Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Veiisgur um kirkjuskn

Mynd af tmri kirkju

Fyrir nokkrum rum fr g ru hvoru messur, oftast Dmkirkjunni ea Hallgrmskirkju, til ess a sj me eigin augum hvernig kirkjusknin liti t. fmennustu messunni voru tlf manns* (a var Dmkirkjunni) en stundum var g, satt a segja, hissa v hva voru margir. Oft skipti flk tugum, stundum voru meira en hundra. Sem ltur reyndar ekki t eins og mikill fjldi inni gmaldinu Hallgrmskirkju. Og ltur enn minni t skoaur sem hlutfall af eim sundum sem ba skninni.

Allir slendingar vita a kirkjuskn er hverfandi ltil. ess vegna er a hlgilegt egar prestar reyna a halda ru fram -- og eina stan fyrir v a eir geta haldi v fram er auvita a a eru svo fir kirkju a fir geta mtmlt me v a vsa eigin reynslu. Einu sinni s g v haldi fram a yfir 50.000 kirkjugestir hefu komi Hallgrmskirkju einu ri. a er lygi. Lrtt lygi. Gefur skyn a tugsundir komi messu, egar sannleikurinn er s a fjldi manns mtir jararfarir, brkaup, skrnir og fermingar vegna tenglsa vi sem er veri a jara, gifta, skra og ferma en ekki af snum eigin trarlegu stum. Fjldi mtir tnleika til a hlusta tnlist. J, og svo mtir fjldi feramanna til ess a sj tsni turninum. a er vsvitu blekking a kalla etta allt "kirkjuskn".

Svo var presturinn sem messai ltilli kirkju ti landi fyrir nokkrum rum, einni minnstu skn landsins. ar bjuggu, ef g man rtt, tu manns skninni, en messuna mttu um hundra. Presturinn spuri hljandi hvort a mtti ekki kalla a sund prsent kirkjuskn. g spyr mti hljandi hvort sund prsent hafi ekki rugglega veri fr inn tflureikniforrit til a reikna t mealtalskirkjuskn slandi.

Svo ekki g konu sem s snir einu sinni gamalli kirkju ti landi. Hn tlai a skoa kirkjuna en fannst hn vera krkk af flki, hreinlega trofull t r dyrum. Arir su engan. N tla g ekkert a fara a velta fyrir mr hvort etta hafi veri lfar, draugar, hugarburur ea eitthva anna -- en getur veri a prestar ea kirkjuverir sji svona flk, sem enginn annar sr, og telji a me kirkjuskn? g bara spyr. v arir sj a ekki.

a er alla vega sta til a taka v me miklum fyrirvara egar slnaveiarar segja strkarlalegar veiisgur af sjlfum sr og einhverjum kirkjusknarlegum strlum sem eir ykjast hafa landa. Vi vitum betur.


* Rtt er a taka fram a hr eru bara kirkjugestir taldir, ekki prestur, kr, mehjlpari ea organisti.

Upprunaleg mynd fengin hj Jack Torcello og birt me cc-leyfi.

Vsteinn Valgarsson 13.01.2016
Flokka undir: ( Kristindmurinn )

Vibrg


Freyr - 13/01/16 13:57 #

essi pistill er engu skrri en pistlarnir sem prestarnir koma me, bara me fug formerki. g vil f markvissar tlur fengnar fr hlutlausum aila me aferafri sem tryggir tlur sem ekki er bi a eiga vi einn ea annan htt.


Matti (melimur Vantr) - 13/01/16 14:04 #

g vil f markvissar tlur fengnar fr hlutlausum aila me aferafri sem tryggir tlur sem ekki er bi a eiga vi einn ea annan htt.

Uh, ok. a vri frbrt. tlar a redda eim?

Sni vibrg, en vinsamlegast sleppi llum rumeiingum. Einnig krefjumst vi ess a flk noti gild tlvupstfng, lka egar notast er vi dulnefni. Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdir eirra veri frar spjallbori.

Hgt er a nota HTML ka ummlum. Tg sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hgt a notast vi Markdown rithtt athugasemdum. Noti skoa takkann til a fara yfir athugasemdina ur en i sendi hana inn.


Muna ig?