Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Af hverju fr Jess manngreinarlit?

Biblan er hugaver bk sem allir ttu a lesa. ar er margt forvitnilegt a finna sem vekur spurningar. g tek dmi:

Matteusarguspjalli segir 5 kafla versunum 44-48:

En g segi yur: Elski vini yar og biji fyrir eim sem ofskja yur, svo a r reynist brn fur yar himnum er ltur sl sna renna upp yfir vonda sem ga og rigna yfir rttlta sem ranglta. (...) Veri r v fullkomnir, eins og yar himneski fair er fullkominn.

Og fram 6. kafla 14. versi:

Ef r fyrirgefi mnnunum misgjrir eirra, mun og fair yar himneskur fyrirgefa yur. En ef r fyrirgefi ekki rum mun fair yar ekki heldur fyrirgefa misgjrir yar.

En Lkasarguspjalli 23. kafla versunum 39-43 kveur vi annan tn:

Annar eirra illvirkja, sem upp voru festir, hddi hann og sagi: “Ert ekki Kristur? Bjargau sjlfum r og okkur!” En hinn vtai hann og sagi: “Hrist ekki einu sinni Gu, og ert undir sama dmi? (...) sagi hann: “Jess, minnst mn egar kemur rki itt!” Og Jess sagi vi hann: “Sannlega segi g r: dag skaltu vera me mr Parads.”

Ef vi leyfum okkur a bera saman og huga essar tvr frsagnir fer ekki hj v a vi verum svolti hvumsa. Af hverju fyrirgaf Jess ekki bum mnnunum – bara eim sem smjarai fyrir honum? Var Jess binn a gleyma eigin boskap? Ea eru etta einfaldlega lk sjnarhorn lkra hfunda fyrirbri Jes?

Jrunn Srensen 05.11.2004
Flokka undir: ( Kristindmurinn )

Vibrg


Kalli - 05/11/04 01:42 #

N kann g ekki miki fyrir mr ritningu, enda ltill hugamaur um r bkur. g ver v a spyrja; snir essi texti a hann fari manngreinarlit? Hann svarar arna rum, en ekki hinum.

Svo er spurning hve vel etta kemur t slenskri ingu? Hefur ekki eitt boori breyst ingu fr v a banna mor yfir a a banna a taka lf?


Carlos - 05/11/04 10:42 #

Af hverju fyrirgaf Jes ekki bum mnnunum bara eim sem smjarai fyrir honum? Var Jes binn a gleyma eigin boskap? Ea eru etta einfaldlega lk sjnarhorn lkra hfunda fyrirbri Jes?

g held a srt a bera saman lku. Annars vegar er essi almenna regla. Hinsvegar er trin, fyrirgefningin, nin ekki troi upp neinn. Annar rninginn snir hug sinn me v a gera grn a Jes, hann vill ekkert hafa me hann a gera. Biur ekki um og fr ekki fyrirgefningu. Hinn snir Gui viringu og biur sr vgar og fr hana. Smjaur? Kannski. Hrsni? Veit ekki. Ekki skv. orana hljan. Kannski er a bara annig a stundum er viljinn tekinn fyrir verki.


Carlos - 05/11/04 10:45 #

Af hverju fyrirgaf Jes ekki bum mnnunum bara eim sem smjarai fyrir honum? Var Jes binn a gleyma eigin boskap? Ea eru etta einfaldlega lk sjnarhorn lkra hfunda fyrirbri Jes?

Annars vegar er essi almenna regla. Hinsvegar er trnni, fyrirgefningunni, ninni ekki troi upp neinn.

Annar rninginn snir hug sinn me v a gera grn a Jes, hann vill ekkert hafa me hann a gera. Biur ekki um og fr ekki fyrirgefningu. Hinn snir Gui viringu og biur sr vgar og fr hana. Smjaur? Kannski. Hrsni? Veit ekki. Textinn og persnuskpunin of takmrku. Kannski er a bara annig a stundum er viljinn tekinn fyrir verki.


Carlos - 05/11/04 10:46 #

sorr, etta tti bara a fara einu sinni.


Arnr Jnsson - 06/11/04 11:53 #

eim svium ar sem veran er vanroska og ffr, hltur henni a skjtlast. En getur a veri rttltt a refsa manni fyrir verkna sem hann hefur frami algerri blindni? ar sem a er Gu sem hefur skapa manninn, hltur framkoma hans og breytni a vera h essari skpun. Hann getur auvita ekki breytt gallalaust eim svium, ar sem hann er enn ekki fullskapaur. Halda menn a Gu refsi manni fyrir a breyta ekki sem fullkominn vri eim svium ar sem hann er ekki enn fullskapaur? ar sem breytni mannana er framkvmi skpunar Gus, getur Gu einn bori byrg breytni verunnar. Aeins skaparinn getur veri byrgur fyrir hinn skapaa. Allar gjrir sem heimfrast undir hugtaki "synd" eru a innstu kosmsku niurstu eingngu a sama og yfirsjnir. kosmskum skilningi er alls ekki til synd neinu formi. ess vegna gat Kristur lka, n ess a um neina blekkingu vri a ra, sagt vi manninn, a syndir hans vru honum fyrirgefnar.


Lrus Pll Birgisson - 08/11/04 05:37 #

verur bara a fyrirgefa Urta en g get ekki alveg s samhengi v sem ert a reyna a koma framfri hr.


Halelja - 08/11/04 23:59 #

Ok, egar g les essar frsagnir skil g etta annig; A eir sem vita a eir hafi gert rangt og irast ess s fyrirgefi. Svo er lka tala um a byja fyrir eim sem ofskja mann og elska vininn. Mr persnulega finnst gjin arna krossinum sem er a hast a jes ekki vera a ofskja hann ea vera vinur hans, hann bara snir engin merki yrunar. Urta mr finnst etta ekki alveg rtt t hugsa hj r.


urta (melimur Vantr) - 10/11/04 13:53 #

Hvaa samhengi sst ekki? N a Jes geri ekki a sem hann var alltaf a boa. Lestu bibluna betur!


rni - 11/11/04 20:36 #

Biblan er a g held ein samhengislausasta bk sem g hef nokkurn tman augum liti. etta er samansafn handrita sem lsa einhverju sem gerist mrghundru rum ur en essi handrit eru skrifu og v engin fura a samhengi skuli vera svoldi sundursliti, auk ess eru margir hfundar af biblunni.

Munnmlasgur, eins og r sem biblan geymir, brenglast alltaf eftir v sem r eru sagar oftar. Ofan etta hefur kirkjan teki sr a bessaleyfi a ritskoa ritninguna fram og aftur, til a boskapurinn henti betur stefnu kirkjunnar og komi gingum kirkjunnar til a lta betur t sgulegu samhengi.

Sennilega eru etta bara mismunandi tlkanir lfi Jes sem eir Matteus og Lkas skrifa um.


Ingvar Lev - 17/11/04 23:12 #

"Ef vi leyfum okkur a bera saman og huga essar tvr frsagnir fer ekki hj v a vi verum svolti hvumsa. Af hverju fyrirgaf Jess ekki bum mnnunum bara eim sem smjarai fyrir honum? Var Jess binn a gleyma eigin boskap? Ea eru etta einfaldlega lk sjnarhorn lkra hfunda fyrirbri Jes?" ettar er a sem skrifar seinast greininni.

Gu gaf okkur frjlst val. a er eins og me mannin sem var vi hliina Jes krossinum og hddi hann, hann hafi einnig frjlst val, a var hans val a ha hann ea ekki. Eins og Carlos segir hrna fyrir ofan a Gu klnir engu upp ig.... sjlfur hefur vali.


urta (melimur Vantr) - 18/11/04 09:29 #

Hva me fyrirgefningarboskap Jes? Var hann ekki gu/gusson og htt yfir a hafinn a fyrtast tt einhver hddi hann - var a ekki anda hans boskapar a fyrirgefa til ess a honum yri sjlfum fyrirgefi?

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.