Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Var Jess bara gur maur?

sunnudagspredikun sinni greindi rn Brur Jnsson fr samtali sem hann tti vi mann Vesturbjarlaug dgunum. S sagi Erni a hann tryi gu, en teldi Jes bara hafa veri gan mann. rn segist „ekki grunlaus um a essi sama tr kunni a ba me mrgum slendingum“ og g er ekki grunlaus um a ar hafi hann rttu a standa. svrum vi nlegri knnun trarlfi slendinga kemur reyndar ekki fram afstaa flks til mguleikans gudmi Jes (mr dettur hug a au svr hafi ekki veri birt vegna ess a au hafi veri gileg fyrir kirkjuna, en a er svosem kannski bara hugdetta...) en mia vi hva maur hefur heyrt daglegu spjalli vi flk, er etta lklega rtt.

Margt (flest?) flk telur Jes mist hafa veri „gan [mennskan] mann“ ea „mikinn [mennskan] heimspeking“ -- ekki gu. rn kvest vera a vira slka afstu tt hann hafi ara tr sjlfur -- og g bst vi a g geti teki sama streng. g hallast helst a v a maurinn Jess hafi ekki veri til heldur -- en a hann hafi veri til er samt ekki fjarstukenndara en svo sjlfu sr, a mr finnst g varla geta amast vi v. En bum vi: Hva skyldi kirkjunni finnast sem slkri? egar stofnun bor vi jkirkjuna er annars vegar kann flki a ykja sanngjarnt a setja hana alla undir einn hatt, en g held a a s n hjkvmilegt samt, a.m.k. a v leyti a hn er trflag -- flag um tiltekna tr. g held a a s lgmark a mia vi hina postullegu trarjtningu ef segja skal hverju jkirkjan sem slk trir. ar segir, orrtt: „g tri Jes Krist, hans einkason, Drottinn vorn“ -- gudmur Jes er m..o. grundvallarkennisetning jkirkjunnar. g leyfi mr a efast um a v veri andmlt.

N hfum vi tvr forsendur: Annars vegar er htt a segja a frekar ltill hluti slendinga tri v a Jess hafi veri gu -- 44,5% skv. skoanaknnuninni „Trarlf slendinga“ fr 1987,[1] og hefur annars vegar varla fari fjlgandi san, og hins vegar m sennilega draga fr eim fjlda flesta sem tilheyra hum, kristnum sfnuum. Hins vegar eru langflestir slendingar (tp 85%) hluti af jkirkjunni, sem beinlnis hefur a stefnuskrnni a hann s a. Gott og vel -- jkirkjan gengur kannski ekki hart eftir v a melimir hennar su rtttrair lthersmenn -- en engu a sur er hr hrplegt misrmi ferinni! Hvers vegna er allt etta flk flagi ar sem ein grundvallarkennisetningin stangast vi ess eigin skoanir?

Vi eirri spurningu eru mis svr, sem flest leia a sama brunni. „etta eru svo fallegar athafnir.“ „g fer kirkju jlunum.“ „etta er mikilvg umgjr um samflagi.“ „g hef n bara mna barnatr.“ Me rum orum: Flk er bara vant essu. Kirkjan gerir engar krfur til flks um a tra ea taka afstu me trnni -- sem samkvmt skilgreiningu er afstaa gegn rkhyggju. Ef hn geri a mtti nefnilega bast vi v a rair hennar mundu grisjast tluvert -- me tilheyrandi tekjumissi.

a mtti kalla slendinga menningarlega kristna. Hr landi eru nsta fir sem eru kristnir eiginlegri merkingu orsins -- en flk telur sig kristi vegna ess a a er hluti af sjlfsmynd ess. A vera slendingur felur sr a vera kristinn (nema maur s srvitringur, m maur vera satrarflaginu). essi kristna sjlfsmynd hefur m..o. minna a gera me tr heldur en hefir og hugmyndirnar sem flk hefur um a hvernig slendingur „eigi“ a vera. (Svo getum vi spurt okkur hvaa hpa etta tilokar, og er g ekki bara a tala um trleysingja.)

Barnatr, hva er a? Hva er a anna en vrarvo sem er notu til a hugga brn, vitsmunalegt snu sem er stungi spurula munna? Kirkjuferir eirri heinu ht, jlunum, eru undir smu sk seldar: Hef, ekki tr. Fallegt, ekki tr. Hitt jta g, a umgjr mannflagsins hefur kirkjan slsa undir sig -- t.a.m. skrn (gildi ess a bja nja manneskju velkomna heiminn), fermingu (gildi manndmsvgslu), giftingu og greftrun ltinna. Ekkert af essu arf a koma tr vi nokkurn htt, en vegur v yngra til a gera kirkjuna missandi sem samflagsfesti. (ar af leiir a a kirkjan m vel missa sn essum efnum, svo fremi a eitthva anna komi stainn.)

Hugleii n etta: „i eru ekki kristin, i eru hmanistar“. S sem ekki trir v a Jess hafi veri gu (fyrir utan mislegt anna) er ekki kristinn -- hva ltherskur. ljsi essa hefur Vantr stunda a akklta starf a leirtta trflagaskrningu flks sem hefur ekki komi v verk a skr sig r jkirkjunni -- en okkur Erni Bri virist bera saman um a eim flokki s htt a tla a flestir ( a minnsta mjg margir) slendingar su. Vitkurnar hafa lka veri gar: 146 leirttir egar etta er skrifa.

g skora lesendur sem eru skrir jkirkjuna a hugsa n mli. Er a einhverjum skilningi elilegt a vera skrur flag um hugmynd sem maur er ekki sammla? Breyti svo samrmi vi niurstuna. Ef maur er skrur utan trflaga renna sknargjld manns Hsklasj (og Hskli slands er fjrurfi, eins og kunnugt er). Hagstofa slands er Borgartni 21a og ar er opi skrifstofutma. Eyublin er hgt a prenta t af netinu og a er ng a senda au psti (athugi a pstnmeri er 150 Reykjavk).


[1] Bjrn Bjrnsson og Ptur Ptursson: Trarlf slendinga. Flagsfrileg knnun. Ritr Gufristofnunar nr. 3, Reykjavk 1990, bls. 18.

Vsteinn Valgarsson 06.04.2006
Flokka undir: ( Kristindmurinn )

Vibrg


Gumundur D. Haraldsson - 06/04/06 16:35 #

hugavert sem segir byrjun essarar knnunar sem vsar til:

"Unni fyrir: Biskupsstofu, Gufrideild Hskla slands og Kirkjugara Reykjavkur me styrk fr Kristnihtarsji"

Svo skrist mli egar maur skoar lgin: http://www.althingi.is/altext/stjt/2001.012.html

Jamm, a er ekki allt sem snist.


gst - 08/04/06 00:54 #

Ekki er g til frsagnar um hvort Jes var Gu ea maur ea hvorugt, bara saga skldsins ea li lygarans. a sem mr leikur forvitni a vita, er hvort lfi er af eigin hvt ea hvt alheimsins (????), ea bara undarlegt afsprengi reiunnar. Alheimurinn og a sem hann rmar er utan skilnings mns. g get aeins skili einhver einfld og afmrku kerfi hans, n ess a skilja forsendur eirra. Sty ig samt barttunni.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.