Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Sjálfkrafa skráning hvítvođunga í trúfélög

Umrćđur á Alţingi eru misgáfulegar en miđvikudaginn 11. mars s.l. svarađi dóms- og kirkjumálaráđherra (sic) athyglisverđri fyrirspurn um sjálfkrafa skráningu barna viđ fćđingu í trúfélag móđur.

Samkvćmt lögum um Ţjóđkirkjuna veitir skráning í ţjóđskrá og skírn í nafni heilagrar ţrenningar ađild ađ henni. Ţannig er óskírđur mađur ekki ađili ađ ţjóđkirkjunni (en greiđir ţó samt sem áđur sóknargjöld til hennar!). Ef einhver er hins vegar skírđur í nafni heilagrar ţrenningar en ekki skráđur í Ţjóđkirkjuna er hann ekki ađili ađ henni.

Hvađa hagsmuni hefur nýfćtt barn af ţví ađ vera skráđ í félag, sem ţađ er ţó ekki ađili ađ í ţokkabót?

Hér geta menn horft á umrćđurnar á Alţingi.

Umfjöllun mbl.is

Umfjöllun RÚV

Vilja menn ekki skrifa dómsmálaráđherra bréf og spyrjast fyrir um stöđu ţessa máls: ragna.arnadottir@dkm.stjr.is

Reynir Harđarson 18.09.2009
Flokkađ undir: ( Kristindómurinn )

Viđbrögđ


Óli Jón - 18/09/09 13:39 #

Takk fyrir góđa grein og áminningu.

Ég sendi ráđuneytinu eftirfarandi erindi 30. ágúst sl.:

"Til ţess er máliđ varđar

Ég óska eftir ţví ađ fá upplýsingar um hvernig gengur ađ endurskođa lög og reglur um sjálfvirka skráningu ungabarna í trúfélag móđur. Ţetta mál er til vinnslu í ráđuneytinu sbr. eftirfarandi frétt:

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/03/11/endurskoda_sjalfkrafa_skraningu_i_trufelog/

Ţessi endurskođun er tilkomin vegna álits frá Jafnréttisstofu sem segir ađ núverandi fyrirkomulag standist varla ákvćđi jafnréttislaga.

Vinsamlega sendiđ mér svar eins fljótt og hćgt er.

Međ kveđju"

Ţannig 1. september fékk ég eftirfarandi svar:

"Komdu sćll, Á verkefnaskrá ráđuneytisins fyrir veturinn 2009-2010 er búiđ ađ skrá ţau lagafrumvörp sem ćtlunin er ađ semja og leggja fyrir Alţingi. Eitt frumvarpanna á skránni snýr ađ breytingu á lagaákvćđum um ađ afnema ţessa sjálfvirku skráningu barna í trúfélag móđur. Á ţessari stundu er ekki hćgt ađ segja til um hvernig vinnslu eđa vinnsluhrađa viđ ţetta frumvarp verđur hagađ, en stefnt er ađ ţví ađ ţađ hljóti samţykki Alţingis fyrir ţinglok nćsta vor. Međ bestu kveđju"

Ţarna er ađ finna góđ fyrirheit sem ég vona ađ verđi ađ veruleika.

Óli


Reynir (međlimur í Vantrú) - 18/09/09 14:59 #

Glćsilegt, Óli.

Ţađ er nú svo ađ fögur fyrirheit eiga ţađ til ađ verđa ađ litlu, en auđvitađ vonum viđ ađ "jafnréttisráđherra" klikki ekki á ţessu jafnréttismáli, ţótt herrann sé kona.

Annars er ţađ nú yfirlýst stefna allra flokka ađ afnema ţessi fáránlegu lög. Vinstri grćn, Samfylkingin og Sjálfstćđisflokkurinn samţykktu slíkt á landsfundum sínum og nú nýlega bćttist Framsóknarflokkurinn viđ.

Hins vegar sakar ekkert ađ ýta á eftir ţessu og minna á ađ viđ fylgjumst međ.


Teitur Atlason - 19/09/09 17:51 #

Ég er svo mikill svartsýnismađur ađ ég trúi ţessu tauđla. Ríksstórnin fellur og SjálfstćđisFLokkurinn kemst til valda og ţetta mál er eitt af ţeim fyrstu sem hann myndi slaufa.


Ţröstur Hrafnkelsson - 19/09/09 18:56 #

Vissulega vonar mađur ađ skráning nýfćddra barna hćtti af hálfu ríkisins. Ţetta er ákvörđun sem einstaklingurinn eđa forráđamenn eiga ađ eiga frumkvćđi ađ sjálfir.

Annars er ég ansi forvitinn ađ sjá hvađa áhrif ţessi lög myndu hafa á skiptingu Íslendinga í trúfélög og utan trúfélaga sem og ađ sjá hvernig kirkjan bregst viđ ţessu.


Reynir (međlimur í Vantrú) - 21/09/09 10:53 #

Dómsmálaráđherra svarađi bréfi mínu:

Sćll! Ég fól lögfrćđingum ráđuneytisins ađ undirbúa lagabreytingu í ţessa veru, ef ekki stćđi neitt ţví í vegi, ég veit ekki nákvćmlega hvar máliđ er statt en sendi afrit ţessa pósts á Bryndísi Helgadóttur skrifstofustjóra lagaskrifstofu, Bkv. Ragna

Vilji menn spyrjast fyrir hjá Bryndísi: bryndis.helgadottir@dkm.stjr.is


Reynir (međlimur í Vantrú) - 03/10/09 20:20 #

Eftir bréf og ítrekun hefur Bryndís nú svarađ:

Sćll Reynir.

Til stendur ađ leggja fram breytingu á lögunum nú í haust.

Kveđja Bryndís


Reynir (međlimur í Vantrú) - 07/10/09 10:36 #

Í haust segir skrifstofustjóri lagaskrifstofu en samkvćmt Ţingmálaskrá ríkisstjórnarinnar 2009-2010er ţađ ekki fyrr en í vor:

19, Breyting á lögum um skráđ trúfélög nr. 108/1999.

Breyting á ákvćđum laganna er varđa sjálfvirka skráningu barna í trúfélög. (Vor.)

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.