Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

"Kraftaverk ea lknisfrilegt afrek"

Svona hljmai kynning einni frttinni kvldfrttum tvarpsins fimmtudaginn 21. jn s.l. og var vitna dm Hrasdms Reykjavkur sem ennan dag dmdi mann fyrir a stinga annan me hnfi. Hinn lfshttulega sri maur komst tka t undir lknishendur ar sem lfi hans var bjarga me miklu snarri og hafa lsingar v birst fjlmilum.

Hvernig m a vera a dmari vi opinberan dmstl landinu skrifi a dminn sem hugsanlega skringu v a maurinn hlt lfi a a hefi ori “kraftaverk”! Hva er “kraftaverk”? Nrtkasta svari er “ekkert” v a sem hugtakinu “kraftaverk” er tla a skra er ekki mguleiki. g leyfi mr a vitna Hume:

Kraftaverk er brot nttrulgmlunum. Og ar sem essi lgml eru studd ruggri og undantekningarlausri reynslu leiir af eli mlsins a stafesting ess a kraftaverk gerist ekki er svo rugg sem nokkur reynslurk geta hugsanlega veri.[1]

Vissulega er ori "kraftaverk" nota af mrgum daglegu tali um allt mgulegt. Gjarnan egar einskr heppni ea tilviljun rur v a eitthva fer betur en horfist fyrstu. En egar g s hugtaki nota sem hugsanlega skringu mls opinberum dmi setur mig hlja. Notkun hugtaksins opinberu rttarkerfi er frleit og mjg mlisver. umrddu tilviki er a einnig ltilsviring vi lkninn a kalla a “kraftaverk” sem augljslega er lknisfrilegt afrek.


Sj einnig: Af kraftaverkum og David Hume

[1] Hume, Hi slenska bkmenntaflag 1988, bls.198. . Atli Hararson

Jrunn Srensen 07.09.2007
Flokka undir: ( Kristindmurinn )

Vibrg


Reynir (melimur Vantr) - 07/09/07 11:07 #

Sammla. Mr finnst lka einkar gefellt egar strslys vera og einhver sem komst af akkar a "snum" gui, mean arir frust. vlkur hroki! er a tlka sem aumkt. a er allt haus kristindmnum. Grimmd gus, a sltra syni snum er sagt merki um mildi hans o.s.frv. En a virist enginn hrgull kraftaverkum hj kalskum, skjalfestum, enda eru au forsenda ess a menn komist drlingatlu, og ng er af eim. Svo m ekki gleyma hoppurunum sem upplifa kraftaverk svo a segja hverri samkomu en eru tm blekking annarra augum. Hafi etta or birst dmi er a slysalegt og e.t.v. mlisvert. hinn bginn er kannski gtt a gengisfella etta or og lta a lsa einhverju lklegu ea algjrri heppni, tilviljun. Mig grunar a s hafi merkingin veri huga dmarans frekar en trarleg skrskotun.


Svanur Sigurbjrnsson (melimur Vantr) - 07/09/07 11:12 #

Heyr heyr!! Mjg rf bending og skrif hj r Jrunn. essi kruleysislega notkun hugtkum er ekki landi hj opinberum aila sem ber mikla byrg me rskuri og umsgn sinni.


Sigurur Karl Lvksson - 07/09/07 13:29 #

J alveg strfurulegt egar t.d flugvl hrapar og einn kemst lfs af af 200, og a er kalla kraftaverk me skrskotun n gus. Hva me alla hina?


Jrunn - 07/09/07 13:54 #

akka hugaver vibrg. Varandi mjg svo algengu og jafnfram gefelldu og nrgtnu notkun orinu a nota segja a "kraftaverk" egar einhver kemst lfs af bendi g bk Dan Barker ar sem hann segir fr v egar hann roskaist fr trboa til trlauss manns. bkinn segir hann fr slysi ar sem margir du en arir lifu af. eir sem lifu tluu um kraftaverk gu - og stan var a eir vru svo "miki" trair og gir menn. Astandendur eirra ltnu hfuu ml hendur blainu sem birti essa frtt en af henni mtti draga lyktun a eir sem du hefu ekki veri gott flk. eir unnu mli.

Mli me v a gengisfella ori...


Halldr Carlsson - 07/09/07 22:04 #

virist gefa r a a etta s bein tilvitnum dm Hrasdms, en birtir ekki dmsorin, heldur vitnar frtt r tvarpinu um au. En alveg h v, er etta undarleg hrtogun, ar sem augljst er a hr er veri a nota ori ,,kraftaverk merkingunni lkleg, ea undraver heppni. a arf einbeittan vilja til a misskilja etta. Me svona krfum um sterlt mlfar, tti ekki a banna blunum a nota ori ,eltingarleikur um eftirfr? Varla er lggan alltaf blaleik? Og af v a vi ttum a hvtvo tunguna svona rkilega, hvernig vri a rast gegn orinu ,,nttruaulindir nota stainn hi notvna ,,landslag? Ea skipa mnnum a segja ,,hleg eysla stainn fyrir ,,hagstur viskiptajfnuur, tiloka menn fr a tala um a einhver ,,andist (. e. breytist anda), krefjast ess a ori ,,atvinnumtmlandi eigi bara a nota um mann sem er mti v a vinna. annig tti lka a skrifa mtmlabrf vegna skrautoranna ,,leirtting kjrum, sem hefur veri nota um launalkkun (en aldrei um launahkkun). Vi ttum a urrka t or eins og pjalla, skp, rifa, klobbi og klof. ,,Pka misskilur enginn. Og hva me a banna ori ,,ranghugmynd er a ekki ranghugmynd sjlfu sr? (Eru til rangar hugmyndir? Hugmyndir eru j bara hugmyndir .. ) Eigum vi ekki ll a nota bara smu 500 orin n undantekninga, til a komast hj rkvillum og rang tlkun? Ea lesa bara teiknimyndafrttir eins og Fahrenheit 451 ..


Viddi - 07/09/07 22:32 #

a er rtt Halldr a "kraftaverk" er stundum nota um "undravera heppni" og plummar sig alveg fnt v hlutverki.

En a er jafn asnalegt af dmaranum a segja bjrgun essa mans vera heppni eins og a vera kraftaverk. etta var engin heppni, bara gur lknir.

Annars er g alveg sttur me ori kraftaverk hversdagslegum umrum. En g dreg n lnuna vi opinber skjl ess httar.


Halldr Carlsson - 07/09/07 22:46 #

Skil ekki af hverju er vitna frtt sem vitnar dmsor en or dmsins sjlfs ekki bara birt, ef rtuepli er algengt, slenskt or. Ertu viss um a ori komi fr Hstartti en ekki frttamanninum? Og hvernig er hgt a sna fram a engin heppni hafi ri v a maurinn komst til lknis ngu snemma til a hgt vri a bjarga honum ,, Hinn lfshttulega sri maur komst tka t undir lknishendur .. g held a slenskt ml vri frekar dauft bragi ef a myndi endanum vera einskora vi NewSpeak a la 1984. Kraftaverk hefur bara miklu vari merkingu en yfirnttruleg atvik. a vita a allir, a einhver reyni a ,,sanna hi gagnsta me orhengilshtti. Svona hrtoganir eru asnalegar.


Hjalti Rnar marsson (melimur Vantr) - 07/09/07 23:06 #

frttinni er reyndar teki fram a dmnum hafi etta stai, en hrna eru dmsorin:

egar liti er til alls ess, sem n hefur veri raki og gtt er kva 1.-4. tlulis 1. mgr. 70. gr. hegningarlaganna, eigi sst ess a anna hvort kraftaverk ea lknisfrilegt afrek ri v a Hallgrmur er lfi, telur dmurinn a refsing kra s hfilega kvein 6 ra fangelsi.


Halldr Carlsson - 08/09/07 00:00 #

Hvernig skilur ori ,,kraftaverk arna? Hvort er lklegra a a merki srleg heppni (t. d. vegna ess hversu fljtt maurinn komst til lknis) - ea hnd gus yfir og alltumkring? Fyrir mr er a augljst, en auvita m beita einbeittum misskilningsvilja a sem hentar hverju sinni. Gti g ekki krafist ess a ori ,,kraftaverk eigi bara a nota merkingunni ,,miki afreksverk? a er ekkert orinu sem segir a a merki yfirnttrulegt, ef a er klofi einhverjar grunneindir, og ess vegna ekkert a v a nota a yfir srlega heppni, eins og er afar algengt.


Hjalti Rnar marsson (melimur Vantr) - 08/09/07 00:08 #

g get v miur ekki lesi hugsanir dmarans ;)

Kannski hann bara vi "trleg heppni", kannski hann vi "yfirnttrulegt inngrip".


Halldr Carlsson - 08/09/07 00:41 #

Djsus. a eru bara herskir vantrar sem reyna a kreista yfirnttrulega merkingu r skp venjulegu tungutaki venjulegs flks. ,, - Segu a hafir mynda r a hendi gus hafi komi niur og lkna hann! Viurkenndu a!!! g er svo gjrsamlega gersneyddur llum rum um yfirnttrulegar lkningar og andans heima, a g hefi ekki geta skili etta oralag eins og essi Jrunn gerir. Gu blessi tr()leysi.


G2 - 08/09/07 14:34 #

Halldr:

Hvernig skilur ori ,,kraftaverk arna? Hvort er lklegra a a merki srleg heppni (t. d. vegna ess hversu fljtt maurinn komst til lknis) - ea hnd gus yfir og alltumkring?

Auvita er tt vi kraftaverk essu samhengi sem yfirnttrulegt inngrip. Lestu dminn, maur!

...anna hvort kraftaverk ea lknisfrilegt afrek ri v...

ar er ekki veri a vara um a gaurinn hafi komist snemmhendis undir lknishendur, heldur a a um kraftaverk (.e. yfirnttra) s a ra a hann s lfi.


Halldr Carlsson - 09/09/07 00:36 #

,,Auvita er tt vi kraftaverk essu samhengi sem yfirnttrulegt inngrip."

Ha? Ekki allir vissir um a: ,,Kannski hann bara vi "trleg heppni", kannski hann vi "yfirnttrulegt inngrip". [Hjalti Rnar marsson 08/09/07 00:08 #] ,, .. "kraftaverk" er stundum nota um "undravera heppni" og plummar sig alveg fnt v hlutverki. [Viddi - 07/09/07 22:32 #]

Getur eitt or bara haft eina merkingu? kei. Gerum ll or alveg gegns, engin htta s minnsta misskilningi. En getur ,,kraftaverk" ekki tt yfirnttrulegt inngrip, frekar ,,miki afrek ea ,,lyftingar. ,,lkindatl" = bilu kejusg. ,,tfer = Flug til tlanda. ,,Faraldsftur vri ,,stgvl og ,,stgvl reihjl. ,,tfrymi = Dauar hflgur a detta af.

,,Vantr vri ,,skortur tr en ekki trleysi (sbr. forskeyti van- merkingunni skortur: or eins og vantar, vanskapaur, vangefinn, vanroskaur, vanviti, vanhugsun, vankunntta. En Vantr ir a ekki, vegna ess a a er (enn) til sveigjanleiki merkingu ora.

Svona dauhreinsun er skemmdarverk hugsun.


Halldr Carlsson - 09/09/07 00:47 #

Hinn lfshttulega sri maur komst TKA T undir lknishendur ar sem lfi hans var bjarga me miklu SNARRI. Ergo: Heppileg heppni. Ea kraftaverk. Engin lei a segja a me vissu.


Jrunn (melimur Vantr) - 09/09/07 22:07 #

Nokkur or til Halldr Carlssonar - g vitna beint dminn. getur skoa hann netinu.


Halldr Carlsson - 10/09/07 07:50 #

Og?


Halldr Carlsson - 10/09/07 07:58 #

Ertu a krefjast ess a eitt or ni bara yfir eina hugsun? Ertu a stahfa a s sem skilur ori kraftaverk arna sem trleg heppni, hafi misskili eitthva?

M kannski ekki nota ori ,,trlegt" lengur - hvort ir a ,,lygi" ea ,,yfirnttrulegt"?

FYI: Saumeinlaus trleysingi eins og g, hefur bara ekki hugmyndaflug essa merkingu sem ert a kreista fram arna. Segir a r eitthva?


Matti (melimur Vantr) - 10/09/07 08:01 #

Saumeinlaus trleysingi eins og g, hefur bara ekki hugmyndaflug essa merkingu sem ert a kreista fram arna. Segir a r eitthva?

A hafir skaplega gaman a v a rfast? ert hr a rtta um nokku sem er afgreitt greininni sjlfri, en ar segir Jrunn:

Vissulega er ori "kraftaverk" nota af mrgum daglegu tali um allt mgulegt. Gjarnan egar einskr heppni ea tilviljun rur v a eitthva fer betur en horfist fyrstu. En egar g s hugtaki nota sem hugsanlega skringu mls opinberum dmi setur mig hlja.


Halldr Carlsson - 10/09/07 09:02 #

g er ekki s eini sem hef gaman af v.

r opinberum ggnum:

Forseti lveldisins er byrgarlaus stjrnarathfnum.

kirkjugrum ber a vira grafarhelgi.


gimbi - 13/09/07 01:48 #

[ athugsemd fr spjalli ]

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.