Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Gufrilega rtt arfgengi trar

Vi Vantr hfum oft fjalla um hve lgur standard er kennsluefni kristin- og trarbragafrum slandi. Nveri rakst g lokaverkefni fr Kennarahskla slands sluga ar sem bin eru til gagnvirk verkefni trarbragafri fyrir brn mistigi grunnskla. g veit ekki hvort prfi er nokku nota vi kennslu.

g kva a prufa hvort a hr vri nokku minnst gu- ea trleysi. g fann eina vsun trleysi en hn var svo undarleg a g gat ekki stillt mig um a skrifa grein til a benda hana.

a var eftirfarandi spurning sem vakti huga minn og ekki bara fyrir slaka slenskunotkun:

Til hvaa trar telst ef mir n er gyingur og fair inn er kristinnar trar?

-Trleysingi
-Gyingur
-Kristinnar trar

g efast um a hfundur s hrna a vitna skemmtilega lkingu Richard Dawkins a almennt smitist flk af trarbrgum foreldra sinna. Raunar veit g alveg hva hfundurinn er a vsa . Samkvmt lgmlum gyinga arf mir manns a vera gyingur til ess a maur teljist sjlfur gyingur. a eru til margar betri leiir til a ora spurningu um essa hef gyinga.

Spurningin er, eins og er, frleit. Hn virist gera r fyrir a tr erfist murlegg. Ef mamma n er gyingur telst vera gyingur. Reyndar virist slenska rkisvaldi einmitt gera r fyrir a svona erfist tr og ekki bara gyingdmur - en a er anna ml.

Vandamli vi essa spurningu er a hennar er spurt einungis t fr forsendum umrddra trarbraga. a m segja a hn s gufrilega rtt en hn er mjg rng mia vi raunveruleikann. raunveruleikanum gti veri a foreldrar samsinnist um a ala barni upp annig a v s kenndar bar trarhefirnar og san fi a a ra tr sinni sjlft egar a s ngu gamalt. a gti lka veri a kristni fairinn heimti a barni s bara ali upp kristni. Ea eru allir sem tilheyra kristinni kirkju samykkir v a ll brn sem kristnir karlmenn eiga me gyingakonum teljist gyingar? g efast um a.

Vi getum endalaust lent svona ranghlum ef vi ttum okkur ekki a brn geta me roska komist a sjlfstum niurstum trmlum. Ef vi frum til dmis eftir v sem slenskir rkiskirkjugufringar telja rtt er g kristinn ar sem g var skrur. a a g tel a frleita hugmynd a Jess hafi veri sonur Gus og frelsari mannkyns kemur mlinu ekki vi.

Tr, ea trleysi, er ekki eitthva sem hgt er a erfa fr mur ea fur. g vona a sonur minn veri gur trleysingi eins og foreldrar hans en a lokum verur a hans eigin niurstaa sem kvarar a. Vi megum ekki vi v a koma inn ranghugmyndum hj brnum r su gufrilega rttar, kannski srstaklega ekki ef r eru gufrilega rttar.

li Gneisti Sleyjarson 18.08.2010
Flokka undir: ( Kristindmurinn , Sklinn )

Vibrg


Halla Sverrisdttir - 18/08/10 09:47 #

Athyglisvert. spurningunni er gengi t fr algildum forsendum, .e. a eitthva S einhvern veginn, vegna ess a ein tiltekin trarhef vilji hafa a annig. Rtt gti spurningin veri: Til hvaa trar telst samkvmt gyinglegum trarsium/hefarvenjum ef mir n er gyingur og fair inn er kristinnar trar? ea Til hvaa trar telst ef mir n er gyingur og fair inn er kristinnar trar, samkvmt skilningi gyinglegra trarsia?

Mr finnst alltaf gilegt egar tala er eins og hgt s a flokka brn "by default" einhvern trarsi. Hvort sem a er kristindmur, gyingdmur, islam ea eitthva anna.

Hvernig tti flki a sj essa spurningu flags- ea lfsleiknisprfi:

Til hvaa stjrnmlaskoun ahyllist ef mir n er vinstri grn og fair inn Samfylkingarmaur?


Gujn Eyjlfsson - 18/08/10 14:15 #

Sll li

g er alveg sammla r um a a s full sta til ess a skoa kennslu trarbragafrslu. a arf a tryggja a nemendum s ekki mismuna vegna trarskoanna. a er a mnu mati mjg mikilvgt a leggja herslu umburalyndi trmlum. a skiptir lka miklu mli a foreldrar s sttir vi uppfrslu sem barni fr. ess vegna verur a taka tillit til ska foreldra essum mlum.
Seinna vera brnin svo fullorin og geta au gert a sem eim kast og ahyllst lfskoun sem eim kast. g tel a slenskur almenningur mtt gjarnan vera upplstari essum mlum.


Frode F. Jakobsen - 21/10/10 22:22 #

hugavert a lesa vibrgin vi lokaverkefni fr Kennarahskla slands. egar maur sinnir trarbragafrslu grunnskla og ekkir nokku vel kennsluefni gefi t af Nmsgagnastofnun til essara kennslu, finnst mr hugavert a sj a gleymast svolti sambandi vi gyingdminn og frslu um trarlegan og menningarlegan tt gyingdms. egar maur lrir um etta, er mikilvgt a tta sig v a menningarlega eru eir taldir gyingar sem eiga mur ea mmu sem eru gyingar. En a ir ekki a vikomandi aili geti ekki veri kristinnar trar, ea ekki. En til ess a brn okkar skilji essa hluti varandi mismunandi trarbrg og menningarheima yrfum vi kannski a standa okkur enn betur a fra brn landsins bi v sem snertir kristna tr og nnur trarbrg. a getur varla veri lausn mlinu a htta allri frslu um essa mikilvgu tti lfi flks.


Baldvin (melimur Vantr) - 21/10/10 23:20 #

Enda hefur enginn lagt til a trarbragafrslu veri htt.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.