Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Frelsarinn og Jn Valur: skorun

nafni opinskrrar umru um mikilvg mlefni bur Vantr lesendum tkifri til andsvara vi greinum og pistlum hr sunni. Til ess er leikurinn gerur, a skoanaskipti og rkra geti veri sem mest. Jn Valur Jensson, kalskur gufringur me meiru, hefur veri flestum mnnum tulli a reyta orasennur vi okkur hr Vantr, ea, rttara sagt, vi flesta okkar hr Vantr. Svo er nefnilega ml me vexti a einn okkar hefur fari mis vi skeyti Jns Vals, s okkar sem gengur undir dulnefninu Frelsarinn.

Lesendur hafa s greinar Frelsarans, ar sem skoti er ungum skotum kristna kirkju, og sgulegu brauftur sem hn stendur . Kirkjan stendur rfaldlega afhjpu. Athyglisvert er a af kirkjunnar mnnum hefur enn enginn ori til ess a taka upp hanskann fyrir essa stofnun, sem a vera eim hjartflgin. Hverju stir? Er sannleikurinn svona sr? Vita kirkjunnar menn innst inni a vi hfum rttu a standa og vilja ekki htta sr t hr sem eir vita a eir munu tapa? sjlfu sr er a skiljanlegt, enda eru kirkjunnar menn mannlegir eins og arir menn, og hverjum ykir gaman a vera skotinn kaf rkru?

Jn Valur hefur, sem fyrr segir, veri flestum kristnum mnnum tulli a andmla skrifum okkar Vantrarmanna. tt greiningur okkar s djpur og margslunginn, er umran engu a sur af hinu ga. En hvers flagi okkar, Frelsarinn, a gjalda? Jn Valur skrifai nlega a hann svari ekki essum nju greinum hins nafnlausa manns, sem ranglega kallar sig Frelsarann. flk a tra v a a s dulnefni sem stendur Jni, ea pnleg gn hans sr ef til vill raunverulegar stur? Getur veri a hann s undir smu skina seldur og arir krossmenn, a eiga ekki til svr skju sinni? Er skjldur krossfarans klofinn?

arna stendur sjlfsagt hnfurinn knni. Jn Valur hefur sett sig sn og sagt a skrifum nafnleysingja svari hann ekki. etta hljmar eins og billegur fyrirslttur, j, undanbrg, til a komast hj erfium spurningum. Jn kann a lta afstu sna sem eindregi prinsipp, en egar llu er botninn hvolft er hn bara pnleg fyrir hann sjlfan.

a verur a viurkennast, a a er gilegt a deila vi menn sem ganga undir dulnefnum, en dulnefni Frelsarans sr gildar skringar sem ekki verur fari nnar t hr. a verur hins vegar ekki s a etta dulnefni s gild sta til a lta framhj rkfstum og ungskeyttum greinum, til a guggna frammi fyrir alvarlegri skorun. Um lei og Frelsarinn hefur veri fundvs sngga bletti kirkjunnar m ganga t fr v a rkruberserknum Jni Vali Jenssyni yri ekki skotaskuld r a finna sngga bletti Frelsaranum mti, ea hva? Anna eins m skilja af digurbarkalegu tali Jns, stundum, sem hann vntanlega innistu fyrir. (Ef harbakka slr m alltaf grpa til gamalla og gra trsnninga a htti kirkjunnar manna.)

Hr me er skora Jn Val Jensson a taka upp hlmgnguhanska Frelsarans af drengskap. Fyrir liggja nokkrar greinar um kirkjuna og syndaregistur hennar, sem verjandinn hltur a tj sig um, ef honum ykir heiur kirkjunnar anna bor ess viri a verja hann. ar m nefna greinaflokkinn Heilagan hrylling (fleiri greinar r honum munu birtast nstunni, enda af ngu a taka), og svo greinin Hann er ekki hr, hann er jsaga. Hr me er skora Jn Val Jensson a sleppa fyrirsltti og tj sig efnislega um a sem kemur fram essum greinum. Vi verum undrandi ef hann skortir drengskap til ess.

Ritstjrn 30.10.2005
Flokka undir: ( Kristindmurinn )

Vibrg


Matti . (melimur Vantr) - 30/10/05 18:30 #

g fri athugasemd sem ekki tengist essari frslu spjalli um ritstjrnarstefnu Vantrar.


Jn Valur Jensson - 31/10/05 17:20 #

Manninn skortir bi nennu og vilja til ess. En hafi engar hyggjur, piltar mnir, g mun svara essum pistli hr vi nsta tkifri.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.