Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Morris Cerullo slandi

Morris

ann 6. ma sastliinn var haldin srstk trarsamkoma Hsklab vegum predikarans Morris Cerullo. etta var tkifri sem g gat ekki lti r hendi sleppa. Tilgangurinn var aallega s a upplifa hvernig slkar samkomur fru fram g vissi a hn vri alls ekki dmiger fyrir r sem eiga sr sta hr landi. Vi frum tv samkomuna til a sj hvort vi gtum fundi "MTTINN".

Miinn

Samkomusalurinn var nokku fjlmennur tt snemma var komi en hann var ekki alveg fullur egar samkoman hfst. hverju sti var mii ar sem flk var bei um a lta f af hendi renna til samtaka nefndum eftir Morris Cerullo. mianum st:

ELLEFU ir VIBT! Metaktu smurningu VIBTAR Gus ... umfram a sem hefur vnst og arfnast - og meira en heimurinn a venjast.

N er inn tmi fyrir VIBTAR-thellingu hjlpris Gus, lkningar og lausnar, thellingar smurningarinnar og venjulegra fjrhagslegra blessana.

TRU! Gu hefur lofa mr v a urfir ekki lengur a skrapa botninn mjlskjunni. (Lestu 1. Konungabk 17.8-15.) Gu fer me ig nja vdd VIBTAR og a sast inn hverja rf sem stendur frammi fyrir!

opnu mians var a finna biblutilvitnanir ar sem flk gaf og hlaut gs af. Fyrir nean var form til a fylla t hva maur vildi gefa. ar voru fastar fjrhir sem allar enduu 11 og san valmguleiki sem kallaist Eins og Drottinn leiir (ISK) kr. ar sem hgt var a fylla inn upph a eigin vali. Einnig var boi a gefa upp kreditkortanmer samt ryggisnmeri og undirskrift.

Upphafi

Atbururinn hfst me trartnlist fjrugri kantinum me sngvurum fremst sviinu. au tku nokkur lg ar til Eirkur Sigurbjrnsson, framkvmdastjri Omega, kom svi og hf kynningu sna aalgesti kvldsins, hinn 79 ra gamla Morris Cerullo. Var hann kynntur sem mikill lingur sem hefur gefi vi sna til gus og jafnframt lkt vi Mse sem 80 ra hf leiangur sinn til a frelsa Gyingana fr Fara. Ferill Morris vi a jna Jes vri bara rtt svo a hefjast.

Morris kom svii vi fagnaarlti horfenda samt slenskum anda sem Omega hafi greinilega redda. Morris byrjai v a nefna a hann hefi ekki fengi slka kynningu ur og akkai krlega fyrir. hfst fjri.

Eitt a fyrsta sem hann geri var a minnast 60 ra brkaupsafmli eirra hjnanna og upp brast mikill fgnuur. minntist hann srstaklega sland og sagi a eftir etta kvld myndi sland ekki vera eins og ur og brast aftur mikill fgnuur r salnum. Hann nefndi etta nokkrum sinnum en orai a ruvsi hvert skipti.

etta var a sem hgt er a kalla jlfunarfasann. Ef honum fannst horfendur salnum ekki fagna ngu miki ea fagnai ekki rttum tma, sneri hann baki vi horfendur og sagi, eins og hann vri a tala vi skipuleggjendur atburarins, au hafa ekki huga ea lka.

hugavert var egar Morris kynnti bk sem hann seldi stanum og nefndi a hann seldi hana kostnaarveri. Hann sagi a eir tluu ekki a selja hana fyrir rj sund krnur, andinn ddi a, ekki heldur tv sund krnur, andinn ddi a, heldur eitt sund krnur. En ddi andinn veri sem fimm sund krnur. Hvort etta var misheyrn af minni hlfu ea ranglega tt af misgningi arf a liggja milli hluta.

Predikunin hlt fram

N egar lurinn var peppaur upp rifjai hann a upp hvers vegna gu Biblunnar vri hinn sanni gu. Til a gera langa sgu stutta var stan s a Jahve svarai bnum. Til stunings v nefndi hann sgu sraelsmanna egar eir lgu af sta r rlahaldinu Egyptalandi. Smuleiis nefndi hann hernaarsigra sraelsmanna. Hinar jirnar hfu nefnilega ekki gui sem svruu bnum en sraelsmenn hfu einn sem geri a. Reglulega essari predikun fgnuu horfendur miki og a var greinilega tengt tninum rddinni hans v nna var hann binn a jlfa flki hvenr a tti a fagna.

Til a koma frekari tengslum vi horfendur notai hann gjarnan frasa sem flk notar venjulega egar a rir vi anna flk persnulegu ntunum. Hann sagi oft g a segja ykkur leyndarml? og auvita fagnai flki samanber "jlfunina" sem a hlaut. a sem fylgdi eftir var oftast eitthva sem var greinilega ekki leyndarml og hefur rugglega veri allra vrum fyrir essa samkomu. Aventistar varpa flk oft vinur tt eir su kunnugir til a koma persnulegum tengslum og Morris var ekkert ruvsi egar kom a v.

Smurningin og lok samkomunnar

lok predikunarinnar bau hann upp a sem kallast smurning. eir sem hafa horft predikara tlndum ttu a kannast vi ferli. Fyrir sem ekki vita felst a v a flk kemur til hans upp svii. Hann leggur hendi enni flksins, ylur upp nokkur or og tir flkinu aftur ar sem astoarmenn hans grpa flki og leggja a svii.

ur en "smurninginn" hfst var mikil hersla a f flk til a tala tungum. Morris byrjai a tala tungum og leit san til andans, eins og hann vri pirraur, sagi eitthva vi hann - n ess a v var tvarpa um salinn - og andinn byrjai a tala tungum. heyrist andanum a hann vri a segja eiginlega a sama aftur og aftur. lyktai g a Morris hafi gefi honum fyrirmli um a tala tungum sm stund.

Morris hf smurningarferli me v a smyrja aalsngvarann og bau rum upp a sama. Hann minntist a a hann hefi blessa allan salinn. Flk byrjai san a streyma a sviinu en ekki allir. Flestir voru fram stinu snu. var ng a gera fyrir Morris Cerullo og um stund lenti hann vandrum me a finna laust plss sviinu.

Eftir drykklanga stund kvaddi hann alla salnum og fr t af svisljsinu. Flk byrjai a fara t og astoarmennirnir fru milli sta til a safna tfylltum umslgum og peningagjfum. Eirkur Sigurbjrnsson talai yfir hpinn og minntist miana sem voru stunum. Einnig nefndi hann a gu yrfti essu a halda og hlt veski, augljslega a vsa til peninga.

Eftirankar

a er margt sem hgt var a lra af essari samkomu. Efst huga var formlan sem predikarar nota til a fanga horfendur kvei ferli. Fyrst tala eir rlega um einhvern atbur ea sgu og framkalla spenntari og spenntari tn ar til hann nr hmarki sem er einmitt ar sem flk fagnar mest. San endurtaka eir etta aftur og aftur.

jlfunarfasinn hefur ann tilgang a koma flki ennan takt svo a viti vi hverju a er a bast. Ef a stendur sig ekki ngu vel refsar hann flki me v a drepa niur stemminguna. Tnlistin spilar arna strt hlutverk og er sr manneskja sem gefur hljmsveitinni merki um hvernig hljma hn a spila.

Hpunkturinn samkomunni augum flks er egar jlfunarfasinn er binn og hann byrjar a vsa Bibluna og tengda atburi. Flk fr mikla ngju t r v a fagna ennan htt og fara eftir v sem arir horfendur eru a gera, .e.a.s. a fagna kvenum tmapunktum. Vi sem komum arna sem tristar vorum auvita ekki blekkt svo auveldlega ar sem vi tldum okkur ekki eiga samlei me horfendum hva etta varar.

heildina var etta frleg og hugaver samkoma og verur hugavert a fara nst samkomu af essu tagi til a greina ferli betur.

Svavar Kjarrval 02.08.2011
Flokka undir: ( Kjaftisvaktin , Kristindmurinn )

Vibrg


Arnar Mr - 02/08/11 10:30 #

etta er me v betra sem g s, essi samkoma. "Don't give me that Iceland look!" Morris var illilega pirraur vandralega stemmaranum sem sveif yfir vtnum tmapunkti. Hljmsveitarstjrinn var lka kostulegur, hlt g yri ekki eldri egar trommarinn var fastur uppbyggingu og stjrinn var a signala me hendinni eins og hann vri a negla sneriltrommu, a ba eftir a trommarinn dytti steady bti. etta var svo augljslega hanna show a g vissi ekki hvort eg tti a hlja ea grta.


Jhannes Helgi - 07/08/11 10:21 #

a er trlegt hva flk ltur blekkja sig me svona hcus pcus flki sem er bara eftir a ffletta a.


Sigurlaug Hauksdttir - 10/08/11 14:36 #

Magns Magnsson skrifar um essa trarsamkomu. http://visir.is/trumal-og-tungumal/article/2011708109985


Jn Ferdnand - 11/08/11 01:18 #

g horfi stundum hann Morris Omega ttinum hans Helpline, ar sem hann meal annars lknar krabbamein og mnuskaa gegnum smann, og g sver a a essi gji er skuggalega lkur Yoda bi tliti og srstaklega tali ;)

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.