Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

10 undarlegustu versin Nja testamentinu

Mynd af Nja testamentinu

Nja testamenti er fullt af venjulegum sgum: Jess labbar vatni og flgur upp lofti, skuggar lkna flk, englar eru hlekkjum neanjarar og svo framvegis. annig vers, sem eru bara undarleg vegna ess a au byggja furulegri heimsmynd kristinnar trar, vera ekki me hr, heldur bara vers sem eru undarleg svo a maur geri r fyrir kristinni heimsmynd (og Opinberunarbkin verur ekki tekin me, af v a allt henni er undarlegt!). Gjrii svo vel, 10 undarlegustu versin Nja testamentinu:

10. Nakti maurinn

frsgn sinni af handtku Jes garinum segir hfundur Marksarguspjalls fr essu:

En maur nokkur ungur fylgdist me Jes. Hann hafi lnkli eitt berum sr. eir vildu taka hann, en hann lt eftir lnkli og fli nakinn. (Mk 14.51-52)

Hva etta a a og hvers vegna hfundur guspjallsins setti etta sguna veit enginn.

9. Hvernig verur Mara frsk?

fingarfrsgn Lkasarguspjalls birtist engill Maru mey og segir henni a hn muni vera frsk og a sonur hennar veri afkomandi Davs konungs. egar Mara heyrir etta spyr hn essarar spurningar:

Hvernig m etta vera, ar e g hef ekki karlmanns kennt? (Lk 1.34)

Mara virist hafa gleymt v a hn var fstnu manni, sem Jsef ht, af tt Davs (Lk 1.27). Ef kona er trlofu afkomanda Davs, er ekki mjg merkilegt a sp v a hn muni vera ungu af afkomanda Davs.

Engillinn virist heldur ekki fatta etta en tskrir a hn muni vera frsk af afkomanda Davs af v a Heilagur andi mun koma yfir ig og kraftur hins hsta mun yfirskyggja ig. (Lk 1.35).

a er ekki ljst hvernig a a gera Jes a afkomanda Davs, nema auvita a heilagur andi s sjlfur afkomandi Davs.

8. Ekki ormana!

a er ekki oft sem gu beinlnis drepur flk Nja testamentinu. Herdes, barnabarn frga Herdesar, er einn eirra sem fr ann vafasama heiur:

tilsettum degi klddist Herdes konungsskra, settist hsti og flutti eim ru. En lurinn kallai: "Gus rdd er etta, en eigi manns." Jafnskjtt laust engill Drottins hann, skum ess a hann gaf ekki Gui drina. Hann var ormtinn og d. (P 12.21-23)

Eins gott a muna eftir v a gefa Gui drina!

7. Hi mttuga munnvatn

Oft heyrast sgur af kraftaverkum Jes en af einhverjum stum halda trmenn ekki miki upp essa sgu:

fra eir til Jes mann, daufan og mlhaltan, og bija hann a leggja hnd sna yfir hann. Jess leiddi hann afsis fr flkinu, stakk fingrum snum eyru honum og vtti tungu hans me munnvatni snu. leit hann upp til himins, andvarpai og sagi vi hann: "Effaa," a er: Opnist . Og eyru hans opnuust, og haft tungu hans losnai, og hann talai skrt. (Mk 7.32-35)

A lkna flk me munnvatni og galdraulum myndi maur venjulega flokka sem tfralkningar. Jess var v tfralknir. Trmenn ntmans stunda a vst ekki a hrkja flk til a lkna a.

6. Tilgangur dmisagna Jes

Hve oft hefur maur ekki heyrt flk segja a Jess hafi sagt dmisgur svo a flk tti auveldara me a skilja boskap hans? Hva sagi Jess sjlfur a stan vri? Hann sagi a stan vri s a hann vildi koma veg fyrir a flk skildi hann:

Hann svarai [lrisveinunum]: "Yur er gefinn leyndardmur Gus rkis. Hinir, sem fyrir utan eru, f allt dmisgum, a sjandi sji eir og skynji ekki, heyrandi heyri eir og skilji ekki, svo eir sni sr eigi og veri fyrirgefi." (Mk 4.11-12)

5. A hylja ea a hylja ekki.

fyrra Korintubrfinu er Pll mjg upptekinn af hri og hfuftum. Konur eiga til dmis auvita a hylja hri sitt egar r bija (ef hn vill a ekki, hn a sjlfsgu a lta klippa sig). Karlmaur arf ekki a hylja hfui sitt af v a hann er mynd og vegsemd Gus, en konan er vegsemd mannsins. En hvers vegna eiga konur a hylja hri sitt?

ess vegna konan vegna englanna a bera tkn um yfirr mannsins hfi sr. (1Kor 11.10)

Auvita. Vegna englanna!

4. A gelda sig fyrir gu.

Sumir eru vanhfir til hjskapar fr murlfi, sumir eru vanhfir gjrir af manna vldum, sumir hafa sjlfir gjrt sig vanhfa vegna himnarkis. S hndli, sem hndla fr. (Mt 19.12)

Er Jess a segja a maur eigi a gelda sig ef maur fr hndla a? Samkvmt sagnaritaranum Evsebosi skildi kirkjufairinn rgenes versi annig og hlddi boinu. essi tlkun hefur skiljanlega ekki veri vinsl gegnum tina.

3. Hvernig komast konur til himna?

Maur heyrir oft tala um a maur urfi a vera gur ea traur til a komast til himna. Af einhverjum stum heyrir maur kristi flk ekki minnast a konur komast til himna af v r eignast brn:

En [konan] mun hlpin vera, sakir barnburarins, ef hn stendur stug tr, krleika og helgun, samfara hglti. Sumir hafa reynt a halda v a barnsbururinn vsi ekki til ess a konan fi brn, heldur til fingu Jes. eim lst skiljanlega ekki boskapinn. (1Tm 2.11)

2. g er sigrandi!

Jess virist stundum hafa veri ansi bjartsnn getu lrisveina sinna:

g hef gefi yur vald a stga hggorma og spordreka og yfir llu vinarins veldi. Alls ekkert mun yur mein gjra. (Lk 10:19 )

a eru til sgur um drepanleika lrisveina Jes, til dmis segir Tertullianus fr v a Jhannesi hafi veri dft sjandi olu en ekki ori neitt mein af v! Vi mlum ekki me v a kristi flk prfi a lta hggorma og spordreka stinga sig.

1. Kurteisu uppvakningarnir

En Jess hrpai aftur hrri rddu og gaf upp andann. rifnai fortjald musterisins tvennt, ofan fr og niur r, jrin skalf og bjrgin klofnuu, grafir opnuust og margir lkamir helgra ltinna manna risu upp. Eftir upprisu Jes gengu eir r grfum snum og komu borgina helgu og birtust mrgum. (Mt 27.50-53)

a er ngu undarlegt a fjldinn allur af heilgum mnnum vakni fr dauum vi daua Jes (hugvert er a hinum guspjallahfundunum tti etta ekki ngu merkilegt til a skrifa um a). Enn undarlegri er svakaleg kurteisi uppvakninganna.

eir rsa upp fr dauum fstudeginum vi andlt Jes, en ba olinmir grfunum snum alveg fram sunnudagsmorgun, svo a Jess fi a lifna fyrstur upp fr dauanum. Sannir herramenn!

Ritstjrn 03.02.2014
Flokka undir: ( Biblan , Kristindmurinn )

Vibrg

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.