Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Meirihlutago­s÷gnin

═ umrŠ­um um samband ßkve­ins tr˙fÚlags og opinberra stofnana er oft reynt a­ rÚttlŠta ˇrÚttlŠtanlegan ßgang tr˙fÚlagsins me­ ■vÝ a­ halda ■vÝ fram a­ mikill meirihluti ═slendinga sÚ kristinn.

Ůa­ er kannski rÚtt a­ taka ■a­ fram a­ ■ˇ svo a­ mikill meirihluti vŠri kristinn, ■ß gefur ■a­ tr˙fÚlaginu ekki leyfi til ■ess a­ starfa innan opinberra stofnana. Meirihlutinn hefur ekki rÚtt ß ■vÝ a­ nÝ­ast ß minnihlutanum.

En ■essi r÷k sjßst ■vÝ mi­ur oft, hÚrna er nřlegt dŠmi:

═ ■eirri nßmsgrein [kristinfrŠ­i, si­frŠ­i og tr˙arbrag­afrŠ­i] ß Ý ljˇsi breyttra tÝma a­ leggja ßherzlu ß frŠ­slu um ÷nnur tr˙arbr÷g­ en kristindˇminn, sem mikill meirihluti landsmanna a­hyllist. [leturbreyting mÝn – HRË] – Lei­ari Morgunbla­sins 7. nˇvember 2006

Ůegar fˇlk heldur ■vÝ fram a­ meirihluti landsmanna sÚ kristinn er sjaldnast sagt hva­ ■a­ eigi vi­ me­ or­inu “kristinn”.

H÷fundur lei­arans gŠti til dŠmis skilgreint kristinn einstakling sem me­lim Ý kristnu tr˙fÚlagi. Ef svo er ■ß er ■a­ rÚtt hjß honum a­ mikill meirihluti ═slendinga er skrß­ur Ý kristnu tr˙fÚlagi. En ß ═slandi er fˇlk sjßlfkrafa skrß­ Ý tr˙fÚlag mˇ­ur vi­ fŠ­ingu og um ■a­ bil helmingur me­lima stŠrsta kristna tr˙fÚlagsins Ý landinu hefur a­ eigin s÷gn aldrei hugsa­ neitt sÚrstaklega um ■essa a­ild sÝna[1]. En ■essi skilgreining er stˇrg÷llu­. ═myndum okkur mann sem afneitar ÷llum tr˙arkenningum kristinnar tr˙ar, jafnvel me­limur Ý Vantr˙, en er enn ■ß skrß­ur Ý Ůjˇ­kirkjuna af ■vÝ a­ mˇ­ir hans var Ý henni ■egar hann fŠddist. Er hann kristinn? ╔g held a­ flestir sÚu ˇsammßla ■vÝ. Ůa­ sama gildir um ■ß skilgreiningu ß kristnum einstaklingi a­ skÝr­ur einstaklingur sÚ kristinn.

╔g held a­ flestir sÚu sammßla ■vÝ a­ ■a­ a­ kalla einhvern kristinn sÚ a­ halda einhverju fram um tr˙arsko­anir hans, a­ halda ■vÝ fram a­ hann a­hyllist kristnar tr˙arkenningar. ═ k÷nnununum Tr˙arlÝf ═slendinga, sem framkvŠmdar voru ßrin 1986 og 2004, var spurt um afst÷­u fˇlks til tveggja af grundvallarkennisetningum kristindˇmsins. Annars vegar var spurt um gu­shugmynd fˇlks og hins vegar um e­li Jes˙.

┴ri­ 1986 s÷g­u 36,4% a­ til vŠri kŠrleiksrÝkur gu­ sem ma­ur gŠti be­i­ til, ßri­ 2004 var sama tala 39,4%[2]. A­eins 35-40% ═slendinga merkja vi­ ■a­ sem h÷fundar k÷nnunarinnar 1986, dr. PÚtur PÚtursson og dr. Bj÷rn Bj÷rnsson, k÷llu­u hina “klassÝsku kristnu gu­shugmynd”[3].

En eins og or­i­ “kristinn” gefur til kynna hlřtur afsta­a fˇlks til Jes˙ Krists a­ skipta mßli. PÚtur og Bj÷rn segja Ý umfj÷llun sÝna um ■a­ hvort ═slendingar sÚu kristnir:

Eitt er ■a­ tr˙aratri­i sem ÷­rum fremur ver­ur lßti­ skera ˙r ■vÝ hvort menn telja sig vera kristna e­ur ei. Ůa­ felst Ý ■vÝ hva­a afst÷­u menn taka til Jes˙ Krists. Frß ÷ndver­u var ■a­ spurningin, sem Jes˙s sjßlfur lag­i fyrir lŠrisveina sÝna, er ˙rslitum rŠ­ur. „Hvern segja menn Mannsoninn vera?” Ůeir sv÷ru­u: „Sumir Jˇhannes skÝrara, a­rir ElÝa og enn a­rir JeremÝa e­a einn af spßm÷nnunum”. Hann spyr: „En ■Úr, hvern segi­ ■Úr mig vera?” SÝmon PÚtur svarar: „Ů˙ ert Kristur, sonur hins lifanda Gu­s”. Ůß segir Jes˙s vi­ hann: „SŠll ert ■˙ SÝmon Jˇnasson”.” (Matt. 16:13-17) Hin fyrsta kristna tr˙arjßtning a­ ■vÝ tali­ er, er sama e­lis og jßtning postulans og hljˇ­ar stutt og laggott: „Jes˙s Kristur er Drottinn”. (Fil. 2:11).[4]

Hlutfall ■eirra sem tˇku undir ■essa jßtningu og s÷g­u a­ Jes˙s vŠri sonur gu­s og frelsari var 44,5%[5]. Sv÷r fˇlks vi­ ■essari spurningu Ý nřju k÷nnuninni hafa af einhverjum ßstŠ­um ekki veri­ birt.

Ůannig a­ fˇlk sem a­hyllist a­ a­ minnsta kosti tvŠr af meginkenningum kristindˇmsins er ß bilinu 35-45%, ekki einu sinni meirihluti. Ef vi­ spyr­um fˇlk ˙t Ý a­rar grundvallarkenningar eins og ■renningarkenninguna, upprisu holdsins og fri­■Šgingarkenninguna grunar mig a­ talan myndi lŠkka.

SamkvŠmt ■essari e­lilegu skilgreiningu er ■a­ rangt a­ mikill meirihluti ═slendinga sÚ kristinn, ■vert ß mˇti eru kristnir Ý minnihluta.

╔g er viss um a­ sumir vilja nota vÝ­tŠkari skilgreiningar, eins og a­ ■a­ nŠgi a­ lÝta upp til Jes˙ og a­ tr˙a ß gu­ til ■ess a­ teljast kristinn. En samkvŠmt ■essari skilgreiningu eru m˙slÝmar kristnir. Ef ma­ur Štlar a­ skilgreina mikinn meirihluta ═slendinga sem kristna lendir ma­ur alltaf Ý svona ˇg÷ngum. Ef ma­ur beitir nothŠfum skilgreiningum, ■ß kemst ma­ur a­ ■vÝ a­ meirihluti ═slendinga er ekki kristinn.


[1] Bj÷rn Bj÷rnsson og PÚtur PÚturssin Tr˙arlÝf ═slendinga. FÚlagsfrŠ­ileg k÷nnun. Ritr÷­ Gu­frŠ­istofnunar nr. 3, RvÝk 1990. bls. 204 tafla VIII,1 “╔g hef aldrei hugsa­ neitt sÚrstaklega um ■essa a­ild mÝna. [a­ Ůjˇ­kirkjunni]”: 46,6%
[2] Tr˙arlÝf ═slendinga 2004 (*.pdf) bls. 30
[3] Tr˙arlÝf ═slendinga 1990 bls. 12
[4] Tr˙arlÝf ═slendinga 1990 bls. 44
[5] Tr˙arlÝf ═slendinga 1990 Tafla II,7 bls. 18

Hjalti R˙nar Ëmarsson 15.12.2006
Flokka­ undir: ( Kristindˇmurinn , KlassÝk )

Vi­br÷g­


Birgir Baldursson (me­limur Ý Vantr˙) - 15/12/06 10:12 #

SamkvŠmt skilgreiningu PÚturs og Bj÷rns eru ekki einu sinni allir Ůjˇ­kirkjuprestar kristnir. ╔g veit Ý ■a­ minnsta um einn sem ekki gengur ˙t frß ■vÝ a­ Jes˙s hafi veri­ sonur gu­s, heldur venjulegur ma­ur sem gu­ tˇk Ý ■jˇnustu sÝna - spßma­ur.


Reynir (me­limur Ý Vantr˙) - 15/12/06 10:44 #

Kristnir menn eiga sÝna tr˙arjßtningu, sem gjarnan er ■ulin Ý kirkjum. Enginn Štti a­ teljast kristinn (skv. kirkjunni) sem getur ekki teki­ undir ALLT Ý henni. Fyrir utan ÷ll hindurvitnin og bßbiljurnar, sem Ý henni eru talin upp, ■arf fˇlk a­ jßta tr˙ ß "heilaga, almenna kirkju". Hver sem hefur snefil af s÷gu■ekkingu e­a fylgist me­ ˇhei­arleika kirkjunnar um ■essar mundir hlřtur a­ hiksta rŠkilega ß ■essu atri­i.


Reynir (me­limur Ý Vantr˙) - 16/12/06 15:11 #

Ert ■˙ Ý meirihluta? Sjß tr˙arjßtningaprˇfi­


┴rni ┴rnason - 18/12/06 13:32 #

١ a­ vissulega sÚ frˇ­legt a­ sko­a hversu raunveruleg s˙ kristni er, sem talin er rÚttlŠta fyrirfer­ hinnar EvangelÝsku-L˙tersku ■jˇ­kirkju Ý okkar ■jˇ­fÚlagi, ■ß ver­um vi­ a­ passa okkur a­ třnast ekki um of Ý ■eirri umrŠ­u.

Eftirfarandi tilvitna­a klausa ˙r greininni a­ ofan er nefnilega kjarni mßlsins.

"Ůa­ er kannski rÚtt a­ taka ■a­ fram a­ ■ˇ svo a­ mikill meirihluti vŠri kristinn, ■ß gefur ■a­ tr˙fÚlaginu ekki leyfi til ■ess a­ starfa innan opinberra stofnana. Meirihlutinn hefur ekki rÚtt ß ■vÝ a­ nÝ­ast ß minnihlutanum."

Me­ stu­ningi sÝnum og ■jˇnkun vi­ L˙ters- kristnina er rÝkisvaldi­ a­ gefa ■eirri tr˙ einhverskonar vi­urkenningarstimpil, sem Ý felst vŠntanlega a­ h˙n sÚ eitthva­ rÚttari e­a betri en ÷nnur tr˙, og ■vÝ beri a­ sty­ja hana og vernda umfram a­ra tr˙.

Ůa­ er miki­ vald sem rÝkisvald tekur sÚr a­ flokka tr˙arbr÷g­ me­ ■essum hŠtti.

Ein tr˙arbr÷g­ geta aldrei veri­ rÚttlŠtanlegri en ÷nnur. Ůau eru og geta a­eins veri­ hver ÷­rum vitlausari.

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.