Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Orrusta frjlsrar hugsunar

g get alveg skili allt a trflk sem hefur illan bifur okkur Vantraraktvistum. Ef g vri traur sjlfur og gengi me r hugmyndir a handleisla ra afls vri nausynlegur partur af lfi mnu myndi g sennilega ekkert skilja flki sem reyndi a hafa af mr ann draum. Miklu fremur myndi g lta me velknun til allra eirra sem inir vru a vihalda essum draumi mnum og leggja sig jafnvel lma vi a halda mr vi dsamlegu sannfringu.

En g er ekki traur og v s g hlutina ru ljsi. Og hva sem hver heldur ber g engan kala til nokkurs trmanns fyrir a ganga me og verja r hugmyndir sem hann heldur svona miki upp .

Nei, g einfaldlega kenni brjsti um etta flk.

Tkum sem dmi heittraa mslima. egar grannt er skoa er a alveg augljst hvaan etta flk fr hugmyndir snar. rrinum er vistulaust haldi a v og um lei ali eim hugmyndum a sanntrair su rttri braut lfinu en hinir vantruu su eim og hugmyndum eirra gn.

slmskum lndum er stjrnskipanin oftar en ekki s sem hgt er a kalla trarrki. a er ekki skili milli plitsks valds og trarlegs. Hugsun og hegun flks er miskunnarlaust stjrna nafni trarlegs kennivalds. Og afleiingin er oftar en ekki almennt hatur gar heiingjanna.

g vorkenni v flki sem ltur fara svona me sig. g vorkenni v flki sem ekki er ess umkomi a spyrja sjlft sig t rttmti eirra skoana sem v er upplagt a ganga me kollinum. Flk sem lifir blindri tr mun aldrei lra a ekkja kgara sna.

v stainn fyrir a fyrirlta sem eru annarrar skounar en eir sjlfir tti etta flk a beina spjtum snum a eim sem stjrna hugum ess. trarrkinu eru a stjrnvld sem ttu a la fyrir htterni sitt, ekki saklausir teiknarar Danmrku, arir mslimar me vitlausa tlkun Kraninum ea eir sem snist hafa til kristni, trleysis ea annarra lfsskoana. sta ess a rast sendir erlendra rkja vegna innprentarar trarlegrar mgunargirni, ellegar snar eigin dtur fyrir a elska kristna menn, tti etta aumingjans flk a rast gegn ofurvaldi eirra sem standa fyrir allri essari innrtingu glrulausra hugmynda til a geta mehndla almenning eftir vilja snum.

Og er g ekki a tala um herna og vopnaskak. Slkar agerir, fyrir utan a vera skemmandi og deyandi, eru ekki hrifarkar. Nei, a sem g er a tala um er vitundarvakning sem gerir flki kleift a hafna boskap kgara sinna rkru. Kennivald sem enginn trir lengur hltur sjlfkrafa a hrynja til grunna.

Hinu frjlsborna flki hr Vesturheimi, sem skum frjlsris og lrttinda er kleift a stunda frjlsa og gagnrna hugsun, ber borgaraleg og siferileg skylda til a tala um fyrir heittruum mslimum, koma fyrir vitinu svo eir lri a ekkja kvalara sna. Aeins annig verur strssingi, skrum og almennri eymd trmt essum lndum ar sem heimskan hefur um langan aldur veri sett stall. Ef stjrntki er tr arf a upprta tr, fra lnum aftur heilastarfsemi sna og reisn.

raun gildir a sama um allt a aumingjans flk hr meal vor sem bundi er smu klafa hugsanarldms og heilu jirnar austurvegi. Flki Krossinum og Veginum mun til a mynda aldrei lra a ekkja kgara sna ef enginn er til ess a benda stareyndir mlsins.

Kru Krossarar og arir hvtasunnumenn!

Sji i ekki a sta ess a fyrirlta sem ykkur hefur veri kennt a su valdi djfulsins, eigi i a snast gegn foringjum ykkar? Sji i ekki a forstumennirnir fylla hugi ykkar af heimskulegum ranghugmyndum til a hafa af ykkur f og sanna lfsglei? Sji i ekki hva eim gengur til? Og sji i ekki httuna sem felst essu silausa atferli eirra?

i eigi a spyrja t fyrirtlanir snar. i eigi a beita gagnrninni hugsun ykkar allt a sem essir menn segja. i eigi a lesa ykkur til um eli trarklta bor vi au sem i tilheyri og frelsa ykkur undan v oki sem bi er a leggja ykkur af essum siblindu brjlingum. i eigi a hlusta sem vara ykkur vi.

a er veri a etja ykkur t str. Me skefjalausu heilavtti er ykkur innrtt s firra a heimsendir s nnd og a allt veri gott egar mir allra stra skellur . Sji i ekki grngolandi geveikina slkum boskap?

Og jkirkjuflk, i eru ekki undanskilin. i sem telji ykkur sanntru og hlpin eim Jes Kristi sem biskup og flagar boa, i eru valdi smu murlegu ranghugmyndanna. i fi kannski einhverja frun t r v a skja kirkju og telja algan gu astoa ykkur gegnum lfi, en raun eru a i sjlf sem kvei hugsun ykkar og htterni. i urfi ekki essari hkju a halda til a la vel. essi hkja er senn rf, siferilega rng og skaleg.

Foringjar ykkar kenna ykkur a fyrirlta sem stunda frjlsa og gagnrna hugsun. a er tala um nkaldan hafs vantrar, gn vi mannlegt samflag og mannskemmandi hrif guleysis. etta eru allt saman bbiljur. Sji i ekki a eir sem svona tala hafa a eitt a markmii a fjtra huga ykkar?

Hafi i velt fyrir ykkur eim hag sem bi prestar, Gunnar Krossinum og mslimaleitogar hafa af v a tala svona vi ykkur? Kannski sji i a grmulaust hj eim trflokkum sem i ekki ahyllist. Kannski sr jkirkjumaurinn hendi sr a Gunnar Krossinum er alrmdur kltleitogi sem gengur ekkert gott til, en skarar eld a eigin kku me v a f flk til a halda a a s betra en arir. Og fylgjendur Gunnars sj kannski vel hvers lags geveiki a er a stjrnvld miaustrinu haldi brjlislegum kenningum a snu flki. En gott flk, etta er allt sama tbaki.

Skortur gagnrninni og frjlsri hugsun bur heim httunni hatri og fyrirlitningu milli lkra hpa. En hver s sem hefur n a hndla etta tki skynseminnar getur ekki hata. Hann getur aeins kennt brjsti um ykkur og ttast a sem i eru fr um a lta dynja yfir saklaust flk krafti annarlegra hugmynda ykkar um heiminn.

Vakni. Vi verum ll a taka til hendinni og koma essum bilaa heimi okkar heilbrigt stand. Vakni! Vi verum a brna hugareggjarnar og koma mannkyninu til hjlpar. Hefjum rkruna!

Birgir Baldursson 06.11.2007
Flokka undir: ( Klassk , Siferi og tr , Stjrnml og tr )

Vibrg


insmr - 06/11/07 10:49 #

etta er strkostleg grein!

( a g s a sjlfsgu ekki sammla hverju ori frir hn Vantr upp anna level - reyni a halda ykkur ar :)


Haukur sleifsson - 06/11/07 12:34 #

Klrlega ekki skrifa "Language of the common man" en samt fallegt.


Sigurur Karl Lvksson - 06/11/07 13:53 #

Frbr grein, vel vali oralag, takk fyrir etta, og hverju ori sannara.


Danel Pll Jnasson - 06/11/07 14:33 #

Frbrlega skrifu grein og mjg rf. Auk vandas (og reyndar rlti hfleygs) oralags er boskapurinn gur og skilaboin skr.

Eiginlega sammla insmr... etta frir vefinn upp anna level hann hafi veri mjg gur fyrir.


Lrus Viar (melimur Vantr) - 06/11/07 20:06 #

Einhvers staar las g sguskoun a run mannrttinda Vesturlndum hafi veri stigskipt. Eftir a gmlu konungsveldin fllu fr og lri tk a rast beindist barttan fyrst a almennum mannrttindum eins og kosningartti og eignartti. Eftir a bi var a tryggja a frist herslan yfir flagsleg rttindi eins og almannatryggingar. A lokum kom bartta minnihlutahpa fyrir snum rttindum eins og bartta samkynhneigra slandi er gott dmi um. essi run hefur a sjlfsgu gengi mislangt eftir heimshlutum.

Stundum velti g v fyrir mr hvort a vi sum a flytjast yfir njan orrustuvll ar sem tekist er vi sustu leifar gamla samflagsins, trarbrg.

Ef vi hugsum aeins t a er t.d. ll orran kringum kristni komin fr gamla lnsskipulaginu. Kristur tlar sr ekki a vera lrislega kosinn forseti jarar vi dmsdag, hann vill vera konungur. Hann boar ekki rur fjlmilum heldur sver. Kristin tr boar ekki frelsi einstaklinga heldur nau eirra, lkt og menn ttu a vera egnar konungs sns hr ur fyrr. essi smu konungar u svo vald sitt fr gui gegnum heilagar vgslur sem httsettir embttismenn innan kirkjunnar su um.

Okkar eigin jkirkja er fyrirbri tta fr eim tmum egar sland var yfirrasvi dnsku konungsfjlskyldunnar.

etta er vissulega strsguleg pling sem mrgum sagnfringum er meinilla vi. En maur kemst ekki hj v a bera essa barttu fyrir endanlegu trfrelsi saman vi fyrri tk fyrir rttindum sem dag ykja sjlfsg. Vi erum kannski enn a kljst vi gamla drauga fr tdauri jflagsskipan.


Haukur sleifsson - 06/11/07 22:06 #

g tel a trarbrg su ekki a fara a deyja t. Hins vegar munu au eflaust breytast og alagast. Kristni er til dmis ekki til ess fallin a lifa af lengi ruu lris samflagi.


Margrt St. Hafsteinsdttir - 07/11/07 02:01 #

J etta er gur pistill og eins og sannur "prdikari" arna fer :-)

Liggur vi a maur hrpi Hallelja!!!


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 07/11/07 02:09 #

Svona verur maur af v a lesa yfir sig af rberg. Og egar a er g er hgt a finna arna Chaplin Einrisherranum.

Takk fyrir hrsi, llsmul. :)


Birta - 07/11/07 08:30 #

Birgir skrifai

Kru Krossarar og arir hvtasunnumenn!

... Sji i ekki a forstumennirnir fylla >hugi ykkar af heimskulegum ranghugmyndum til a >hafa af ykkur f og sanna lfsglei? Sji i >ekki hva eim gengur til? Og sji i ekki >httuna sem felst essu silausa atferli eirra?

etta er rangt hj r Birgir. Flestir forstumennirnir hafa gan setning, en eru alveg jafn rvilltir og sauirnir. eir fylla hugi flks vissulega af heimskulegum ranghugmyndum, en tra llu sem eir predika sjlfir, og telji sig bobera hinnar mestu speki. eir starfa ekki til ess a hafa af flki f ea til a rna a lfsgleinni. (a er engu a sur tkomann, flk ltur af hendi flgur fjr sfnuina, og hvtasunnuflk er oft hlf hamingjusamt, a s algerri afneitun hva a varar og mtir me spari brosi samkomur)

a eru rfar undantekningar sbr Gummi Byrginu, Ted Haggart og Jimmy Swaggart og Jimmy Bakker og svoleiis frar.


Helgi Briem (melimur Vantr) - 07/11/07 09:54 #

g tri v reyndar a flestir (ekki allir, t.d. ekki eir sem Birta taldi upp) trarleitogar meini vel. A setningur eirra s gur.

En g tri v aldrei a eir tri v sem eir predika. Til ess er a of miki vitleysa og eir flestir of vel gefnir menn.

Nei, g held a eir "tri trna". M..o. a eir skilji ekki a sifri arf ekki trarlegan bakgrunn. eir halda a n trar s engin sifri og ar me ekkert samflag, enginn krleikur, enginn samkennd.

v leika eir leikinn og ykjast tra. Halda blekkingunum a flki um himnarki og helvti, um karma og tao, um dmsdag og allan djfulinn. Allt bulli sem er bi til vegna ess a einhvern tmann fyrndinni kvu menn a ba til lygasgur til a hra brn til hlni og gra sia.

Sjimpansar kunna gullnu regluna. Ekki fengu eir hana fr Jes. Kannski fr trboanum Hhh endur fyrir lngu.


Jn Magns (melimur Vantr) - 07/11/07 11:15 #

a eru rfar undantekningar sbr Gummi Byrginu, Ted Haggart og Jimmy Swaggart og Jimmy Bakker og svoleiis frar.

etta eru bara eir sem hafa veri "bustair". T.d. tel g frestir af essum strstu essum geira geti flokkast sem glpamenn. Benny Hinn tti t.d. a vera bak vi ls og sl fyrir a svkja peninga t r veiku flki sem skar ess heitast a f lkningu meina sinna.


vir Gumundsson - 07/11/07 23:35 #

ori fr djflinum er aeins hgt a svara me ori drottins.

,,ef heimurinn hatar yur, viti, a hann hefur hata mig fyrr en yur. vru r af heiminum , mundi heimurinn elska sitt eigi. heimurinn hatar yur af v a r eru ekki af heiminum, heldur hef g tvali yur r heiminum. minnist oranna, sem g sagi vi yur: jnn er ekki meiri en herra hans. hafi eir ofstt mig, munu eir lka ofskja yur. hafi eir varveitt or mitt, munu eir lka varveita yur. en allt etta munu eir yur gjra vegna nafns mns, af v a eir ekkja eigi ann, sem sendi mig. hefi g ekki komi og tala til eirra, vru eir ekki sekir um synd. en n hafa eir ekkert til afskunar"
jhannes 15:18-23

fyrir 2000 rum var til maur sem s ykkur fyrir, i voru til og eru enn til dag..sem segir mr a voalega lti hefur breyst nema a a er komi internet....trin er s sama og vantrin er s sama. megi drottinn blessa ykkur og friur hans n a fylla hjrtu ykkar. eitt sinn hefi g teki undir a sem i riti hr sum ykkar en eftir a g opnai hjarta mitt aumkt og leyfi eginu aeins a f fr fru strkostlegir hlutir a gerast. a var plss fyrir Jes krist.


Teitur Atlason (melimur Vantr) - 08/11/07 01:36 #

gta Birta. Mn tilfinning er s a forstumenn safnaa, lka rkiskirkjuprestar, tra ekkert bulli sem eir boa. a er mgulegt a eir ski sr rttltingu v a tilgangurinn afsaki meali. .e a tt boskapurinn s rablandaar draugasgur s siferisboskaurinn gur og mislegt hafi n gott komi kjlfar kristndmsins...

g er fullviss um a rkiskirkjuprestar og flestir Jeshoppararnir tri t.d ekki a Jess K Gusson hafi drepist 3 daga, lifna svo vi, flogi upp himininn og sitji einhverskonar dmarastl til ess a dma flk til himnavistar ea til heljarvistar.

-En eim er trandi til a tlka ennan milga atbur guspjllunum sem eitthva slrnt stand ea "tkn" ea "allegoru" um eitthva anna.

Skmmin vi etta alltsaman er a grunnin fer a ekkert taugarnar mr hvort flk t b trir essu ea ekki. Skmmin vi etta er a eir sem tra essari vlu, reyna sitt trasta vi a tri vlu inn mtaa huga barnanna samflaginu okkar....


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 08/11/07 04:10 #

etta er rangt hj r Birgir. Flestir forstumennirnir hafa gan setning, en eru alveg jafn rvilltir og sauirnir.

Svar vi essu m finna hr.


Birta - 08/11/07 08:21 #

"Dmsdagskltleitogar heimsins eru a strum hluta trleysingjar sjlfir (v miur, eir setja svartan blett trleysi) en um lei fullkomnir sikkpatar."

essi setning ein og sr ngir til ess a gera essa grein n algerlega afleita, enda eru engin rk fr fyrir essari fullyringu, og mig undrar a skulir telja ig vita hverju anna flk trir, og hvernig a hugsar.

Greinin svarar ekki essari spurningu.

Teitur, hefur eflaust rtt fyrir r varandi rkisprestanna, en varandi Jes hopparanna, ert greinilega a tala um flk sem ekkir ekki.


Finnur - 08/11/07 09:08 #

Dmalaust kjafti er etta. Komdu me dmi um a "Gunnar skari eld a eigin kku".


Matti (melimur Vantr) - 08/11/07 09:17 #

Er Gunnar ekki launum sem leitogi safnaar sns?


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 08/11/07 09:33 #

M vera a hafir rtt fyrir r. En viurkennir vntanlega a a su til undantekningar fr eirri reglu a kltleitogar tri sjlfir, sbr:

a eru rfar undantekningar sbr Gummi Byrginu, Ted Haggart og Jimmy Swaggart og Jimmy Bakker og svoleiis frar.

Mr dettur lka hug L. Ron Hubbart.

Vi skulum heldur ekki gleyma v a siblindir menn geta spila sig hva sem er. Oftar en ekki n eir a vinna traust flks me tgeislun og sjarma, jafnvel annig a flk sver fyrir a a eir gangi raun me fegurstu hugsjnir og hafi rlegar tilfinningar i rkum mli.

En "the name of the game" er samt sem ur a n stjrn hugum flks. etta eru hinir svoklluu con-menni og af eim er ng samflaginu.

Mir Theresa var ein eirra. Hn tri ekki a sem hn boai, a minnsta ekki egar lei. En a stoppai hana ekki v a iggja har fjrhir af glpahyskinu sem hn geri a vinum snum um lei og hn hlt fram a lta skjlstinga sna jst, flki sem heimsbyggin hlt a hn vri a lkna.

Hn var ein af essum silausu trleysingjum.


Matti (melimur Vantr) - 08/11/07 16:25 #

Af einhverjum ekktum stum hafa allar athugasemdir sem sendar voru inn eftir 9:30 morgun glatast. g bi sem geru athugasemdir velviringar.


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 08/11/07 17:45 #

Hmm, reynum a rifja etta upp:

Birta svarai og sagi Swaggart, Haggart og Gumund Byrginu hafa veri traa, rtt fyrir a hafa glutra niur siferi snu sambandi vi etta. Finnur kom svo og gagnrndi mig fyrir a gera Gunnari Krossinum a upp a stunda fjrplgsstarfsemi. Spuri hva Gunnar hefi laun.

g vsai essa gmlu athugasemd mna og Finnur gagnrndi mig frekar fyrir fablasjnir sem byggu ekki neinu nema mnum eigin gefnu forsendum. g svarai v til a vissulega vru essar forsendur gefnar, en g hefi fyrir v heimildir a margir Krossinum greiddu tund og a upphir r sem sfnuust samkomum hj eim nu stundum essum tlum sem g nefndi arna hinu kommentinu. Spuri svo hva yri um alla essa peninga, fyrst Gunnar vri stugt a tala um a essir sfnuir ttu erfitt me a n endum saman um hver mnaamt.

Ef eitthva er rangt muna ea haft eftir bi g ykkur a leirtta.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.