Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Hin umbur­arlynda ■jˇ­kirkja

Ůjˇ­kirkja okkar ═slendinga er ßkaflega umbur­arlynd stofnun. Hjß henni eru allir velkomnir. Engu skiptir ■ˇtt fˇlk brjˇti bo­or­in ľ leggi t.d. nafn drottins vi­ hÚgˇma me­ ■vÝ a­ segja ôgu­-minn-almßttugurö ■egar bolli dettur Ý gˇlfi­. E­a ôdjÝÝÝs˙sö ľ samkvŠmt n˙tÝma mßlfari. Enginn er heldur rekinn ˙r kirkjunni ■ˇtt hann girnist konu nßunga sÝns, vinni ß hvÝldardeginum e­a steli undan skatti. Ůa­ skiptir heldur engu ■ˇtt ■˙ a­hyllist spÝritisma, nřaldarhugmyndir, endurholdgun e­a andalŠkningar. Kannski ertu ■eirrar sko­unar a­ gu­ sÚ ô■a­ gˇ­a Ý manninumö. Ekkert mßl ľ ■jˇ­kirkjan heldur ■Úr inni.

Allt ofangreint stangast ß vi­ ■a­ sem kirkjan jßtar og kemur fram Ý samnefndri bˇk sem tekin er saman af Einari Sigurbj÷rnssyni og kom ˙t Ý ReykjavÝk 1991. Undirtitill bˇkarinnar er: Saga og mˇtun kristinna tr˙arjßtninga og yfirlit yfir helstu kirkjudeildir kristinnar. Jßtningarrit Ýslensku ■jˇ­kirkjunnar me­ skřringum. Ůetta er bˇk sem allir sem tilheyra ■jˇ­kirkjunni Šttu a­ lesa. Ekki sÝst til ■ess a­ vita Ý hverju tr˙ ■eirra ┴ a­ vera fˇlgin. ŮvÝ er nefninlega ekki haldi­ ß lofti af ■jˇnum ■jˇ­kirkjunnar. FŠst okkar hafa lŠrt meira biblÝus÷gur Ý skˇlanum fyrir utan nokkrar bŠnir heima - hugsanlega. SÝ­an kom j˙ fermingarfrŠ­slan me­ fa­irvorinu og tr˙arjßtningunni og nokkrum sßlmum. En hi­ raunverulega innihald hinnar evangelisku l˙thersku tr˙ar er lÝti­ veri­ haldi­ ß lofti.

Bˇkin rekur hvernig kirkju■ingin fara a­ ■vÝ a­ sundrast e­a sŠttast utan um hin einst÷ku deiluefni, eins og t.d. hvort MarÝa mˇ­ir Jes˙ hafi veri­ me­ karlmanni ■egar h˙n var­ barnshafandi. Miki­ var einnig deilt um ■a­ hvort Jes˙ gŠti bŠ­i veri­ gu­ og ma­ur. Hvort gu­ gŠti haft mennskan lÝkama.

HÚr ß eftir fara nokkrar glefsur ˙r jßtningum kirkjunnar og menn geta prˇfa­ hvort tr˙ ■eirra samrřmis ■vÝ sem ■ar stendur:

┌r A■anasÝusarjßtningunni (sem var ritu­ gegn annarri jßtningu)

SÚrhver sß sem hˇlpinn vill ver­a ver­ur umfram allt a­ halda almenna tr˙ og sß sem ekki var­veitir hana hreina og ˇmenga­a mun ßn efa glatast a­ eilÝfu.

En ■etta er almennt tr˙, a­ vÚr hei­rum einn Gu­ Ý ■renningu og ■renninguna Ý einingu og a­ vÚr hvorki ruglum saman persˇnunum nÚ greinum sundur veruna.
...
Ůannig er fa­irinn Gu­, sonurinn Gu­, heilagur andi Gu­ og samt ekki ■rÝr gu­ir, heldur einn Gu­. Ůannig er fa­irinn Drottinn, sonurinn Drottinn, heilagur andi Drottinn og samt eru ekki ■rÝr drottnar heldur einn Drottinn.
...
ŮvÝ eins og kristinn sannleikur knřr oss til a­ jßta hverja persˇnu fyrir sig bŠ­i Gu­ og Drottinn svo bannar almenn tr˙ oss a­ segja gu­i e­a drottna ■rjß.
...
Fa­irinn er af engum ger­ur og ekki heldur skapa­ur e­a fŠddur. Sonurinn er ekki ger­ur og ekki skapa­ur, heldur fŠddur af f÷­urnum einum. Heilagur andi er ekki ger­ur og ekki skapa­ur, og ekki heldur fŠddur, heldur ˙tgengur hann af f÷­ur og syni.
...
Sß sem vill hˇpinn ver­a, ver­ur a­ halda ■etta um ■renninguna. En ■a­ er og nau­synlegt til eilÝfs hjßlprŠ­is a­ tr˙a Ý einlŠgni holdgun Drottins vors Jes˙ Krists.
...
Ůetta er almenn tr˙. SÚrhver sß sem ekki tr˙ir henni Ý einlŠgni og sta­fastlega mun ekki geta frelsast.

╔g Ýtreka ßskorun mÝna til me­lima ■jˇ­kirkjunnar a­ kynna sÚr efni jßtninga kirkjunnar en vitna a­ lokum Ý greinina um upprunasyndina:

ô...Eftir fall Adams fŠ­ast allir menn, sem getnir eru ß e­lilegan hßtt, me­ synd, en ■a­ merkir ßn gu­sˇtta, ßn gu­strausts og me­ girnd. Ůessi upprunasj˙kdˇmur e­a spilling er raunveruleg synd, sem dŠmir seka og steypir Ý eilÝfa gl÷tun ■eim sem ekki endurfŠ­ast fyrir skÝrn og heilagan anda.ö

Ůar h÷fum vi­ ■a­. Sem sagt nŠst ■egar ■˙, lesandi gˇ­ur, horfir ß ungabarn sÚr­u rakinn syndara sem fer beint til HelvÝtis ver­i ■a­ ekki skÝrt.

╔g byrja­i ■essa grein ß ■vÝ a­ benda ß hve umbur­arlynd ■jˇ­kirkja okkar ═slendinga er. ١tt ■a­ litla sem Úg hef vitna­ Ý ˙r jßtningum kirkjunnar sÚ Ý hrˇpandi andst÷­u vi­ ■a­ hvernig flestir upplifa og ˙tskřra sÝna tr˙ (sbr. nřja k÷nnun Gallups um tr˙arlÝf ═slendinga) er ÷llum haldi­ innan ■jˇ­kirkjunnar. Af hverju? Hvert haldi­ ■i­, lesendur gˇ­ir, a­ svari­ sÚ?

╔g sag­i hÚr Ý allra fyrstu setningunum a­ ôallirö vŠru velkomnir hjß ■jˇ­kirkju ═slendinga. Eins og allir gera sÚr grein fyrir er ■a­ ekki alveg rÚtt ľ samkynhneig­ir eru ekki velkomnir. Ekki ef ■eir vilja gifta sig a­ minnsta kosti.


Heimild: Einar Sigurbj÷rnsson, ôKirkjan jßtarö, ReykjavÝk 1991

Jˇrunn S÷rensen 26.01.2006
Flokka­ undir: ( KlassÝk , Kristindˇmurinn )

Vi­br÷g­


jogus (me­limur Ý Vantr˙) - 26/01/06 13:31 #

┴hugavert me­ upprunasyndina, "sem getnir eru ß e­lilegan hßtt". Ůř­ir ■a­ a­ glasab÷rn eru syndlaus?


Birgir Baldursson (me­limur Ý Vantr˙) - 26/01/06 13:36 #

ľ samkynhneig­ir eru ekki velkomnir. Ekki ef ■eir vilja gifta sig a­ minnsta kosti.

Ekki heldur ef ■eir vilja tŠknifrjˇvgun e­a fß a­ Šttlei­a.


┴rni ┴rnason - 26/01/06 14:49 #

Ůetta grÝ­arlega umbur­arlyndi ß sÚr bara eina skřringu Jˇrunn. Ůetta er nßkvŠmlega sama "umbur­arlyndi­" og hjß bareiganda sem umber ■a­ af gŠsku sinni a­ gestir hans hafa ekki nß­ l÷galdri til vera inni ß vÝnveitingasta­. Hann umber lÝka a­ ■urfa a­ taka vi­ peningunum ■eirra fyrir drykki ß uppsprengdu ver­i.

Umbur­arlyndi "my ass". Engin prinsipp, engin tr˙festa, engin sannfŠring, enginn velvilji,engin tr˙. EKKERT ---- nema grŠ­gin. Og ■ar hefur ■˙ ■a­ Jˇrunn, "straight from the horses mouth"

Kve­ja ┴rni


Gunnar - 29/01/06 18:47 #

Eins og einn ■ekktasti heimspekingur sag­i for­um." Kristin tr˙ var ekki einungi Ý fyrstu hß­ kraftaverkum heldur enn■ß ■ann dag Ý dag getur ekki nokkur ma­ur me­ viti jßtast henni Ý dag nema fyrir kraftaverk.,, Úg heldum stundum a­ David Hume sÚ snillingur


hjalti hilmarsson - 23/06/07 23:49 #

Ši ekki vera svona f˙ll. helmingur biblÝunar var skrifa­ur Ý ■eim tilgangi a­ hrŠ­a fˇlk til kristni.

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.