Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Trfrelsi og kenningafrelsi

Gsli Sveinsson

a er senn fagnaarefni og dapurlegt a lesa erindi Gsla Sveinssonar yfirdmslgmanns, sem hann flutti fyrir Stdentaflagi mars 1914. Fgnuur fylgir v a sj a bartta okkar Vantrarflks er ekkert n af nlinni, essar hugsanir hafa allar veri viraar nr hundra r.

etta tvennt er a sem helst grpur auga:

mean einni kveinni kirkju (Ͻ: trarflagi) er haldi uppi af jflaginu, er ekki trfrelsi fullum mli landinu, og getur ekki veri.

Og:

Gufrisdeildin vi hskla vorn er ekkert anna en jkirkju-prestaskli.

Dapurlegt er a vita a ltt ef nokku hefur okast rtta tt fr v etta erindi var rita. En forvitnin hefur veri vakin. Hvernig var essum mlflutningi svara ri 1914? Risu hrifamenn innan kirkjunnar upp afturlappirnar og thrpuu yfirdmslgmanninn ofstkis- og fgamann? Var hann sakaur um ofbeldi? Rkti , lkt og n, ggun um efnisatrii mlflutnings hans, sta heivirrar rkru?

essi grein tti a vera skyldulesning eirra sem framtinni munu semja nja stjrnarskr. a gengur ekki lengur a rki haldi uppi einum hindurvitnaklbbi og a sami klbbur hafi gufri- og trarbragakennslu alla hendi sr, jafnt grunnsklum sem hskla.


Trfrelsi og kenningarfrelsi.

Erindi flutt Stdentaflaginu Rvk 14. marz 1914.
Eftir GSLA SVEINSSON, yfirdmslgmann.

etta tvent,- trfrelsi og kenningarfrelsi, virist mrgum vera eitt og hi sama. ar sem trfrelsi s, ar sem menn megi, reittir, tra v, er lystir, ar s llum einnig heimilt a kenna a, er eir vilji (hr auvita tt eingngu vi trna og kenning trarbraga). essu er lka a nokkru leyti annig fari, en ekki allskostar. Trfrelsi er sama sem frelsi trmlefnum, og kenningarfrelsi er a miklu leyti a eins afleiing af v. tt trfrelsi vri fult landi, eru hugsanleg hft kenningarfrelsi einstakra manna, af srstkum stum.

Um etta tvent, kenningarfrelsi og trfrelsi, verur ekki tala smu andr; mun g v fyrst fara nokkrum orum um hi fyrra, og v nst vkja a hinu sarnefnda.

Hr landi er trfrelsi, segja menn. a hlotnaist oss me stjrnarskrnni, 5. jan. 1874.

kvi stjskr., sem hr eiga vi, eru 46. og 47. gr. ea rkrttara vri a nefna 47. gr. undan.

47. gr. hljar svo:

Enginn m neins missa af borgaralegum og jlegum rttindum fyrir sakir trarbraga sinna, n heldur m nokkur fyrir sk skorast undan almennri flagsskyldu.

essi grein er rauninni neikv, og fyrirgirandi. Samkvmt henni vihefir rki (jflagi, jflagsstjrnin) ekki lengur neina trarbragavingun. Trarnauungin gamla er brottu; allir eiga a hafa hin almennu jflagsrttindi skert, hvort sem eir jta nokkur kvein trarbrg ea ekki.

46. gr. hljar:

Landsmenn eiga rtt a stofna flg til a jna gui me eim htti, sem bezt vi sannfringu hvers eins; m ekki kenna ea fremja neitt, sem er gagnsttt gu siferi og allsherjarreglu.

essi grein er jkv, kvein rttarveiting. Borgurunum veitist heimild til a hafa au trarbrg, er eir kjsa me kvenu skilyri, a v er framkomu eirra snertir.

Ekki verur anna sagt, en a essar tvr greinar s mjg glsilegar. Samkvmt eim virist alt vera veitt, er skja mtti essum efnum: fult frelsi, full trygging.

En hr fylgir n heldur en ekki gilegur bggull skammrifi, svo mjg, a raun rttri er teki me annarri hendinni, a sem gefi var me hinni! Fr v segir 45. gr. stjskr. (sem eiginlega hefi tt a koma eftir hinum tveimur, er taldar voru, 47. og 46. gr., v a hn takmarkar r svo strum, a nrri stappar, a r skri rangt fr, hva veitt s og heimila). Hn er annig:

Hin evangelska lterska kirkja skal vera jkirkja slandi, og skal hi opinbera a pv leyti styja hana og vernda.

a er a segja: jflagi er trbundi (confessionelt), v ber sem slku skylda til a jta ein kvein trarbrg, ala nn fyrir eim og halda kirkju eirra uppi.

Eigi skal n hr fari t nkvmar lgskringar greinum essum, n heldur, hvernig svi a, er r n yfir, afmarkist einstkum tilfellum; gerist essa eigi rf v sambandi, sem hr um rir.

a, sem er eftirtektarverast og mest kemur mli vi, er etta:

Hinar umrddu greinar eru (eins og gefur a skilja, mtti segja) teknar svo sem orrttar r Grundvallarlgunum dnsku, fr 5. jn 1849 (28. jl 1866), 3, 76 og 79. Anna hefir ekki tt hla, og stjrnarskrrgjafinn hefir og ekki vita neina fyrirmynd betri. essi kvi, um frelsi, voru a vsu fullu samrmi vi a, sem stjrnlg og stjrnfri annarsstaar var farin a innihalda (rttarsetningar, til tryggingar, svo sem afleiing af almennum mannrttindum). En Danmrku var einmitt miki ref um, hva tti a vera um kirkjuna, er frelsi vri innleitt ltersku kirkjuna, er flestir jtuu ar, eins og hr. msir gengu ess ekki duldir, a hr hlaut a vera mtsgn ; arir hugu frelsi vera samt og jafnt, tt aaltrarbrg jarinnar, sem kalla mtti, yri lgskipu jflagstrarbrg. Og a var ofan . Evangelsk-lterska kirkjan var ger ar a rkiskirkju, jkirkju. Var v ekki vi ru a bast, er oss var stjrnarskrin gefin, en a kvi yri hi sama hr um etta. Allur orri jarinnar hlt sig lka, opinberlega, til essa trnaar.

Annnars mun htt a ganga fr v sem vsu, a hr heima hafi a tt sjlfsagt, a essi atrii vri me sama umbnai stjrnarskrnni og Grundvallarlgin hfu komi eim ( Danmrku).

Vi frumsm essara kva vakti a efa fyrir mnnum, a sem mest yri rttlti gagnvart jinni heild, essu skipulagi. a tti vst skylt, a vernda srstaklega og hlynna a eim trarbrgum, er menn vissu, a meiri hluti jarinnar ahyltist, jafnframt v, efa, a huga msra hefir enn s hugmynd veri rk, er eir hofu sogi inn me murmjlkinni, a ev. lt. trin vri hin eina rtta og sluhjlplega tr, og vri ri skylda* a halda henni a flkinu, ekki vri nema beinlnis. v a beinlnis tti a ekki kleift, enda ekki vilji manna, ar e trarvingunin var einmitt, og tti a vera, afnumin me trfrelsiskvum stjrnlaganna.

En a er htt a segja a egar, a essum mnnum skjtlaist, a etta vri rttlti fylsta skilningi, essu svii. a er hr eins og llu ru: Ef einum eru gefin forrttindi, er gengi rtt allra hinna!

Me kvi 45. gr. stjskr. er a lgskipa og lgskylt, a jflagi (rki) haldi vi essari einu kirkju, hinni ev. lt. a er v skyldugt a veita henni f, til viurhalds, og lta henni t alt, er hjkvmilegt er til ess, a hn s vi li, svo sem kennimenn, er a launar o. s. frv. o. s. frv. Eins og allir vita, er hr ekki um neitt smri a tefla, er hver og einn geti lti sr sama standa um, ef kostnainn einn er liti. etta alt er sem s of fjr. Og hvaan er a teki? a hefir veri, og er a mestu, teki af almannaf, tt svo s, a prestum eigi n a launa r srstkum sji (a nafni til), prestlaunasji, er mestmegnis jkirkjugjaldendur fylli. En etta almannaf landssjurinn er eign allra landsmanna, hvort sem eir hafa nokkur trarbrg ea engin, hvort sem eir eru jkirkjunni ea utan hennar.

Hr er v gengi hfilega beinan rtt einstakra jflagsborgara: alla eirra, er ekki eru, ea hira ekki um a vera, melimir hinnar ev. lt. jkirkju. eir vera, nauugir viljugir, a gjalda til essarar kirkju, sem eir ef til vill vilja ekkert hafa saman vi a slda; a er teki af eirra f til arfa hennar. etta er hinn svsnasti jfnuur er ekki verur varinn me neinu ekki heldur me ingu lt. kirkjunnar fyrir mennina, sem annars skal ekkert fari t hr, n neinn samanbur vi annan trna. Aalreglan hltur siuu jflagi a vera s, a a enginn urfi a gjalda til ess, sem hann a lgum m vera laus vi. a er ein af meginstoum alls jfrelsis inn vi. Og ar sem 46. og 47. gr. stjskr. gera r fyrir, a allir skuli hafa fult frelsi trarefnum, innan takmarka rttrar jflagsskipunar, er a ljst, a haft a og allsherjarkv, sem leiir af kvum 45. gr., kemur beint bga vi tilgang nefndra greina og gerir a a verkum, a r vera a mjg miklu leyti meira ori en bori.

Auk essa, sem vitaniega er hfuskin, a allir landsmenn urfa, nauugir viljugir, a annast uppheldi jkirkjunnar, er margt anna, ms tillit, beinlnis og beinlnis, er borgararnir vera a hafa, til essara lgskipuu jflagstrarbraga, tt eir heyri alls ekki til eirri kirkju, tillit, sem h eim fullri notkun eirra rttinda, er eim ber. ll helgi er t. d. miu vi jkirkjuna, og lgskipa tillit vera borgararnir a taka til ess, tt eir rki alt ara tr. ll frsla barna, um essi efni, er og sjlfu sr miu vi jkirkjuna, tt undantekningar megi finna. msar stur jflaginu eru enn annig vaxnar (tt hlutaeigandi geti ekki talist jnustu jkirkjunnar), a lklega mundi krafist jkirkjutrar (Ͻ: ev. lt.), til ess a geta last r o. s. frv.

Og loks ber a geta ess, a gjaldskyldu er krafist enn framar en tali var, af borgurunum beinlnis, ekki a eins eim, sem eru jkirkjunni, heldur og nrri llum, krlum og konum, tt alls ekki s jkirkjunni ea jti tr hennar. etta er gert me hinum alkunnu sknargjaldalgum (30. jl 1909), ar sem nefskattur er lagur svo sem hvert mannsbarn (eldra en 15 ra), til prests og kirkju, nema s einhverju viurkendu trarflagi utan jkirkjunnar og gjaldi ar svo og svo miki; sleppur hann, annars ekki. Gjald etta rennur prestlaunasj, svo a menn sj, a ekki eru a a eins jkirkjugjaldendur, er ann sj bla.

annig er msa lund traka v frelsi trmlefnum, sem 46. og 47. gr. stjskr. virast hafa tla a innleia, og alt er etta gert me 45. gr. stjskr. a undirstu: Hin ev. lt. kirkja er jkirkja, trarbrg jflagsins, er a a halda uppi! Af essu helgast ll rttarskeringin, allur jfnuurinn. M segja, a ar s ranglti drgt undir yfirskyni guhrslunnar. Og ranglti er opinbert, a verur ekki vafa dregi, v a srhver a hafa heimild og fullan rtt til ess, a vera me ea ekki me slku trflagi, og ekki a sta neinum afarkostum ea sektum fyrir a, tt hann kjsi a vera fyrir utan slkan flagsskap. Til gustrararfa annarra manna borgarinn ekki a vera gjaldskyldur. mean essu er ekki ann veg skipa, hefir einstaklingurinn, rtt fyrir allar stjrnarskrrtryggingar, ekki frelsi essum efnum. Me rum orum: mean einni kveinni kirkju (Ͻ: trarflagi) er haldi uppi af jflaginu, er ekki trfrelsi fullum mli landinu, og getur ekki veri. jkirkja tilykur trfrelsi og v verur ekki n, fyr en rki og kirkja eru askilin. fyrst getur veri um etta frelsi a ra, hinum sjlfsaga grundvelli, a trarbrg eiga og hljta a vera einkaml manna, og snerta ekki heildina (hi opinbera), nema a v leyti sem 46. gr. stjskr. getur, a ekki komi ar neitt bga vi gott siferi og allsherjarreglu.

Hr skal g n geta ess, a stjrnarskrrbreyting s, sem n er ferinni, hefir inni a halda kvi, er hltur a gefa vind seglin, til alvru v, a f bt essara mla. kvi er sem s annig, a aftan vi 45. gr. stjskr. btist: Breyta m essu me lgum, . e. me einfldu lagaboi m afnema stjskr. kvi, a hin ev. lt. kirkja skuli vera jkirkja hr landi. a m afnema jkirkjuna sem slka, skilja rki og kirkju (a lgum) me einfaldri lagasetning. Enda tt a sjlfsgu megi gera r fyrir, a adragandi og undirbningur a essu, yri talsvert langur, er me essu kvi hgra um vik. Gefur a mnnum meiri hvt til a hefjast handa, en ella mundi, og snir, a fulltrum jarinnar er etta hugleiki.

En breytingamenn stjskr. ltu ekki vi etta skynsamlega kvi lenda; eir smeltu ru inn lka, sem er nrri hjktlegt til frsagnar, og samyktu, a aftan vi 47. gr. stjskr. skuli koma essi klausa:

Enginn er skyldur til a inna af hendi persnuleg gjld til neinnar annarrar gusdrkunar en eirrar, er hann sjlfur ahyllist.

N er maur utan jkirkjunnar og geldur hann til Hskla slands, ea einkvers styrktarsjs vi ann skla, eftir v sem verur kvei, gjld au, er honum ella hefi bori a greia til jkirkjunnar, enda heyri hann ekki til rum trarflokki, er viurkendur s landinu. Breyta m essu me lgum.

a m, satt a segja, furu gegna, a essu kvi skyldi framfri komi, v a er hvorttveggja: arft og vieigandi.

a var arft a lgkvea a me essum htti, enda ekkert vi a unni; btir satt a segja ekki allmiki r sknargjaldalgunum (er lka vera samrmanleg essu, er a er ori stjskr.kvi).

Og vieigandi er a setja etta inn stj.skr., ekki szt n, egar alingi ltur a ljsi, hvert stefnt s, me vibtinum vi 45. gr. milli essara tveggja kva ingsins er v ekkert samrmi. Og ekki arf a taka a fram, a jafn-verjandi er, a gera menn tlaga um f til einhverrar annarrar, eim vikomandi stofnunar, fyrir a, a eir jta ekki ein kvein trarbrg, eins og hitt, a skylda til gjalds til ess trarflags.

Hv taka mennirnir upp essu, mtti spyrja. Ekki er ar um a villast: eir urftu a lkja eftir Dnum.

Rtt samhlja kvi essu er Grvl. dnsku, 77 (sklar stainn fyrir hskla); en fyrir hafi farist a taka a ur fyr inn stjskr. (ess lklega ekki litist rf). v hefir landinn ekki geta una til lengdar og a var sannarlega ekki seinna vnna a keyra a inn stjskr., v tillaga er n komin fram me Dnum sjlfum, Grvl. breytingum eim, er eir hafa me hndum etta r, um a fella etta burtu r Grundv.lgunum!!

etta dmi hj oss er alveg fgtt, til tlistunar andlegu vsni og frumlegum hugsunarhtti!

Er n skilnaur rkis og kirkju ninni framt kemur dagskr hr landi, bst g vi, a menn muni ekki telja a fyrirsynju, me essi rk a baki, er g hefi tali. Um ara ingu, sem askilnaurinn gti haft, trarlfi landinu (v til eflingar, a tlan margra), skal g ekki ra hr; a liggur fyrir utan a sjnarmi, er g lt fr. En vi etta, sem fram er teki og t af fyrir sig er ri ng, btist svo standi innan jkirkjunnar a msu leyti, sem gerir a enn meir hjkvmilegt og brnausynlegt, a essi bnd losni. Kem g a hinu meginatrii mls mns: Kenningarfrelsinu.

g gat ess upphafi, a tt svo vri, a fult trfrelsi vri landinu (sem ekki er), gtu hugsast hft kenningarfrelsi fyrir menn, er hefu bundist til kenninga vissan veg. 46. gr. stjskr. gengur reyndar reianlega t fr v, a hvorttveggja s jafnleyfilegt: a fremja og kenna au trarbrg, er menn kjsa, og svo er a einnig reianlega yfirleitt; hr m boa alla tr, og er engum a meina, svo g viti (haldi hann sig innan eirra takmarka, er nefnd stjskr.grein setur). En eins og 45. gr. stjskr. takmarkar trfrelsi svo strvgilega sem snt hefir veri, eins, og ekki sur, takmarkar hn kenningarfrelsi; a er ekki nema sjlfsg afleiing, og meira a segja: anna er bltt fram hugsandi, mean skipulag a helzt, er 45. gr. hefir sett. Hvaa kirkja, hvaa trflag, sem vri jkirkja hr, mundi vera a hafa kennendur, er kendi lrdma hennar; og hvert trflag hefir sna lrdma, sna trarjtning. Jafnvel tt ekki s um jkirkju a ra, gefur a skilja, a eir, sem rast kennimenn ess ea hins trarflag( me frjlsum samningi s) vera a flytja kenningar ess. eir eru skuldbundnir til ess, takast a hendur eo ipso me v a ganga stuna. etta finst vst engum undarlegt; er ekki anna en a, sem sr sta llum svium flagslfsins: Gangi menn a samningum, vera menn a halda !

a kirkjuflag, sem hr landi er lgskipu jkirkja samkv. 45. gr. stjskr., er hin evangelisk-lterska kirkja. tt ekki vri manni a kunnugt, mtti rugt ganga t fr v, a s kirkja hefi, eins og arar, einhverja tiltekna trarlrdma, er hn og hennar flk hldi sig til. Og vel er a n oss llum vitanlegt, a trarlrdmar ev.-lt. kirkjunnar eru nsta kvenir. Trarrit jtningarrit hennar teljast vafalaust a vera au, sem getur D.og N. L. Kristjns V., 2. bk, I. kap.,[1] sem s: Heilg ritning, postullega trarjtningin, Niccu-jtningin, Athanasusar-jtningin, gsborgarjtningin og Fri Lters hin minni.

essum jtningarritum byggir hi ev.-lt. kirkjuflag, jkirkjan slenzka, kenningar snar, a lgum.

Allir eir, sem gerast kennimenn jkirkjunni, takast v hendur beina skyldu til a kenna og flytja lrdma hennar samkvmt pessum jtningarritum. eir vgjast til stu sinnar me v kvena skilori; gerist eir brotlegir essu, geta eir ekki (hvorki gagnvart lgunum, n sjlfum sr og kirkjunni) haldi fram a vera kennimenn jkirkjunni. mean jkirkjan helzt, verur hr a vera aut est aut non; ar hefir alt jflagi bi rttarlegra, siferislegra og trarlegra hagsmuna a gta.

essu bst g n ekki vi, a nokkur beri vi a andfa. Geta menn og sannfrst um a me v einfalda atrii, a ef jkirkjumaur yri krur fyrir villutr (Ͻ: arar kenningar en rttar samkv. jtningarritunum), og ef a sannaist hann, yri sjlfsagt ekki hj v komist eftir gildandi lgum a dma hann til einhverrar refsingar (fr kjl og kalli, mtti bast vi). etta gildir um kennimenn kirkjunnar (klerka) fr eim sta til hins lgsta. Og ekki a eins a, heldur verur etta lka a eiga vi um alla , sem kennendur eru jnustu jkirkjunnar. eir eru allir skyldir (hafa undirgengist me v a taka embttin) a flytja ev.-lt. rtttrna samkv. jtningarritunum. Kennendur gufrisdeildarinnar hr gufriskennarar hsklans eru v essari skyldu hir. eir vera a vera jkirkjutrar og flytja ev.-lt. rtttrna. Skal g geta ess, a essu er sammla kennarinn kirkjurtti vi hsklann, prf. Einar Arnrsson (sj t. d. Kirkjur. bls. 23).

Satt a segja er og szt fura, tt etta s svo, v a essir menn eru raun og sannleika ekkert anna en embttismenn jkirkjunnar. eim er etta embtti veitt og eir hafa teki a a sr, til ess a undirba prestaefni jkirkjunnar. Gufrisdeildin vi hskla vorn er ekkert anna en jkirkju-prestaskli. Henni hefir aldrei veri tla, og hn getur ekki veri, eins og sakir standa, nein h fristofnun allskonar trarbrgum. tt gufriskennurunum s vitanlega rtt, og sjlfsagt s, a eir fri lrisveina sna um ms trarbrg og trflokka, mega eir ekki kenna nema einn rtttrna, mengaan ev.-lt. samkv. jtningarritum jkirkjunnar.

egar annig er n ljst, hver skylda er hr essara manna, kennimanna og gufriskennara og me v a gera a uppsktt, er auvita ekkert skert kenningarfrelsi hsklans, me v a svona hefir etta veri og hltur a vera, a v er gufrisdeildina snertir , rekur hjkvmilega a eirri spurningu, sem mjg er uppi teningnum n: Gta gufriskennararnir hr hj oss essarar skyldu sinnar? Kenna eir hreinan ev.-lt. jkirkjurtttrna, eins og eim ber skylda til, essum embttum? Skoun mn, sem leikmanns, er s, a eir geri a ekki! Fyrir essu hefi g gert grein annarsstaar [2] Sbr. m. a. Einar Arnrsson: Isl. Kirkjurttur, 6 og 7., og g byggi skoun mna v, sem essir menn sjlfir hafa lti fr sr fara og til sin heyra essum efnum. g skal v ekki etta sinn orlengja um a atrii ea skra a nnar. g bst og vi, a flestir skynbrir menn, hvort sem eru leikmenn ea andlegrar stttar, s hr ekki heldur vafa (nema ef vera kynni eir, er sjlfir eiga hlut).

Me etta fyrir augum vera menn a jta, a efni allmiki er komi um standi innan jkirkjunnar slenzku. Getur a ekki neinum dulizt, a egar etta btist ofan anna, er ekki lengur undir slku bandi, fr hvaa hli sem skoa er. Fylling tmans er essu a koma hr hj oss, eins og annarsstaar va; rki og kirkja vera a skilja t r frunni er ekki annnar vegur. v a ekki yri a nema hlfkara verk, tt fari yri a breyta msum meginatrium trarlrdma jkirkjunnar, fra t. d. ngufrilegt ea jafnvel andatrarlegt horf, eirri veru, a ntmamenn gti betur stt sig vi kirkjuna. r v yri vafalaust ekki anna en kk, er fum mundi fullngja til hltar; og fjldi manna mundi rsa eindregi mti v. Og eftir sem ur vri frelsi, ef jkirkjunni yri haldi, trmlafrelsi. jkirkju, er ein er styrkt og verndu, samrmist trfrelsi ekki, svo sem greint hefir veri.

Alt ber a sama brunni og allir hljta a lta sr huga um rtta rlausn essara mla, ekki szt eir, sem etta kemur mjg vi, starfsmenn eir, sem komnir eru ea komist geta mtsgn vi r reglur, er eim ber a fylgja. Kennendur sjlfrar kirkjunnar hljta a ska ess af heilum hug, a ll fjtur veri leyst, svo a frjls tr og heilsusamlegur andi geti rkt essu svii.

ar sem fult trfrelsi er og enginn trflokkur verndaur rum framar, geta menn skipa sr me kenningar snar ar, sem samvizkan og sannfringin bur eim, og unni sr sfnui, n ess gengi s hlut eirra. egar kirkjan er laus r vijum rkisins verur skert kenningarfrelsi landinu. Fyr ekki.

S er v leiin.

g skal n, ur en g lk mli mnu, a essu sinni, geta ess, a framkvmdir skilnaar rkis og kirkju yrfti a minni hyggju ekki a vera bundnar srlegum erfileikum hr landi, allra szt, ef samvinna gti um a ori, milli eirra annarsvegar, er halda vilja uppi tr, og hinna, er vantrarmenn kallast, hins vegar. En eirri skoun minni skal g ekki leyna, a g s ekki, a landi (rki, jflagi) geti haldi uppi neinni kveinni gufriskenslu, eftir a skilnaur er kominn. Enda yri a a teljast arft. Trflgin eiga sjlf a annast undirbning kennimannaefna sinna, en jflagi getur , essu eins og hverju ru borgaralegu mlefni, sett skilyri, til ess a a gefi kennimnnum essum viurkenningu, ef a tti skilegt (einskonar opinberan stimpil), t. d. a, a eir nemi hskla slands r tvr greinir, er telja verur a beri a kenna, tt gufriskensla s ar af numin: Trarbragasgu og trarheimspeki er heyra mundi undir sgukennara og heimspekiskennara hsklans.

A ru leyti ttu trarflg au, er landinu vru, a sjlfsgu a standa undir eirri umsjn hins opinbera, sem egar sr sta, sem s samkv. 46. gr. stjskr.., a au kenni ekkert n fremji, er gagnsttt s gu siferi og allsherjarreglu.

t athugun fr rum hlium skilnaarmlsins skal ekki fari hr; a yri of langt ml og liggur fyrir utan umruefni.


Mr hefir veri a ngja, a vekja mls hr Stdentaflaginu essu mikilvga efni, er g hefi reynt a bera fram svo samandregi sem mest mtti vera. tti menn hr, jafnvel fremur en annarsstaar, a hafa glgga sjn v, a frjlsbornir menn frjlsu landi geta ekki til lengdar una ru, en a skora frelsi komist og rki essum mlum fult trfrelsi og kenningarfrelsi.


[1]Sbr. m. a. Einar Arnrsson: Isl. Kirkjurttur, 6 og 7.
[2] Sj Inglf 25. tbl. 1913.

Ritstjrn 02.02.2011
Flokka undir: ( Kristindmurinn , Stjrnml og tr , Vsun )

Vibrg

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.