Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Nbkstafstr biskupsins

g er nokku viss um a Karl Sigurbjrnsson er a sem g kalla n-bkstafstrarmaur, hann trir v a allt Nja testamentinu hafi raun og veru gerst, a ll kraftaverkin sem sagt er fr hafi tt sr sta og a Jess hafi raun og veru sagt allt a sem honum er eigna guspjllunum. Tilraunir hans til ess a verja reianleika fingarfrsagnir tveggja guspjallanna er dmi um eitthva sem bara bkstafs- ea n-bkstafstrarmenn reyna[1]. Sastliinn sunnudag reyndi hann san a samrma frsagnir af greftrun Jes og fer allt vitleysu:

Guspjllin segir [sic] fr v a vinir Jes, eir Nikdemus og Jsef fr Arimaeu keyptu rndr smyrsl til a ba Jes til grafar. #

N er erfitt a tta sig v hvort hann haldi a etta eigi vi um fleira en eitt guspjall, en fr essu er sagt Jhannesarguspjalli:

ar kom lka Nikdemus, er fyrrum hafi komi til hans um ntt, og hafi me sr blndu af myrru og ale, nr hundra pundum. eir tku n lkama Jes og sveipuu hann lnbljum me ilmjurtunum, eins og Gyingar ba lk til greftrunar. (Jh 19.39-40).

a sem gerist nst essu guspjalli er a Mara Magdalena fer til grafarinnar og sr a steinninn er ekki snum sta og v nst hleypur hn til lrisveinanna. a sem gerist ekki er a sem Karl segir a hafi gerst:

Og hva segir um konurnar pskaguspjallinu? n ess a hafa hugmynd um etta rlti hinna auugu vina, fara r egar er hvldardagurinn er linn til a kaupa ilmsmyrsl og jurtir til a smyrja lk Jes. #

N flkist mli. Karl trir v greinilega a frsgnin af konunglegri tfr Jes s snn og a konurnar hafi ekki haft hugmynd um hana. En hinum guspjllunum, er sagt a konurnar hafi s etta:

Mara Magdalena og Mara mir Jse su, hvar hann var lagur. (Mk 15.47)

Jsef tk lki, sveipai a hreinu lnkli og lagi nja grf, sem hann tti og hafi lti hggva klett, velti san strum steini fyrir grafarmunnann og fr burt. Mara Magdalena var ar og Mara hin, og stu r gegnt grfinni. (Mt 27.59-6)

Konur r, er komi hfu me Jes fr Galleu, fylgdu eftir og su grfina og hvernig lkami hans var lagur. (Lk 23.55)

annig a ef maur reynir a samrma ll guspjllin sj konurnar Jsef og Nkdemus sprea trlega miki af ilmjurtum lk Jes, fara san heim til sn ba til ilmjurtir og smyrsl, halda san kyrru fyrir hvldardeginum (Lk 23.56). Eftir hvldardaginn fara r san og kaupa meira af ilmsmyrslum (Mk 16.1).

a er augljslega ekkert vit essari frsgn og v ks Karl a minnast ekki a a konurnar su greftrunina. Sumir vilja ef til vill halda v fram a hann geri a viljandi, en g held a hann s einfaldlega eins og arir bkstafstrarmenn, blindur a sem textarnir segja raunverulega og br til myndaa samrmda frsgn huganum snum.


[1] Sj til dmis En a bar til um essar mundir.

Hjalti Rnar marsson 16.04.2009
Flokka undir: ( Kristindmurinn )

Vibrg


rni rnason - 16/04/09 14:21 #

ff, miki skaplega hltur a a vera erfitt a vera a strggla vi a tra essum margsgnum, versgnum og ofsgnum sem sannar vru. a er vntanlega heilmikil hugarleikfimi a muna hva m nefna og hva ekki til a vintrin gangi upp.

a er raun annig a rjr ea fleiri frsagnir af "sama" atburi eru svo misvsandi og stangast svo veigamiklum atrium hver ara a ekki er hgt a nota r allar samhlia. Hugsanlega vri a styjanlegt einhverjum rkum a ein slkra frsagna vri reianlegri en hinar, og bri v a tra umfram hinar. En mli er bara ekki svo einfalt, heldur eru eru allar frsagnirnar litnar jafnrtthar ( etta er j allt saman or gus - ekki satt ?) og getur hver prestur bi til sna eigin frsgn eftir hentugleika hverju sinni me v a btasauma eina mynd r rklippusafninu.

Gera eir etta mevita ea mevita ? Er anna eitthva skrra en hitt?

a er mgulegt a leggja a mat og a sem gildir um einn prest arf ekki a gilda um annan.

Eitt vitum vi , a til eru prestar sem tra ekki einu ori af v sem stendur Biflunni, eir fru bara auvelt nm sem skilar gilegu og vel launuu innistarfi og taka helst ekki tt umrum um trml utan vinnutma, og stendur v sama um hvort klin af smyrslum sem kma var krosshangann voru fleiri ea frri og hver ea hverjir kmuu og hvenr eim var kma hann. Svo eru auvita hinir, prestar og leikmenn sem tra essu alvru. a vri auvita sanngjarnt af mr a kalla a allt vitleysinga, enda margt gtlega gefi flk ar innanum, en eitthva vantar a, einhvern kafla bkina efstu hinni vantar, og v er essu flki enginn vandi hndum a tra llum frsgnum af sama atburi jafnt, a r stangist . au lesa bara eina frsgn einu, jaa - svona var etta, og svo nstu - jaa svona var etta og svo nstu - jaa svona var etta.

Ekki lta hvarfla a ykkur eitt augnablik or eins og "stupid". au eru bara svona opin fyrir fjlbreytileika almttisins. Amen.


Hjalti Rnar marsson (melimur Vantr) - 16/04/09 17:22 #

J, g held a g s sammla r. Annars snist mr eir ba til eina samrmda frsgn huganum og bara taka ekki eftir eim versum sem passa ekki vi, ea a eir eru heiarlegir.

Anna dmi m sj ru hj rkiskirkjuprestinum Kristjni Val, ar segir hann:

a vannst ekki tmi til ess fstudaginn langa a ba lkama Jes til greftrunar eins og venja var gyinglegum si.

En Jh stendur:

eir tku n lkama Jes og sveipuu hann lnbljum me ilmjurtunum, eins og Gyingar ba lk til greftrunar. (Jh 19.40).

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.