Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Sra Gunnar og afstishyggjan

Gunnar Jhannesson, sknarprestur Hofsss- og Hlaprestakalli, skrifai Morgunblai um gjald afstishyggjunnar hinn 13. oktber sl. og varar vi pstmdernskum hugmyndum um a ekkert s raun satt, a sannleikurinn eigi ekki a frelsa menn heldur eigi eir a frelsast undan sannleikanum.

g er a msu leyti sammla Gunnari. g s t.d. ekki a jafn rttur flks til a hafa og tj skoanir snar i a allar skoanir su jafnrtthar. Gunnar virist falla gryfju a halda a fyrst sannleikur s til, s a satt sem vill svo til a hann telur sjlfur vera satt. a tel g vera misskilning. Annar misskilningur hans virist mr vera s a tla andmlendum kristinnar kirkju og hefa pstmdernskar hvatir. egar g segi a sannleikurinn sem prestur boar predikunarstlnum s ekki sannleikur, meina g ekki a enginn sannleikur s til. Bara a presturinn hafi rangt fyrir sr.

Gunnar rir um plitska rtthugsun og tengir hana afstishyggju. N gengst g fslega vi eirri plitsku rtthugsun a taka arfir og jfnu flks fram yfir duttlunga jsagnapersnum, en kannast ekki vi a a komi afstishyggju vi. tt kristni standi a mnu mati rkfrilegum og siferislegum brauftum, er ar me sagt a g vsi sannleika og siferi bug almennt? a sem tra flk hefur fengi a heyra er kannski stundum byggt afstishyggju en g leyfi mr a halda v fram a oftar s gagnrnin beinskeyttari, og snist beinlnis um a gu s ekki til, borgin bjargi traust s bara spilaborg og biskupinn s nakinn.

Maurinn er mlikvari alls

g er sammla Gunnari um a til s raunverulegur og algildur sannleikur. Hann liggur hins vegar ekki lausu, og hann er ekki a finna neinni einni bk. Snum augum ltur hver silfri; a er oft sett fram sem sannleikur sem raun er bara ein hli hans, og menn skyldu varast a tlka a of bkstaflega sem rs sannleikann egar rist er misnotkun sannleikshugtakinu.

Stahfingar eru rttar ea rangar eftir v hversu vel r koma heim og saman vi hlutlgan veruleika. Hi ga og slma er lka til, og mlikvarinn a er maurinn. a vri ekki hgt a tala um gott ea slmt sjlfu sr n ess a einhver legi mat a; n mannsins vri hvorugt til. Enginn yri hnugginn tt menn trmdu eblaveirunni, en ef eir trmdu grillupum tti a ferlegt. Hi ga og slma er nefnilega huglgt. Maurinn er ekki aeins mlikvarinn hi ga og slma heldur er hann lka rt ess. n mannsins vri ekkert til sem hti dygg ea lstur.

Gagnrnin hittir sjlfa sig fyrir

Gunnar varar vi v a ef vi trmum sannleikshugtakinu trmum vi lka llum hugmyndum um rtt og rangt. N veit g ekki hvort hann hefur huga, pstmdernska heimspekinga ea sem telja t.d. sii mismunandi menningarheima vera jafnrttha. Hitt efast g um, a hann hafi sna eigin kollega huga. Kirkjunnar menn hafa nefnilega sveigt hinn algilda sannleik hennar a rfum snum, mia vi aldarfar og vihorf samflagsins hverjum tma. Sannleikur hennar er ekki algildari en svo, a a arf hsklagru til a skilja hva gu raunverulega meinti egar hann sagi mnnum a grta homma ea a konur tr vru hreinar. Kirkjan tlkar sig fr gilegum stareyndum um ritninguna og sna eigin sgu og egir um anna. Nja testamentinu (Mark. 10:11-12) segir Jess: S sem skilur vi konu sna og kvnist annarri drgir hr gegn henni. Og ef kona skilur vi mann sinn og giftist rum drgir hn hr hvers vegna leggur kirkjan blessun sna yfir a en ekki yfir hjnaband samkynhneigra? Getur veri a kirkjuna reki fyrir vindum tarandans? Getur veri a henni vri nr a lta eigin barm ur en hn reynir a draga fls afstishyggjunnar r auga nungans?

Gunnar segir a eftir v sem stu kristninnar hafi hnigna, hafi siferinu lka hnigna, eins og ar s orsakasamhengi. a vri eins hgt a segja a eftir v sem tk kirkjunnar hafi losna, hafi ungbarnadaui minnka og mealaldur lengst. a er ekki tilviljun a etta fari saman. Orsakirnar eru betri menntun og lfskjr, afleiingin minni trhneig og arar siferishugmyndir sem urfa ekki a vera verri tt r su ruvsi.

Vi sguleg aldahvrf losar flk af sr vijar fortar og skilja hliverir gamla tmans stundum ekki n vihorf ea nja sii, en sj stainn menningarlega og siferilega upplausn. Gamla valdastttin hryllir sig og ber ekki kennsl lkindin vi sna eigin sgu. Hva var a anna en ttinn vi upplausn sem fkk valdamenn fyrri tar til a berjast gegn framfrum? Var a ekki raunin egar aallinn og kalska kirkjan brust gegn borgarastttinni og mtmlendakirkjunum? Ea egar Rmverjar lumbruu frumkirkjunni og vrpuu kristnum mnnum fyrir ljn?

Gunnar spyr og segir samflagi fjarlgjast kirkjuna. a er rtt til geti, tt me nokku rum htti s en Gunnar telur: Vi erum a vaxa upp r henni.

essi grein birtist upphaflega Morgunblainu ann 30. nvember 2007

Vsteinn Valgarsson 02.12.2007
Flokka undir: ( Kristindmurinn )

Vibrg


Haukur sleifsson - 02/12/07 18:52 #

Afar fallega of vel skrifu grein.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.