Sagan af Jesú er yfirleitt kennd hér á landi sem einstakt atvik í veraldarsögunni. Staðreyndin er samt sú að sagan er hefðbundin goðsögn um son guðs sem kemur til jarðar að fórna sér til að frelsa okkur mennina. Segja má að fjöldi sona guða hafi stundað þessa taumlausu fórnar iðju í gegnum goðsögur fornaldar. Hér fyrir neðan er tafla yfir nokkrar slíka guði í samanburði við Jesú Guðspjallana. Það er alveg makalaust hvað Guðspjöllin eru ófrumleg enda eru þessir kappar allir fyrr á ferðinni Jesú.
Líf og starf Jesú Krists samkvæmt Guðspjöllunum | H D Ap As M B K | ||||||
Býr á himni fyrir fæðingu | • | • | |||||
Foreldrum hans er tjáð að barn þeirra sé heilagt | • | • | |||||
Fæðingin er kraftaverk | • | • | • | • | • | ||
Hann er getinn af mey (- Ap og D), faðir hans er Guð og hann er sonur Guðs |
• | • | • | • | • | • | |
Hann á jarðneskan stjúpföður | • | • | • | • | |||
Hann er ekki fæddur í heimabæ sínum heldur á ferðalagi | • | • | • | ||||
Hann er kenndur við heimabæ föður síns | • | ||||||
Hann er fæddur í helli/fjárhúsi (- As) og tilbeðinn af fjárhirðum | • | • | |||||
Hann er vafður reifum og lagður í jötu | • | ||||||
Hann er fæddur konungur (vitrir menn sjá tákn um slíkt -B) |
• | • | |||||
Nýfæddur fær hann gjafir frá vitringum | • | ||||||
Hann er ofsóttur frá fæðingu og foreldrar hans flýja með hann | • | • | |||||
Ofsækjandinn drepur mörg nýfædd börn til að ná honum | • | ||||||
Hann er vitur strax frá barnsaldri (Líður eins og heima hjá sér í Guðshúsi -Ap) |
• | • | |||||
Mjög ungur týnist hann á ferðalagi og faðir hans finnur hann | • | ||||||
Hann er skírður og himnarnir fagna | • | ||||||
Hann eyðir tíma einsamall áður en hann hefur trúboð sitt | • | • | |||||
Hann fastar (- H), er freistað og hann stenst freistinguna | • | • | |||||
Hann er um þrítugt þegar hann hefur trúboð sitt | • | ||||||
Hann er að uppfylla vilja föður síns | • | ||||||
Hann er að uppfylla spádóma | • | ||||||
Honum fylgja lærisveinarnir (tólf og einn þeirra er í mestum metum hjá honum -B og –K) |
• | • | • | ||||
Lærisveinarnir eru venjulegt fólk og þeir gera einnig kraftaverk | • | • | |||||
Líf hans er einfalt og hann fer á meðal fátækra | • | • | |||||
Hann er kallaður frelsari (og mannsonurinn - B) | • | • | • | • | |||
Hann talar í dæmisögum (og er í andstöðu við presta -B) | • | • | |||||
Hann lægir storm (og kemur í veg fyrir jarðskjálfta -Ap) |
• | • | • | ||||
Hann gengur á vatni | • | • | |||||
Hann breytir vatni í vín - D, og gerir kraftaverk með mat – B | • | • | |||||
Hann læknar veika, lamaða, blinda og rekur út illa anda | • | • | • | • | • | • | |
Hann læknar heyrnalausan - B og mállausan -As | • | • | |||||
Hann reisir fólk upp frá dauðum | • | • | |||||
Hann læknar með því að snerta, aðeins trúaðir fá lækningu | • | ||||||
Sá læknaði getur borið eigin börur | • | ||||||
Hann læknar jafnvel fólk frá öðrum svæðum | • | ||||||
Hann sér inn í framtíðina (og sér fyrir sinn eigin dauða –Ap) |
• | • | • | ||||
Hann les hugsanir fólks | • | • | • | ||||
Hann ríður á baki asna | • | ||||||
Hann heldur síðustu máltíðina með lærisveinum sínum | • | • | |||||
Þeir drekka blóð og borða líkama hans | • | • | |||||
Hann er svikinn (og svikarinn fremur sjálfsmorð -H) |
• | • | |||||
Hann er handtekinn og ákærður fyrir að vera Guð | • | ||||||
Hann er yfirheyrður og hunsar leiðtoga sem segir hann saklausan | • | ||||||
Hann er krossfestur | • | • | |||||
Móðir hans og nánustu lærisveinarnir eru viðstödd þegar hann deyr | • | ||||||
Hann ákallar föður sinn, hann felur sig honum og það er uppfyllt | • | ||||||
Jarðskjálftar og sólmyrkrar verða þegar hann deyr | • | • | |||||
Hann rís upp frá dauðum | • | • | • | • | • | ||
Hann kemur upprisinn til móðir sinnar -H og lærisveina -Ap, -B |
• | • | • | ||||
Hann fer niður til heljar og frelsar hina dauðu | • | ||||||
Hann fer til himna | • | • | • | • | • | • | • |
Hann ætlar að koma aftur, reisa upp dauða til að dæma | • | ||||||
H = Herkúles (Hercules), D = Dionysos (Dionysus), Ap = Apollonios of Tyana, As = Asklepios (Asclepius), M = Mithra/Mithras, B = Búdda, K = Krishna |
Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.
Snær - 19/05/04 20:11 #
"I say you are Lord, and I should know. I've followed a few."