Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Andkristnihátíđin

Á ţví herrans ári 2000 eot. spanderađi forsćtisráđuneytiđ rúmlega 340 milljón íslenskum krónum (ca. 490 milljón kr. í núvirđi) til ađ halda uppá ţađ ađ 1000 ár voru liđin frá kristnitöku á Íslandi. Í raun eru skiptar skođanir hvort ađ ţá hafi akkúrat veriđ 1000 ár liđin eđa rúmlega 980 ár, en látum ţađ liggja milli hluta. Ađalmáliđ var ađ af tilstilli ríkiskirkjunnar var efnt til gríđarlegra hátíđarhalda yfir viđburđi sem stórum hluta ţjóđarinnar var (og er) í sjálfu sér alveg sléttsama um. Ţađ má í ţađ minnsta glögglega sjá í könnun Capacent sama ár:

Tćplega 74% sögđu ađ Kristnihátíđ hefđi höfđađ lítiđ til ţeirra, en tćplega 16% fannst hún höfđa mikiđ til sín, tćplega 11% fannst Kristnihátíđ hvorki höfđa vel eđa illa til sín.

Auk ţess mćttu ekkert agalega margir á ţessa hátíđ, né fylgdust međ í útvarpi eđa sjónvarpi.

En fyrir utan ţessar 380 millur ţá var stofnađur sérstakur Kristnihátíđarsjóđur en úr ţeim sjóđi var útdeilt rúmlega 100 milljónir á hverju ári í fimm ár til ađ efla, rannsaka og skrifa um kristni. Semsagt samtals kostađi ţessi Kristnihátíđ okkur skattborgurunum um 840 milljónir krónur (eđa ca. 1.2 milljarđ króna í núvirđi).

Töluverđur slatti ţjóđarinnar blöskruđu ţetta fjáraustur og rugl í kringum Kristnihátíđina. Međal ţeirra borgara var hópur ţungarokkara sem stofnuđu Andkristnihátíđ sama ár beinlínis til höfuđs Kristnihátíđinni, augljóslega. Ţessi hátíđ hefur veriđ haldin átta sinnum síđan hvert ár, ýmist undir merkjum Andkristni- eđa Sólstöđuhátíđ.

Hátíđinni er ćtlađ ađ rífa niđur, niđra og níđa ţađ sem kristnum mönnum er heilagt og hefja dauđann og djöfulinn á stall. Mér varđ illt af ţví ađ lesa vefsíđuna međ auglýsingunni og međfylgjandi athugasemdum haturspostulanna.#

Búfokkinghú, Karl Sigurbjörnsson. En endilega komdu međ annan svona gullmola, hláturinn lengir lífiđ.

Mér finnst alveg ágćtt ađ rifja ađeins upp ţessar tölur svona rétt til áminningar ţví ţau ár sem Andkristnihátíđin hefur veriđ haldin hefur ţađ kostađ samtals rúmlega milljón íslenskar krónur, skattborgurum ađ kostnađarlausu.

Nú verđur níunda hátíđin haldin ţann 20. desember nćstkomandi og Vantrú mun ekki láta sig vanta ţar, međ eyđublöđ og einhvern sniđugan varning, en sú hátíđ verđur auglýst betur ţegar nćr dregur. Ţó vil ég benda áhugasömum rokkurum og metalhausum sem vilja fá smá forsmekk af sveittu og vanhelgu bárujárnsrokki ađ ţann 29. nóvember verđur svokallađ Ađventukvöld Andkristnihátíđar á Belly´s sem byrjar klukkan 2100, og ţađ er frítt inn.

Ađventukvöld Andkristnihátíđar 2008

Ţórđur Ingvarsson 24.11.2008
Flokkađ undir: ( Kristindómurinn , Tilkynning )

Viđbrögđ


Reynir (međlimur í Vantrú) - 24/11/08 09:45 #

Tćplega átta ţúsund manns af ţeim sautján ţúsundum sem komu á hátíđina störfuđu ţar, tóku ţátt í hátíđaratriđi eđa eđa áttu náinn vin eđa nákominn ćttingja ćttingja sem tók ţátt í atriđi á hátíđinni.

Ríkiđ greiddi ţví um 30.000 kr. fyrir hvern ţann sem kom á "hátíđina", raunar 50.000 kr. ef viđ teljum ekki ţá međ sem störfuđu ţar.

Biskupinn sagđi herlegheitin í bođi Krists:

Hér býđur Kristur til máltíđar, brauđs og víns til ađ styrkja lífsţróttinn og samstöđuna og traust okkar til návistar sinnar.

Réttara hefđi veriđ ađ segja ađ kirkjan byđi í partý en almenningur í landinu borgađi. Raunar er ţetta partý alla daga og öll ár, og reikningurinn ekki nema fimm ţúsund milljónir á ári, greiddur af mér og ţér. Ţađ eru um 14 milljónir á dag, hvern einasta dag.


Viddi - 24/11/08 14:28 #

Reyndar hefur Kristnihátíđarsjóđur veriđ notađur í margt gott starf, ţá sérstaklega á sviđi fornleifafrćđi og uppgreftri, ţessir vísindagrein er afskaplega undirfjármögnuđ og ţví svona sjóđir kćrkomnir fornleifafrćđingum og hefur međ ađstođ hans unniđ gott starf í fornleifauppgreftri á Íslandi. Ţó mćtti náttúrulega fćra ţau rök ađ vel hefđi mátt veita ţessari sömu fjárhćđ í fornleifafrćđi undir öđrum formerkjum.


Matti (međlimur í Vantrú) - 24/11/08 14:40 #

Ţó mćtti náttúrulega fćra ţau rök ađ vel hefđi mátt veita ţessari sömu fjárhćđ í fornleifafrćđi undir öđrum formerkjum.

Akkúrat, ţađ er óţarfi ađ flćkja ríkiskirkjunni í slíkt. Sama gildir um ýmislegt annađ sem sú stofnun hefur tekiđ ađ sér.


anna benkovic - 24/11/08 18:14 #

Ömurlegt...skammarlegt! (nema ađ Biskup og hjörđ hans borgi ţetta sjálf!!!)


Óli Gneisti (međlimur í Vantrú) - 25/11/08 22:15 #

Vandinn međ fornleifafrćđirannsóknirnar sem studdar hafa veriđ er ađ ţćr fókusa á kristni. Á sama tíma hafa rannsóknir tengdar heiđni ţurft ađ sitja á hakanum. Ţađ ađ rannsóknum sé forgangsrađađ út frá hvađa trú sé um ađ rćđa en ekki hve áhugaverđar ţćr eru er ólíđandi.


Árni Árnason - 26/11/08 17:21 #

Ég tel mig muna ţađ rétt ţó ađ nokkuđ sé um liđiđ, ađ heildarupphćđin sem ţessi Hrćsnihátíđ á Ţingvöllum kostađi ţjóđina beint og óbeint hafi veriđ mun hćrri en ţessar 380 milljónir. Ég held ađ upphćđin hafi í raun veriđ allt ađ ţrisvar sinnum hćrri, ţar sem vegagerđ, löggćsla ofl. ofl. ofl. var ekki taliđ til kostnađar viđ hátíđina ţó ađ slíkt hefđi veriđ eđlilegt. Athugiđ ađ ţetta er alveg fyrir utan kristnihátíđarsjóđinn sem dreifđist síđar á nokkur ár til fornleifarannsókna og ţ.h.


Ţórđur Ingvarsson (međlimur í Vantrú) - 26/11/08 19:47 #

Mig einmitt minnir ţetta líka, en hef ekki fundiđ neinar alminilegar, opinberar tölur. Árni, og ađrir, ef ţiđ rekist á stađfestingu ţess efnis megiđi endilega ađ pósta ţví hér.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.