendir vi­ or­alag Ý ■essu tr˙arriti. Ůa­ var j˙ gu­ sem skrifa­i tÚ­a bˇk. Sleifarlag vi­ ■ř­ingu, e­a vÝsvitandi misfŠrslur eins og dŠmi eru um, gera n˙ trau­la talist til vanda­rar ■ř­ingavinnu. ╔g myndi a.m.k ver­a all-f˙ll ef riti eftir mig vŠri breytt ■vers og kruss. -Spurning hva­ h÷fundurinn taki til brag­s? Hann gŠti bara blßsi­ ■ř­endunum Ý brˇst nokkur vel valin or­ og mßli­ vŠri leyst?

Ůa­ hefur veri­ svolÝti­ fynd­ a­ fylgjast me­ or­askaki Vantr˙arfˇlks og Carlosar Ferrer Ý tengslum vi­ ■essa ■ř­ingu. Ekki hefur veri­ unnt a­ toga ■a­ upp ˙r honum hvort ■a­ sÚ synd ■egar frßskylt fˇlk giftir. En ■essu heldur Jes˙s fram Ý Nt eins og flestir vita.

Kostulegar or­alengingar og fßmunalegir fimleikar sem reyna ß ■an■ol or­anna eru settir Ý gang og vart mß ß milli sjß hvort versi­ beri a­ t˙lka allegˇrÝskt ellegar fřskÝskt. TŠknin hefur reyndar veri­ s˙ a­ ■yrla upp nˇgu fjandi miklu ryki Ý ■eirri von um a­ tilefni ■rŠtanna třnist.

Au­vita­ skiptir ■a­ mßli hvort ■a­ sÚ synd ■egar frßskyld kona giftir sig aftur. Ůetta er hvorki meira nÚ minna er spurning um kennivald biblÝunnar. Er ■a­ nokku­ yfir h÷fu­? -og ef svo er, hva­a tŠki ß a­ beita til ■ess a­ skera ˙r um hva­a vers sÚu ˇnothŠf og hver eru br˙kleg. Er ■etta kannski bara mannleg skynsemi sem prestarnir beita til ■egar kennivald er kanna­?

Ef ■a­ er mannleg skynsemi, ■ß Šttu ■eir bara a­ vi­urkennna ■a­ a­ kennivald biblÝunnar er ekkert og skynsemi alltaf notu­ sem t˙lkunarlykill. Ůetta hafa ■eir af einhverjum ßstŠ­um aldrei gert enda kannski pÝnu sßrt a­ vi­urkenna a­ sagan um Nˇaflˇ­i­ ßtti sÚr aldrei sta­ Ý veruleikanum og er bara go­saga.


Hjalti R˙nar Ëmarsson (me­limur Ý Vantr˙) - 29/12/07 04:02 #

Ësk÷p eru vantr˙armenn vi­kvŠmir, lesandi g÷mlu og nřju ■ř­ingu biblÝunnar lÝkt og ÷rgustu bˇkstafstr˙armenn.

Vigf˙s, ■˙ mßtt endilega ˙tskřra fyrir mÚr hvers vegna ■a­ flokkast sem bˇkstafstr˙ a­ vilja hafa bestu textana sem grundv÷llinn fyrir ■ř­ingum ß biblÝunni. Ůa­ er afar ■reytandi ■egar fˇlk notar "bˇkstafstr˙armenn" sem innihaldslaust uppnefni.

Ekki mß hrˇfla vi­ texta ßn ˇvŠginnar gagnrřni.

Mßli­ a­ hÚrna er veri­ a­ velja texta, sem hentar kirkjunni betur, en er augljˇslega verri. Ůa­ mß alveg hrˇfla vi­ textanum, en svona ˇhei­arleg vinnubr÷g­ eiga skili­ "ˇvŠga gagnrřni"

Seint Štla vantr˙armenn a­ skilja a­ ■a­ er innihald bo­skapsins sem vi­ lifum eftir, me­al annars umbur­arlyndi og fyrirgefning sem eru me­al hornsteina kristinnar tr˙ar.

N˙ veit Úg ekki hvernig ■etta tengist greininni, en umbur­arlyndi ver­ur seint tali­ me­al hornsteina kristinnar tr˙ar.


Birgir Baldursson (me­limur Ý Vantr˙) - 30/12/07 09:48 #

Ësk÷p eru vantr˙armenn vi­kvŠmir, lesandi g÷mlu og nřju ■ř­ingu biblÝunnar lÝkt og ÷rgustu bˇkstafstr˙armenn.

Ësk÷p eru ■essir Ůjˇ­kirkjumenn vi­kvŠmir, ■ř­andi og gefandi ˙t BiblÝuna aftur og aftur eins og ÷rgustu bˇkstafstr˙armenn.

Hva­a tilgangi ■jˇna svona komment, Vigf˙s?


ArnarŮ - 27/12/09 17:37 #

"Seint Štla vantr˙armenn a­ skilja a­ ■a­ er innihald bo­skapsins sem vi­ lifum eftir, me­al annars umbur­arlyndi og fyrirgefning sem eru me­al hornsteina kristinnar tr˙ar."

umbur­arlyndi (fuck no)

Jes˙s segjir a­ ekki eigi a­ gleyma gamla testimentinu(annars vŠri biblÝan lÝklega bara nřja testamenti­) ■annig a­ ÷ll illskan ˙r ■vÝ stendur enn, grÝta homma, drepa framhjßhaldara, drepa/refsa ˇhlÝ­num b÷rnum og svo mŠtti lengi telja ßfram.

http://www.evilbible.com/

Hef lesti­ biblÝuna og sÚ ekki miki­ umbur­arlyndi Ý henni.

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.