Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Jess, brauin og fiskarnir

Mikil umra hefur skapast um spurningu Gettu Betur sastliinn fstudag. ar var spurt um fjlda braua og fiska sem Jess margfaldai og einnig hve margir hefu veri saddir. g tla ekki a ra sjlft deilumli sem n hefur veri tklj. g tla hins vegar aeins a fjalla um sguna ea llu heldur sgurnar sem spurt var um og a hvers vegna a er vafasamt a negla niur kvenar tlur sambandi vi r.

Ef maur les guspjllin tekur maur eftir a umrdd saga er alls sg sex sinnum. Hn er nefnilega tvisvar Marksarguspjalli og tvisvar Lkasarguspjalli. Hn er bara einni tgfu hinum tveimur. Munurinn er a seinni tgfunni bum M-guspjllunum eru brauin sj en ekki fimm og allavega einni er tala um fjgur sund manns en ekki fimmsund. etta er augljslega sama sagan.

Hva veldur v a sama sagan kemur arna tvisvar inn? g geri hr fastlega r fyrir a Matteus* byggi a einhverju leyti Marksi og aan komi tvfeldnin. Lkas byggir vntanlega lka Marksi en sleppir seinni sgunni. stan er vntanlega s a hann s a tvtekningin var rf.

En hvers vegna er Marks me hana tvisvar? g tel a tvfldun sgunnar bendi einfaldlega til ess a essi sama saga borist munnlega milli manna (hver sem uppruni hennar var) og vi slkar astur gerist a jafnan a tlur skolast til. a a tala um fimmsund manns er einfaldlega lei til a segja "mjg margir". Fjldi fiska og braua er san bara hentugur fjldi til a muna. Sumar tlur eru algengari en arar munnlegri geymd, til dmis sj og fimm. rr er reyndar langalgengust etta s ekki innbyggt menn heldur menningarbundi, frumbyggjar Amerku nota oftar fjra.

egar kom a v a skr Marksarguspjall voru essar sgur til tveimur tgfum og skrsetjarinn taldi sig ekki geta sleppt annarri. Hann kom fyrir athugasemd eftir seinni sguna sem tti a skra essa tvfldun en tkst illa til. egar Matteus var a vinna sitt guspjall tti honum ekki heldur vi hfi a sleppa auka tgfunni. Lkas var sem fyrr segir meiri stlisti og s a etta var n alveg glata. Vi ttum okkur raun ekkert hvaan Jhannes fkk sna tgfu en a skiptir ekki mli.

stan fyrir v a g tel a a s ekkert eitt rtt svar vi spurningunni er s a a er ekkert hgt a segja a ein tgfa af sgu s rttari en nnur. Einhvern tmann fyrndinni var sagan sg fyrsta skipti og vi hfum enga hugmynd um hvaa tlur voru notaar . S sem sagi sguna notai vntanlega tlur sem pssuu vi hans eigin frsagnarstl og a gti vel veri a hann hafi tala um sj brau. Vi hfum engar heimildir um a. Vi getum ar a auki ekki vita hvort a arar tgfur hafa veri skrar og san glatast. San gti vel veri a einhver skrifari hafi snum tma leirtt fjlda braua Jhannesarguspjalli af v a hann ekkti Lkasarguspjall best.

textafri eru a talin augljs sannindi a algengasta tgfan urfi ekki a vera betri en arar tgfur. a vi hrna. Vi hfum tvr grunntgfur og getum ekki gert upp milli eirra. Hvorug er rttari og hvorug er snn.


*g nota nfnin af hentugleika, enginn veit hverjir raun skrifuu.

li Gneisti Sleyjarson 20.02.2008
Flokka undir: ( Kristindmurinn )

Vibrg


Reynir (melimur Vantr) - 20/02/08 08:48 #

etta er eins og a skeggra hvort Vilhjlmur Tell skaut rautt ea grnt epli hfi drengsins.

Fra m lkur a svari en spurning hversu gfulegt a er, svona ljsi ess a um jsgu er a ra og Vilhjlmur var aldrei til.


rni rnason - 20/02/08 11:55 #

etta er n reyndar ekki alveg rtt lykta, v a algengt er og ekkert vi a a athuga a spurt s um persnur ea atrii r skldsgum, ea jsgum. Spurningar um atrii r biblunni eru annig af sama meii og spurningar um persnur ea atburi r bkum Laxness. Biblan flokkast auvita undir bkmenntir (skldskapur sem sumir telja fvisku sinni heimildarrit ) a bregur til hins verra ef sama sagan er til mrgum tgfum og enginn veit hver er s upprunalega. spurt s um hve brauin og fiskarnir hafi veri margir sgunni, arf spyrillinn ekki a taka neina afstu til sannleiksgildis sgunnar, ea ess hvort persnur hennar hafi yfirleitt veri til.


Reynir (melimur Vantr) - 20/02/08 12:34 #

Auvita m spyrja hva fram kemur sgum - a n vri. En greinin hr fjallar ekki um deilu spurningakeppni heldur hvers vegna a er vafasamt a fjalla um hverjar "stareyndir" mlsins eru t fr eim, eins og fjlda braua... ea lit epli.


Hjalti Rnar marsson (melimur Vantr) - 20/02/08 15:12 #

a er gaman a sj hva njatestamentisfringurinn Robert M. Price hefur a segja um etta: New Testament Narrative as Old Testament Midrash. Hann telur a etta byggi 2 Kon 2 4:42-44 (held a a s ekki mjg umdeilt) og Odysseifskviu:

As Helms notes (p. 76), John has gone back to the source to add a detail. He has made the servant (paidarion) of Elisha into a boy (paidarion) whose five barley loaves Jesus uses to feed the crowd (John 6:9).

Hann telur a tlurnar komi r Odysseifskviu (hef ekki skoa a).

Annars hef g rekist tskringu a hfundur Mk hafi tvr sgur til ess eins a lta lrisveinana lta mjg, mjg illa t. Maur getur fyrirgefi eim a fatta ekki a Jess gti margfalda brau fyrra skipti, en ekki sara skipti.


rni rnason - 20/02/08 16:13 #

g held a eir su sem betur fer ornir fir, a.m.k. hr landi sem tengja sguna um Jss, brauin og fiskana vi stareyndir og hvort sagan hermir fleiri ea frri brau ea fleiri ea frri fiska er hn vitaskuld jafnarfavitlaus. Kjarni mlsins er bara s a ef sgur eru til mismunandi tgfum, og enginn veit hver er upprunaleg, er sagan ekki nothft efni spurningakeppni, nema menn hreinlega taki fram vi hvaa tgfu eigi a mia. ar liggur feillinn. Biblan er svo auvita ein rugluruna spjalda milli eftir sem ur a menn reytist seint a prfa hvern annan ekkingu efni hennar.


gimbi - 21/02/08 00:49 #

Ertu a velta fyrir r "sagnfrilegum" sannleika um hve margir fiskarnir og brauin voru raun?

Ea ertu a halda v fram a hvorki hafi veri um brau n fiska a ra?

" textafri eru a talin augljs sannindi a algengasta tgfan urfi ekki a vera betri en arar tgfur. a vi hrna. Vi hfum tvr grunntgfur og getum ekki gert upp milli eirra."

textafri?

"Hvorug er rttari og hvorug er snn."

ir a ekki a bar eru rangar og lygi? Og hvaan fru a?

r textafri?

Frddu okkur um ann texta.


li Gneisti (melimur Vantr) - 21/02/08 08:23 #

Gimbi, g er ekki a velta fyrir mr sagnfrilegum sannleika um hve mrg brauin og fiskarnir voru heldur er g vert mti a benda a slkar plingar eru t htt.

g tel augljst a sagan s ekki snn af v a fiskar og brau margfaldast ekki. ar a auki vsar sagan a llum lkindum til sustu kvldmltarinnar sem gefur til kynna a hn hafi ori til eftir eirri sgu. Sagan hefur ar a auki vntanlega veri ntengd sakramentum frumkristninnar.

essar sgur eru ekki "rangar" n "lygar" frekar en mismunandi tgfur af Rauhettu. g efast um a margir Nja testamentisfringar telji essa sgu/r sannar og mig grunar ar a auki a a sama gildi um flesta slendinga sem telja sig kristna.

slenskan er gegnstt tunguml, textafri er a a rannsaka (forna) texta. a er til dmis a sem menn gera egar mismunandi tegundir af Snorra-Eddu eru skoaar.


Margrt St. Hafsteinsdttir - 22/02/08 23:28 #

Mr fannst bara gtt a krakkarnir keppninni voru ekki me etta hreinu, sem snir kannski a au eru ekki heilavegin af biblurri.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.