Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Helförin hin síđari


Hvađa skođanir sem menn hafa á trúmálum hljóta allir ađ fordćma Ţriđja ríki Hitlers. Menn geta deilt um hvort Hitler hafi veriđ kristinn, en trúađur var hann, um ţađ er óţarfi ađ deila. En ég ćtla ekki ađ spá í ţví hér.

Ţađ er eitt sem ég hef stundum velt fyrir mér. Hitler hafđi margt slćmt á samviskunni og verst var vafalítiđ tilraun hans til ađ útrýma Gyđingum. Taliđ er ađ sex milljón Gyđingar hafi veriđ drepnir í Evrópu á árum síđari heimsstyrjaldar.

Allir eru vćntanlega sammála um ađ ţetta var hrikalegur glćpur. Ţađ ţarf vćntanlega ekkert ađ fara í miklar siđferđispćlingar til ađ komast ađ ţeirri niđurstöđu.

En....

Hvađ gerđi Jesús viđ ţessa Gyđinga, hvernig tók hann á móti ţeim? Hvađ gerir Jesús viđ alla Gyđinga?

Komast ţeir til himna eđa eru ţeir dćmdir til eilífđardvalar í eldslogum helvítis ţar sem ţeir trúa ekki á Jesú?

Hvernig tók Jesús á móti ţeim sex milljón Gyđingum sem voru myrtir í valdatíđ Hitlers? Hvernig tóku feđgarnir á móti ungabörnum sem létu lífiđ í gasklefum Ţriđja ríkisins?

Í Biblíunni er skrifađ ađ Jesú hafi sagt: Jh3.3 "Sannlega, sannlega segi ég ţér: Enginn getur séđ Guđs ríki, nema hann fćđist ađ nýju" ...Jh3.18 "Sá sem trúir á hann, dćmist ekki. Sá sem trúir ekki, er ţegar dćmdur, ţví ađ hann hefur ekki trúađ á nafn Guđs sonarins eina."

Er ekki borđleggjandi ađ eftir helförina fyrri sem Hitler stóđ fyrir tók viđ helförin síđari í bođi feđganna Guđs og Jesú? Helför sem enn stendur yfir og beinist gegn öllum ţeim sem gerast svo ósvífnir ađ trúa ekki á ţennan fíflaskap.

Matthías Ásgeirsson 03.10.2003
Flokkađ undir: ( Klassík , Kristindómurinn , Siđferđi og trú )

Viđbrögđ


Birgir Baldursson (međlimur í Vantrú) - 05/03/04 00:06 #

Umrćđa hér tengist ţessari grein nokkuđ. Ţví miđur er ţó lítiđ á svörum guđfrćđinganna ađ grćđa :(

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.