Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

AparÚttarh÷ldin

Darrow og Bryan┴ri­ 1925 var hŠttuleg ■rˇun Ý gangi Ý BandarÝkjunum, bˇkstafstr˙armenn voru a­ reyna a­ banna kennslu ■rˇunarkenningu Darwins Ý skˇlum og voru nokkur rÝki ■egar b˙in a­ sam■ykkja slÝk l÷g. Me­al ■essara rÝkja var Tennessee. BandarÝsku mannrÚttindasamt÷kin ACLU (American Civil Liberties Union) bu­u hverjum ■eim sem sˇttur vŠri til saka ß grundvelli ■essara laga ˇkeypis mßlsv÷rn.

═ smßbŠnum Dayton Ý Tennessee haf­i ma­ur a­ nafni John Scopes kennt ■rˇunarkenninguna ■rßtt fyrir banni­. Nokkrir bŠjarb˙ar sem h÷f­u ßhuga ß a­ vekja athygli ß bŠnum spur­u Scopes hvort hann vŠri til Ý a­ lßta kŠra sig fyrir kennslu sÝna. Scopes sam■ykkti.

William Jennings Bryan var fyrrverandi rß­herra og forsetaframbjˇ­andi sem haf­i barist hart fyrir ■vÝ a­ umrŠdd l÷g yr­u sett. Bryan haf­i lÝka bo­i­ hverjum ■eim sem undirrita­i yfirlřsingu um a­ hann vŠri kominn af ÷pum 100 dollara. Bryan tˇk a­ sÚr hlutverk saksˇknara Ý mßlinu. Verjendur John Scopes voru nokkrir en fremstur ■eirra var Clarence Darrow. Darrow, sem er lÝklega frŠgasti l÷gfrŠ­ingur Ý s÷gu BandarÝkjanna, var ■ß nřb˙inn a­ bjarga hinum ungu mor­ingjum Leopold og Loeb frß dau­arefsingu. Darrow tˇk a­ sÚr mßli­ ßn ■ess a­ ■iggja grei­slu fyrir Ý fyrsta skipti ß ferli sÝnum, hann var frŠgur fyrir and˙­ sÝna ß tr˙arbr÷g­um og hann vildi nota tŠkifŠri­ til a­ afhj˙pa Bryan.

Dayton var­ a­ mi­punkti BandarÝkjanna Ý j˙lÝ 1925, fj÷lmi­lamenn alls sta­ar af komu ■anga­ og ■a­ var hßlfger­ sirkusstemning Ý bŠnum. Apar settu svip sinn ß bŠinn. RÚttarh÷ldin hˇfust ■ann 10. j˙lÝ. NŠrri ■˙sund manns voru vi­staddir og var Ý fyrsta skipti ˙tvarpa­ beint frß rÚttarh÷ldum. Dˇmarinn var bˇkstafstr˙arma­ur sem heimta­i a­ hefja rÚttarh÷ldin ß bŠn ■ˇ Darrow mˇtmŠlti. Verjendurnir l÷g­u fram bei­ni um a­ ßkŠran yr­i felld ni­ur vegna ■ess a­ l÷gin sem h˙n bygg­i ß gengu gegn bŠ­i stjˇrnarskrß BandarÝkjanna og Tennessee-rÝkis, bei­ninni var hafna­.

┴­ur en a­alme­fer­ mßlsins hˇfst predika­i Bryan um mßli­ Ý kirkju Ý bŠnum, Ý kirkjunni voru me­al annars dˇmarinn og fj÷lskylda hans.

═ upphafsßvarpi sÝnu sag­i Bryan a­ ef ■rˇunarkenningin sigra­i ■ß vŠri ˙t um kristni. Darrow hˇf mßl sitt me­ a­ segja a­ l÷gin bo­u­u afturhvarf til mi­alda. Darrow sag­i lÝka a­ l÷gin vŠru til ■ess a­ fallin a­ gera BiblÝuna a­ mŠlistiku fyrir greind manna.

Mßlflutningur ßkŠruvaldsins var innihaldslÝtill enda var mßli­ einfalt Ý ■eirra augum, ■eir sřndu fram ß a­ Scopes hef­i broti­ l÷gin og a­ honum hef­i veri­ ljˇst hva­ hann hef­i veri­ a­ gera.Verjendur h÷f­u mun hßleitari markmi­ Ý huga enda var ■eirra markmi­ a­ lei­a l÷gin sjßlf fyrir rÚtt og jafnvel a­ nota rÚttarh÷ldin til a­ frŠ­a BandarÝkjamenn um ■rˇunarkenninguna. Fyrsta vitni­ var sÚrfrŠ­ingur Ý dřrafrŠ­i sem ˙tskřr­i grundv÷ll ■rˇunarkenningarinnar. ┴kŠruvaldi­ mˇtmŠlti vitnisbur­inum fyrst og sag­i a­ hann gŠti ekki sřnt fram ß sekt e­a sakleysi Scopes og eftir vitnisbur­inn hŠddist Bryan a­ ■rˇunarkenningunni. Hß­sglˇsum Bryan var svara­ me­ stuttri rŠ­u verjandans Dudley Malone. ═ rŠ­unni sag­i hann a­ fßfrŠ­in sem ßkŠruvaldi­ bygg­i mßl sitt ß vŠri sama fßfrŠ­in sem ger­i kirkjunni kleyft a­ sŠkja GalÝleˇ til saka. Svari Malone var ßkaft fanga­ af ßhorfendum sem voru ■ˇ flestir stu­ningsmenn ßkŠruvaldsins. Dˇmarinn ˙rskur­a­i a­ lokum a­ hunsa skyldi vitnisbur­ dřrafrŠ­ingsins.

Dˇmarinn haf­i ßhyggjur ß a­ rÚttarsalurinn gŠti ekki ■ola­ allan ■ann ßhorfendafj÷lda sem var kominn ■arna og lÚt flytja rÚttarhaldi­ ˙t ˙r h˙sinu. Ůegar b˙i­ var a­ flytja rÚttarhaldi­ ß lˇ­ina ba­ Darrow um a­ stˇrt skilti sem ß stˇ­ "Lestu BiblÝuna" sem var ■ß beint fyrir fram kvi­dˇmendur yr­i teki­ ni­ur ellegar yr­i sett upp svipa­ stˇrt skilti sem ß stŠ­i "Lesi­ ■rˇunarkenninguna", dˇmarinn lÚt taka skilti­ ni­ur.

┴ sj÷unda degi rÚttarhaldanna ger­ist ■a­ sem ßtti eftir a­ innsigla frŠg­ ■eirra, Darrow kalla­i saksˇknarann Bryan Ý vitnisst˙kuna sem sÚrfrŠ­ing um BiblÝuna, Bryan var­ vi­ ■eirra bei­ni. Darrow byrja­i ß a­ spyrja spurninga um řmislegt Ý BiblÝunni sem ekki stˇ­st vÝsindalega, um Jˇnas og hvalinn sem ßtti a­ hafa gleypt hann, um ■egar Jˇs˙a st÷­va­i sˇlina ß himni og fleira Ý ■eim d˙r. Bryan hÚlt fyrst sta­fastlega fram a­ allt Ý BiblÝunni mŠtti taka bˇkstaflega en jßta­i sÝ­an a­ ■a­ Štti ekki vi­ allt Ý BiblÝunni.

Spurningar Darrow ur­u ßgengari og Bryan ßtti mj÷g erfitt me­ a­ svara. Me­al annars svara­i Bryan einni spurningu ß ■ß lei­ a­ hann hugsa­i ekki um ■a­ sem hann hugsa­i ekki um, Darrow spur­i hann ■ß hvort hann hugsa­i yfirleitt um ■ß hluti sem hann hugsa­i um. Bryan ey­ilag­i eigi­ or­spor me­ ■essum vitnisbur­i sÝnum
Stuttu eftir vitnisbur­ Bryan ba­ Darrow kvi­dˇminn um a­ sakfella Scopes svo hŠgt vŠri a­ taka mßli­ fyrir ß Š­ra dˇmstigi, ■ar kom hann Ý veg fyrir a­ Bryan gŠti komi­ me­ lokarŠ­u. Kvi­dˇmurinn var­ vi­ bei­ni Darrow og dˇmarinn sekta­i Scopes um eitthundra­ dali. Fimm d÷gum eftir rÚttarhaldi­ lÚst Bryan.

Ůegar mßli­ var teki­ fyrir ß Š­ra dˇmstigi var ˙rskur­inum hrundi­ vegna tŠknilegs galla, samkvŠmt l÷gum Tennessee hef­i kvi­dˇmurinn ßtt a­ skera ˙r um sektina en ekki dˇmarinn. RÚtturinn kom sÝ­an Ý veg fyrir a­ ■etta "undarlega" mßl yr­i teki­ aftur fyrir. L÷gunum var ekki hrundi­ Ý rÝkinu fyrir en nokkrum ßratugum seinna. Mßli­ haf­i hins vegar ßhrif, a­eins tvo rÝki af ■eim fimmtßn sem h÷f­u undirb˙i­ svipa­ar lagasetningar sta­festu l÷gin.

═ BandarÝkjunum kalla margir Scopes rÚttarh÷ldin "rÚttarh÷ld aldarinnar" og Úg er eiginlega sammßla ■vÝ. ═ gegnum tÝ­ina hafa tr˙arbr÷g­ gert margar atl÷gur a­ vÝsindum Ý rÚttars÷lum, yfirleitt hafa vÝsindin tapa­ fyrir rÚttinum en sannleikurinn sigrar samt ßvallt a­ lokum. Sama fßfrŠ­i er Ý gangi enn Ý dag, sumir halda ■vÝ jafnvel enn■ß fram a­ ■rˇunarkenningin sÚ vel ˙tpŠlt prakkarastrik hjß gu­i.

Barßttan heldur ßfram en vi­ vitum a­ sannleikurinn sigrar ■ˇ ■a­ ■urfi fyrst a­ yfirstÝga fordˇma og fßfrŠ­i.

Byggt ß Famous Trials in Amerivan History: Tennessee vs. John Scopes: The "Monkey Trial"

Ëli Gneisti Sˇleyjarson 20.11.2003
Flokka­ undir: ( Kristindˇmurinn )