Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Svar til sra rhalls

rhallur HeimissonLesendur Vantrar ttu ef til vill a kannast vi rhall Heimisson, sknarprest Hafnarfiri og handhafa gstnusarverlaunana sasta rs. rhallur er, eins og alj veit, kaflega frur og vel menntaur maur og er a ekki szt s sta sem veldur v a flagsmenn Vantrar fylgjast grannt me rhalli og spekinni sem endalaust hrtur af vrum hans.

a var v ekki a stulausu a g las nlega grein rhalls um sklaml af mikilli athygli. Grein rhalls er skrifu af hans venjulegu andagift og innsi en sitthva vantai upp hina nkvmu frimennsku sem rhallur er annars ekktur fyrir. Lesendur geta v vart mynda sr au gfurlegu vonbrigi sem g var fyrir egar g ttai mig v a flestar fullyringar rhalls greininni eru rangar, ea bezta falli hlfsannleikur.

N er rhallur, eins og vi Vantrarmenn vitum manna bezt, sannleikselskandi maur me afbrigum og v tel g, rhalli og rum til upplsingar, rtt a g leibeini honum hrna smvegis og bendi a sem betur hefi mtt fara pistli hans. N er mislegt greininni satt og rtt, eins og gengur, en g vona a a veri ekki tali mr til hnjs a nefna ekki a sem rhallur segir satt, enda ekki tilgangurinn hr.

Umran?

Fyrsta villan sem rhallur gerir er kaflega sm, en lklega er bezt a halda henni til haga samt. Hann segir: N skmmu fyrir jl hefur sprotti upp nokkur umra fjlmilum um sklaheimsknir kirkjur aventu. msir hafa nafni fjlhyggjunnar svoklluu kvarta sran yfir v a slensk brn skuli fara me sklum snum slkar heimsknir.

Hi rtta er a einungis ein grein hefur veri skrifu eitt bla. a er greinin Askilnaarstefna sklum eftir Falasteen Abu Libdeh, Felix Bergsson og Jhann Bjrnsson. a mtti kannski segja a ar s kvarta sran, en g tel n umkvrtunarefni rttmtt. Tilefni greinarinnar m finna essari tilvitnun: Me v a bja upp hefbundi kirkjustarf sklabarna" sklum er veri a vinga brn og foreldra eirra til a velja milli ess a standa vi sna lfsskoun annars vegar ea falla inn hpinn hins vegar. Fjlmrg dmi eru um a a foreldrar ea brn kvei a taka tt trarstarfi eim eina tilgangi a vera ekki stimplu ruvsi. Dmi n hver fyrir sig.

Sagnfri sra rhalls

Nst bregur rhallur sr lki sagnfringsins en bregst ar bogalistin, aldrei essu vant. Hann segir: Reyndar var a ekki svo a hr hafi bi heiin j fyrir kristnitkuna v s oft haldi fram. Nei, vert mti, str hluti landnmsmanna var fr upphafi kristinnar trar, bi rskir forfeur okkar og skandinavskir menn sem hfu teki tr ferum snum.

a er satt hj rhalli a hr voru kristnir menn vi landnm, bi rlar og frjlsir menn, en stareyndin er s a mia vi r heimildir sem vi hfum verur lti fullyrt um hversu str essi hluti var. En margt bendir til ess a kristnir menn hafi ekki veri fjlmennir hpi landnmsmanna, t.d. segir Jn Hnefill Aalsteinsson bkinni Kristnitaka slandi: Hlutfallstala kristinna landnmsmanna hefur a llum lkindum veri lg og virast eir einkum hafa setzt a fum, afmrkuum landsvum. Ekkert er svo vita um fjlda rla landinu en margir hafa a vsu veri kristnir. etta er hlfsannleikur.

rhallur nefnir a vsu ekki hversu str essi hluti var, en hann veit jafnvel og g a s hluti jarinnar sem var kristinn vi landnm var a minnsta kosti ekki strri en s hluti jarinnar sem er kristinn dag. g nefni etta vegna ess a rhallur og kollegar hans prestasttt eiga a til a kalla slendinga kristna j en ef rhallur veigrar sr vi a kalla j sem hr var til eftir landnm heina, getur hann ekki vilja a sama skapi kalla slendinga n til dags kristna j.

En fram heldur rhallur sagnfrinni: [K]ristninni var haldi niri af heiinni yfirsttt. a er a vsu rtt hj rhalli a randi fl slandi essum tma hafi veri heiin, en margt bendir til ess a heinir menn hafi veri kaflega umburarlyndir egar kom a trarbrgum annarra og lti sr lttu rmi liggja hvaa skoanir rlar eirra og undirmenn hfu lfinu og tilverunni. Hins vegar var trfrelsi afnumi vi kristnitku og mtti enginn vera kristinn allt til rsins 1857.

Nst fullyrir rhallur a eftir a landsmenn allir tku kristni, lru eir a lesa og skrifa og breyttust r hlfsiari j simenntaa j, bkaj, eins og vi urum og erum og viljum halda fram a vera enn dag. Hr er annar hlfsannleikur hj rhalli.

a er rtt a lestrarkunntta jkst eftir tilkomu kristninnar en a fullyra a slendingar hafi breytzt r hlfsiari j siaa vegna hennar er frleitt. fyrsta lagi veit rhallur ekkert um a hvernig simenning slandi hefi razt n kristni, ru lagi er slkur greinarmunur simenntuum og simenntuum jum kaflega vafasamur og rija lagi ltur rhallur hr framhj sagnaarfi heiinna manna og sifri, sem lifi gu lfi hj slendingum ur en kristni var hr lg leidd ri 1000. Eru Vlusp og Hvaml afrakstur menningar villimanna?

Kristi sigi

Nst segir rhallur: Hr hfum vi san og allt til essa dags haft kristi sigi a leiarljsi, krleikann, umhyggjuna fyrir nunganum og Gullnu reglu Jes sem hljar svo allt sem r vilji a arir menn gjri yur, a skuli r og eim gjra.

a er rtt hj rhalli a etta er meal eirra hluta sem kristnir menn boa, a sjlfsgu, en kristin tr er hvorki uppspretta n nausynlegt skilyri essara gilda. a kemur kannski rhalli vart en menn bru umhyggju fyrir rum og elskuu lngu ur en Jess fr Nasaret steig fti essa jr. Meira a segja gullna reglan sem rhallur nefnir er jafn gmul vestrnni menningu, um hana eru til a mynda fjlmargar heimildir grskri sifri, allt til alesar. Til dmis ltur Platn Skrates segja samrunni Krtn: v ber hvorki a svara rttlti me rttlti n gera nokkrum manni illt, hva svo sem vi hfum urft a ola af hendi hans. (ing mn, frummlinu stendur: οὔτε ἄρα ἀνταδικεῖν δεῖ οὔτε κακῶς ποιεῖν οὐδένα ἀνθρώπων, οὐδ᾽ ἂν ὁτιοῦν πάσχῃ ὑπ᾽ αὐτῶν.) Einnig eru til heimildir um svipaa sifri hj Egyptum og Indverjum til forna. Meira a segja stendur riju Msebk 19:18: Eigi skalt hefnisamur vera n langrkinn vi samlanda na, en skalt elska nunga inn eins og sjlfan ig. g er Drottinn. En etta veit rhallur auvita.

N veit g a rhallur segir ekki berum orum grein sinni a menn veri a vera kristnir til a hafa essi gildi en me v a nefna etta essu samhengi eins og hann gerir er hann engu a sur a gefa skyn a ef kristnir menn fi ekki a vaa uppi sklastarfi eins og eim snist muni essi gildi einhvern htt hverfa aan. a er satt.

rlitlu sar segir rhallur: Velferarsamflagi sem vi ll viljum standa vr um er sproti af essum sama meii grundvllur ess er Gullna reglan sem Jess boai okkur. Vel m vera a siferileg rttting velferarsamflagsins komi fr gullnu reglunni, en a er ekki vegna hrifa fr kristni. Velferarsamflag Norurlanda og slands er sprotti upp r verkalsbarttu sem hfst vi lok 19. aldar, af mnnum sem oft voru svarnir andstingar kristinnar trar og fir hafa stai meira vegi fyrir run velferarsamflagsins en kristnir haldsmenn. Velferarkerfi er ekki verk kristninnar.

rhallur hefur mrg or um essa voalegu fjlhyggju sem hann segir a ski a kristnum gildum en v miur eru essir fjlhyggjumenn sem hann lsir ekki til. eir sem vilja kirkjuna burt r sklum byggja skoun sna ekki afstishyggju: ekki tr, samflagshttum n siferi. Enn sur eru til menn sem vilja afm ll tkn kristindms samflaginu. a er engin hreyfing manna til sem vill skipta um jsng vegna ess a hann er lofsngur til Gus (eir eru a vsu til sem vilja a af v a hann er leiinlegur og hentar illa til sngs). a vill enginn skipta um fna og szt af llu vill nokkur maur reka kristi sigi og gullnu regluna r sklunum. etta eru tyllurk hj rhalli.

Nst segir rhallur: En vi skulum gera okkur grein fyrir v a ef kristin gildi eru aflg hltur eitthva anna a koma ar sta. Mannkynssagan kennir okkur a. Saga tuttugustu aldarinnar snir san hverjum sem vera vill hvlkar hrmungar mennirnir hafa kalla yfir sig jflgum sem hafna Gui en setja manninn stall hans sta.

N er ekki ljst hva rhallur nkvmlega vi hr, en g held a tvennt komi til greina. Hann gti tt vi a eftir v sem trleysi s tbreiddara samflgum s velmegun minni, fleiri flagsleg vandaml, fleiri glpir og anna eim dr. a getur ekki veri a v rannsknir hafa treka snt a sterkt samband s milli essara tta og trarbraga: Eftir v sem samflg eru trlausari eru meiri lkur ar s mikil velmegun og lti um flagsleg vandaml. g tla ekki a fullyra hvort kom undan trleysi ea velmegunin, og raunar hallast g a v sara, en af essu er ljst a menn kalla ekki yfir sig hrmungar me a hafna Gui, vert mti.

Hitt sem rhallur gti tt vi er kommnisminn Sovtrkjunum og lepprkjum eirra. g held raunar a hann s a vsa sgu alla, v hann hefur gert a ur. Og margsinnis hefur honum veri bent a voaverk sem unnin voru ar voru ekki drg nafni trleysis n hafi trleysi veri nokkur orsk eirra. Trleysi og veraldarhyggja er ekki a sama og kommnismi.

Samstarf kirkju og skla

Sasta atrii sem g hnaut um hj rhalli eru fullyringar hans um a meirihluti slendinga vilji samstarf kirkju og skla og ef v yri breytt yri ar um a ra kgun minnihlutans meirihlutanum. Hr snr rhallur llu haus, aldrei essu vant. Hi rtta er a kannanir hafa snt a meirihluti slendinga vill a kirkjan veri skilin fr rkinu. rhallur hefur hinn bginn ekkert sem styur fullyringu a slendingar vilji a kirkjan s a vasast sklamlum. En hvort heldur sem er, er a ekki kgun a halda trarbrgum r opinberum sklum. Slkt fyrirkomulag er til dmis Bandarkjunum og Frakklandi og ykir ar mannrttindaml.

Eins og sst eru rangfrslur rhalls essari grein margar og margvslegar. N veit g a rhallur er maur sem ykir kaflega vnt um frimannaheiur sinn og g v von grein fr honum ar sem essar rangfrslur eru teknar til baka og leirttingum komi framfri.

sgeir Berg Matthasson 22.12.2009
Flokka undir: ( Kristindmurinn )

Vibrg


Nikuls Lasarus - 22/12/09 10:13 #

[ athugasemd flutt spjall - Matti .]


Tmas V. Albertsson - 22/12/09 15:20 #

ar sem g hef ekki tma til a senda inn almennilega grein vegna ummla sra rhalls, vill g benda tv atrii r ritger minni "tburur fr heini til jsagna" fr rinu 2005:

Vi gildistku stradms var a saknmt atferli gagnvart lgum rkisins a eignast barn me skyldmennum og giftum mnnum. Upptaka Stradms ri 1564 hafi viamiklar afleiingar fr me sr. au afglp sem ur ollu niurlgingu og smn samflaginu, snrust n um lf og daua eirra einstaklinga sem voru viriin tburinn. Fr 17. til 19. aldar voru 86 tburarml dmtekin slandi og voru viurlg vi tburi dauadmur fram til rsins 1870. flestum tilfellum voru a ungar vinnukonur sem uru uppvsar a slku framferi og oft undir hrifum barnsfera sinna. Barnsfeur eirra sluppu oft me skrekkinn me v a sverja tylftarei, en hann fr annig fram a vikomandi fkk 12 manns honum skildum til a sverja sakleysi vikomandi. Sasta aftakan vegna tburar var ri 1790, en dauadmur var gildi fram til 1870 egar n hegningarlg voru stafest Alingi (Mr Jnsson, 1993).

... og fram:

Til er dnsk rannskn eftir Beth G. Nielsen og kemur ar fram a mjg far heimildir su til um tbur Danmrku fyrr en eftir siaskipti og hafi tburur aukist til muna (Ingibjrg Slrn Gsladttir 1986).

Niurstaa mn var lund a tburur barna hafi veri nnast ekktur fyrir stradm en hafi aukist til mikilla muna eftir upptku hans og r sagnir (4 af 5) sem til vru fornritum vru fyrst og fremst til a vara flk vi v athfi a bera t brn. Varandi a a setja gamalt flk t gu og gaddinn hef g ekki skoa a almennilega en minni n sra rhall a a a hafi tkast fram 20. ld a leggja urra "jartorfu r ekju" yfir andlit gamalmenna ea leggja vikomandi kallt glfi til a ltta eim banaleguna og hva er a anna en a mor gamalmennum (rni Bjrnsson, 1996: 370). Ekki er ar heini fer sra.

g tel a menntair menn veri n a skoa almennilega a sem eir setja prent en kasta ekki bara einhverju bla sem stareynd v a grefur undan eim sjlfum.

Kr kveja til lesenda og g ska mnnum gleilegra jla og farslts komandi rs, n egar sl fer a hkka lofti.

Tmas Vilhj. Albertsson jfringur og seigoi

rni Bjrnsson (1996). Merkisdagar mannsvinni. Reykjavk: Ml og menning. Mr Jnsson. (1993). Blskmm slandi 1270-1870. Reykjavk: Hsklatgfan. Ingibjrg Slrn Gsladttir (1986). tburur barna. Vera: tmarit um konur og kvenfrelsi, (6 tbl.) bls. 18-19.


Valtr Kri Finnsson - 22/12/09 16:07 #

"N veit g a rhallur er maur sem ykir kaflega vnt um frimannaheiur sinn og g v von grein fr honum ar sem essar rangfrslur eru teknar til baka og leirttingum komi framfri."

Feitur sjns!

P.S. Gleileg jl ll sem eitt.


Andrea Gunnarsdttir - 22/12/09 19:32 #

essi mynd af manninum er dsamleg.


FellowRanger - 22/12/09 20:45 #

Nei sko, meira um rhall! Jei! :D Hann er n alveg ti a aka egar hann vill halda v fram a vegna ess a kristni var tekin upp hafi allt ori betra. Flk ori gfaara, kunni a lesa og skrifa, veri var betra og svei mr ef maturinn hafi ekki ori llu betri! etta er fyrirtaks dmi um 'post hoc' rkvilluna, .e. hva olli hverju.

Hann nefndi heldur ekkert um bkabrennur kristinna ea hvernig kirkjan bldi niur vsinda- og rkhyggju. Tplega var a upplsandi fyrir almgann a vera ritskoaur af kirkjunni.


Jhannes A. Levy - 22/12/09 22:52 #

Varandi tbur barna eru heimildir um slkt far, slmar og skrifaar af kristlingum. g man ekki til ess a hafa heyrt um a n lesi, hvert var stand essara nfddu barna. Voru etta ekki vanskpu brn sem litlar sem engar lkur voru a au mundu lifa t ri? Lklega hefur einnig veri til illir hsbndur sem bru t brn vinnuflks, en slkt var fttt.

En dag eru brn ekki borin t, vanskpuum og meira a segja hugsanlega vanskpuum brnum er eytt r murkvii, einnig velkomnum ungunum.

a hafa blessair kristlingarnir fram yfir okkur fordmdu heiingjana, eir stunda ekki mennsku og freskjuhtt bera t brn, eir framkvma fstureyingar.


Eva Hauksdttir - 23/12/09 07:25 #

Eins og essi grein er n a ru leyti gt, finnst mr vieigandi a benda a tt ekki s um a ra berandi hreyfingu, eru eir vissulega til sem vilja skipta um jsng, einmitt af v a hann er trarlegur. Mr finnst lofsgur Matthas einkar fallegur slmur en slmar eiga ekki vi sem jsngur trfrjls rkis, ekki frekar en t.d. kommnistasngur lrisrki.

g vil lka skipta um fna (og er ekki ein um a vihorf), bi vegna ess a krosslafsdulan felur sr vsun til kristindms og slendingar eru ekki kristin j, heldur trfrjls, en einnig af v a fninn hefur last sess sem tkn gefelldrar jrembu og menningarhroka.

A afm ll teikn kristindms er einfaldlega gerningur og g ekki ekki nein dmi um flk sem telur a skilegt.


Reynir (melimur Vantr) - 23/12/09 11:04 #

Hverjum ykir sinn fugl fagur og sll er hver sinni tr.

Engan arf a undra a rhallur vilji fegra tt kristni sem mest hann getur og auvita er a svo a ftt er svo me llu illt a ei fylgi gott, jafnvel kristni.

rhallur m eiga a hann hefur stai uppi hrinu hmfbu kirkjunnar og hann er einn frra kirkjunnar manna sem heira okkur me athugasemdum hrna.

g vona hins vegar a hann finni sr nnur markmi en a pirra vantrarseggi og einbeiti sr a heiarlegum skoanaskiptum framtinni v full rf er eim.


Gumundur I. Marksson - 25/12/09 13:24 #

Hvar og hvaa dag birtist greinin eftir Falasteen Abu Libdeh, Felix Bergsson og Jhann Bjrnsson?


Gumundur I. Marksson - 25/12/09 13:27 #

Binn a finna hana - takk fyrir bendinguna Matti.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.