Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Hˇtun Ý pˇstkassa

Mynd

═ sÝ­ustu viku fengu margir ═slendingar ˇvŠntan gla­ning Ý pˇstkassana sÝna. Nafnlausir kristnir tr˙bo­ar h÷f­u dreift teiknimyndas÷gunni Ůetta var lÝf ■itt!. Bo­skapurinn er einfaldur: Ef ■˙ elskar ekki Jes˙ muntu brenna a­ eilÝfu.

Teiknimyndir gu­s

H÷fundur teiknimyndas÷gunnar er hinn ■ekkti bandarÝski bˇkstafstr˙arma­ur og teiknari Jack T. Chick. ┴ heimasÝ­u hans kemur fram a­ meira en 750 milljˇnum teiknimynda eftir hann hefur veri­ dreift.

Fyrir utan allar ■Šr brjßlu­u hugmyndir sem kristnir bˇkstafstr˙armenn a­hyllast almennt, svo sem afneitun ß ■rˇunarkenningunni og tr˙ ß ˇskeikulleika biblÝunnar, ■ß a­hyllist hann nokkrar enn undarlegri sko­anir. Hann telur til dŠmis a­ dj÷fullinn hafi nota­ ka■ˇlsku kirkjuna til a­ stofna m˙hame­str˙, nasisma og komm˙nisma og a­ allar enskar biblÝu■ř­ingar, fyrir utan eina 17. aldar ■ř­ingu, sÚu tilraunir ka■ˇlsku kirkjunnar til a­ berjast ß mˇti Ĺalv÷ru kristniĺ.

Teikimyndas÷gurnar birta svo brjßla­a heimsmynd a­ ■Šr eru margar hverjar afskaplega fyndnar. TvŠr gˇ­ar eru ĹDark Dungeonsĺ, sem varar vi­ hlutverkaspilum, og ĹThe Last Generationĺ, sem segir frß hvernig heimurinn mun ver­a innan skamms: ka■ˇlska kirkjan og Sameinu­u Ůjˇ­irnar munu taka allt Ĺsannkristi­ĺ fˇlk af lÝfi.

öTurn or burnö

S˙ teiknimyndasaga sem dreift var ß ═slandi Ý sÝ­ustu viku er ein ■ekktasta sagan hans, This was your life!. ═ s÷gunni er sagt frß tveimur m÷nnum sem deyja, annar ger­ist kristinn, hinn ekki. Bß­ir stˇ­u frammi fyrir gu­i ■egar ■eir dˇu, hinn kristni fÚkk inng÷ngu Ý himnarÝki, en engill varpa­i hinum ˇkristna Ý eldshaf.

Bo­skapur s÷gunnar er Ý stuttu mßli sß a­ ef ■˙ tr˙ir ekki ß Jes˙, ■ß mun engill gu­s henda ■Úr Ý eldshaf ■egar ■˙ deyr­, af ■vÝ a­ ■˙ heg­a­ir ■Úr ekki Ý samrŠmi vi­ vilja gu­s me­an ■˙ lif­ir. Ůetta er eiginlega bara hˇtun: Ef ■˙ heg­ar ■Úr ekki eins og gu­inn okkar vill, ■ß mun hann beita ■ig ofbeldi, og ■a­ ansi miklu.

Venjuleg kristni

Ůessi ˇhugnalegi bo­skapur er samt ekki bara eitthva­ sem rugludallar ß bor­ vi­ Jack Chick a­hyllast. Allar stŠrstu kirkjudeildir heimsins hˇta fˇlki svona, bo­skapurinn kemst bara svona vel til skila Ý ■essari teiknimyndas÷gu.

Fyrr Ý ■essari viku var til dŠmis Ý frÚttum a­ ka■ˇlskur prestur vildi benda fˇlki ß a­ ■rßtt fyrir a­ skilja hef­i mßtt ummŠli pßfans ß a­ra lei­, ■ß myndu tr˙leysingjar enda Ý helvÝti, enda er ■a­ klßrlega bo­a­ Ý tr˙frŠ­sluriti kirkjunnar. Ůjˇ­kirkjan tr˙ir ■vÝ lÝka a­ Jes˙s muni dŠma ôgu­lausaö til ôeilÝfra kvalaö.

Ef ■Úr ■ˇtti ■essi teiknimyndasaga vera ˇhugnanleg og bo­skapurinn ljˇtur, ■ß er ■a­ einfaldlega sko­un ■Ýn ß kristni.


Sjß einnig: Smßsaga af gˇ­um hei­ingja Ý helvÝti og Sturlu­ kristnibo­un

Mynd fengin hjß joemud

Ritstjˇrn 29.05.2013
Flokka­ undir: ( Kristindˇmurinn )

Vi­br÷g­


Siggi - 29/05/13 22:34 #

Ůa­ endar enginn Ý helvÝti. Mannatilb˙ningur, upphaflega frß Ka■ˇlsku kirkjunni en ekki hinum almenna ka■ˇlikka. Sß sem nennir a­ lesa og rannsaka biblÝuna sjßlfur kemst a­ ■vÝ. A­ilar me­ ■ennan bo­skap og řmsar kirkjudeildir koma ˇor­i ß hinn almenna kristna mann og konu sem eru 99% allra kristinna og fara frekar hljˇtt me­ sÝna tr˙.Ůessi ˇfÚti sem dreifa slÝkum og ÷­rum ßlÝka vi­bjˇ­i dŠma sjßlfa sig ˙r leik. Kristur varar margoft vi­ svona li­i. Menn ver­a a­ lesa BibÝuna Ý heild en ekki einhverja valda kafla og dŠma svo. Ver­ur ekki skilin fyrr. FÚlagar Ý Vantr˙ eiga hei­ur skilinn fyrir a­ vara fˇlk vi­ og hafa komi­ m÷rgum til ■ess a­ sannfŠrast um hve s÷nn kristni er hverjum manni og konu mikilvŠg.


Baldvin (me­limur Ý Vantr˙) - 30/05/13 09:35 #

HelvÝti er vissulega mannatilb˙ningur. En ■a­ sama mß segja um ■jˇ­sagnasafni­ Ý heild.


Birgir Baldursson (me­limur Ý Vantr˙) - 30/05/13 15:02 #

"Ůar ver­ur grßtur og gnÝstran tanna." - Jes˙s Kr. Jˇsepsson


Valgeir - 30/05/13 15:09 #

Birgir. Lestu:L˙k 12.49 :-). Ekki slÝta hlutina ˙r samhengi.


Hjalti R˙nar (me­limur Ý Vantr˙) - 30/05/13 15:44 #

Siggi (Valgeir), vinsamlega haltu ■ig vi­ sama nafni­. Ůa­ er ruglandi ef ■˙ ert a­ breyta um nafn.

En eins og Úg sag­i ß ÷­rum sta­ vi­ ■ig Siggi, ■ß ■arftu a­ koma me­ meira en bara vÝsun ß Lk 12:49. Jes˙s talar lÝka um a­ englar muni henda fˇlki Ý eldsofn ß dˇmsdegi (Ý Mt 13).


Haukur ═sleifsson (me­limur Ý Vantr˙) - 30/05/13 17:08 #

"╔g er kominn a­ varpa eldi ß j÷r­u. Hversu vildi Úg, a­ hann vŠri ■egar kveiktur!" L˙k 12:49

╔g sÚ ekki alveg a­ ■etta samhengi breyti neinu hÚr um■

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.