Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Hálfopiđ bréf til Karls Sigurbjörnssonar biskups

Kćri Karl!

Eins og ţú veist standa nú yfir sýningar á heimildamyndinni Mótmćlandi Íslands, en hún fjallar um áratugalanga baráttu Helga Hóseassonar viđ kirkjuna um ađ fá skírnar- og fermingarsáttmála sína ógilda gerđa. Á blómaskeiđi baráttunnar, ţegar Helgi var sem aktívastur, beindust mótmćli hans helst ađ föđur ţínum, sem m.a.s. fékk á sig bćđi skyr og kćru eins og ţú manst.

Mér segir svo hugur ađ ný kynslóđ Íslendinga, sem nú fćr ađ skođa baráttu Helga í sögulegu samhengi, muni í stórum stíl taka afstöđu međ honum í ţessu máli - hann virđist ţegar vera orđinn hetja í augum ótalmargra. Og í ljósi ţess sting ég hér međ upp á ađ kirkjan láti nú tilleiđast, međan Helgi er enn ofar foldu, og veiti honum ţessa langţráđu lausn mála sinna í formi plaggs sem undirritađ er af ţér og pápa ţínum.

Og svona, vćl júr att it, ţá megiđ ţiđ alveg útbúa annađ eins handa mér. Skynsamlegast vćri jafnvel ađ láta prenta svona fimm ţúsund eintök af óútfylltu plagginu, ţví víst er ađ margir vilji fylgja á eftir Helga og skola af sér ţann ófögnuđ sem ţessar sćringar óneitanlega eru í hugum ţeirra.

Fallegt vćri auđvitađ ef ţiđ bönkuđuđ upp á hjá Helga í eigin persónu og kölluđuđ til blađaljósmyndara til ađ festa hiđ sögulega móment á mynd. Enn betra vćri ţó ef ţetta yrđi gert viđ hátíđlega athöfn í Ráđhúsinu og allir fengju veitingar (maltextrakt og kökur) í bođi kirkjunnar. Sannađu til, stofnunin sem ţú veitir forstöđu fengi sennilega bara allnokkra virđingu fyrir tiltćkiđ, en álit almennings á henni ţverr nú međ degi hverjum. Ţetta vćri einfaldlega ţađ langsvalasta sem kirkjan gćti gert í stöđunni.

Hugsađu máliđ Karl minn. Kannski vćri ekki vitlaust ađ ţiđ feđgarnir fćruđ nú saman ađ sjá myndina, svona til ađ koma ykkur í stuđ fyrir ţennan stóratburđ.

Međ góđri kveđju,
Birgir Baldursson

Birgir Baldursson 26.10.2003
Flokkađ undir: ( Kristindómurinn )

Viđbrögđ


Jón Hafsteinn Jónsson - 26/10/03 17:41 #

Frá ţví á árum mínum í framhaldsskóla tel ég mig hafa veriđ trúlausan, en ţó ekki taliđ ómaksins vert ađ segja mig úr ţjóđkirkjunni. Fyrir áratug tók ég svo skrefiđ. Ţá kom í ljós ađ ţjóđkirkjutengd öfl fengu ađ ráđstafa sóknargjöldum mínum, međan sumir ađrir fengu sjálfir ađ ráđstafa sínum. Ţetta misrétti tel ég ađ stangist á viđ jafnréttisákvćđi, sem stjórnvöld eru bundin af, en í stađ ţess ađ sletta skyri á sökudólgana skráđi ég mig í hóp, sem gefur öllum trúarbrögđum langt nef, en hefur ţó sem betur fer fengiđ löggildingu og vald til ađ ráđskast međ sóknargjöld međlima sinna. Ţví vil ég taka undir ofanritađ bréf Birgis Baldurssonar til Karls biskups um baráttu Helga Hóseassonar fyrir rétti sínum. Öllu upplýstu fólki mun kunnugt um hlut trúarinnar í styrjöldum síđustu alda og ţví gera margir sér ljósa hćttuna af Bush, trúbróđur ţeirra, Karls biskups og Páls í Selárdal.


steingrímur guđjónsson - 28/10/03 02:05 #

Ţađ er tímanbćrt ađ Helgi Hós fái uppreisn ćru ! En Ţjóđkirkjan er valdamikil enda biskup á ráđherralaunum, ţó ekki sé hann skeleggur, ég er heiđinn eins og pápi og fyrrum biskup var eitt sinn,enda ćtti okkar menningararfur ađ standa okkur nćr en draugasögur ađ austan SG

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.