Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Hinn undarlegi veruleiki samkynhneig­ra kristinna tr˙manna

Ůa­ sem hÚr fer ß eftir er ■ř­ing Birgis Baldurssonar ß grein eftir kanadÝska hommann David Rand. Greinin er afar athyglisver­ ˙ttekt ß st÷­u samkynhneig­ra Ý samfÚlagi sem litast af fornum hindurvitnum. HÚr eru komin enn ein r÷kin fyrir ÷murleika ■eim og ska­a sem kristin vi­horf valda Ý samfÚlaginu. Ůa­ er ˇsk okkar a­ ■vÝ ˇfremdarßstandi sem stafar af kristnu si­gŠ­i lÚtti sem fyrst.

Hinn undarlegi veruleiki samkynhneig­ra kristinna tr˙manna

David Rand

Ůeir sem ˙thřsa vilja fˇsturey­ingum, getna­arv÷rnum og [giftingum] samkynhneig­ra, en hampa ß sama tÝma fj÷lskyldugildum og undaneldi eru hin raunverulega ˇgn vi­ tilvist mannkynsins.

Gore Vidal, The Nation, 1991

Vafas÷m fordŠming samkynhneig­ar er vel ■ekkt og skrß­ afsprengi kristinnar hef­ar og s÷gu. Ůessi hef­ ß sÚr eldri forsendur Ý gy­ingdˇmi, en ■a­an ■rˇa­ist kristindˇmurinn.1 BiblÝan hefur a­ geyma allmargar beror­ar fordŠmingar ß samkynhneig­.2 Jafnvel ■ˇtt sagan beri ■ess vitni a­ Ýsl÷msk samfÚl÷g hafi stundum sřnt samkynhneig­ meira umbur­arlyndi en hin kristnu og gy­ingdˇmurinn ■ß hljˇ­a Ýslamskar kennisetningar upp ß samskonar fordŠmingu og er ■a­ sta­fest me­ raunverulegum dŠmum (eitt ÷fgafullt slÝkt er skei­i­ ■egar TalÝbanar rÝktu Ý Afganistan). Lei­togar og formŠlendur eingy­istr˙arbrag­anna ■riggja (gy­ingdˇms, kristni og Ýslam) munu ßfram um sinn gefa ˙t yfirlřsingar sem hefja ■etta yfir allan vafa. Einstaka frjßlslyndar kirkjudeildir eru byrja­ar a­ mildast Ý afst÷­u sinni og jafnvel eru ■ess dŠmi a­ ■Šr vi­urkenni samkynhneig­ p÷r og fallist ß hjˇnab÷nd fˇlks af sama kyni. ŮŠr eru ■ˇ enn ß ja­ri meginstraums kristinnar and˙­ar Ý gar­ samkynhneig­ra.

═ ljˇsi ■essara sagnfrŠ­ilegu sta­reynda kemur ■a­ ef til vill ß ˇvart a­ sjß a­ allnokkur kristin samfÚl÷g hafa or­i­ til ß sÝ­ustu ßratugum innan hreyfingar homma og lesbÝa. Ůekktast ■eirra er Metropolitan Community Church (MCC). Tilkoma samkynhneig­ra kristilegra samfÚlaga er a­ mestu bandarÝskt fyrirbŠri, me­ nokkrum undantekningum ■ˇ, a­allega Ý ÷­rum enskumŠlandi samfÚl÷gum. Ůetta mß a­ hluta til skřra ˙t frß hinu mˇtsagnakennda e­li sem jar­vegur fÚlags- og stjˇrnmßla Ý BandarÝkjunum břr yfir. BandarÝkin eru au­ugt og ■rˇa­ samfÚlag, ■ar sem lÝfsgŠ­in eru almennt Ý nokku­ hßum gŠ­aflokki, jafnvel ■ˇtt enn sÚ mikill munur ß hlutskipti rÝkra og fßtŠkra. Persˇnufrelsi borgaranna ■ykir m÷nnum grÝ­arlega mikilvŠgt, ■rßtt fyrir nřleg dŠmi um a­ n˙verandi stjˇrnv÷ld hafi gengi­ freklega ß ■ann rÚtt. Einnig břr ■etta samfÚlag a­ ■vÝ a­ sß grundv÷llur, sem komi­ var ß Ý anda upplřsingastefnunnar ß ßtjßndu ÷ld, kve­ur ß um a­skilna­ rÝkis og kirkju, ■rßtt fyrir a­ Ý seinni tÝ­ hafi s˙ regla veri­ brotin Ý ■ř­ingarmiklum atri­um. ┴ hinn bˇginn hefur tr˙rŠkni, sÚr Ý lagi kristindˇmur me­ ÷llum sÝnum bˇkstafstr˙arafbrig­um, nß­ a­ brei­a mun meira ˙r sÚr Ý BandarÝkjunum en Ý ÷­rum hß■rˇu­um samfÚl÷gum og tr˙arleg hˇmˇfˇbÝa er enn hŠttulega algeng. Hreintr˙arstefna og tr˙arlegar ÷fgar pÝlagrÝmanna Ý Nřja Englandi ß sautjßndu ÷ld lifa gˇ­u lÝfi Ý BandarÝkjum n˙tÝmans.

A­ sŠkjast eftir vi­urkenningu ß vitlausum st÷­um

Ůegar settur hefur veri­ smßnarblettur ß hˇp manna, hann fordŠmdur og me­h÷ndla­ur af fullkominni lÝtilsvir­ingu ß ÷llum svi­um ■jˇ­fÚlagsins (og sÚr Ý lagi ■eim sem teki­ hafa sÚr ˙rskur­arvald Ý krafti si­fer­is), eins og raunin er me­ samkynhneig­a mß b˙ast vi­ ■vÝ a­ margir ˙r r÷­um ■eirra reyni a­ falla a­ meginstraumum mannlÝfsins og sřni af sÚr au­sveipni. Ůessi ■÷rf fyrir a­ hj˙pa sig sˇmaklŠ­um er ßn efa einn stŠrsti ■ßtturinn Ý stofnun og vi­gangi kristlegra hreyfinga samkynhneig­ra. Tilvist slÝkra tr˙arhˇpa, Ý ljˇsi alkunnrar k˙gunar kristninnar gegnum tÝ­ina ß samkynhneig­um, er sorgleg - en ■ˇ skiljanleg.

Ůa­ mŠtti lÝta ß ■a­ sem ßgŠtt kjaftsh÷gg ß hˇmˇfˇbÝsk afturhalds÷fl kristninnar a­ koma ß fˇt kristnum hreyfingum sem jßkvŠ­ar eru Ý gar­ hřrra, berjast vi­ eld me­ eldi, ef svo mß segja. SlÝkar hreyfingar gŠtu ■ar a­ auki ■jˇna­ sem jßkvŠ­ur stu­ningur vi­ ■ß einstaklinga sem er a­ kljßst vi­ samkynhneig­ s÷kum hˇmˇfˇbÝu hinnar tr˙arlegu arflei­ar. ١ Štti ■a­ hlutverk a­eins a­ vera um stundarsakir vegna ■ess, ■egar ÷llu er ß botninn hvolft, a­ hin neikvŠ­a ni­ursta­a slÝkrar ■ßttt÷ku samkynhneig­ra Ý kristnu samfÚlagi skyggir ß ÷ll hin jßkvŠ­u ßhrif.

Stundum vitna hřrir tr˙menn Ý Jˇhannesargu­spjall 8:7 - äSß y­ar, sem syndlaus er, kasti fyrstur steini ß hana.ô - veikbur­a tilraun til a­ sn˙a ni­ur vandlŠtingu hina hˇmˇfˇbÝsku kristsmanna. En ■essi yfirlřsing er steingeld. H˙n jafngildir sektarvi­urkenningu og fŠrir fyrir ■vÝ r÷k a­ van■ˇknun manna sÚ rÚttlŠtanleg, en stilla Štti henni Ý hˇf ■ar sem allir eru hvort e­ er sekir. Ůa­ er varla hŠgt a­ lßta sÚr detta Ý hug brothŠttari v÷rn.

Af hverju Štti nokkur samkynhneig­ manneskja a­ ganga svo ß svig vi­ eigin hagsmuni a­ a­hyllast tr˙arbr÷g­ sem stu­la a­ and˙­ ß samkynhneig­um og sem kennir ■eim samkynhneig­u sjßlfum a­ bur­ast um me­ sjßlfshatur og sjßlfsvorkunn? Er veri­ a­ hafa ■etta fˇlk a­ ginningarfÝflum hins falska or­agjßlfurs ■egar menn segjast äelska syndarann en hata syndinaô, sem řmsir hˇmˇfˇbÝskir kristsmenn notast vi­ til a­ tˇna ni­ur ofstŠki sitt? (Ef ■etta hˇmˇfˇbÝska fˇlk vŠri hei­arlegt Ý afst÷­u sinni, myndi ■a­ a­ minnsta kosti sty­ja ß einhvern hßtt rÚtt samkynhneig­ra ■rßtt fyrir si­fer­ilega and˙­ sÝna.)

Sumar konur taka Ýslam opnum ÷rmum, ■essum mestu kvenhaturstr˙arbr÷g­um af ■eim ÷llum, svo Šttu hinir samkynhneig­u nokku­ a­ vera ˇnŠmari fyrir ■vÝ a­ falla Ý s÷mu gryfju? Kristnir hommar og lesbÝur ganga ■ˇ lengra og stofna sÚrstakar kirkjudeildir, e­a jafnvel alveg nřjar kirkjur Ý ßsˇkn sinni eftir a­ taka tr˙ k˙gara sinna. DŠmi um ■etta er MCC, sem segist vera äal■jˇ­legt vinßttufÚlag kristinna kirkjna, me­ ■a­ a­ markmi­i a­ rÚtt ˙t hjßlparh÷nd til samfÚlaga samkynhneig­ra, tvÝkynhneig­ra og kynskiptingaô, en vi­ getum rÚtt eins kalla­ ■etta hřra kirkju, svikakirkju sem reynir a­ endurhanna kristindˇminn me­ ■vÝ a­ losa hann vi­ hˇmˇfˇbÝuna.

Ef kristnin hefur ekki rÚtt fyrir sÚr ■egar kemur a­ samkynhneig­, eins og kristilegt, hřrt fˇlk heldur fram, er ■ß ekki rÚtt a­ spyrja hva­ anna­ gŠti veri­ athugavert vi­ ■essi tr˙arbr÷g­? Er yfir h÷fu­ eitthva­ rÚtt vi­ kristindˇminn, eitthva­ sem rÚtt er a­ var­veita? Samkynhneigt tr˙fˇlk veltir slÝkum spurningum ekki einu sinni fyrir sÚr. A­rir samkynhneig­ir, sem tr˙a­ir eru ßn ■ess ■ˇ a­ vera kristnir, gefa ■a­ upp a­ skipul÷g­ tr˙arbr÷g­ Ý ■a­ heila, og sÚr Ý lagi hinar kristnu stofnanir, sÚu g÷llu­ alveg ni­ur Ý rˇt, en tala ■ˇ um mikilvŠgi äsannrar tr˙arô, hva­ svo sem ■a­ n˙ er. Ef menn fallast hins vegar ß hlutina einungis vegna tr˙ar sinnar, hvernig getum vi­ ■ß vita­ hvort hinir kristnu ofstŠkismenn hafi ekki bara rÚtt fyrir sÚr ■egar ÷llu er ß botninn hvolft? Ef vi­ lßtum skynsemina sigla sinn sjˇ Ý krafti tr˙arinnar er hva­ sem er leyfilegt og hˇmˇfˇbÝan ■ar me­.

Ůegar BiblÝuvers, ■ar sem samkynhneig­ er fordŠmd, eru borin undir hřra tr˙menn, byrja ■eir gjarna a­ blßsa upp moldroki yfir ■vÝ hvernig ■au eru ■řdd og halda ■vÝ fram a­ ■arna sÚ einungis ßtt vi­ lauslßta samkynhneig­a heg­un, e­a vŠndi og ■ar fram eftir g÷tum. En ■egar heg­un hinna kristnu er sko­u­ Ý raunsŠju ljˇsi sÚst a­ ■essi skarpskyggni hengir sig Ý tvÝrŠtt or­alag og skyggir ß a­ra spurningu sem samkynhneig­ir tr˙menn for­ast a­ spyrja sig: Hva­a mßli skiptir ■a­ hva­ stendur Ý ■essu safni go­sagna tiltekinna Šttflokka sem gengur undir nafninu BiblÝa? Hva­a ßhuga annan en s÷gulegan og frŠ­ilegan Šttum vi­ a­ hafa ß yfirlřsingum ■a­an um samkynhneig­ e­a eitthvert anna­ umfj÷llunarefni?

Sta­reyndin er s˙ a­ samkynhneig­ir hafa alltaf veri­ og munu ßfram ver­a fyrir sßlrŠnum ofsˇknum af ■eirri vi­st÷­ulausu kristilegu ■rßhyggju sem fordŠmir alla kynheg­un sem ekki er beinlÝnis Štlu­ til undaneldis. Ůetta, ßsamt hinni undirliggjandi hugmynd eingy­istr˙arinnar, a­ gu­str˙ sÚ frumforsenda allrar si­legrar og gˇ­rar breytni, leggur grunninn a­ ÷flugri tilfinninglegri ßrßs sem gengi­ hefur mj÷g nŠrri ■eim sem ekki falla Ý krami­ og stimplar ■ß sem sÝ­ra fˇlk Ý si­fer­ilegu tilliti.

Jafnvel er hi­ vinsŠla slagor­ äGay Prideô a­eins hin hli­in ß ■essum peningi skammarinnar sem lesbÝum og hommum er innrŠtt af kristindˇminum. Slagor­inu er Štla­ a­ vera ÷grandi vatnsgusa Ý andlit fˇlks, ■ar sem sk÷mminni er skipt ˙t fyrir stolt, en ver­ur til ■ess a­ minna okkur ß sk÷mmina til jafns vi­ ÷grunina. ═ raun ß hvorug tilfinningin vi­, hvorki sk÷mm nÚ stolt. Kynhneig­ einstaklingsins er a­eins einn ■ßttur Ý heildarmynd hans og hvorki ■÷rf ß ■vÝ a­ skammast sÝn nÚ vera stoltur yfir henni.

Fyrrum og fyrrum-fyrrum

SÚ helvÝti til er ■a­ ßrei­anlega a­ finna i svonefndum hreyfingum fyrrum-samkynhneig­ra. Exodus-hreyfingin er sennilega frŠgust ■eirra. Ůrßtt fyrir a­ flestar kristilegar hreyfingar leitist vi­ a­ byggja gildi sÝn ß ■vÝ a­ sam■ykkja homma og lesbÝur og bjˇ­a ■etta fˇlk velkomi­ Ý sinn hˇp, ■ß a­hyllast ■essar hreyfingar fyrrum-samkynhneig­ra a­ ÷llu leyti hina hef­bundnu kristnu fordŠmingu. Ůessar hreyfingar, gegnumsřr­ar af bˇkstafstr˙arkreddum, sta­hŠfa a­ samkynhneig­ megi lŠkna, e­a Ý ■a­ minnsta halda Ý skefjum, me­ ÷flugri ßstundun kristinnar tr˙ar. Ůessar fullyr­ingar flokkast Ý besta falli undir gervivÝsindi, enda hafa allar tilraunir til a­ breyta kynhneig­um manna mistekist frß ■vÝ ■Šr hˇfust fyrir fßeinum ßratugum.

Exodus-samt÷kin og ÷nnur ßlÝka notast vi­ hßttbundi­ kristilegt tungutak og tala um äßstô og ävir­inguô fyrir hinum samkynhneig­a einstaklingi, en augljˇs er ■ˇ lÝtilsvir­ingin ■ar ß bakvi­. Ůessir fyrrum-samkynhneig­u hjß Exodus og ßlÝka hˇpum eru brjˇstumkennanlegur hˇpur. Endrum og sinnum komast ■eir Ý bl÷­in ■egar ■eir heltast ˙r lestinni og ver­a, ef svo mß segja, fyrrum-fyrrum-samkynhneig­ir. Myndin One Nation under God, frß ßrinu 1993, fjallar um tvo karlmenn sem bß­ir voru Ý forystusveit Exodus, en yfirgßfu samt÷kin ■egar ■eir ur­u ßstfangnir hvor af ÷­rum.3

Samkynhneig­ og ka■ˇlska kirkjan

Ekki vŠri hŠgt a­ afgrei­a nokkra umrŠ­u um samkynhneig­ og kristindˇm ßn ■ess a­ beina sÚrstakri athygli a­ hinni rˇmversk-ka■ˇlsku kirkju, a­ hluta til s÷kum ■ess hve mikilvŠgt hi­ mi­lŠga hlutverk hennar innan kristninnar er, en ekki sÝ­ur fyrir tilh÷gun prestsembŠtta, sÚr Ý lagi hi­ valdskipa­a einlÝfi. Barna■rß og bŠ­i kynfer­isleg og lÝkamleg barnamisnotkun ka■ˇlskra presta hefur hloti­ gÝfurlega athygli. Eins og sumir ■eir sem fylgst hafa me­ ■essu benda ß ■ß eru hinir ungu karlkyns■ßtttakendur Ý ■essu flestir ß unglingsaldri og ■vÝ betur vi­ hŠfi a­ kalla ■etta unglinga■rß. En jafnvel eftir slÝka lei­rÚttingu er sem flestir hafi lßti­ ■a­ sem mßli skiptir fram hjß sÚr fara: Ůegar heil stÚtt manna er gefi­ ähimnesktô vald en um lei­ neita­ um eina af grunn■÷rfum mannsins, kynfer­islega heg­un, ■ß munu tilraunir til a­ uppfylla ■essa ■÷rf gegnum misnotkun valds ver­a ˇumflřjanlegar. Prestar eru a­ ■vÝ er vir­ist fulltr˙ar Gu­s gagnvart s÷fnu­i sÝnum. Ůa­ Štti ekki a­ koma ß ˇvart a­ sumir ■eirra misnoti sÚr ■etta vald til a­ hljˇta kynfer­islegan grei­a. Ůegar ■etta blandast sÝ­an vi­ fordŠmingu kristninnar ß kynlÝfi sem stunda­ er til ßnŠgju, og ■ß sÚr Ý lagi samkynhneig­, ■ß erum vi­ komin me­ eldfimt ßstand sem valdastr˙kt˙r ka■ˇlskunnar getur ekki lengur stungi­ undir stˇl.

Ůeir sem halda uppi v÷rnum fyrir ka■ˇlskuna n˙a hendur sÝnar og fordŠma hvernig samkynhneig­ hefur sÝast inn Ý prestastÚttina, en andˇf ■eirra litast af hrŠsni. Hßtt hlutfall hřrra karla Ý ka■ˇlskri prestastÚtt hefur um langan aldur veri­ opinbert leyndarmßl. Samt sem ß­ur mß ekki horfa fram hjß ■vÝ a­ ■eir prestar sem ßstunda kynlÝf, og ■ß sÚr Ý lagi me­ sama kyni, sam■ykkja ■essa hrŠsni kirkjunnar. Fyrir m÷rgum ßratugum, ■egar hˇmˇfˇbÝa var sterkari Ý samfÚlaginu gŠti prestsstarfi­ hafa falli­ ungum hommum vel til a­ flřja hi­ ■vingandi andr˙msloft, ■a­ hvernig allt umhverfi­ ■rřsti ß fˇlk a­ gifta sig, og komast Ý ÷ruggan karlaheim. En er ■a­ m÷gulegt n˙, ■egar 21. ÷ldin er gengin Ý gar­ og sta­a hřrra karla hefur batna­ til muna (sem er ekki kristindˇmnum a­ ■akka), a­ hafa samkennd me­ nokkrum ■eim homma sem er nˇgu mikill bjßlfi til a­ gerast ka■ˇlskur prestur? GŠti hann me­ nokkru mˇti veri­ ˇme­vita­ur um hveru afkßralegt starfsval hans vŠri og alla ■ß sßlarangist sem ■a­ Štti eftir a­ kosta hann? Jafnvel hinn ˇbreytti hommi e­a lesbÝa sem a­eins er me­limur ka■ˇlsku kirkjunnar ■arf a­ spyrja sig hßalvarlegra si­fer­isspurninga - ekki spurninga um si­fer­i Ý kynlÝfi, heldur frekar velta fyrir sÚr vitsmunalegum hei­arleika sÝnum og rß­vendni.

Hva­ var­ar samt÷k hřrra ka■ˇlikka sem kallast Vir­ing (Dignity), ■ß er ■a­ nafn a­eins lÚlegur brandari. Rˇmversk-ka■ˇlsk yfirv÷ld eru ß kreddufullan hßtt andsn˙in allri opinni og hei­arlegri umrŠ­u um samkynhneig­. Me­limir Vir­ingar eru ■vÝ Ý ■eirri svikast÷­u a­ ■ykjast vera ka■ˇlskir ■egar kirkjan sjßlf hafnar ■eim fullkomlega Ý raun og veru. Vanvir­ing vŠri fremur rÚttnefni.

Vi­ ver­um a­ varpa ■essari spurningu til allra ■eirra sem eru svo barnalegir a­ reyna a­ fŠra ka■ˇlsku kirkjuna til betri vegar, me­ ■vÝ a­ fara ■ess ß leit a­ prestar hennar fßi a­ giftast, e­a ganga jafnvel me­ ■ß ˇlÝkindalegu bˇn Ý brjˇsti a­ kirkjan sam■ykki samkynhneig­: Jafnvel ■ˇtt slÝkt vŠri gerlegt, hvÝ yfirleitt a­ reyna ■a­? Hva­a vit vŠri Ý ■vÝ a­ reyna a­ si­bŠta stofnun sem er og hefur alltaf veri­ andskynsamleg Ý grunninn?

Fßtt er svo me­ ÷llu illt...

Kristnir hommar og lesbÝur hafa, Ý ÷rvŠntingarfullri leit sinni a­ vir­ingu, algerlega misst af ßvinningnum sem felst Ý a­ standa ß m÷rkum ■ess a­ hljˇta vir­ingu samfÚlagsins. Ůessi framandgerving og h÷fnun sem hinir hřru hafa almennt ■urft a­ ■ola hefur ß sÚr a­ra hli­ - bo­ar nokku­ gott, ef svo mß segja: Einstakt tŠkifŠri bř­st til a­ athuga og gagnrřna ß hlutlŠgari hßtt en ella ■ann meirihluta fˇlks sem ˙tiloka­ hefur okkur. Getan til a­ sjß hlutina utan frß gefur m÷guleika ß a­ endurhugsa ■a­ sem anna­ fˇlk tekur sem gefi­.

Hinn samkynhneig­i, s÷kum ■ess a­ hann er ■vinga­ur af persˇnulegum kringumstŠ­um til ■ess a­ spyrja ˙t Ý hin kynfer­islegu norm skyldu-gagnkynhneig­arinnar, getur sn˙i­ ■essari ja­arst÷­u sinni sÚr Ý hag, me­ ■vÝ a­ beina ljˇsi a­ ÷­rum sjßlfgefnum hugdettum um hva­ telst e­lilegt ßstand, t.d. hvort tr˙arbr÷g­ sÚu ■a­, f÷­urlandsßst, e­a hvert ■a­ svi­ samfÚlagsins ■ar sem slÝkar hugdettur eru vi­urkenndar, Ý stjˇrnmßlum, fÚlagsmßlum, listum, fagurfrŠ­i og ■ar fram eftir g÷tum. En ■ess Ý sta­ sˇlundar hinn samkynhneig­i ■essu tŠkifŠri og hra­ar sÚr me­ h÷fu­i­ ß undan Ý ■ver÷fuga ßtt beinustu lei­ Ý fa­m lßgk˙runnar og fylgispektarinnar. Ůessi ■rßhyggja sem felst Ý a­ ■urfa a­ sanna ■a­ a­ BiblÝan sÚ ekki Ý alv÷ru hˇmˇfˇbÝsk ■jˇnar a­eins ■eim tilgangi a­ rÚttlŠta ■ß BiblÝudřrkun sem er stŠrsta ors÷k vandamßls okkar. Gˇ­vinur minn or­a­i ■etta me­ eftirfarandi hŠtti:

Ůessi k˙gandi me­vitund um ■a­ hva­ Úg er ä÷­ruvÝsiô, hefur gefi­ mÚr fŠri ß a­ sjß heiminn Ý nřju ljˇsi og gefur, ■rßtt fyrir a­ hafa valdi­ svo miklum ■jßningum, m÷guleika til a­ ■rˇa me­ mÚr einstaka nŠmni, sem hefur svo gagnast mÚr Ý leit minni a­ heimspekilegum sjˇnarhˇli og almennt Ý lÝfinu. H˙n hefur gefi­ mÚr getuna til a­ hugsa ß sjßlfstŠ­ari og gagnrřnni hßtt.


1 John Lauritsen, äReligious Roots of the Taboo on Homosexuality,ô bŠklingur unnin upp ˙r erindi fluttu hjß Scholarship Committee of the Gay Academic Union Ý New York City ßri­ 1974

2 ┌r gamla testamentinu: äEigi skalt ■˙ leggjast me­ karlmanni sem kona vŠri. Ůa­ er vi­urstygg­.ô (Ůri­ja Mˇsebˇk 18:22). äOg leggist ma­ur me­ karlmanni sem kona vŠri, ■ß fremja ■eir bß­ir vi­urstygg­. Ůeir skulu lÝflßtnir ver­a, blˇ­s÷k hvÝlir ß ■eim.ô (Ůri­ja Mˇsebˇk 20:13). ┌r nřja testamentinu: äŮess vegna hefur Gu­ ofurselt ■ß svÝvir­ilegum girndum. BŠ­i hafa konur breytt e­lilegum m÷kum Ý ˇe­lileg, og eins hafa lÝka karlar hŠtt e­lilegum m÷kum vi­ konur og brunni­ Ý losta hver til annars, karlmenn fr÷mdu sk÷mm me­ karlm÷nnum og tˇku ˙t ß sjßlfum sÚr makleg mßlagj÷ld villu sinnar.ô (RˇmverjabrÚfi­ 1:26-27).

3 One Nation under God frß ßrinu 1993, leikstřrt af T. Maniaci og F.M. Rzeznik.

Ritstjˇrn 28.04.2005
Flokka­ undir: ( Kristindˇmurinn )

Vi­br÷g­


Gu­jˇn - 28/04/05 09:21 #

"Ůa­ er ˇsk okkar a­ ■vÝ ˇfremdarßstandi sem stafar af kristnu si­gŠ­i lÚtti sem fyrst."

Hvernig telji­ ■i­ best a­ gera ■a­?


Birgir Baldursson (me­limur Ý Vantr˙) - 28/04/05 12:22 #

Me­ uppfrŠ­slu.


Siggi Írn (me­limur Ý Vantr˙) - 28/04/05 14:19 #

Af hverju Štti nokkur samkynhneig­ manneskja a­ ganga svo ß svig vi­ eigin hagsmuni a­ a­hyllast tr˙arbr÷g­ sem stu­la a­ and˙­ ß samkynhneig­um og sem kennir ■eim samkynhneig­u sjßlfum a­ bur­ast um me­ sjßlfshatur og sjßlfsvorkunn?

╔g efast um a­ samkynhneig­ir velji sÚr kristni eftir a­ ■eir koma ˙t ˙r skßpnum (ßn ■ess a­ Úg viti nokku­ um ■a­). LÝklegra er a­ fˇlk alist upp Ý kristni og hafi upplifa­ hana sem fallega, kŠrleiksrÝka og meinlausa ■ar til ■a­ kemur ˙t ˙r skßpnum og byrjar a­ mŠta mˇtbyr. ╔g get vel skili­ a­ ■ß sÚ erfitt fyrir suma a­ sleppa takinu. Ůetta er ekki ˇsvipa­ ■vÝ ■egar foreldrar afneita barni sÝnu ■egar ■a­ kemur ˙t ˙r skßpnum. ╔g held a­ fŠstir breg­ist ■annig vi­ a­ ■eir segi: ,,Iss, mamma er greinilega ruglu­, Úg slÝt bara ÷llu sambandi vi­ hana". ╔g ßtta mig ß ■vÝ a­ ■essi samlÝking ß ekki vi­ a­ ÷llu leyti en h˙n ˙tskřrir hugsanlega ■Šr tilfinningar sem fˇlk ■arf a­ eiga vi­.


Birgir Baldursson (me­limur Ý Vantr˙) - 28/04/05 14:23 #

Gˇ­ur punktur.

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.