Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Fyrirspurn til annlaritara

Kru annlaritarar

g hef v miur lti kafa rit trarbraga heimsins, ar sem g hef hinga til ekki urft a taka srstaka afstu til hvers og eins eirra. Aftur mti hafi i, prestar og gufringar essa lands, vegna starfs ykkar, n efa kynnt ykkur helstu trarritin. v vil g bija ykkur um a astoa mig lti eitt.

huga mr er nefnilega enginn munur Kraninum, Biblunni, Veduritunum, Bkinni um veginn, j ea Mormnsbk. g tla samt ekki a bija ykkur, annlaritarar, um a skra mr fr llum essum ritum, g tti auvita a hunskast til a lesa mr sjlfur til um au. g er hins vegar hrddur um a lestur eirra breytti litlu um skoun mna eim ar sem g hef vallt tali au lsa bbiljum, trarskounum sem engan veginn eiga upp pallbori ntmanum. En ar sem essi sn mn ritunum er lklegast allt nnur en ykkar tti mr vnt um ef i tskru muninn eim huga ykkar, til ess a g fi skili hvers vegna i leggi Bibluna til grundvallar trar ykkar en ekki eitthvert anna rit. N kann reyndar a vera a einhverjir ykkar telji tr ykkar algjrlega ha Biblunni og a Biblan s rf vi trna kristni. i geti leitt spurningarnar hj ykkur. En, kru gusmenn, ykkar sem vitna tt og ttt Bibluna, bi g um a svara essum tveimur ofureinfldu spurningum:

    1: Hvers vegna tri i Bibluna?

Eru a leifar barnatrarinnar? Ykkur hefur sem brnum lklegast veri kennt a tra gu og Bibluna. Sem fullornir einstaklingar hafi i haldi v fram en ekki velt v fyrir ykkur hvort Biblan hafi eitthva fram a fra fram yfir nnur trarrit ea hvort i su yfirhfu eitthva betur settir me trnai hana.

Viurkenni i kannski ll hin trarritin til jafns vi Bibluna og telji goafri eirra jafnrttha goafri Biblunnar?

Ea er a vegna ess a i hafi a vel huguu mli komist a v a Biblan er eina rtta trarriti og a hin eru ll kjafti, sem ekki skal taka mark . Gu Biblunnar s s eini sanni og hann veri a tra v allir arir guir eru falsguir.

    2: Ef i hafi svara fyrri spurningunni samrmi vi rija og sasta mguleikann, ann veg a i telji Bibluna vera eina rtta trarriti og a ll hin su kjafti (sem mig grunar sterklega a i hafi gert a hafi kannski ekki veri jafnsterkt til ora teki og hj mr), hva greinir hana nkvmlega fr llum hinum?

N gti einhver sagt a hn s eitt elsta trarrit heimsins, en elstu hlutar Gamla testamentisins eru j fr v um 1300 f.Kr. Biblan heild sinni er n samt langtum yngri og Veduritin eru t.a.m. mun eldri en Nja testamenti. En g vni ykkur, annlaritarar, heldur ekki um a a byggja flkna lfsskoun ykkar barnalegum rkum eins og v hvaa trarbrg su elst.

Einhverjum gti lka dotti hug a benda a a kristnin s fjlmennustu trarbrg heimsins og hvernig gti tveimur milljrum manna skjtlast? En hvernig gti hinum fjrum milljrunum, sem ba jrinni og ekki ahyllast kristni, skjtlast? Auk ess kmumst vi, kru annlaritarar, auvita fljtt a v a a er ekki sjlfgefi a lit fjldans s a eina sanna. Og eins og nrri m geta efast g sjlfur strlega um a i telji etta stuna.

Ef til vill mun einhver geysast hr fram og vekja vinsamlegast athygli v a fallegur boskapur Biblunnar s hinn eini sanni. a kann j vel a vera a hgt s a finna hinni heilgu ritningu minningar um gfugt og rttltt lferni sem allir heilbrigir og velenkjandi menn jrinni eru sammla um a teljist rttar. En, kru kirkjunnar menn, er ekki hgt a finna annig boskap flestum rum trarritum heimsins? Elilega telji i kristnina ekki vera einu siferislega rttu trarbrgin heiminum, ea Bibluna eina trarriti hverju mgulegt er a finna fallegar og mannbtandi setningar. Nei, g veit a i eru vsnni en a.

m vera a einhver guhrdd og aumjk sl bendi a a Biblan fjalli um Jesm Krist, mannsoninn, sem hafi af miklu hugrekki frna sr fyrir mannkyni og hann s frelsari vor og sluhjlpari. En, elsku annlaritarar, var Mhamme spmaur ekkert nema lygari og Kraninn v falsrit fr upphafi til enda? Eru eir sem tilheyra slam fastir vefi lyga og undirferlis? Hva me ll hin trarbrgin? Var Bddha bjni, Bahaullah bjlfi, Krishna kjni og Mras rugludallur?

Hugsanlega, annlaritarar, finnst ykkur g nafur og einfaldur hugsun. En g get lti a v gert, hef v miur aldrei fengi mguleika a gera upp milli trarritanna. Eini mguleiki minn er a i fagmennirnir hjlpi mr og sannfri mig um hvert s eina rtta trarriti. Um lei og a er komi hreint get g teki afstu til trarbraga heimsins og mun g tafarlaust hefja trna rttu trarbrgin me rttu trarritin enda tel g a almennileg trarbrg veri a byggja einhverju haldbru.

Gallinn er auvita s a vi a a bija ykkur um a uppfra mig htti g a a komi ljs a hi eina sanna trarrit heimsins s raun og veru ekki til. A au su ll flsk, lygi fr upphafi til enda. En g vona svo sannarlega a a veri ekki raunin.

Me kk og von um gar undirtektir.

Snbjrn Gumundsson 26.05.2004
Flokka undir: ( Kristindmurinn )

Vibrg


Vsteinn (melimur Vantr) - 26/05/04 00:32 #

Hverjum var etta brf sent?


Snbjrn Gumundsson - 26/05/04 00:39 #

Engum, etta er bara opi brf. Mtti reyndar alveg senda llum annlariturunum afrit af v en g veit svo sem vel a sumir eirra lta hrna inn vi og vi. Brfi var hugsa til eirra.


Saga - 26/05/04 10:55 #

Flott!


Hrannar T. - 26/05/04 11:33 #

Klnn, barnalegur hnistnn stlnum. Greinarskrbent erfitt me beygingar, oralag, er ltt lesinn, spurningar hans eru lttvgar, grunnhyggnar og fyrirlitning hans tr annarra er illskeytt versta falli en kjnaleg og upprunnin af persnulegum sigrum besta falli. Raunar ykir mr sem etta eigi vi um marga sem skrifa hr inni essari su; i beri me ykkur grunnhygni, lappalega hni sem virist rtgrin; trfflahttur ykkar er berandi meiri en flestir kirkjunnar menn sem g hef tt samneyti vi; a tra heyrir ekki einungis undir trarbrg - heldur hvaa stra hugmyndafri sem er, og ykkar er hvorki rttari n rangari en annarra, en framsetningu er hn eim mun snauari af viringu fyrir hjlpri annarra og v gildi og eirri fyllingu sem klasssk trarbrg hafa gtt lfi manna sundir ra - etta er, hj ykkur, afgreitt me okkalegum hroka e.k. skynsemis- ea pragmatistabyrjenda hugsun. Trarbrg munu alltaf standast rsir af essu tagi og raunar styrkist tr vi hverja rs sem hn verur fyrir; a afstainni Turnars hefur peningahyggja og heimsveldastefna Amerku aldrei veri sterkari. En rsir ykkar eru aldrei afdrifarkar ea mikilfenglegar, r eru aulalegt blalgurn, i fi nammi ykkar poka, stingi svo af n ess a borga til a uppgtva skmmu sar hvernig i skildu eftir gusvola visa-korti hndunum afgreislustelpunni, i eru murskin hvnandi og eins og slkra er vant skjti i mist undir ea yfir marki og teygi gmmibjarnagreind ykkar of langt og einn daginn slitnar hn - i deyi og sumir ykkar fara til helvtis.


Matti . (melimur Vantr) - 26/05/04 11:53 #

a er aldeilis stu talu!

Skrti a athugasemd Hrannars vottar hvergi fyrir nokkru sem tengist efni greinarinnar. Ef Hrannar vri okkalega greindur gti hann s bendingu hr fyrir nean ar sem fari er fram a athugasemdir sem ekki tengjast efni greinarinnar fari spjallbori.

i deyi og sumir ykkar fara til helvtis.
j, Hrannar er trarnttari. Hlaut a vera.

Hrannar. ert ljtur og asnalegur ;-)


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 26/05/04 12:15 #

Innlegg Hrannars er sennilega a mlefnalegasta hr um langan tma. Ekkert teki v sem rtt er greininni, en hfundur og arir atair Ad hominem saur.


Svar - 26/05/04 12:42 #

Hrannar segir a spurningarnar su lttvgar og grunnhyggnar en samt svarai hann eim ekki, en setur t stl, beygingar og oralag :). g er sammla um a etta er a mlefnalegasta sem g hef lesi hrna og b g spenntur eftir "mlefnalegu" svari.


jogus (melimur Vantr) - 26/05/04 12:45 #

Hrannar m etta alveg v hann er svo gfaur og vi hinir erum svo vitlausir :-)


Svar - 26/05/04 12:45 #

Hrannar segir a spurningarnar su lttvgar en svarar eim ekki en setur t stl, beygingar og oralag :). g er sammla v a etta er a mlefnalegasta sem g hef lesi hrna og b g spenntur eftir "mlefnalegu" svari.


Snbjrn - 26/05/04 13:02 #

Jah, mr finnst n erfitt a f betri memli en svona svar, maur er helvti ngur ... ;)


li Gneisti (melimur Vantr) - 26/05/04 14:31 #

etta skot Hrannars er strskemmtilegt, srstaklega hafi g gaman af v a hann kallai Snabba "ltt lesinn".


Vsteinn (melimur Vantr) - 26/05/04 15:09 #

J, fyrr m n vera trosausturinn og bgslagangurinn. Ef gu hefi heyrt til n nna, Hrannar, hefi hann sko sni sr vi grfinni! :D Eins kjarnyrt og svar Hrannars var, er synd og skmm hva a var innihaldsrrt.


Bjrn (B) - 26/05/04 17:32 #

g held a enginn geti me gri samvisku kalla gvin minn Snbjrn ffran ea illa lesinn. Vissulega er mtti viring fyrir trarbrgum vera meiri og greini g vissa hni skrifum Snbjarnar. En a ykjast tla a dma arar slir til helvtis er svo frnlega heimskulegt a svar Hrannars missir algjrlega marks. a er t af svona flki sem viring fyrir trarbrgum fer dvnani.


Snr - 26/05/04 18:25 #

Reyndar er a gur punktur hj honum Hrannari a trin styrkist oft vi rsir hana.

Fingur eyrum "Nananana, hlusta ekki ig! Er ekki a hlusta, hlusta ekkert ig." fingur eyrum

svo oft reyna margir okkar trleysingjanna a ra vi a flk sem heittra er, og lka oft vsa eistarnir rkum okkar burt, og kalla au barnaleg, sta ess a svara eim. Svona eins og hann Hrannar gerir.

Erum a vi sem snum ykkur eistunum ekki viringu? Mtti g bijast ess a ltir eigin barm? Ea ykir r s beini mark um vanviringu?


Aiwaz (melimur Vantr) - 27/05/04 09:43 #

Oh dear, g lt svo a Hrannar hafi raun svara spurningum Snbjrns. Svari er: "ok, it's a fair cop, I'll come quietly", en hann hefur ekki kjark til a viurkenna a og v belgir hann sig t me skrautmlgi og fgruskap ar sem hann dreifir ad hominem mykjunni af miklum m.

"Gmmbjarnagreind" come on.

Snbjrn 1 - trarnttarar 0

93


Skli - 28/05/04 09:56 #

Kru vinir, hva er atarna? i megi n ekki ganga a v sem vsu a vi annlair sum stugu tkikki hr essum slum.

Eitt af v sem g ykist hafa lrt vetrarlngu spjalli mnu vi vantraa er hversu torvelt a getur veri a finna sameiginlegan umruvettvang. Er ar a nokkru leyti okkur s.k. "trmnnum" um a kenna en vi erum, svo sem fram kemur greininni, i sundurleitur hpur og fjlskrugur.

Ftt er v auveldara en a hast a trmnnum ef menn vilja byggja ar dmum v sannarlega er margur kynlegur kvisturinn meal trara og illu heilli innan kristinnar trar einnig.

Mr er fersku minni deilan hj Dawkins bkinni Kapelln Klska ar sem eins og gengur um strmarkai trarbraganna og tnir krfuna a sem hentar hverju sinni, pstmdern textarni, kosher-matseld, skpunarhyggju ofl.ofl.ofl.

Jamm - fjlbreytnin er grarleg og er elilegt a reyna a svara essum spurningum:

  1. Hvers vegna tri i Bibluna?

Hver segir a vi trum Bibluna? Vi trum ekki hana - en hn segir okkur sgur af samskiptum daulegra manna vi Gu sinn, glmuna sstu milli mannsins og rlaga sinna og r birtingarmyndir sem tk au taka sig. Nja testamentinu hfum vi heimildir okkar um Krist og kristnir menn hljta a lta a trarrit sem grundvallaratrii fyrir lfsskoun sna. ar hafa eir fyrirmynd sna, huggun og krleiksboskapinn.

Auk eirra rita sem finna m Biblunni m finna fjldann allan af apkrfum ritum og hafa bibluflg gefi t stran hluta eirra - hi slenska (minnir mig) gaf t apkr.rit G.t. n fyrir ca. 10 rum ingu sr. rna Bergs Sigurbjrnssonar.

Ef menn nenna a lesa skrifai g etta um etta haust!

Trair skiptast nttrulega allmarga hpa hva varar afstuna til annarra trarhpa. Greinarmunurinn er senn menningarlegur og tilvistarlegur - .e. menn vissulega drekka sig me murmjlkinni mis gildi og vermti og kann trin a vera ar meal. A sama skapi snast essir hlutir um nokkur af dpstu spurningum lfsins og vera fyrir viki ntengdir persnunni sem slkri.

Geta tveir guir veri til? Slkt gtu fjlgyistrmenn hglega jta en vi hin stndum ekki undir nafni ef vi jtum slkt. Kristin tr er um margt frbrugin rum trarbrgum. Nei, arir guir eru ekki til hinn eini Gu.

  1. Nei, g tek ekki eins sterkt til ora - hin ritin eru ekki "kjafti" en hva hefur kristin tr fram yfir nnur trarbrg?

Kannske er a ekki heldur rtt spurning (ekki fremur en a tra Bibluna).

g lt svo a Gu mti manninum ar sem hann er staddur. Fyrir v hef g tal dmi r ritningunni - einkum ar sem varar samskipti Krists vi vantraa, "syndara" ea flki af rum trarbrgum og kynttum en gyinga.

Gu talar vi flk ess forsendum. etta er kjarni kristninnar. etta er raunar kjarninn kristinni tr - a er ekki okkar a setja Gui reglur um hvern hann frelsar ea hvernig.

Vi sjum etta svosem skuggsj og beygjum okkur fyrir eirri stareynd.

Er etta "fyrirsjanlegt" svar?

Vonandi.


Matti . (melimur Vantr) - 28/05/04 12:33 #

i megi n ekki ganga a v sem vsu a vi annlair sum stugu tkikki hr essum slum.
Af hverju ekki?

Mr finnst sjlfsagt a gera r fyrir v a nettengdir, frleiksfsir og rasgjarnir ;-) trmenn kki hinga inn reglulega.

Anna vri vottur um talsvera rrsni.


Skli - 28/05/04 12:42 #

J vissulega uppfylli g ll essi skilyri...en arna lei n aeins slarhringur. Gott ef i sendi okkur minningu nst er i spyrji. :)


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 28/05/04 13:28 #

Skli, mr finnst forast innihald spurninganna. egar Snbjrn spyr hvers vegna i "tri" Bibluna segiru:

Hver segir a vi trum Bibluna? Vi trum ekki hana - en hn segir okkur sgur af samskiptum daulegra manna vi Gu sinn, glmuna sstu milli mannsins og rlaga sinna og r birtingarmyndir sem tk au taka sig.

nnur trarrit segja lka fr samskiptum daulegra manna vi gu sinn, glmu og tkum. spurningunni felst ekki endilega hvort tr ykkar Biblunni s tr hana, heldur kannski frekar af hverju i hampi henni, en ekki einhverju ru trarriti. au eru ll sambrileg, er a ekki?

Gott vri a svarair lka spurningunum sem eftir koma:

Eru a leifar barnatrarinnar? Ykkur hefur sem brnum lklegast veri kennt a tra gu og Bibluna. Sem fullornir einstaklingar hafi haldi v fram en ekki velt v fyrir ykkur hvort Biblan hafi eitthva fram a fra fram yfir nnur trarrit ea hvort i su yfirhfu eitthva betur settir me trnai hana.

Hva fr ykkur til a tra gildi essa rits, en hunsa nnur sambrileg rit?

Svo segiru:

Nja testamentinu hfum vi heimildir okkar um Krist og kristnir menn hljta a lta a trarrit sem grundvallaratrii fyrir lfsskoun sna. ar hafa eir fyrirmynd sna, huggun og krleiksboskapinn.

Hampi i Nja testamentinu af v a i eru kristnir, ea eru i kristnir vegna ess sem ar stendur? Mr snist essu svari nu a hi fyrra gildi. etta bendir til gagnrnislausrar fullvissu um a sem bi er a innrta ykkur bernsku um ennan gu, og svo lesi i riti til stafestingar v.

g get ekki s betur en a stan fyrir v a i, sprenglrir margs konar trarritum, kjsi a hampa v sem ykkur var fyrst rtt, s einfaldlega "af v bara".

Skiluru hva g er a fara?


Skli - 28/05/04 13:46 #

Svari er lei a g les og ekki Nt. af v a g er kristinn. a er eitt af vi marga sem hefur mta mig lfinu og rur v hver g er og hvernig.

Barnatrin breytist fullorinstr. Uppspretta hennar er lesin og rannsku, forsendur hennar eru samykktar og vera a (smilega) heildstri sannfringu.

"Hampi i Nja testamentinu af v a i eru kristnir, ea eru i kristnir vegna ess sem ar stendur?"

Til a gera langa sgu stutta (svo g tali n bara fyrir sjlfan mig): Hvort tveggja. Sumir ahyllast boskapinn arir hafna honum og sumir gera hvort tveggja lkum vi- og roskaskeium.

Mr finnst g hafa svara essu me nnur trarbrg allvel an.


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 28/05/04 13:55 #

rltil vibt:

Ef hefir fst skalandi rtt fyrir uppgang nasismans, hefiru sku urft a spa hugmyndafri me murmjlkinni og eflaust ori hluti af Hitlersskunni. En svo fr sem fr me etta hugmyndakerfi og heilu kynslirnar uru a endurskoa a sem r hfu teki inn sem sannleik sku.

etta flk er allt sennilega ttrisaldri dag og g er ess fullviss a aeins rlti brot essa flks hefur varveitt me sr nasskar hugsjnir allan ennan tma. Ef heil kynsl jverja gat sni baki vi eim hugmyndum sem a tk inn sku finnst mr sta furu a menn sem kynna sr kerfisbundi ara hugmyndafri en kristni hsklanmi skuli almennt ekki vera frir um a endurskoa bernskuhugmyndir snar um heiminn, heldur halda sem fastast r, "af v bara".

etta segir mr a nmsefninu arna s pakka inn bmull og frekar hl a rakalausri tr manna fremur en hitt, rtt fyrir a s heimsmynd s skjn vi allt sem vita er dag.

Nei, s lei er farin a taka augljs sannindi Biblunnar, t.d. ar sem fullyrt er a menn geti veri haldnir illum ndum, og sna eim upp tknrnan skilning, v Biblan m nttrlega aldrei vera rng ea villandi.

Nasisminn var hvorttveggja. Myndir , sem hlf-ttrur jverji, liggja yfir Mein Kampf dag og reyna a skra hana tknrnum skringum? Myndiru hampa henni eim forsendum a hn lsi hugsunum og verkum Foringjans? Myndiru afgreia alla gagnrni hana sem maklegt og grunnhyggi vaur, v eir sem a geri hafi ekki ngilega ekkingu mlefninu?

g spyr enn: Af hverju koma menn trair t r gufrideildinni?


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 28/05/04 13:56 #

essu tengt:

Trlausir prestar


Skli - 28/05/04 14:06 #

Samlkingin vi nazismann er skrtin. Hn gerir ekki anna en a sna hversu mjg umhverfi getur mta flk til gs og ills.

mnu tilviki leitaist g vi a sna hvernig g hef sjlfur kanna rtur mns uppruna og reynt a taka a besta ar r. g hef lka lagt mig fram vi a skoa hugmyndasgu ess kerfis sem g ahyllist.

Af hverju koma menn trair r gufrideildinni?

N ar tlka menn frsgnina rtt eins og menn lra a draga lrdm af hverju ru vifangsefni og tengja hann landi stund.


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 28/05/04 14:29 #

essi samlking er sur en svo frleit. Heilastr tegundar okkar hefur rsundir kosta brjlislegar hugmyndir sem ala flokkadrttum og strum, enda skipta r oftar en ekki mannkyni niur hin gu "okkur" og essi vondu "hin".

A hve miklu leyti getur kristnin flokkast undir slkt hugmyndakerfi, Skli? Hefur eirrar spurningar veri spurt gufrideildinni?


Skli - 28/05/04 17:12 #

J, etta atrii vri dmi um naflaskoun sem vigengst gufrideildinni. Afrakstur hennar m m.a. lesa fyrsta svarinu mnu.


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 28/05/04 19:28 #

J og g benti r a foraist a svara v sem lagt er upp me. N spyr g aftur: Getur kristnin flokkast undir eitt af essum hugmyndakerfum sem skipta heiminum upp "gott" og "illt", "okkur" og "hina"?


Skli - 29/05/04 00:08 #

J, hn getur a. Eins og g sagi lka er kristnin afar margbreytileg og kristnin hans Busa og flaga gerir etta einmitt.

En, uh, h, eh...

essi lsing ekki vi einhverja fleiri..?


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 29/05/04 01:45 #

Ekki trleysi, svo miki er vst. Trleysi er ekki hugmyndakerfi, en einhverjir trleysingjar geta svo sem alveg ahyllst hugmyndafri sem skiptir heiminum upp gott og illt (g hef reyndar ekki s til neins slks enn).

Margir trleysingjar ahyllast aftur mti sirnan hmanisma, sem hafnar llum flokkadrttum. v hugmyndakerfi er manneskjan sett stall, burts fr lfsskounum hennar, eins og veist.

Ntmakristnir eru farnir a apa etta vihorf upp eftir hmanistunum. slenska jkirkjan gefur sig t.d. t fyrir a viurkenna arar lfsskoanir en r sem hn boar. Hn gerir etta von um a halda vinsldum snum samflagi sem meira og meira einkennist af lkum menningarstraumum og lfsvihorfum.


Kristn - 29/05/04 02:00 #

g er n enginn heili eins og i flest snist mr en mig langar til a spyrja Skla a svolitlu vegna ess a mr finnst hann kemur me mjg g svr vi erfium spurningum eins og essum fyrir ofan. Oki, g hef aldrei lesi Bibluna en hef heyrt a ar komi fram margt sem bendir fordma gagnvart til dmis samkynhneigum. virkar vel a r, annig a vitir a samkynhneig er ekki rng. Ea hva? Og hva finnst r um essa tti Biblunnar?


Skli - 29/05/04 09:34 #

Takk fyrir Kristn!

Samkynhneig er mjg umrunni innan kirkju og gufri - enda er svo komi a fari er a vgja samkynhneigt flk til stu starfa innan kirkjunnar.

Kristn runn Tmasdttir ritar um etta ga ritger Ritr Gufristofnunar, 18. bindi. ar ritskrir hn m.a. essa ritningarstai sem til grundvallar eru andfi gegn samk.hn. og bendir a hugtaki "viurstygg" sem haft er til a lsa kynlfi samk.hn. vi um reglurnar um trarlegan hreinleika (s.s. kosher, hflr, ft r tvenns konar efni ofl.). Samk.hn. var talin gna srstu sarelsmanna.

Jess leit essi hreinleikalg gagnrnum augum og benti a Gu ekkir hjrtu mannanna og au geta veri viurstyggileg ef au eru uppfull af fordmum. (Lk. 16.15).

En kktu essa grein - hn er gt!


Frelsarinn (melimur Vantr) - 29/05/04 14:38 #

Skli, var Pll Postuli siblindur hatri snu gegn samkynhneig vegna ess a hann skildi ekki skr fyrirmli Jes samkvmt Lk. 16.15? Ef satt reynist er Pll postuli merkingur sem mlir gegn orum Jes ea gti Skli veri a rangtlka sjlfan Gusoninn. Annar mguleiki sem mr ykir lklegastur a etta s gott dmi um Grnspugufri:)


Skli - 29/05/04 18:11 #

Sll vinur minn og takk fyrir orin hlju arna um daginn.

Eins og Kristn runn segir pistli snum verur "ekki me gu mti hgt a draga neinar lyktanir af afstu Pls til samkynhneigra srstaklega, tt einangraar athafnir rati inn lastalista pistla hans. a sem vi vitum almennt um aafstu hans til kynlfs er sterk vanknun hvers kyns misnotkun og lausung og gildir einu hvort um s a ra kynlf karls og konu, tveggja karla ea tveggja kvenna."

Kannske veitir ekki af sm spuvotti hr. Menn hafa fari illa me blessaan Pl gegnum tina og nota or hans til ess a rttlta eigin fordma. :)


frelsarinn (melimur Vantr) - 30/05/04 11:17 #

Rm1:27og eins hafa lka karlar htt elilegum mkum vi konur og brunni losta hver til annars, karlmenn frmdu skmm me karlmnnum og tku t sjlfum sr makleg mlagjld villu sinnar ... 32eir eru menn, sem ekkja rttdmi Gus og vita a eir er slkt fremja eru dauasekir.

Skli, a er ekki af stulausu sem sumir haldssamir Prestar jkirkjunnar vilja ekki gifta n blessa samkynhneiga og Biskupinn er tmu basli me etta ml. Samkynhneig er flokku undir allt a versta NT svo ekki s tala um lgmlsbkur Mses. bentir Lk 16:15 og ef hefir lesi aeins lengra: Lk 16:17En a er auveldara, a himinn og jr li undir lok, en einn stafkrkur lgmlsins falli r gildi. Getur etta veri leiarljs okkar 21 ldina fr syni Gus?


Kristn runn - 31/05/04 14:00 #

Vegna vangaveltna um samkynhneig og Bibluna.

Stundum virist umra um samkynhneig og kristna tr hjakka rngu fari einstakra ritningarversa sem engan veginn eru hjlpleg til a skapa umrugrundvll um mli. a er skai, v a etta er alvruml og skili a flk sem tjir sig um a setji sig a.m.k. eilti inn a samhengi sem um rir.

Varandi sustu athugsemdina hr sunni dembir hn saman samkynhneig eins og hn er skilin vorum dgum, ritskringarvandamlum tengdum Rmverjabrfinu, afstu Krists til lgmlsins eins og Lkas greinir fr henni og umru um hjnabandi og blessun sambar flks af sama kyni. Ef fjalla um alla essa hluti er a flki og viamiki. Engan veginn hentar a afgreia einu bretti og sl fram einhverri alsherjar lausn eins og hr virist ska eftir.

En mig langar a taka upp spurninguna sem er varpa upp lokin, um leiarljsi inn 21. ldina. ar er vi hfi a benda ht sem n er, hvtasunnuna, og ann boskap sem hn flytur. Frsagan af v egar heilagur andi kemur yfir lrisveina Jes hvtasunnudag, greinir fr v a flk af lkum uppruna, lkri tr, fr lkum lndum sem talai lk tunguml, skildi allt einu a sem sagt var um huggunarboskap Jes fr Nasaret. a sem greinir flk a og byggir upp mra kringum a, fellur niur og missir marks egar manneskjan stendur frammi fyrir Gui.

a skyldi ekki vera leiarljs okkar inn 21. ld fjlmenningar og fjlbreytileika, a vi stndum ll jfn frammi fyrir Gui og urfum ll huggun a halda, hva sem lur tungumli, jerni, tr og kynhneig?


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 31/05/04 14:35 #

Varandi sustu athugsemdina hr sunni dembir hn saman samkynhneig eins og hn er skilin vorum dgum, ritskringarvandamlum tengdum Rmverjabrfinu, afstu Krists til lgmlsins eins og Lkas greinir fr henni og umru um hjnabandi og blessun sambar flks af sama kyni. Ef fjalla um alla essa hluti er a flki og viamiki.

Er ekki hr komi fyrirtaksdmi um grnspuvott?


Snr - 01/06/04 19:54 #

[quote]...vi stndum ll jfn frammi fyrir Gui...[/quote]

Hmm, ekki a a g s mgaur ea neitt, ekki misskilja mig.

En ykir engum etta vera rlti... ah, g veit ekki, viringarlaust, einhvernmegin?


Matti . (melimur Vantr) - 08/06/04 14:27 #

N er komi svar vi greininni gestaannl.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.