Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Um Alfa nßmskei­i­

Alfa-nßmskei­

Alfa nßmskei­ hefur veri­ vinsŠlt hjß řmsum kristnum tr˙fÚl÷gum ß ═slandi, ■ar me­ tali­ hjß rÝkiskirkjunni. Alfa er kynnt sem frŠ­slunßmskei­ um kristna tr˙, sem henti jafnvel efasemdarfˇlki. Raunin er s˙ a­ ■etta er tr˙bo­ dulb˙i­ sem nßmskei­. S˙ tr˙ sem er bo­u­ er tegund kristni sem flestir ═slendingar myndu kalla ôbˇkstafstr˙ö.

Hva­ er Alfa?

Nßmskei­i­ er tÝu vikur af frŠ­slukv÷ldum. Kv÷ldin eru ■annig a­ fyrst bor­ar fˇlki­ saman kv÷ldver­, svo er fluttur fyrirlestur og loks er hˇpnum skipt upp Ý smŠrri hˇpa fyrir umrŠ­ur. ═ mi­ju nßmskei­inu er svo fari­ Ý helgarfer­.

Kennslubˇk nßmsskei­isins kallast Spurningar lÝfsins. ┴ fyrsta kv÷ldi er fari­ yfir fyrsta kafla, ß ÷­ru kv÷ldi annan kafla, ■ri­ja kv÷ld ■ri­ja kafla og svo framvegis. Stofnandi Alfa-nßmskei­sins og h÷fundur kennslubˇkarinnar er Nicky Gumbel.

Tr˙bo­snßmskei­

Fyrstu kaflar Ý Spurningar lÝfsins reyna a­ sannfŠra fˇlk um a­ Nřja testamenti­ sÚ ßrei­anleg heimild. Ůar af lei­andi hafi Jes˙s risi­ upp frß dau­um og veri­ gu­.

Afgangur bˇkarinnar gerir rß­ fyrir ■vÝ a­ ma­ur hafi gleypt vi­ ■essu. ┴ ■eim grunni er reynt a­ sannfŠra mann um a­ tr˙a řmsum "bˇkstafstr˙aratri­um" sem h÷fundurinn a­hyllist.

Einu r÷kin fyrir meintum ßrei­anleika Nřja testamentisins er s˙ sta­reynd a­ ■a­ eru til m÷rg handrit af ■vÝ og sum ■eirra eru mj÷g nßlŠgt ritunartÝmanum mi­a­ vi­ ÷nnur fornaldarrit. Af ■essu dregur Gumbel ■ß ßlyktun a­ Nřja testamenti­ sÚ ômj÷g traust heimildö (b.18).

Hva­ er ßrei­anleiki?

Ůessi r÷k halda engu vatni ■ar sem ßrei­anleiki Ý textafrŠ­ilegum skilningi - ■a­ a­ geta vita­ hva­ stˇ­ upprunalega Ý einhverju riti - er allt anna­ en a­ vita a­ allt ■a­ sem textinn segir frß sÚ satt og rÚtt.

Sem dŠmi ■ß eru sl˙­urbl÷­ prentu­ Ý ■˙sundum eintaka sem ÷ll eru nßkvŠmlega eins. Vi­ vitum nßkvŠmlega hver upprunalegi textinn er, en s˙ sta­reynd segir okkur ekkert um ■a­ hvort innihald sl˙­urbla­anna sÚ sannleikanum samkŠmt. Sama gildir um Nřja testamenti­.

Ůegar Gumbel fer svo a­ reyna a­ sannfŠra fˇlk um a­ Jes˙s hafi veri­ gu­ og risi­ upp frß dau­um, ■ß byggir hann ß ■vÝ a­ allt ■a­ sem stendur Ý Nřja testamentinu hafi bˇkstaflega gerst.

Ëtr˙legi Jes˙s

Sem dŠmi: Gumbel gerir einfaldlega rß­ fyrir ■vÝ a­ s÷gur gu­spjallanna af kraftaverkum Jes˙ sÚu heilagur sannleikur (b.24-25). Jes˙s labba­i ß vatni og lÝfga­i fˇlk frß dau­um, ■annig a­ hann bara hlřtur hann a­ hafa veri­ gu­.

Anna­ dŠmi, sem gŠti alveg eins veri­ skopstŠling ß mßlflutningi Gumbels, er vÝsun hans Ý jßtningu Tˇmasar Ý lok Jˇhannesargu­spjalls. Tˇmas ßvarpar Jes˙ me­ or­unum ôGu­ minn og drottinn!ö (Jˇh 20.28). Jes˙s mˇtmŠlti ■essu ekki ■annig a­ Gumbel segir a­ Jes˙s hljˇti ■vÝ a­ hafa tali­ sig vera gu­.

Gallinn vi­ ■essi r÷k eru au­vita­ s˙ a­ ■arna er Tˇmas a­ ßvarpa hinn nřupprisna Jes˙. R÷kin gera rß­ fyrir ■vÝ a­ ma­ur tr˙i ■vÝ a­ Jes˙s hafi risi­ upp frß dau­um!

Meintar sta­reyndir

R÷kin hans fyrir upprisu Jes˙ hafa sama galla. Tala­ er um tˇmu gr÷fina og hinar řmsu birtingar hins upprisna Jes˙ sem sta­reyndir - sem ■Šr eru au­vita­ ekki - og a­ eina skřringin ß ■essum sta­reyndum sem eitthva­ vit er Ý sÚ s˙ a­ Jes˙s hafi risi­ upp frß dau­um.

Sem dŠmi ■ß segir Gumbel a­ ■a­ sÚ hŠgt a­ afskrifa ■ß tilgßtu a­ birtingar Jes˙ hafi veri­ sřnir af ■vÝ a­ ô[■a­ var] hŠgt a­ snerta Jes˙, hann bor­a­i steiktan fisk frammi fyrir lŠrisveinunum (Lk 24.42-43) og hann ˙tbjˇ eitt sinn morgunver­ handa ■eim (Jh 21.1-14)" (b.29). En af hverju Ý ˇsk÷punum Štti ma­ur a­ tr˙a ■vÝ a­ ■essar s÷gur sÚu sannar?

Svo sřnir s˙ ôsta­reyndö a­ gr÷f Jes˙ var v÷ktu­ (sem er afskrifa­ af řmsum frŠ­im÷nnum sem eintˇmur skßldskapur) a­ lÝkama Jes˙ var ekki stoli­ af lŠrisveinum Jes˙, og s˙ ôsta­reyndö a­ lÝkklŠ­i Jes˙ voru skilin eftir Ý gr÷finni sřna fram ß a­ ■jˇfar h÷f­u ekki rŠnt gr÷fina!

┴ ■essum tÝmapunkti er vonast til ■ess a­ ■ßtttakandinn sÚ or­inn kristinn og ■ß er kominn tÝmi til ■ess a­ sannfŠra hann um řmsar tr˙arhugmyndir sem einkenna ■a­ sem ═slendingar tengja vi­ ôbˇkstafstr˙ö.

BiblÝudřrkun

═ kaflanum ôHvers vegna ß Úg a­ lesa biblÝuna og hvernig?ö er reynt a­ sannfŠra fˇlk um a­ biblÝan sÚ ˇskeikul ■ar sem h˙n sÚ ähundra­ prˇsent innblßsin af Gu­iô (b.56).

Til a­ sřna fram ß ■etta ■ß er me­al annars bent ß a­ biblÝan sjßlf segi ■a­ (2.Tm 3.16-17)(b.56). En ef ■˙ tr˙ir ekki sjßlfri ˇskeikulu biblÝunni, ■ß tr˙ir­u kannski Jes˙: ä[Jes˙] augum voru or­ [biblÝunnar] Or­ Gu­s (Mk 7.5-13) og ˙r ■vÝ Jes˙s er Drottinn okkar getum vi­ teki­ hann tr˙anlegan.ô (b.56)

Gumbel segir okkur a­ ôÝ sama streng tˇku si­bˇtamennirnir, til a­ mynda Marteinn L˙ther, sem tala­i um ôhina ˇskeikulu ritninguö"(b.57). Hann vÝsar einnig til opinberrar kenningar ka■ˇlsku kirkjunnar og loks a­ "[a]llt fram ß sÝ­ustu ÷ld var [ˇskeikulleiki biblÝunnar] einnig kenning allra mˇtmŠlendakirkna um allan heim og ■ˇtt h˙n sÚ dregin Ý efa n˙, og jafnvel h÷f­ a­ hß­i Ý kennslustofum, ■ß halda margir virtir frŠ­imenn s÷mu kenningu ß lofti enn ■ann dag Ý dag.ô(b.57).

Gumbel segir a­ biblÝan Štti a­ hafa ô˙rslita■ř­ingu fyrir okkur um allt sem var­ar tr˙ okkar og breytniô og a­ ■a­ sÚ ômj÷g brřnt a­ vi­ hvikum hvergi frß ■eirri sta­reynd a­ *÷ll Ritningin er innblßsin af Gu­i*ö(b.58). Tr˙in ß bˇkstaf biblÝunnar gerist ekki meiri.

Satan, tr˙leysingjar og kynlÝf

Alfa nßmskei­i­ tekur tilvist dj÷fulsins mj÷g alvarlega. Hann er ôpersˇnuleg andleg veraö sem ôstřrir m÷rgum illum ÷ndumö (b.126). Hann stendur ôbeint e­a ˇbeintö a­ baki ôillum l÷ngunum okkar og freistingum heimsinsö (b.125). ┴ me­al klŠkibrag­a dj÷fulsins eru bŠkur, myndb÷nd og tÝmarit sem tengjast kukli. Gumbel hvetur fˇlk til a­ ey­ileggja ■a­ allt (b.127). Dj÷fullinn reynir lÝka a­ äaftra ■vÝ a­ vi­ t÷kum tr˙ ß Jes˙ Kristô (b.128).

A­ mati Gumbels er dj÷fullinn au­vita­ mj÷g virkur hjß ˇkristnu fˇlki. Vi­ erum vÝst ß ôvaldi myrkursinsö og ôSatan [stjˇrnar]ö ■eim (b.131). Ůegar fˇlk kemur me­ heimspekileg andmŠli gegn kristinni tr˙, ■ß er ■a­ stundum eintˇmur fyrirslßttur, fˇlki­ vill ekki gerast kristi­ af ôˇtta vi­ ■Šr breytingar ß lÝfsstÝlnum sem hin kristna tr˙ kann a­ hafa Ý f÷r me­ sÚr"(b.143), me­ ÷­rum or­um, ■vÝ finnst allt of gaman a­ syndga.

Eflaust er ■etta ßstŠ­an fyrir ■vÝ ôa­ kristi­ fˇlk ß a­eins a­ eiga kristna manneskju (2 Kor 6.14)ô (b.82). Svo er ôkynlÝf utan hjˇnabands rangtô (b.59) af ■vÝ a­ biblÝan segir ■a­, og hjˇnaband er au­vita­ bara ß milli karli og konu (b.178), og ■vÝ er samkynhneig­ au­vita­ synd.

LŠkningar og tungutal

Spurningum lÝfsins, er mikil ßhersla l÷g­ ß a­ ôheilagur andiö sÚ enn a­ st÷rfum Ý dag. Einn kafli bˇkarinnar kallast ôLŠknar Gu­ n˙ ß d÷gum?ö, og ■eirri spurningu er au­vita­ svara­ jßtandi.

Annar kafli kallast ôHvernig fyllist Úg andanum?ö og ■ar er sagt frß ■vÝ a­ ■egar ôheilagur andiö fer inn Ý kristi­ fˇlk, ■ß fer ■a­ a­ tala tungum. Gumbel segir til dŠmis frß ■vÝ a­ eitt sinn hafi ensk st˙lka Ý s÷fnu­inum hans veri­ a­ bi­ja fyrir r˙ssneskumŠlandi st˙lku ■egar s˙ enska ôfˇr a­ tala tungumö. R˙ssneskumŠlandi st˙lkan upplřsti a­ tungutali­ hafi Ý raun og veru veri­ r˙ssneska og ■řddi: ôKŠra barni­ mitt.ö (b.17). Svo koma Ýtarlegar lei­beiningar um hvernig ß a­ tala tungum [1]

S÷lutrikk kristinna bˇkstafstr˙armanna

"Spurningar lÝfsins" reynir a­ sannfŠra fˇlk me­al annars um ˇskeikulleika biblÝunnar, tilvist dj÷fulsins, kraftaverkalŠkningar og tungutal. ╔g held a­ ■a­ sÚ ˇhŠtt a­ segja a­ ■etta sÚ Ý daglegu tali kalla­ "bˇkstafstr˙". Ůetta nßmskei­, sem er auglřst sem frŠ­slunßmskei­ fyrir alla, er ■vÝ Ý raun og veru bˇkstafstr˙bo­. En ■a­ er ekki auglřst sem slÝkt ■vÝ au­vita­ myndu fŠrri mŠta ß ■a­.

Ůa­ kom mÚr ekki ß ˇvart a­ Alfa-nßmskei­i­ skuli hafa veri­ nota­ Ý tr˙fÚl÷gum ß bor­ vi­ Krossinn og HvÝtasunnukirkjuna. ╔g bjˇst samt ekki vi­ ■vÝ a­ rÝkiskirkjan myndi nota ■etta. Talsmenn hennar segja nefnilega ˇtt og tÝtt a­ tr˙ hennar sÚ svo gasalega n˙tÝmaleg og upplřst og ■vÝ er einnig haldi­ fram a­ rÝkiskirkjan sÚ einhverskonar mˇtvŠgi vi­ bˇkstafstr˙. Ekkert af ■essu getur sta­ist svo lengi sem h˙n notast vi­ Alfa nßmskei­i­.


[1] Ef lesendur langar til ■ess a­ tala erlent tungumßl ßn ■ess a­ ■urfa a­ lŠra ■a­ ■ß eru ■etta lei­beiningarnar :

  1. Biddu Gu­ a­ fyrirgefa ■Úr allt sem hindra­ gŠti bŠnasvar.
  2. Seg­u skili­ vi­ ■a­ sem ■˙ veist a­ er rangt.
  3. Biddu Gu­ a­ fylla ■ig anda sÝnum. Leita­u til hans ■anga­ til ■˙ finnur hann. Haltu ßfram a­ knřja ß ■ar til dyrnar opnast. Leita­u Gu­s af ÷llu hjarta.
  4. Ef ■ig langar til ■ess a­ ÷­last gj÷f tungutalsins biddu ■ß um hana. Opna­u sÝ­an munninn og byrja­u a­ lofa Gu­ ß einhverju ÷­ru mßli en ■vÝ sem ■˙ kannt.
  5. Tr˙­u ■vÝ a­ ■a­ sem ■Úr hefur hlotnast sÚ frß Gu­i komi­. Lßttu engan telja ■Úr tr˙ um a­ ■a­ sÚ hugarbur­ur ■inn (enda er ■a­ afar ˇsennilegt).
  6. Lßttu ekki deigan sÝga. Ůa­ tekur alltaf tÝma a­ lŠra nřtt tungumßl. Or­afor­inn er yfirleitt takmarka­ur til a­ byrja me­ en eykst smßtt og smßtt. Eins er ■vÝ fari­ me­ tungutali­, ■a­ tekur tÝma a­ ■roska ■a­. Ekki gefast upp.
  7. Hafir ■˙ be­i­ um a­ra gj÷f skaltu leita fŠris ß a­ nřta hana.ô (bls 123).

CC mynd fengin frß absentbabinski@flickr.com

Hjalti R˙nar Ëmarsson 17.09.2012
Flokka­ undir: ( KjaftŠ­isvaktin , Kristindˇmurinn )

Vi­br÷g­


VÚsteinn Valgar­sson (me­limur Ý Vantr˙) - 19/09/12 15:28 #

Ekki mß gleyma svarinu sem sˇpar burtu ÷llum mˇtr÷kum: "Tr˙­u ekki ß speki manna."


Kßri Emil - 02/10/12 19:23 #

Dßsamleg ˙ttekt.


Jˇn FerdÝnand Estherarson - 04/10/12 11:59 #

Ertu ekki a­ grÝnast? Ůetta er n˙ meira helvÝtis rugli­. Ůa­ vill svo skemmtilega til a­ systir mÝn er mj÷g virk Ý ungmennastarfi rÝkiskirkjunnar, KFUMK, og fˇr h˙n einmitt ß svona Alfa-nßmskei­ ß d÷gunum. Ekki vissi Úg n˙ hva­ fˇr fram ß ■essu nßmskei­i ■ar til Úg las ■essa grein, enda harla ˇlÝklegt a­ systir mÝn myndi deila ■vÝ me­ mÚr, andsetta tr˙leysingjanum. H˙n var eflaust bara hrŠdd um a­ Úg myndi koma me­ einhvers konar dj÷fulleg ''heimspekileg andmŠli'' Ůetta er eitt mesta facepalm moment sem Úg hef fengi­ Ý nokkrar vikur.

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.