Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Var Jess til?

Mynd af elu-Jes

Fyrr mnuinum var sagt fr v frttum a bandarskur frimaur, Joseph Atwill, hefi uppgtva jtningu fr Rmverjum ess efnis a eir hefu bi til kristna tr, og ar af leiandi hafi Jess ekki veri til. svo a a s ltil sta til a taka mark samsriskenningum Atwills, er etta fnt tilefni til ess a velta v fyrir sr hvort a Jess hafi raun og veru veri til.

Ofur-Jess ea venjulegi-Jess?

egar rtt er um hugsanlega tilvist Jes, er nausynlegt a greina milli riggja hugmynda:

  1. Ofur-Jess var til: Jes fddist af mey, labbai vatni, reisti flk fr dauum, lifnai upp fr dauum, flaug upp til himna.
  2. Venjulegi Jess: maur sem ht Jess var uppi 1. ld og ofur-Jess er a einhverju leyti byggur essum manni.
  3. Hvorki ofur-Jess n venjulegi Jess voru til.

a er nokku ljst a ofur-Jess var ekki til. Meyfingar, vatnalabb og himnafarir eru helgisgur.

a er ekkert srstaklega undarlegt vi tilvist venjulega Jes. Ein tegund af venjulegum Jes er til dmis mjg vinsl hj njatestamentisfringum: heimsendaspmaurinn Jes. Samkvmt eirri hugmynd var Jess bara enn einn trarleitoginn sem spi v a heimsendir vri nnd (a var ekki rtt hj honum). a var til ng af annig flki tma Jes og Nja testamenti er sttfullt af heimsendatali. annig a a er ekkert undarlegt vi tilvist heimsendaspmannsins Jes.

a eru til tskringar uppruna kristindms sem gera ekki r fyrir tilvist venjulegs Jes sem eru ekki samsriskenningar ea byggar rugl-samanburi milli Jes og annarra gua [1]. lkt ofur-Jes er essar tskringar ekki sjlfu sr t htt. a eru til dmi um a a helgisgur vera til um flk sem ekki til og a guir geti eignast jarneska tilveru.

En tti a afskrifa kristna tr essari forsendu? ttum vi trleysingjar a nota meint tilvistarleysi Jes sem rk gegn kristinni tr?

Hva a nota?

A mnu mati ttum vi alls ekki a gera a.

Annars vegar er ekkert srstaklega lklegt a a hafi veri til einhvers konar ofsatraur gyingur sem hrkti flk og var uppfullur af ranghugmyndum um englaheri og heimsendi. annig a a er ekkert rkrtt vi a a tra tilvist venjulegs Jes.

Hins vegar er svo tal margt kristinni tr sem er gjrsamlega t htt, meal annars tilvist ofur-Jes. Ef menn vilja f kristi flk til a tta sig v a kristni s rugl, maur a benda a ruglaasta trnni eirra.

Ef einhver hldi v fram a Hri httur hafi veri elumaur sem gat spi eldi og lesi hugsanir, myndu fir rast hugmyndafri me v a leggja herslu a lklega hafi Hri httur ekki veri til. Maur myndi rugglega reyna a benda vikomandi aila frnleika tilvists eldspandii mila-eluflks.

Gegn ofur-Jes

a skiptir raun afskaplega litlu mli hvort a venjulegi Jess var til ea hvort a enginn Jess var til. Hins vegar skiptir mli hvort a ofur-Jes var til ea ekki. Kristni stendur og fellur me ofur-Jes, og hann er lka frnlegur og elu-Hri. ess vegna ttu andstingar kristinnar trar a einblna ofur-Jes, jafnvel svo a a geti veri gaman a velta v fyrir sr hvernig venjulegi Jess var, ef hann var til.


[1] Til dmis er vntanleg nsta ri bk fr Oxford University Press eftir fornaldarsagnfringinn Richard Carrier. Hr er klukkutma fyrirlestur fr honum ar sem hann tskrir hugmyndir snar.

Mynd fengin hj Orin Zebest

Hjalti Rnar marsson 29.10.2013
Flokka undir: ( Kristindmurinn , Sgulegi Jess )

Vibrg


Daddi - 01/11/13 22:52 #

[Athugasemd fr spjalli - Hjalti]


Benni - 06/11/13 17:55 #

a skiptir ekki nokkru mli hva i berji hausnum steininn. Kristur var og verur til hugum milljna manna um heim allan. Og skiptir ekki nokkru, hvort rita s, a hann hafi nota munnvatn ea skurhnf til a lkna flk.


Matti (melimur Vantr) - 06/11/13 17:56 #

Harry Potter er til hugum milljna manna um heim allan. Hvaa mli skiptir a?

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.