Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Jla hva?

tilefni ess a jlin, Andkristniht og slstur eru enn og aftur a ganga gar er vert a minnast uppruna jlanna stuttu mli. Hr eftir kemur meal annars endursgn r vldum kflum bkar rna Bjrnssonar jhttafrings, Saga daganna. rum heimildum er lst hr a nean.

Haldin hefur veri ht hj flestum jum norurhveli jarar skammdeginu fr v langt fyrir Krists bur, frumorsk eirra hta voru slhvrfin, ea slstur. S orsk hefur gleymst a mestu me runum og me breytingum sem fylgja samflaginu. Hj norrnum heiingjum nefndist essi ht jl.

Hin heina ht er meal annars talin hafa veri til a fagna endurkomu slar og hjlpa henni upp erfiasta hjallann. Flk essum tmum vissi ekki miki um himnana svo allskonar skringar voru fundnar upp fyrir v a slin skyldi lkka lofti og v vildu menn vera vissir um a sj hana aftur.

Veislur kringum jlin hafa veri haldnar hr landi fr v fyrir kristnitku og voru oft strar htir hj hfingjum. ess m geta a leign var lgboin og skyldu menn gjalda f ef l var ekki til.

Afmlisdagar hafa veri haldnir jafn lengi og tmatal, en hin sannkristna kirkja taldi fyrr ldum hina mestu heini a halda htlegt upphaf hins jarneska lfs, enda er ekki or um a ritningum hvenr Jes gti hafa fst. mti kemur a a er vel skr hvenr Jes fddist inn hi himneska lf, en hldum vi upp pska, svo uppstigningardag.

Hinum kristna mealmanni lkai etta ekki og hldu upp fingu frelsarans, eru heimildir um a a hafi tkast dgum allt fr 17. nvember til 20. ma, a hefi ess vegna geta veri um mitt sumar. Ljst er a hann fddist ekki 25. desember. fyrstu ni mestri tbreislu 6. janar og er stan talinn s a Egyptar hldu mikla ht ann dag og vildi kirkjan hafa betur samkeppni vi nnur trarbrg. Enn dag heldur grska og rssneska rtttrnaarkirkjan upp ann dag sem fingardag frelsarans.

ri 440 samykkti vest-rmverska kirkjan a halda upp afmli frelsara eirra 25. desember. Var stan a s dagur var fyrir valinu s a 25. desember var slhvarfadagurinn og hann var orin a "fingardegi hinnar sigrandi slar" Rm, sem var bland af nokkrum eldri sium, ar meal fingardegi Mrasar, gus ljssins og vinar ills, hann fddist af hreinni mey og fylgjendur hans voru skrir uppr vatni. Einnig munu fylgjendur hans hafa bora heilaga mlt braus og vns og skyldu lifa eftir hans fordmi, lf siferis og dyggar. Hann var einnig helsti keppinautur Jes anga til Rmverjar tku upp kristni sem rkistr.

Kirkjan tk sig svo til af alkunnri frekju og fri htarhldin kristinn bning og geri fingardag slarinnar og allt sem honum fylgdi a fingarht Krists. etta geri kirkjan vegna ess a htarhldin sem fyrir voru drgu a sr marga kristna menn. essi mlamilun (ef annig m a ori komast) var ekki vinsl meal allra kristinna manna sem margir hverjir vissu a hann hefi ekki fst og eru nokkrir kristnir sfnuir gegnum tina sem hafa ekki haldi upp jlin vegna essa og annarra stna. Kirkjan rttltti essa yfirtku meal annars me v a segja a Kristur vri hin eina sanna sl, sl rttltisins.

annig tk kirkjan yfir eina vinslustu gleiht almennings og fleiri. Fornu siirnir hldust margir hverjir og leit kirkjan a sem verkefni fyrir sig a kristna .

Jlagjafir tkuust ekki miki meal almennings fyrr en seinustu ld, slandi voru sumargjafir algengari. Jlagjafirnar voru helst skr ea nnur ft. Uppr 19. ld var a ori nokku almennt a gefa brnum kerti jlunum. egar verslunum tk a fjlga lok 19. aldar frist a einnig aukana a gefa jlagjafir, og me auknu auvaldi stkkai jlagjafamarkaurinn einnig. Kirkjan hefur einnig reynt a taka heiurinn jlagjfum, helst a lkja eim vi gjafir vitringanna til Jesbarnsins, en virist a ekki vera vinslt meal almennings a lta sem svo.

Jlatr, tkn jlanna hinum vestrna heimi, komu hinga svipuum tma og jlagjafir. Fyrstu heimildir um a eru fr 16. ld skalandi og virast au hafa veri vinsl ar alla t san. Jlatr hefur heldur ekkert me tr manna a gera kirkjan vilji minna a Jes lkti sr eitt sinn vi sgrnt tr. Heldur er lklegra a tri sgrna, flestum stum eina grna tr essari rst, hafi tt fallegt skammdeginu og lfga aeins upp tilveruna.

A lokum er vert a minnast uppruna jlasveinanna. Heilagur Nikuls var hlf jsagnakenndur biskup fr Tyrklandi og var einn dasti drlingur smialda, einkum sem verndari ftkra, gra gjafa og barnavinur mikill. Va Evrpu hann a hafa birst messudegi snum, 6. desember, a umbuna gum brnum, en veita hinum rningu. Tali er a bningur hins erlenda jlasveins s kominn af skrklum Nikulsar og einnig er af honum dregi nafni Saint Nicholas, ea Santa Claus.

Hinir slensku jlasveinar eru upprunalega af allt rum toga en heilagur Nikuls. eir eru synir Grlu og Leppala og hinir mestu barnaflur, eins og foreldrarnir. Ekki voru eir fagrir menn, heldur byggir sem jtnar og voru illskuj og ungbrnum "sk". eir voru notair til ess a hra brn, sama htt og sgur af draugum. sari hluta 19. aldar fara eir a mildast aeins, kannski fyrir tilstilli ess a Dnum bau vi essum hrsluaferum og bannai me lgum a brn yru hrdd me sgum af essu pakki. Sar fru menn a efast um a eir vru manntur, en bi hrekkjttir og jfttir. Um aldamtin 1900 taka eir a lkjast fremur hinum aljlega jlasveini Nikuls hva snertir tlit, klabur og innrti. eir vera barnavinir, fra eim gjafir, syngja fyrir au og segja eim sgur. Munu kaupmenn hafa stula miki a essu me auglsingum af erlendri fyrirmynd. ar m helst nefna auglsingar Coca Cola fyrirtkisins fr 4. ratug sustu aldar sem hjlpuu mjg a vihalda eirri mynd sem Bandarkjamenn hfu af jlasveininum, svo a essi mynd hafi ekki veri skpu af fyrirtkinu. slensku jlasveinarnir hafa n a haldast furulega vel sessi og leggja sumir til a a s a akka jlatti rkistvarpsins fyrri hluta sustu aldar um jlasveinana.

Me sk um gleilega ht, hvernig sem i kjsi a halda upp hana,

Karl Jhann

Tenglar:
Grein fr Kristskirkjunni um uppruna jlanna
Vsindavefurinn
Religious Tolerance

Karl Jhann 20.12.2003
Flokka undir: ( Jlin , Kristindmurinn )

Vibrg


leyndur adandi - 20/12/03 20:14 #

frbr grein hj r,n lur mr miklu betur a halda upp kristileg jl :)


Gujn fjr - 30/12/03 19:04 #

Flott grein!

Hef vita a svoldinn tma a jlin su raun heiin ht.

Gleileg heiin jl!


lfurinn - 01/03/04 14:31 #

Ruglum ekki saman Jlum og Kristsmessu


Kalli - 13/03/04 12:57 #

Er einhver a v?


lfurinn - 13/03/04 14:51 #

Of margir rugla essu saman.Jl eru heiin slrisuht.Kristsmessa er allt anna


kristn - 30/11/04 18:54 #

mr finnst elilegt a minna essa gu grein n egar la fer a jlum.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.