Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Hvers vegna g er ekki lengur kristinn

g skil a au sem aldrei hafa veri kristin veltist um af hltri egar autra prestar og biskup reyna a standa fturna vi a rttlta tr sna Bibluguinn Yahweh. raun er engin vegur a skilja hvers vegna flk er yfir hfu kristi. Satt best a segja er mn reynsla s a kristin tr s lr hegun. Maur verur kristinn me v a taka tt kvenu leikriti fr barnsku, aulskipulgu, meira en sund ra gmlu og miklu kerfi sem viheldur sjlfu sr me v a halda utan um lf hvers manns. Sem tttakanda finnst manni ekkert ljtt vi etta kerfi, enda telur a manni tr um a a s heiursvrur mannasia landinu. a boar fri og krleik, umverndar allt og alla erfium tmum jafnt sem gleistundum lfsins. bnus lofar trin eilfu lfi. Hva er svona slmt vi a?

annig var fr upphafi hugmynd mn a Yahweh, samt syni hans Jes Kristi, vru boberar friar, krleika og rttltis. Hvaa maur getur hafna slkum narkrafti? Sem kristinn skyldi g ekki hvernig anna vri yfirleitt hgt og fr upphafi var g alveg sttur vi mna gustr. a var enda margt virkilega gott a finna og kristi flk hafi kennt marga ga hluti. eim tma hfai s Kristur sem g tri til minnar sterkustu rttltiskenndar.

a skemmtilega vi rttltiskenndina er a hn geri mig endanum trlausan. v ef huga num er sam og rttlti ttu enga samlei me kristinni Yahweh-tr. Hj mr voru etta smar uppgtvanir og rkrur vi eigin samvisku sem brutu niur mitt kristna bjarg. rlg bjargsins er a molna niur sand og ar byggi g mitt hs. Nokkrum rum eftir fermingu fr g a velta fyrir mr nokkrum klassskum sunnudagaskla- og biblusgufrum sem g hafi numi barnsku minni.

Mig minnir a eftir a hafa horft Msebmynd, ar sem plgurnar sj fr Gui sttu huga minn, a g gat varla tali rttltanlegt a drepa sveinbrn og teljandi manns me slkum hryjuverkum. Mr fannst hvert mannslf of drmtt til rttlta gesleg mor. g fr a spyrja mig spurninga. Ef minn kri Gu gat me kraftaverki opna heilt haf sem flttalei fyrir j Mse, hvers vegna skpunum urfti hann af hefndarhug a drekkja llum hermnnum fars. Honum var lfa lagi a svfa rtt mean Mses og flagar gtu lst burtu. raun urfti minn kri Gu aldrei a drepa neinn. g eiginlega skammaist mn a hugsa af meiri krleik en minn algi Gu. Hvers vegna sj prestarnir sem segja essa sgu blygunarlaust ekki essa grimmd?

sama tma mundi g eftir fleiri sgum r sklanum og Nafli kom upp huga minn. J, Gu drekkti llum brnum essa heims nema afkomendum Na til a hreinsa jrina. mnum huga var etta grimmdarverk sem aldrei gat samrmst rttltiskennd minni. essar afarir minntu mig frekar hvernig nasistar hguu sr gagnvart Gyingum en afarir mns kra Gus sem gaf okkur frnda Mse, hann Jes Krist. etta var afar gilegt, en g kva samt a loka Gamla testamenti og lta a sem gamlar jsgur. ar var engin lei a halda Jes me Mseslgml og fjldamor bakinu, enda leyfi samviska mn ekki slkan hrottaskap. (Engu a sur eru sgurnar af Mse og Na fram kenndar sem heilagur sannleikur sunnudagasklanum, biblufrum grunnsklanum og almennt kirkjunni. g s presta hamra eim sem heilgum sannleik eir reyni a vkjast undan opinberum vettvangi me allskonar grnspugufri. Fyrir stuttu spuri nefndur ttastjrnandi prest hvort a Gu gamla testamentisins vri ekki Gu valdbos og hefnda, en presturinn var hneykslaur og talai fgrum orum um hans htign Yahweh).

N liu nokkur r ur en nsta skref var teki, en kva g a lesa betur Nja testamenti enda kominn yfir tvtugt. Mig langai bara a frast meira um Jes en lofai samt sjlfum mr a lesa textann etta sinn ekki eins og pfagaukur. huga mnum fannst mr auveldara a gera meiri krfur til Jes en frnda hans Mse. Allur grundvllur trar minnar byggist krleika Krists og eim tma var trleysi ekki til minni orabk. Satt best a segja runnu fljtlega mig tvr grmur. huga minn sprungu t teljandi leitnar spurningar. Kannski s leitnasta hvort a nokkur prestur hafi raun lesi Nja testamenti me augun opin. Mr lei beinlns illa af llu ruglinu og mannvonskunni Nja testamentinu sem stst enga gagnrna hugsun um rttlti og krleika.

Tr hafi bei hnekki og eina lausnin me allar mnar efasemdir var a leggja vi hlustir. Prestar jkirkjunnar hlutu a segja eitthva af viti um minn fyrrum kra Krist. Mr fannst a a hlyti a vera hgt a rtta sktuna vi me v a hlusta mr lrari menn. En r kistur var ftt a skja og prestarnir geru bara illt verra. g tk srstaklega eftir v hvernig prestar slepptu viljandi slmum textum og vldu vallt fu sem litu vel t. Gamlar sunnudagasklatuggur voru matreiddar fyrir eldra flk sem heilagur sannleikur. raun var essi framsetning mgun vi fullori flk. Algengt var a textinn vri slitinn r samhengi og hann kokkaur til sem djpvitur sannleikur aftan r fornld allt til a svfa heilab kirkjugesta. sumum tilvikum fannst mr prestar tala sr vert um ge og innst inni finn g a eir vita betur. Um tma var g eiginlega farinn a vorkenna eim. g efast alls ekki um gan hug langflestra presta gagnvart rttlti og mannrttindum. stlrum fara eir oft mikinn tjningu sinni um mannrttindi, samvisku, krleik og rttlti. Reyndar er a rttlti hvergi a finna hj einvaldinum Yahweh.

a sem lra m af sgunni um Jes Krist eru varnaaror um dmigert kltsamflag sem byggir foringjari og skilyrislausri tr. Saga um mann sem telur sig gu og fr feur til a yfirgefa brn sn til a lifa eins og engisprettur. eir ta uppskeru eirra sem s fyrir daglegu braui. Lrisveinarnir keppast vi a skilja lrimeistarann til a komast hsti himnarkis vi hli foringjans. S sem er ekki me Jes er mti honum samkvmt ritningunni. Vissulega tlar Jes a elska meinta vini sna en hann tlar engu a sur a brenna eldsofni efsta degi. Rkvillurnar, mtsagnirnar og allt rugli hrgast upp hrikalegan sorphaug. Svo mikinn a vivrunarljs hj heilbrigu flki ttu a blikka skrt.

annig jruu krfur mnar um krleik og rttlti tr mna Jes Krist. Ef ll spil eru lg bori me lgmarks rkhugsun standast ekki gjrir Yahweh og svo sar Jes plnetunni jr nokkra skoun. Eiginlega eru athafnir eirra fega svo arfavitlausar og gulegar a engu tali tekur. a arf ekki mikla greind til a sj hversu illa upplstur Yahweh er egar hann kemur skilaboum snum til jararba. Ekki sst hvernig hann darar vi rfa tvalda takmrkuu landsvi rstuttum jarsgulegum tma plnetunni Jr. Skilabo hans til jararba gegnum Mse og svo me komu Jeskltsins me fyrstu bkistvar snar Vatikanhinni Rm eru ekkert anna dpur hrollvekja . Aldrei virast dtur n konur skipta mli hj Yahweh og flgum, sem stimpla sig inn sem herfilegustu karlrembusvn allra tma. Svo mikil svn eru eir a konur eru enn a berjast fyrir rtti snum kristnum samflgum.

Hinn Kristni heimur hrundi eins og spilaborg huga mnum. J, ef Gu vri Yahweh var hann me analog-mannsheila og ekkingu vi skrlingja. Hvernig m a vera? Ef til er Gu vri hann eitthva miklu meira og strra. Vi a sat hj mr enda alveg ng a kveja Jes Krist Biblunnar. eim tmapunkti gerist ftt trarlfi mnu en a endingu var kvei uppgjr hjkvmilegt. Auvita viurkenndi g runarkenninguna um tilur lfsins en samt leit g a ri mttur hlyti a vera ar a baki. Dag einn sat g fyrir framan sjnvarpi og horfi tt um run lfs jrinni. eirri stundu ttai g mig mestu rkvillu lfs mns. Ef lfi jrinni er orsk runar er ekkert plss fyrir skapara. sannleika sagt var Guinn ekki dauur, hann hafi aldrei veri til.

Gushugmyndin var fr eim degi raun kjnaleg hugmynd. Um lei g fjarlgi Gu r lfsjfnunni fru dmin a ganga upp. g skildi loksins lfi plnetunni Jr og hvers vegna g var til. Slmir og gir hlutir eru ekki rlg ea nau heldur orsk og afleiing. Satt best a segja var mikill lttir a losna vi Gushugmyndina erfium stundum, v ekki arf g lengur a reiast mnum alga og alvitra Gui. annig eignast maur kvei ruleysi til a taka v sem hndum ber og um lei a taka byrg eigin lfi. Ekki verur lengur rf a kenna Gui um hitt ea etta. Ekki lengur rf leggjast hn og bija bnir til Jes um a laga hitt ea etta. Skyndilega var g orinn trlaus. ri mttarvld hfu algjrlega viki r huga mnum allsherjar samviskuhreingerningu.

g tti erfitt fyrstu daganna sem trleysingi enda ekkti g enga slka eim tma. a var undarleg tilfinning a hugsa sr a enginn Gu vri a fylgjast me. Saga Orwell, 1984, var liin hj lfi mnu. g var raun frjls maur sem gat hugsa sjlfsttt, dregi eigin lyktanir n ess a takmarka mig vi rnga heimsmynd kristninnar. Eftir situr samt s trlega tilhugsun a hr landi s kristin tr rkistrarbrg. A fjldi manna hafi fulla atvinnu af Biblusgum aftan r forneskju. Enn er veri a eya hundruum milljna hof til blka einvald himni. Er ekki tmi til a bola sasta einvaldinum t r lfi slendinga, honum Yahweh og syni hans?

egar horft er r fjarlg allar essar mnderingar og allt bruli kringum essa lygi srir a aftur rttltiskennd mna. Hva eru i a hugsa, getur maur spurt. Svari er einfalt, g var sjlfur eitt sinn kristinn og stareyndin var s a g var ekkert a hugsa. g var jnn og rll hugmyndafri sem krefst a allir taki tt n raunverulegrar gagnrni. Auvita srnar flki ef einhver httir a taka tt leiknum og benda a keisarinn er nakinn. Eflaust er a stan fyrir v a hfingjar kristni slandi vilja hafa rkiskirkju. annig er hgt a tryggja a sem flestir taki tt leiknum um alla framt.

Kristni er einfaldlega grarlegt farg sem lagt hefur veri jina og tkn hennar eru brennimerkt hvern hl. Vonandi fara fleiri a leyfa sr hugsa og vonandi kemur s dagur a gur prestur yfirgefi leikvllinn vegna samvisku sinnar. Hefji upp rausn sna til gagnrna forneskju og einvaldatr. S dagur kemur a etta kerfi mun endanum brotna innanfr. Vissulega vera alltaf feinir landsmenn tilbnir a fylgja kltsfnuum samanber tlf lrisveina forum, en a er sorglegt a sj a 86% jarinnar er skr slkt klt, fullu af lygi og ljtum fornsgum. a er tmi til kominn a vakna.

Frelsarinn 20.12.2004
Flokka undir: ( Kristindmurinn )

Vibrg


Vsteinn Valgarsson (melimur Vantr) - 20/12/04 09:34 #

a eina sem gu hefur sr til afskunar, er a hann er ekki til, hmm?


Erik - 20/12/04 09:37 #

Heyr, Heyr. Frbr grein.


Aiwaz (melimur Vantr) - 20/12/04 10:23 #

Jja kallinn, - hva ef Krosslafur er n til og er bara heimskt illmenni eftir allt saman, meikar etta allt sens og kominn bigg trobbl! En sums, takk fyrir, etta var mjg athyglisverur "vitnisburur", he,he, praise the Lord! Vi sem erum svo heppin a hafa ekki fst trlaus og hfum urft a ganga gegnum aftrun ekkjum essa erfiu tma sem talar um en umlei er a auvita grarleg frelsistilfinning a kasta af sr hlekkjum gustrar. mnu tilfelli voru a vibrg samflagsins sem voru erfiust v trmenn eru svo vikvmir fyrir gagnrni trna, og eim finnst olandi a einhver pjakkur hrpi a keisarinn s alsber, maur var skammaur bak og fyrir og fkk endalaust a heyra frasann "agt skal hf nrveru slar", en llum er sktsama um "sl" hins trlausa, hann er bara "hrokagikkur" ofl. ekkir rtnuna...............

93


Finnur - 20/12/04 10:44 #

vel skrifa frelsari


rn Leifsdttir - 20/12/04 12:52 #

Afar g grein.


urta (melimur Vantr) - 20/12/04 14:34 #

Afar g grein. a er mjg gaman - og frlegt - a heyra um hinar msu leiir sem mismunandi einstaklingar fara til ess a losa sig undan fargi trarinnar.


Snr - 20/12/04 16:23 #

a er alltaf skemmtilegt a lesa enn eina frelsunarsguna.

Allir a vakna og fara rttu megin fram r...!

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.