Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Trlausi gufringurinn

a var ri 2003 a g skri mig nm Gufrideild H. Ekki a a g hafi veri srstaklega traur ea a hugur minn stefnt prestskap, heldur tti mr fgin sem boi voru nokku spennandi. g hef alltaf ver svolti heillaur af trarbrgum mannkyns og langai miki til a vita hvort a vri ftur fyrir stahfingum trarbraganna um eftirlf, karma og hi gulega. Til a gera langa sgu stutta klrai g nmi 2 rum me fyrstu einkunn. ennan tma lri g afskaplega miki og sennilega hafa essi r mta mig meira en g sjlfur tti von . Kennslan ll var fyrsta flokks og sumir kennarar mnir eru mr gleymanlegir. Srstaklega reyndist Bjarni Randver Sigurvinsson mr vel sem og Dr. Ptur Ptursson. eir hjlpuu mr og lsu yfir B.A ritgerina mna. Tmarnir hj Sigri orsteinsdttur voru oft og tum rafmagnair. g hef stundum samband vi Sigri egar andinn kemur yfir mig heimsspekilegum plingum.

g held m.a a g hafi dotti niur skemmtilegan flt kenningu Kirkegaards um trarstkki. Einu sinni hringdi g hana egar einhver skrifai grein blai og rangtlkai Nietzche. -g var miur mn. En svona er heimsspekin yndisleg. Maur losnar ekki vi hana rtt fyrir a maur telji sig nman. Heimsspekin er eins og vrus sem tekur sig upp lklegustu tmum. Maur fr tbrot hvers mehndlun eru gfulegar samrur. Dr. Ptur Ptursson heiurinn af v a hafa smita mig af rum vrus, Tarkovski vrusnum. Kann g honum akkir fyrir a. Tarkovski mun han fr alltaf fylgja mr, enda lknandi, og valda mr heila(t)brotum um komna t.

g ni ekki a smitast af trarvrusnum og byggi mr essum tveimur rum upp nmi gegn trarbrgum. nminu var fari tarlega yfir helstu trarbrg heimsins, inntak eirra og trarkenningar. rtt fyrir a margir haldi a gufri s bara undirbningur fyrir starf hj rkiskirkjunni er a svo a nmi er afar faglegt. g tk t.d bara einn fanga sem teljast m srhannaan fyrir kirkjulegt starf. a var fangi sem ht gufri daknunnar en honum ttu nemendur a tskra (oft fr persnulegum vinkli) ritningarstai sem eim var thluta. Auvita er a svo a flk getur haga nmi snu eftir hugasvium og mnu tilfelli tk g flagslegan vinkil nmi frekar en trarlegan. g las Bibluna spjaldanna milli og tk fanga gufri Nt, kristinni sifri og kristinni kvennasifri (kristinn sifri og kvennagagnrni). a er reyndar einn fangi sem g tk sem g er sttur vi. a er fanginn Slgslufri. Mr fannst s fangi lti eiga vi nm hsklastigi og var miklu frekar einhverskonar hpefli. Verkefni vetrarins var a lesa Jobsbk, greina hana og tengja persnulegan htt vi fll ea atburi r lfi nemenda. Til a gera langa sgu stutta fru flestir nemendur a hskla egar verkefni var kynnt. etta var afar gilegt a upplifa. Mr finnst svona laga eiga heima annarsstaar en hsklanmi.

GU

g braut heilann miki um fyrirbri gu. Nafnori sem er haft undir fraskipinu sjlfu. g kunni ori miki um trarbrgin kristni, sgu kristninnar, helstu kenningar, helstu tlkanir, helstu birtingarmyndir, samtmasgu Nt, ritunarsgu biblunnar og allt a sem tlast er til af nema sem er gufrideild af einhverri alvru. En gu var ekki ar eins og gefur a skilja. Mr fannst oft a hugmyndin um gu vri heiti grauturinn sem nemendur og kennarar lddust kringum og enginn treysti sr til a smakka . Eins og gur nemandi las g mig til bkum sem voru ekki pensminu. Amazon fann g bkur sem fjlluu um kenningar um eli gus. Merkilegt nokk voru bestu tskringarnar um gu og eli gus fr hrum trleysingjum.

egar hr var komi sgu var g sannfrari um a gu ea guir vru ekki til. A tskringar og fullyringar trarbraganna vru manna verk og yfirnttruleg vera kmi ar hvergi nrri. Eitt er a tra gu ea gui og anna er a fylgja einhverri hef sem skapst hefur kringum trarbrgin. Fyrir mr hltur trin gu (svo dmi s teki r eingyistrarbrgunum) a vera tr yfirnttrulega veru en ekki einhver hef. g er viss um a sumar bkurnar sem nemendur urftu a lesa hreyfu verulega vi truum nemendum deildarinnar. Fjalla var um biblugagnrni akademskan og gagnrninn htt sem og ritunarsgu Gt og Nt. Eitt a fyrsta sem sl mig nminu var a boorin 10 eiga sr fyrirmynd fr samningum sem gerir voru milli strkonunga og undirkonunga. Samningur 10 lium sem voru alveg eins uppbyggir og boorin sem hin yfirnttrulega vera sendi Mse Snafjalli. Boorin eiga sr lka fyrirmynd Bk dauans, trarriti forn Egypta. -etta var spennandi. Hugmyndin um Satan er komin fr Sararsta trarbrgunum. Einnig klassskur dalismi ar sem heiminum er skipt gott og illt. Ekki minnkai spennan egar Nja tesamenti var teki fyrir. Hinn sgulegi Jess er hugaml mitt og g hef keypt fr bkurnar um efni. Ritstll sgunnar um Jes er afar dramatskur. Hinn minnsti verur mestur. rllinn verur konungur. S sem ekkert allt. etta eru fgar sem virka oft og tum dleiandi. Guir deyja ekki krossi bara jfar og dusilmenni. etta er dmi um stlbrg hfunda Biblunnar. Sumar dmisgurnar um Jess eru undir greinilegum platnskum hrifum og lkt og Kraninum m lesa r guspjllunum plitskar hrringar Palestnu ritunartma eirra. etta er reyndar greinilegra Gt en spmannaritin endurspegla afar skrt ga og slma tma lfi essarar litlu jar Gyinga. g gti skrifa endalaust um dmi r Nt hvers sifjar eru mist platnskar ellegar endurspeglun r Gt. Besta dmi um a er samanburur sgunni um Abraham og sak og sgunni um Jess. Gu skipar Abraham a frna sak en er stoppaur elleftu stundu. Gu gengur alla lei sgunni um Jes. Dmi um stlbragi sem g minntist hr ofar?

Fyrirbri bor vi Jes, s.s maur sem er lka gu er til mrgum tgfum sem voru margar vinslar eim tma egar Nt er rita. a sem er sameigilegt vi essa manngui er t.d a eir eru fddir ann 25. desember af hreinni mey. eir voru kennarar, ttu lrisveina, voru sviknir, du krossi ea tr. Lgu dauir 3 daga og risu upp til furins. Lkindi milli manngua fornaldar og Jes eru yfiryrmandi og srkennlegt a liti s framhj essum frum gufrideildinni v meira spennandi nmsefni er vandfundi. g er eirrar skounar a trarbrgin sem kennd eru vi mannguinn Jess su bringur r 3 ttum. Gyingdmi, grskri heimsspeki og Hrusardrkun. Engin trarbrg spretta upp af sjlfum sr. Trarbrg eru eins og litlar r sem sameinast fljt. Trarbrg eru hef. Enginn gu a verki. Hva varar uppgang kristnindmsins kemur hann upp hnignunarstigi Rmaveldis. Trarlegt og plitskt tmarm er til staar, upplausn og flk rir eitthva ntt. rauninni m akka Pli postula fyrir kristindminn eins og Jes.

egar svo kristindmurinn stableraist sem alvru trarbrg gerist margt spennandi. tk vera innan frumkirkjunnar sem vera traula kllu kristileg. Gnstum var eytt sem og ritum eirra. Arusarsinnum einnig og eir kallair trvillingar. a er svo skrti a mest fyrirlitna frumkristna hreyfingin, gnstar, er s sem er mest vit . Gnstismi gengur t a hver og einn s Jes. Hver og einn arf a deyja, rsa upp og koma til gus. etta er allt tknrnt og auvelt a samsama sig vi kenningar gnsta. Um lei og leitogar frumkirkjunnar kvu a gera Jess a alvru manni sem var gu, lentu eir vandrum sem hafa haft dramatskar afleiingar. renningarhugmyndin er sprottin r essum vanda.

TR

Hugtaki tr er nokku sni slensku. a hefur tvr merkingar. Tr a eitthva gerist og tr gu ea yfirnttru hverskonar. S sem trir v a gu hafi skrifa boorin 10, verur a tra v alvru, en ekki a blanda saman tr og hef. orsteinn Gylfason orai etta snilldarlega:

[Gufri] mtmlendakirkjunnar - 19du og 20stu ld er ekki kristin tr og meira a segja afskaplega lti skylt vi kristna tr. Og a v marki sem hn ykist vera kristin tr er hn heilindin uppmlu: trleysi nafni trar. A rttu lagi er kristin kirkja ekki kjrb ar sem vi kaupum rfur og baunir en ekki saltkjt v okkur finnst a vont og hldum a a s eitra. Kristinn maur verur a tra allan kristin dm: upprisu holdsins og erfasyndina, himinninn og helvti og djfulinn sjlfan og almttugan Gu og hans einkason. a er allt ea ekkert, fyrr og sar.

Mr ykir alltaf srkennlegt egar g s presta sna kristna tr a tarandanum. Kristni er ekki annig. Ef a gu er skeikull og alvitur skiptir hann ekki um skoun samkynhneigum eftir v hvernig vindarnir blsa. A essu leyti ber g viringu fyrir trflgum bor vi Krossinn og kalsku kirkjuna. essar kirkjur eru ekki a velja hva hentar hverju sinni heldur taka boskapinn alvarlega. Ori bkstafstr hefur sr neikvan stimpil en a er sanngjarnt. Gu hinna kristnu fer ekki launkofa me t.d lit sitt samkynhneig rtt fyrir a frjlslyndar kirkjur haldi ru fram. Stareyndin er a guinn Biblunni er ekkert srstaklega gefeldur. Hann er ekki krleikur ea hi ga eins og gjarnan er haldi fram af frjlslyndum prestum. Mr er a til efs a flk sem heldur essu fram hafi raun lesi Bibluna.

Ef Biblan hefur eitthvert kennivald (sem er j kjarninn hverju trarriti) hltur etta kennivald a n til allrar Biblunnar, ekki bara hluta hennar. S sem tekur sr a bessaleyfi a tlka bara a sem honum finnst, er rauninni a setja sjlfan sig ofar en guinn sem hann drkar. a hangir nefnilega svo miki sptunni eins og sagt er. Gu, skapari himins og jarar, alvitur og alltumlykjandi skrifai essa bk! tlar einhver pokaprestur a segja mr hvaa kafla a lesa og hverju a sleppa? Ef hinsvegar frjlslyndi pllinn er tekinn bibluskringum og gilegu kaflarnir skrir menningarlegu ljsi tarandans ritunartma Biblunnar, m alveg eins skoa alla kafla Biblunnar sama htt. er biblan ekki me kennivald v a er bi a tskra a burt. Hugmyndakerfi kristindmsins er eins og spilaborg. a hrynur ef eitt spili er teki burtu. etta snst um a anna hvort a lesa Bibluna bkstaflegum skilningi ea tknrnum skilningi. A blanda essu saman gengur ekki upp v ekkert segir til um a hva skal tlka bkstaflega ea tknrnt. Tr er ekki a sama og hef tt gagnst fullyring s haldreipi margra frjlslyndra presta trvrn sinni.

FRNIN

g velti lengi fyrir mr frninni sem fyrirbri. Frn er rauninni rital sem nota er til a fria gu ea gui. Gott dmi er a besti bitinn af steikinni er tekin og honum frna einhvern htt. Stundum er drum frna. Besta lambi er vali r og v sltra fyrir guinn. Stundum eru flki frna eins og trarbrgum Azteka og vissum sgum Gt. Stundum er sagt a Jess hafi framkvmt hina fullkomnu frn. Hann frnai sr fyrir ig ea vumlkt. Aldrei er tala um krossfestingu Jessar sem mannfrn og a trarbrgin kristni su grundvllu mannfrn. a er n samt annig hvor sem okkur lkar betur ea verr. Samkvmt kenningunni d Jess fyrir syndir mannana. En hvernig gerist a? Samkvmt einu frnarritali gyinga fru syndir ttblks inn lifandi geithafur og svo var hafurinn drepinn ea honum sleppt t eyimrkina. Me essu mti losnuu gyingar vi syndir ttblksins. a sama vi um sguna um frnardaua Jes. Syndir mannana fru einhvernvegin inn hann og svo d hann me syndum okkar! etta er ekki flknara. Og talandi um syndir. Hvaa syndir haldi i gtu lesendur a um s rtt? a er erfasyndin sjlf, sem Eva lsti mannkyni um lei og hn lsti tnnunum forbona vxtinn! etta er ekkert flki rtt fyrir a a s bi a flkja etta me endalausum og mishpnum tskringum. Reyndar er a svo me trarbrg a heimsmynd eirra er ekkert srtaklega flkin og tti a vera fri srhvers mealsnoturrar manneskju a skilja essa heimsmynd. tilfelli kristindmsins hefur essi heimsmynd sfellt ori flknari (sumir segja tynntari) tmanna rs og g hef heyrt all nokkra kristna halda v fram a kristni s einskonar sannleikur sem er svo flkinn a hann s ekki fri nema frustu gufringa sem skilja heildarmyndina til fullnustu. A mnu liti er frekari tynning kristindmsins nnast tiloku nema a stofna til nrra trarbraga. Mr snist frjlslyndustu prestar tlka bibluna svo vtt a nnast ekkert er eftir af boskapi og kennivaldi Biblunnar.

TRLEYSI

egar g var u..b hlfnaur me seinna ri mitt gufrideildinni s g fljtlega t a g tti lti sameiginlegt me samstdentum mnum enda sjaldgft a trleysingjar nemi vi gufrideild. erum vi sjlfsagt fleiri en flk grunar. Stundum var sagt gamni a besti staurinn til a ganga af trnni vri gufrideildinni. En etta tti ekki vi mig, g var ekkert srstaklega traur egar g hf nm deildinni. g kom aan t samt sem ur sem trleysingi. etta voru srkennileg spor sem g var komin . B.A prf r gufrideild og trlaus. Hva hldi fjlskyldan mn? Var etta nm til einskis? Fyrst eftir tskrift hafi g hljtt um trleysi mitt en mr logai einhver r um a segja a sem g vissi, a sem g hafi lrt. Myndi g ekki valda samstdentum mnum vonbrigum og eim frbru kennurum sem g leit sem vini mna? Eftir nokkur tk var niurstaa mn s a g gti ekki fari leynt me trleysi. g var a koma fram rtt fyrir a a g yri a athlgi. Trleysingi r gufrideild! -En g tti ekkert val. A vera ea ekki vera tti sannarlega vi mig essu tmabili. g hafi stunda spjallrsirnar Vantr.is um nokkurra mnaa skei og ramtin 2005 gekk g flagi. Sumir eru Rtar, arir ftboltalium. g er Vantr. g er meir a segja ritari ess gta hps.

essi kvrun a koma fram opinberlega sem trleysingi var erfi af v leyti a g var um lei a stimpla mig t r frunum sem slkum. Frum sem g hef ngju af og bilandi huga . a er samykkt a gufringar su mist trair ellegar egi um trarskoun sna. Enginn sem g veit um er trleysingi. Enginn trarbragafringur er opinber trleysingi a v a mr skilst. Fringar um trarleg mlefni eru mist kristnir ea gulir. Trleysi er enn sem komi er hlfgert tab hinum akademska heimi tt trlegt megi virast. a m ekki tala um a gu ea guir su ekki til. g mun aldrei f vinni vi gufrideild H hva sem g mennta mig miki. a er samt sttanlegur frnarkostnaur. a er srkennilegt a samykkt s a tra v a maur (sem var lka gu) sem var drepinn hinn hroalegasta htt, lifnai vi eftir rj daga, flaug upp til himna til a hitta pabba sinn/sjlfan sig og mun koma til a dma flk til himna ea helvtisvistar -en a er ekki gddera a tra ekki a essir atburir hafi gerst. Eins og flestir melimir Vantrar er mr rauninni sama hva flk vill tra , g skil mr rtt til a gagnrna ta tr ef mr snist svo. Eldurinn sem kyndir starf Vantrar er fyrst og fremst hin opinberi bringur rkis og trar. 62. grein stjrnaskrrinnar, trbo opinberum sklum, setning Alingis kirkju o.s.fr. Hitt er minna um vert egar prestar ykjast vera einhvern htt handhafar sannleikans og gs siferis tt a fari taugarnar mr. Dmin sanna a tra flk er engu skrra siferislegum skilningi en trlausir. Mr finnst fordmi Frakka vera til fyrirmyndar en ar eru skilin milli veraldlegs valds og trarlegs valds afar skr. Svo skr a trartkn eru einfaldlega bnnu opinberum stum. Slumli svokalla var ekki rs mslima, heldur deila um a hvort slan vri menningarlegt tkn ea trarlegt tkn. etta fr framhj allri fjlmilaumru slandi einhverra hluta vegna.

Trlausum er gjarnan ni um nasir a vera rauninni trflag og bent msa sameiginlega snertifleti trleysis sem lfsskounar og trar sem lfsskounar. Flagslega eru j lkindi me tr og trleysi. En mikilvgan punkt vantar. lkt tr gerir trleysi ekki r fyrir handanveruleika eins og trarbrg gera. Ef flk ks a flokka trleysi sem trarbrg, er um lei hgt a kalla adendaklbba knattspyrnulia til trarbraga enda smu lkindi me eim og tr essum va skilningi. a er samt skondi allri umru um hvort trleysi s tr a tiloka er fyrir Vantr og Simennt a f skrningu sem trflag og f annig sknargjld fr melimum snum eins og trflg. a vantar nefnilega trna handanveruna. Ef flag bor vi Vantr fengi skrningu sem trflag, fengjum vi Vantr um 800.000 krnur rlega formi sknargjalda, f sem gti veri vari barttuml flagsins. etta er rttur sem arf a koma framfri. Simennt hefur barist v svo rum skiptir a f skrningu sem trflag en aldrei fengi me urnefndum rkum. Stareyndin er s a rkiskirkjan ttast mjg um sinn hag ef Simennt fr skrningu sem trflag. Hver veit nema Simennt gti eflst a burum og ori sambrilegt vi Etisk fond Noregi, sem er a mr skilst nst strsta trflag landsins.

GUFRIDEILDIN

Gufrideildin, sem mannai mig, menntai mig og skerpti gfum mnum og veitti eim ennan vnta farveg er a vissu leiti gllu stofnun. mnum huga eiga a vera skr skil milli hinnar trarlegu innrtingar og hinnar frilegu kennslu. a vantar einnig tarlegri biblugagnrni, kenningar um hinn sgulega Jes, kynningu trarlegu umhverfi egar Biblan er ritu, tr Egypta, kynningu betri kynningu gnstskum ritum. Svo ekki s tala um Jdarsarguspjall sem er merkilegasti fornleifafundur sustu rhundrua.

g s fyrir mr a rkiskirkjan reki skla mastersstigi sem sr eingngu um a mennta starfsmenn sem hyggja jnustu innan hennar. Allt B.A nm H tti a vera secular ea veraldlegt eins og a er kalla. Mr sem barttumanni fyrir agreiningu rkis og trar finnst fheyrt a opinber hskli sji um a mennta presta og anna starfsflk fyrir eina kirkjudeild sem landinu starfar. Mr finnst a bara rttltt.

NIURLAG

g geri mr grein fyrir v a essi litla ritger er engu tmandi fyrir essi 2 r mnu akademska lfi. Mr hefur alltaf fundist nausynlegt a gera upp ennan tma einhvern htt. Bloggi er gtur vettvangur fyrir etta uppgjr. g gti skrifa heilu ritgerirnar um rkin gegn gui ea guum en lt staar numi bili. Afleiingar ess a koma opinberlega r vantrarskpnum voru nokku srsaukafullar en eins og g hef sagt ur, tti g engra kosta vl. Samband mitt vi fyrrverandi samnemendur mna hefur veri lti en sumir hafa snt mr stuning ori og verki. Mr ykir endanlega vnt um a. g var skmmu eftir a g lsti yfir trleysi fyrir ofskn fr formanni gufrinema sem tk verulega taugarnar. Svo mjg a g kva a segja upp verandi starfi mnu, starfi sem g ann. Formaur gufrinema (sem einnig er sifringur) hafi blanda fyrirtkinu sem g vann hj inn ofsknina hendur mr. etta kom reyndar upp rttum tma ef svo m a ori komast vi kona mn hafi nlega fengi stu vi sptala Gautaborg.

Samt var etta ess viri. g get ekki veri annar en g er. a er tiloka.


Birtist upphaflega vefbk Teits

Teitur Atlason 10.06.2008
Flokka undir: ( Klassk , Kristindmurinn )

Vibrg


thorkr - 10/06/08 18:34 #

Takk fyrir etta. Frlegt a f yfirvegaa og trveruga lsingu kennslunni Gufrideild og hvernig hn kemur sjlfsttt hugsandi manni fyrir sjnir.


Geir Konr - 10/06/08 23:24 #

G grein og gir punktar... og er a satt sem skrifair me Etisk fond Noregi?


Valtr Kri - 10/06/08 23:46 #

Takk fyrir athyglisvera grein, er einhver srstk sta fyrir v a skrifair hana?

Og hva er eiginlega Etisk fond Noregi?


Hjalti Rnar marsson (melimur Vantr) - 11/06/08 00:03 #

Human-Etisk Forbund


Haukur sleifsson (melimur Vantr) - 11/06/08 00:35 #

etta er mjg vel gert hj r.


Eirikur S. Hrafnsson - 11/06/08 13:18 #

Takk fyrir frbra grein. g hef lengi hugsa um hvort gufrideildin vri agengileg fyrir mann sem a er binn a tta sig "trvillu" heimsins. Greinin n sparai mr sennilega nokkur r ;)

Annars er eitt sem g vil hvetja ig til eftir a hafa lesi essa skemmtilegu ritger en a er a skrifa bk slensku um Jess, tengslin vi nnur trarbrg (Hras, Dnsos o.sfrv) og vibrg kirkjunnar vi essum sgulegu stareyndum.

g hef eins og lesi mr miki til um essa sgupersnu sem g tri heitt alla mna vi og eins og menntai g mig til trleysis eim mlum.

Mig hefur sjlfan langa til a skrifa svona bk alveg fr v a g heyri skringu kristinnar kirkju vi stareyndunum a saga Jess vri bygg rum trarbrgum.

Skringin er essi (I shit you not!): Djfullinn vissi a Jess myndi koma fram essum tma svo hann bj til ll fyrri trarbrg fr sundum rum fyrr og til daga Jessar til ess a flk tryi ekki hann.

S.s. a a vi sjum a a saga Jes er ekkert nema endurtekin brot af sgum annarra trarbraga er djflinum a kenna og ber a hundsa...

essa grein tti a birta Mogganum.

kveja Eiki, nlega vaknaur til vitundar...


Plmi - 11/06/08 14:04 #

Sll vinur og til hamingju me a vera loks sttur.

Eitt sem bggar mig stundum almennum plingum um tr og trleysi. a er hve miki auveldara a er a koma me erfiar og krefjandi spurningar/fullyringar sem valda vafa og efa um kristna tr en a svara eim. N ert t.d. lrur gufringur og fer vafalaust auveldlega gegnum margar virur um essi ml.

sambandi vi a var g a lesa svona erlenda "vantrar" su fyrir nokkru og komst fljtlega a v a til er kvein frigrein sem heitir "apologetics" sem snr a v a verja kristna tr gegn hugmyndafrilegum rsum eins og t.d. tilvsunum rangfrslur biblunnar og fleira eim dr.

a er ljst a g fer ekki a svara essari gtu grein inni og hnta nar plingar me einhverjum rkum sem g yrfti vikur a pla til a geta fundi hehe, en bara g vildi svona lta ig og jafnvel fleiri vantrar melimi af essu apologetics gri. - www.carm.org og www.4truth.net til a nefna eitthva.

a er kannski verugra vifangsefni a taka fyrir einhverja svoleiis su og fra rk gegn eirra rkum,td. www.carm.org, stainn fyrir ennan tittlingaskt sem er frammi essari su. Birta svo emailin me rkfrslum beggja aila og sna fram sigur vantrarmanna! a vri djfull(pun) flott.

g hugsa einnig a sigur slkum rkrum myndi endanlega koma vantr korti sem leiandi afl trfrjlsra heiminum. new world order. :)

En kannski er best a svara mr ekki ea seint og illa og halda fram a messa yfir eim sem hafa ekki lrt gufri me svona biblu kennivalds plingum og jes frnunar plingum og svona gu er almttugur og skapar svo ungan stein a hann getur ekki lyft honum plingum.

Punkturinn er bara a mig langar a sj ig(vantrara) spurja erfira spurninga til einhverra sem gtu mgulega svara eim.

En jja, gar stundir laxar og ga skemmtun essum saumaklbb,

Plmi


Plmi - 11/06/08 14:05 #

crap, textinn allur fucked, gleymdi a lesa sma letri og bta inn html stuffi.://


Haukur sleifsson (melimur Vantr) - 11/06/08 17:40 #

Plmi, g skil ig ekki.


Matti (melimur Vantr) - 11/06/08 17:46 #

Plmi virist vera a segja a a sem vi fjllum um s tittlingasktur og a vi eigum a afsanna rk sem fram kom sunum www.carm.org/ og www.4truth.net/ til a sna a eitthva s okkur spunni. Er a rtt skili Plmi.

ps. g lagai athugasemdina na.


Plmi - 11/06/08 19:26 #

Slir,
j Matti mr finnst a spennandi hugmynd og a vri gaman a sj eitthva svoleiis birt hr sunni. a er svo leiinlegt a sj fullyringar sem eru rkstuddar einhlia, maur fr ekki a sj ea veit ekki hvort til su rk mti. Svona menntaur essum biblubransa eins og maur er og verur, hehe. -
v var g raun a stinga upp a t.d. meistarinn sem skrifai greinina myndi hefja samrur vi essa apologetics gutta um eitthva svona bibludmi og myndi svo birta a.
Afsakau Haukur g var kannski ekki ngilega skr. Ea kannski varst bara ekki ngilega skr(djk). :)


kveja, Plmi


varAndi - 12/06/08 02:09 #

Frleg grein hj r, Teitur.

kaflanum sem ber fyrirsgnina "GU" segiru: "Mr fannst oft a hugmyndin um gu vri heiti grauturinn sem nemendur og kennarar lddust kringum og enginn treysti sr til a smakka ."

framhaldi af v langar mig a spyrja ig: Reyndiru aldrei a nlgast hann (e Gu) me eirri afer sem "hann sjlfur" bendir Biblunni? eas me v a TALA vi hann - sem kalla er BN.? Hefi geta ori byltingarkennd tkoma!

Kveja, varAndi


insmr - 12/06/08 02:16 #

frbr grein Teitur, g mun lesa hana betur sar. g man annars eftir r r gufrinni, vi stum nokkra tma saman.


Svanur Sigurbjrnsson - 12/06/08 08:48 #

Takk fyrir a deila essu me okkur. a er aldrei auvelt a standa sjlfstur upp r hp sem er me slkt apparat kringum sig og bak vi sig. v fylgir alltaf flagslegur rstingur. ert reynslunni rkari og essi r n gefa r innsn sem hinn venjulegi trleysingi hefur ekki. Margt frlegt og gagnlegt sem kemur me greininni.
dag er Simennt ekki lengur a reyna a f skrningu "sem trflag" heldur sem lfsskounarflag (life stance org) og gegnum lagabreytingu sem hefi a fr me sr a veraldleg lfsskounarflg veri viurkennd rtt eins og au trarlegu. Human Etisk Forbund Noregi hefur haft essi rttindi n um 28 r. sland er aftarlega merinni hva essi rttindaml varar.


Gujn - 12/06/08 10:11 #

etta er ein af bestu greinunum sem g hef s hr. En a er algjrlega ofvaxi mnum skilningi hvernig maur me enna bakagrunn ks a starfa me vantr og lkar a vel.


Teitur Atlason (melimur Vantr) - 12/06/08 11:41 #

Takk fyrir hrsi Gujn. Getur skrt nnar hversvegna skilur ekki a g starfi Vantr?


Gujn - 12/06/08 12:37 #

Vandamli vi vantr er alvarlegt dmgreindarleysi- menn hafna barnalegum hugmyndum um trarbrg, en gleypa vi alveg jafn barnalegum hugmyndum ntrleysis sem tengjist aallega barttu vi bandarsksa ofsatrarmenn.

g get ekkert sagt vi trleysi sem slku- g skil vel a menn geti komist a eirri niurstu en menn urfa a vera alveg jafn gagnrnir veraldlegar hugmyndir og eir eru trarlegar. Vsindi urfa ahald ekkert sur en tr.

A vissu leyti skil g vel gagnrni na kristna tr og ekki a vel a menn ganga oft tfr einfldunum trmlum. En lkt r finst mr a vera eirra ml og a s ekki mitt hlutverk a hugsa fyrir einn ea neinn nema sjlfan mig. Harkaleg gagnrni leiir ekki anna af sr en trnaarbrest.


rur Ingvarsson (melimur Vantr) - 12/06/08 13:19 #

Ntrleysis?!


Hjalti Rnar marsson (melimur Vantr) - 12/06/08 13:27 #

...en gleypa vi alveg jafn barnalegum hugmyndum ntrleysis sem tengjist aallega barttu vi bandarsksa ofsatrarmenn.

Gujn, g skil vel a r finnist etta alaandi tilgta, a vi sum bara a herma eftir trleysingjum Bandarkjunum sem eru a berjast vi arlenda ofsatrarmenn. v miur fyrir essa tilgtu na, er hn alveg afskaplega fjarstukennd.


Kristjn Hrannar Plsson - 12/06/08 13:32 #

a er villandi hj Gujni a setja trarlegar og veraldlegar hugmyndir sama stall og gera r jafn rtthar. Hvernig myndi hann t.d. svara gagnrni Atla hugmyndir gufringa um uppruna Jes gosagnarinnar?


Baldvin - 12/06/08 14:02 #

J, a er skp barnalegt a tra ekki v sem enginn ftur er fyrir og reyna a vinna gegn v a v s troi inn brn sem heilgum sannleik ea a a s lti stjrna opinberri kvaranatku ...

Miklu betra og roskaara er a gleypa gamlar jsgur hrar og reyna eftir fremsta megni a rttlta a sem ekki stenst eim ea sna a a ntmanum me v a lesa bara annahvert or ...


Helgi Briem (melimur Vantr) - 12/06/08 14:41 #

a er vissan htt rtt hj Gujni a a er "auveldara" a berjast gegn bandarskum fgabkstafstrmnnum, en v fer vs fjarri a Vantr hafi einbeitt sr a v.

vert mti hefur mest allt pri fari slensku grnspu/kjrbargufrinna, ennan lomulludeisma sem vill aldrei viurkenna a hann tri neitt sem hug festir nema svona eitthva ra en vill svo alltaf fara vrn fyrir bkstafshyggjuna egar kreppir a.


G2 - 12/06/08 14:42 #

Gujn:

Vsindi urfa ahald ekkert sur en tr.

Vsindi hafa ahald; trin ekki.

Annars er hn reytandi essi rtta trvarnarmanna a segja trleysingja 'tra' vsindin. a a hafna yfirttru me afer vsindanna setur ekki 'vsindin' sti yfirnttrunnar.


Gujn - 12/06/08 14:44 #

J- j auvita er ykkur heimillt a lta svo mli og a er a llum lkindum, einlg niurstaa ykkar. ar me er undstaa raunverulegrar umru brostinn- forsenda raunverulegrar umru er viring fyrir andstingum og kjarninn ntrleysi er a andstingurinn eigi ekki skili slka viringu. Hann eigi ekki skili neitt nema fyrilitingu og markmi svokallaar umru vi hann er a niurlja hann enda eigi hann s ekki tilverurtt. g skil vel a menn geti veri heillair af skynsemi og vilji tileika sr hana. g tel hins vegar a ef menn vilji jna skynsemi og auka vega hennar gerir eir a best me v a leggja skjlfir rkt vi skynsamlega hugsun og ekkingarflun- ekki me v a ala and og fyrirliningu andstingum snum.


Gujn - 12/06/08 14:53 #

Ntrleysi: Hr g vi hugmyndir manna eins og Dennett- Dawkins- Sam Harris- sem oft er vsa til hr vantr- g saka ykkur um a skoa hugmyndir eirra ekki gagnrni.


Gujn - 12/06/08 15:07 #

Afsaki g talai ekki ngu skrt- egar g tala um a ykkur s heimillt a lta svo mli - g vi a ann elismunu sem i telji vera trarlegu og veraldlegum hugmyndum.

Vandamli er a margir hr ganga tfr forsendum vsindahyggjunar- .e. a eina raunverulega ekkingin sem s einhvers viri s vsindalega ekking.

Margir hr virast ekki gera sr grein fyrir a heimsmynd vsindanna er stugt a fjarlgtst almenna skynsemi - Sennilega er komi ng bili.


Haukur sleifsson (melimur Vantr) - 12/06/08 15:08 #

Gujn.

Vrir ekki til a rabba um etta spjallinu.


Gujn - 12/06/08 15:28 #

Nei- g er httur bili


Baldvin - 12/06/08 15:35 #

Og vegna ess a heimsmynd vsindanna er a "fjarlgast almenna skynsemi" hltur etta allt a vera Gui a akka?

Hvernig skilgreiniru "ekkingu", Gujn?

Og hvernig er "vsindaleg ekking" frbrugin annars konar "ekkingu"?

Ertu a tala um skhyggju og hringskringar sem almennt einkenna mlflutning trmanna? "ekkinguna" sem fst me v "a bara vita" eitthva, n nokkurrar stu og rtt fyrir ll rk til hins gagnsta?

Ef getur frt fram rk fyrir tilvist Gus og rennt einhverjum stoum undir essa kenningu, rum en eim sem finna m jsgum, er g viss um a flestir hr muni snast til trar.

En essi umra er vst betur geymd spjallinu ...


Teitur Atlason (melimur Vantr) - 12/06/08 22:51 #

Gujn segir:

g get ekkert sagt vi trleysi sem slku- g skil vel a menn geti komist a eirri niurstu en menn urfa a vera alveg jafn gagnrnir veraldlegar hugmyndir og eir eru trarlegar. Vsindi urfa ahald ekkert sur en tr.

g kannast ekki vi a flagar Vantr su hlyntir einhverjum srstkum veraldlegum hugmyndum. Vantr er allskonar flk me allskonar hugmyndir. snertir reyndar fleti sem mr hefur oft tt einkenna umru um afstuna til trleysis.

Hn er essi: egar g gagnrni trarbrg, er g ekkert endilega a hampa einhverju ru. g er bara a gagnrna. etta er alveg leyfilegt siari orru. egar g segji a umferarmannvirki Hlunum s galla og valdi slysahttu, arf g ekkert endilega a benda leiir til rbta!!..

Trleysingjar hafa flestir ann heiarleika til a bera a viurkenna a svari "g veit a ekki" er oft og tum eina svari stunni.

Svari "g veit a ekki" er gilt! a er allt lagi a segja a. g kannast EKKI vi a vantr hampi einhverjum srstkum hugmyndum sem eigi a koma sta trarbraganna, enda er a prvatml hvers og eins. vantr er flk sem hefur lesi Dawkins og essa gaura, en g get sannfrt ig gti Gujn a hann er ekki n neinni guatlu hj vantrarflki, n erum vi a prmtera hann sem spmann trleysinsins.

Vissulega er a svo a atheistar Bandarkjunum er a eiga vi hrikalega flugan andsting a etja sem er bkstafstrarlii. eir urfa ekki a horfa upp samblstur rkis og trar eins og hr landi. a yri borgarastr USA ef sett vri inn stjrnarskr a allir egnar landsins vru einu trflagi, (nema anna s teki fram) enda er a silaust, rangltt og versagnakennt. jir geta ekki veri traar. egnar jarinnar geta a.

g hvet ig til a lesa greinarnar hrna vantr. Ef finnur eittva ruddalegt, dnalegt ea silaust, sendu mr linkinn og g skal senda r fimmsundkall til baka...

:)


Hjalti Rnar marsson (melimur Vantr) - 12/06/08 23:33 #

...og kjarninn ntrleysi er a andstingurinn eigi ekki skili slka viringu. Hann eigi ekki skili neitt nema fyrilitingu og markmi svokallaar umru vi hann er a niurlja hann enda eigi hann s ekki tilverurtt.

Nei, Gujn, etta eru hugarrar nir.

Ntrleysi: Hr g vi hugmyndir manna eins og Dennett- Dawkins- Sam Harris- sem oft er vsa til hr vantr- g saka ykkur um a skoa hugmyndir eirra ekki gagnrni.

egar Vantr var stofna held g a enginn hafi vita hver Harris var og g held a Dennett hafi ekkert veri byrjaur a tj sig um tr af viti. Sama a g held vi um Dawkins. ljsi essa vri kannski lklegra a eir vru undir hrifum fr okku! ;)


Gujn - 13/06/08 10:20 #

Hjalti Rnar: Af hverju notar ori hugarrar: Ef menn tala niur til andstingsins torveldar a umru.

g held a ef i vilji ra vi ara en skoanabrur veri i a endurskoa framkomu ykkar umrum- i urfi sjlfsgu ekki a gera a g hef deilt vi menn hr bi vegna Dawkins og Harris.

i eru nlega bnir a vsa Dennett og mr finnst allt lagi a gera a og fagna v raun a i vsi til efnis sem i telji vera hugavert

a er mikilvgt a hafa huga a etta efni er mta af allt rum astum en eru hr landi : Dennett segir fyrstu lnu formla: " I am an American author, and this book is addressed in the first place to American readers...


Gujn - 13/06/08 10:34 #

Teitur: g er a skoa elisfri essa daganna. Atrii eins og hugmyndir um afsti og skammtakenningar- og r plingar eru hugaverari en tilgangslaust ras hr. Mr skilst a margir vantr lti svo a g s frekar pirrandi rugludallur - ess vegna hef g ekkert fleirra a segja vi ykkur bili


Teitur Atlason (melimur Vantr) - 13/06/08 11:02 #

Bless Gujn. Endilega haltu fram a psta inn athugasemdum hrna. a er augljst a ert vitsmunavera.


Gormur - 13/06/08 22:27 #

V, rosalega ertu frbr, Teitur. Maur verur bara orlaus!


Jn Valur Jensson - 27/06/08 02:36 #

Frlegt a sj essa grein, og g eftir a lesa miki af henni. Ekki er hn n alveg takt vi mrg fyrri vandltingarskrif vefsetri essu um gi nmsins Gufrideild H, t.d tengslum vi Kristjn Val Inglfsson. En g vanmet ekki mislegt sanngjarnt, sem g s grein Teits, tt anna skrifi g ekki upp .

Svo vil g vkja hr a tveimur skyldum atrium a essu sinni. greininni segir (undir 'Trleysi'): "Ef flag bor vi Vantr fengi skrningu sem trflag, fengjum vi Vantr um 800.000 krnur rlega formi sknargjalda ..." Sknargjld ri 2006 voru 720 kr. einstakling mn. (8.640 ri) og 791 kr. (9.492 kr.) 2007, samkvmt essari opinberu heimild. Hkkun milli ra var 852 kr. er ekki lklegt, a hkkunin fr 2007 til 2008 gti ori um 508 kr. ea meira, .e.a.s. a sknargjld einstaklings ni a.m.k. 10.000 kr. yfir ri. S vi eitthva slkt mia tilvitnuum orum Teits, eru flagsmenn Vantr n um 80 talsins. Frlegt. tli i su ekki hikstalaust hinn hvrasti af minnstu minnihlutahpunum slandi dag?

2. lagi: Teitur segir undir lokin: "g var skmmu eftir a g lsti yfir trleysi fyrir ofskn fr formanni gufrinema sem tk verulega taugarnar. Svo mjg a g kva a segja upp verandi starfi mnu, starfi sem g ann. Formaur gufrinema (sem einnig er sifringur) hafi blanda fyrirtkinu sem g vann hj inn ofsknina hendur mr ..." Frlegt tti mr a f nnari skilgreiningu essari meintu ofskn. Anna var a ekki bili, og veri i slir.

J, eitt enn, Teitur: Gar skir til n og g tek undir spurningu varsAnda til n hr ofar, 12/06 kl. 02:09!


Hjalti Rnar marsson (melimur Vantr) - 27/06/08 02:41 #

...vandltingarskrif vefsetri essu um gi nmsins Gufrideild H, t.d tengslum vi Kristjn Val Inglfsson.

g held a a vri fnt a benda lesendum okkar etta strkostlega klur Kristjns Vals og trlegar afsakanir vefstjra jkirkjunnar.


Jn Valur Jensson - 27/06/08 03:02 #

a er ekki nema sanngjarnt, a g vsi lesendum lka varnir mnar bi gegn frgingunni sra Kristjni Val og gegn ltilsvirandi tali um Gufrideildina vefsl hj ykkur: HR (http://www.vantru.is/2005/05/30/00.04/#athugasemd-20050530203242) byrja au innlegg mn.


Hjalti Rnar marsson (melimur Vantr) - 27/06/08 03:55 #

Jn Valur, komst ekki me neinar varnir fyrir Kristjn Val. Anna hvort misminnir ig ea a srt vsvitandi a fegra akomu na.


Matti (melimur Vantr) - 27/06/08 09:29 #

S vi eitthva slkt mia tilvitnuum orum Teits, eru flagsmenn Vantr n um 80 talsins. Frlegt. tli i su ekki hikstalaust hinn hvrasti af minnstu minnihlutahpunum slandi dag?

Hvaa mli skiptir hversu margir flagar eru Vantr? arna ertu kominn t ansi hlar brautir Jn Valur v ert sjlfur talsmaur sjnarmiar sem afskaplega fir styja. Varla viltu a vi afgreium allan mlflutning inn me slku tali?

essi ummli n gera a a verkum a g ver a spyrja hvort a hafi veri sem hringdir inn i bti egar g var ar sasta mnui? S sem anga hringdi var nefnilega me lka vitlausan mlflutning.


Jn Valur Jensson - 27/06/08 14:07 #

g var ekki s, sem hringdi inn ttinn bti, Matti, og man ekki til, a g hafi nokkurn tmann hringt inn ann tt.

"... ert sjlfur talsmaur sjnarmia sem afskaplega fir styja," segiru, en skoanasystkini mn um allan heim skipta hundruum milljna, vgt reikna, bi kalsku kirkjunni (sem nr til um 1100 miljjna) og meal miklu fleiri manna, kristinna sem ( sumum mlum, t.d. um fsturdrp og skhn.ml) kristinna. Og kalikkar hr landi eru, eins og tt a vita, sennilega meira en 100 sinnum fleiri en i Vantrarmenn. Hvainn blunum er hins vegar neitanlega mestur ykkar megin.


Matti (melimur Vantr) - 27/06/08 14:14 #

"skoanasystkini mn um allan heim skipta hundruum milljna"

Mn lka Jn Valur. Mn lka.


sgeir (melimur Vantr) - 27/06/08 18:39 #

Hva voru postularnir aftur margir?


Gunnar - 01/07/08 13:19 #

Jn Valur:skoanasystkini mn um allan heim skipta hundruum milljna, vgt reikna, bi kalsku kirkjunni (sem nr til um 1100 miljjna) og meal miklu fleiri manna, kristinna sem ( sumum mlum, t.d. um fsturdrp og skhn.ml) kristinna. Og kalikkar hr landi eru, eins og tt a vita, sennilega meira en 100 sinnum fleiri en i Vantrarmenn. Hvainn blunum er hins vegar neitanlega mestur ykkar megin.

a er nttrulega fagnaarefni a blin su farin a snast me ru en Musteri heimskunnar.

g veit ekki betur en a a su fleiri skrir utan trflaga heldur en kalsku kirkjunni hr. Fullt af flki lndum kalskra hlusta ekki helvtis bulli kirkjunni. Enda hefur smokkanotkun aukist essum lndum sem og barneignir fyrir utan hjnaband.


rni rnason - 10/06/10 17:50 #

Eftirfarandi setning r grein Teits hr a ofan hefi svo sem vel geta komi r mnum munni, og gott ef g hef ekki sagt eitthva mjg svo keimlkt essu opinberum vetvangi.

Teitur segir: "A essu leyti ber g viringu fyrir trflgum bor vi Krossinn og kalsku kirkjuna. essar kirkjur eru ekki a velja hva hentar hverju sinni heldur taka boskapinn alvarlega." Tilvitnun lkur.

a er frekar stigsmunur en elis svartstkkunum og tkifrissinnunum hva etta varar. a grnspugufringarnir hafi fleiri gra afturbak en fram eru bkstafstrarmennirnir lka me sinn bakkgr sem eir nota ef eim finnst bulli ori verjandi upplstu ntmasamflagi. Nlega gaf Kalska kirkjan til dmis t tilskipun um a fyrirbri LIMB vri ekki lengur til. eir voru a vsu a draga til baka eigin hugarfstur, fremur en gulega visku, en er etta ekki allt sami af mnnum hvort sem er. N er meira a segja svsnasti kristni "talbaninn", sjlfur Gunnar Krossinum farinn a draga land me bkstafshrkuna. tli a hafi sst glerppunni aftur r honum egar dmhrkunni, fgunum og mannvonskunni var detoxa t.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.