Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

„Vondu“ kallarnir 2: Góđu kallarnir

Biskup Íslands ţakkar trúnni (vćntanlega kristinni) ţađ ađ fólk inni af hendi hjálparstörf, ellegar gefi fé til slíkra starfa. Ţađ er semsagt, ađ mati hans, kristninni ađ ţakka ađ ţetta fólk er svona gott.

Og svei mér ţá ef ţetta getur ekki bara veriđ satt hjá honum. Ég er í ţađ minnsta alveg á svipuđu máli ţegar ég segi ađ illar gjörđir manna megi rekja til trúarhugmynda ţeirra, hvort sem ţćr eru kristnar eđa ekki. Ég lít ekki svo á ađ fólk sé í eđli sínu annađ hvort „gott“ eđa „illt“, heldur er ţađ ađeins á valdi hugmynda sem knýja fram verknađinn.

En bíđum nú viđ. Ţegar ég held ţessu fram, t.d í greininni um vondu kallana, eru kristnir menn ólatir viđ ađ gera strangar athugasemdir viđ ţessa afgreiđslu. Ţeir segja ţađ ómögulega geta veriđ kristninni ađ kenna ef einhver fremur illvirki í nafni hennar, ţarna hafi bara illir menn veriđ ađ misnota sér trúna. Ef ţeir hafa rétt fyrir sér en ég rangt, hlýt ég ađ mega á móti beita Karl Sigurbjörnsson sömu afgreiđslu ţegar hann ţakkar trúnni góđu verkin og segja:

Góđu verkin stafa ekki af trúnni frekar en ţau illu. Ţetta eru ađeins góđir kallar sem (mis)nota sér trúarbrögđin til ađ fremja góđvirki.

En ţađ getur auđvitađ ekki veriđ, er ţađ nokkuđ. Allt ţađ góđa verđur ađ ţakka trúnni og allt ţađ illa vantrúnni, ef ég ţekki ţá rétt ţessa kristnu hugsanaţrćla.

Hvort skal ţađ vera, kćru vinir, góđ og ill verk vegna trúar eđa burtséđ frá trú?

Birgir Baldursson 28.10.2005
Flokkađ undir: ( Kristindómurinn )