Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Er lagi a vera mti hvalveium? En kristni?

Ef g lsti v yfir a g vri mti hvalveium, og tilgreindi rkin sem mr ttu hnga gegn v a r vru hafnar aftur, dytti lklega fum hug a saka mig um a vera mti flkinu sem stundar r. En segjum a g lsti v yfir a g vri mti kristindmi. horfir mli ruvsi vi. er g a sumra sgn orinn andvgur flkinu sem ahyllist hana, og augum sumra er g orinn versti dni.

Hvernig stendur v a sumt flk sr ekki muninn (a) tiltekinn skoun og (b) manneskju sem ahyllist ta skoun? Er sjlfgefi a g s mti manneskjunum sem g er sammla? Ea er lagi a vera sammla og v aeins a g haldi mr saman? ljsi einfeldningslegrar svart-hvtrar heimsmyndar (gott-vont) sem sumir ahyllast, er skounin svo ntengd sjlfsmynd ess sem ahyllist hana a hann upplifir gagnrni skounina sem gagnrni sig sem manneskju.

Hvers vegna er skounum trarbrgum frekar lkt vi skoanir litarhtti flks heldur en skoanir hvalveium?

Ekki veit g hvaan au or eru komin sem kristnir menn nota stundum og g tla hr me a sna upp sjlfa, en sji til: a er hgt a elska trmanninn tt maur s mti trnni.

Vsteinn Valgarsson 11.10.2006
Flokka undir: ( Kristindmurinn )

Vibrg


Svanur Sigurbjrnsson - 11/10/06 14:26 #

etta er athyglisver spurning sem veltir upp arna. g tel a essir hlutir su ekki alveg eins einfaldir eins og setur fram megin drttum s g sammla r. Sipr manneskja leitast vi a sna llu flki kvena lgmarks mannviringu, t.d. sna afbrotamnnum varhaldi kurteisi og vihltandi tillitssemi rtt fyrir slmar gjrir vikomandi. Hins vegar arf ekki a ganga lengra, .e. afbrotamaurinn sem me slmum orum snum og gjrum hefur bei mikinn litshnekki ekki skili anna en a vera fangi og horfast augu vi alvarleika gjra sinna. Maur er v a vissu leyti " mti" slkri manneskju og mehndlar hana ru vsi en mannesku sem maur ber mikla viringu fyrir. Hins vegar egar um aila er a ra sem maur telur hafa rangt fyrir sr kvenu afmrkuu svii sem skiptir ekki verulegu mli, m segja a maur hafi mti skouninni/gjrinni en ekki manneskjunni sjlfri. Manneskja sem svo skir a manni persnulega ea vinum/ttingjum me sinni vitleysu ea httulegri hegun verur nttrulega skotspnn og v hefur maur mti slkri manneskju. Hj v verur ekki komist einn ea annan mta. Veri vibrgin of sterk getur flk tali a um arfa rs persnuna s a ra. a sem g vi er a a fer eftir alvarleika oranna ea hegunarinnar hvort a maur veri a beita sr lka gegn persnunni, ekki bara orunum sjlfum. Sem betur fer er etta sjaldgft siuum jflugum.


Einar - 11/10/06 16:48 #

Mig langar a benda trleysingjum hrna http://www.the-brights.net/

a er ekki hgt a ra tr dag. llum eim samrum sem eiga a stula a sameiginlegum skilningi ea niurstu verur a gera krfu um skilgreyningu hugtaka, rkfrslur og almenna skynsemi. Tr ri mttarvld gengur gegn essu llu. reynd hampa trarbrg v a afneita snnunarggnum og rkum.

hinn bgin finnst mr fullkomlega heimskulegt a dissa trarbrg sem fnta vitleysu. Margt flk upplifir lf sitt betra gegnum tr og engin skyldi reyna a taka aukna lfsglei fr rum. essvegna finnst mr rangt a reyna a berjast gegn tr. Trarbrg eru hinn bgin allt annar handleggur; au snast um stjrn og vald yfir flki og eru slm.

Mr finnst raun algerlega nausynlegt a agreina tr og trarbrg ef a a ra essi ml. Trarbrg eru stjrntki, mrg hver uppfull af lygum og ranghugmyndum sem engin heilvita maur trir raun, ekki einu sinni sfnuurinn. A vitna bbluna til a gagnrna kirkjuna er rttmtt; a vitna bbluna til a gagnrna sem tra gu er a ekki; a lta fstir kristnir menn hana sem trausta heimild fyrir einu ea neinu. Tr er einstaklingsbundin og raun yfir gagnrni hafin nema egar ranghugmyndir trarbraganna eru farin a hafa markver hrif kvaranir einstaklingsins.

a traa flk sem g ber anna bor einhverja viringu fyrir hefur allt eitt sameiginlegt, burts fr trarbrgum ess: a hefur teki kvrun um hvernig einstaklingur a vill vera, hva a ltur sig skipta mli og hvernig a ks a koma fram vi ara. etta er allt gott, mr finnst persnulega miur a flk telji sig einhvern htt kni til a setja merkimiann 'Gu' essa kvrun og/ea merkja sig einhverri stofnun til a lifa v lfi sem veitir v vellan og hamingju.

Me rum orum: a a ahyllast einhverja sifri og tra v a hn s "Rtt" neyir ig ekki til a kaupa "allan pakkann" af eim sem kenna sig vi sifri. a er a sama skapi rangt a eigna flki allan pakkann sem kennir sig vi kvena sifri.


Hjalti Rnar marsson (melimur Vantr) - 11/10/06 17:08 #

Einar, a tta sig allir muninum tr og trarbrgum. En vi teljum tr vera skalega samflaginu, ess vegna berjumst vi gegn tr.


Kri Svan Rafnsson (melimur Vantr) - 11/10/06 18:44 #

Tr er einstaklingsbundin og raun yfir gagnrni hafin nema egar ranghugmyndir trarbraganna eru farin a hafa markver hrif kvaranir einstaklingsins.

Tr hefur alltaf einhver hrif, og aallega sem tmasun. Og sem slk er hn ekki yfir gagnrni hafin.


rur Sveinsson - 11/10/06 19:32 #

g vil meina a Einar hafi a lg a mla. Birtingarform trar skiptir mli. Fyrir mrgum er hn eingngu persnulegt ml og veldur engum neinum skaa. g s ltinn tilgang a vera a skipta sr af slku og reyna til dmis a f vikomandi til a kasta tr sinni og taka stainn upp hagnta tmhyggju a htti Birgis Baldurssonar svo a hn s rugglega gt. raun er a bara sams konar forrishyggja og egar tra flk reynir a sna trlausum til trar. a felur nefnilega sr hugsun a sama lausnin henti llum a kvein afstaa til lfsins og tilverunnar s s besta fyrir alla. Svo er hins vegar ekki. Ekkert okkar er eins og a er alveg til myndinni a tr s besta lausnin fyrir tiltekinn einstakling sama hversu rkrtt s tr kann a vera en auvita a v gefnu a hn birtist ekki fgum bor vi a hafna blgjfum, telja lyf af hinu illa, vera mti samkynhneigum ea telja ofbeldi rttltanlegt gegn hinum vantruu.

egar trin birtist aftur mti fgum sem essum er sjlfsagt og nausynlegt a gagnrna hana. Og er ekki verra svo a gagnrnin s beinskeytt a htti Vantrarmanna.


Kri Svan Rafnsson (melimur Vantr) - 11/10/06 20:56 #

g held a a skipti ekki mli hvort tr s fgafull ea hfsm. Tr er rng, v hn er innistulaus sannfring, engri raun n rkum studd. Mli snst um hva s satt og hva s satt. Og fgar, hfsemi og meinleysi skipta ar engu mli. Bara a sem er satt.


Hjalti Rnar marsson (melimur Vantr) - 11/10/06 21:17 #

rur, g myndi segja a a sem kallar "fga" (af hverju er a fgakennt a halda v fram a gu s mti blgjfum en ekki fgar a halda v fram a hann s mti drpum?) su birtingarmyndir vandans: trar, skorts gagnrninni hugsun.


sgeir (melimur Vantr) - 11/10/06 22:09 #

g er eirrar skounar a rkrur um hugmyndir su alltaf af hinu ga og ess vegna er g mti eirri afstu sem rur heldur fram. Sama lausnin hentar kannski ekki llum (raunar er a nokku vst) en hvernig maur a vita hva hentar manni ef maur fr aldrei a heyra neitt gegn v sem maur hefur egar biti sig?


Vsteinn Valgarsson (melimur Vantr) - 12/10/06 01:05 #

Svanur, g s ekki a maur urfi a vera neitt mti manneskjunni tt hn hafi broti af sr. S sem brtur af sr bara a taka afleiingum gjra sinna og f hjlp sem hann arf til a geta veri gjaldgengur samflaginu. llu falli eru a ar gjrir, ekki skoanir, sem mli snst um.


J - 12/10/06 09:11 #

Ef g lsti v yfir a g vri mti hvalveium, og tilgreindi rkin sem mr ttu hnga gegn v a r vru hafnar aftur, dytti lklega fum hug a saka mig um a vera mti flkinu sem stundar r.

etta er raunar ekki rtt. snum tma voru hvalveiiandstingar einmitt sakair um a vera jningar og margt fleira. Og g hef safna dmum um a andstingar Krahnjkavirkjunar su sakair um a vera mti flkinu sem vinnur vi virkjunina og raunar llu svinu.

annig a essi rkruafer er notu mun var en umrum um tr og trleysi. Ekki er hn endilega betri fyrir a.


Svanur Sigurbjrnsson - 12/10/06 10:03 #

Nei a er satt Vsteinn. Maur er ekki beint mti "manneskjunni" sem slkri og reynir a halda opnum hug fyrir v a hn geti breyst ea hafi einhverja kosti. a er a.m.k. auvelt a hugsa annig vi "control-eraar" astur. Hins vegar held g a a komi upp astur egar maur hreinlega verur a vera " mti" manneskju sem t.d. maur stendur a glp ea illri/gnandi hegun. g hef ekki hugsa etta til enda og mr finnast skilgreiningar essum efnum ekki ngu skrar.

Annars vil g mtmla v hr a flk skrifi athugasemdir hr sem eru alls ekki samhengi vi upphaflegu greinina. Einar hr a ofan (athugasemd nr 2) skrifar gta plingu (sem g er reyndar ekki sammla nema a hluta) sem gti smt sr gtlega sem sjlfst grein einhvers staar en hn fjallar um allt ara hluti en grein Vsteins. Menn eiga a sna kurteisi a fjalla um upphafsgreinina og halda ru efni ar sem a vi. (Ath g er hr a skrifa essa gagnrni sem einstaklingur SAMT, ekki fulltri eirra).


G2 (melimur Vantr) - 12/10/06 10:45 #

Mr finnst raun algerlega nausynlegt a agreina tr og trarbrg ef a a ra essi ml.

g er algerlega sammla v a tr veri agreind fr trarbrgum, einfaldlega vegna ess a a er ekki hgt. a er svipa og a reyna a askilja fengi og fengisski ea framsknarflokkinn fr plitk.

Trarbrg eru til vegna trarinnar, ekki rtt fyrir hana. v er tilgangslaust a deila birtingarmynd trarinnar (trarbrgin) n ess a taka ranghugmyndunum sem liggja eim til grundvallar.


Ingvar Valgeirsson - 12/10/06 18:34 #

Hjalti Rnar, g veit ekki um nokkurn sfnu, n persnu ef v er a skipta, sem heldur hvoru tveggja fram a Gu s mti blgjfum og ekki mti manndrpum. Aeins einn sfnuur mr vitanlega er mti blgjfum og a eru Vottarnir. eir gegna ekki herjnustu heldur.


Hjalti Rnar marsson (melimur Vantr) - 12/10/06 18:46 #

Ingvar, g veit a vel. Punkturinn sem g var a reyna a koma framfri (og er lklega efni ara umru) er s a g s ekki hvers vegna a su meiri fgar a segja a gu s mti blgjfum heldur en td morum ea Krahnjkavirkun.


Hjalti Rnar marsson (melimur Vantr) - 12/10/06 18:47 #

Ingvar, svo sagi g: "a halda v fram a hann s mti drpum", g var sem sagt ekki a segja a einhverjir hldu v fram a gu vri ekki mti drpum.


rur Sveinsson - 13/10/06 21:25 #

sunni minni er pistill sem upphaflega tti a vera athugasemd undir essum ri. En ar sem athugasemdin var frekar lng fannst mr hn sma sr betur sem pistill minni eigin su. ennan pistil m sj hr.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.