Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Karl biskup heitum kolum

jlantt fyrra flutti Karl biskup ru Dmkirkjunni. Runa kallai hann En a bar til um essar mundir ... Til eru menn sem ganga heitum kolum til a sanna heilagleika sinn og hgt er a segja a Karl biskup stundi essa iju sinn einstaka htt. a er eiginlega alltaf hugaverast hva Karl segir ekki og hvernig hann dansar heitum kolum sannleikans. Biskup jkirkjunnar kva a fjalla um sannleiksgildi jlaguspjallsins ru sinni.

Krenus landsstjri er vel ekktur og tilvist hans og stjrnknska vel vottfest. Eins er um manntali.
...
Hann [guspjallamaurinn Lkas] setur fram skrt og skorinort stahfing a "a bar til um essar mundir a bo kom fr gstusi keisara" ...egar Krenus var landstjri Srlandi" fr einnig Jsef r Galleu fr borginni Nasaret upp til Jdeu til borgar Davs sem heitir Betlehem, en hann var af tt og kyni Davs...".

Taki eftir v a Karl sleppir v a minnast a til ess a tmasetja fingu Jes er lka hgt a notast vi Herdes konung sem minnst er bi Lkasarguspjalli og Matteusarguspjalli. raun minnist biskupinn ekkert Herdes essari ru sinni s konungur s mjg berandi gosgninni um fingu Jes. Hvers vegna egir Karl um konunginn? Gti a veri vegna ess a Herdes var dinn egar manntali var gert? Gti a veri vegna ess a Krenus og Herdes voru ekki samta?

Herdus konungur d fjrum rum fyrir upphaf hins kristna tmatals en Krenus var ekki landstjri fyrren tu rum sar. Sama r og Krenus tk vi vldum var gert manntal essum slum. egar vi tkum Herdes inn reikningin er ljst a a er margt skrti vi essa sgu. Herdes konungur a hafa lti drepa ll sveinbrn yngri en tveggja ra Betlehem. a er ekkert sem bendir til ess a etta hafi gerst. Annlaritarinn Jsefus sem lsti grimmd Herdesar smatrium minnist ekkert etta grimmdarverk. a er nokku ljst a ungbarnamorin eru uppspuni og vntanlega komin til vegna ess a til voru eldri sgur um svipu hfuverk.

a er lka eitthva undarlegt vi manntali sem minnst er essari fingarsgu. fyrsta lagi tti a skrsetja allan heiminn sem er bara frnlegt, g veit ekki hvaa Karl hefur heimildir um slkt manntal. ri 6 var hins vegar gert manntal essu svi og a er hugsanlega manntali sem vsa er . Samkvmt sgunni tti Jsef a skr sig ttborg sinni Betlehem. Hvers vegna skpunum var ekki hgt a skr Jsef ar sem hann tti heima Nasaret? a arf ekki miki hugmyndarflug til a sj a manntal sem fri svona fram myndi rila llu samflaginu, fjldi manns yrfti a ferast langa vegu bara til a lta skr sig.

a er lka skrti a Jsef var a draga konu sna kasltta alla essa lei, konur urftu ekki a lta skr sig enda borguu r enga skatta. a eru um 150 klmetrar milli Nasaret og Betlehem. a er ljst a essi langa fer hefi ekki veri gileg. au hefu urft a ferast asna, hesti, kameldri ea bara tveimur jafnfljtum.

Er essi saga ekki frekar trverug?

"Fing frelsarans er sguleg stareynd, en ekki gosgulegt tkn." segir Karl biskup. Hvtt er vntanlega svart og svart er hvtt? Gosagan um Jes er ekki merkilegri en arar slkar sgur nema kannski fyrir a a a tra henni svo margir. stan fyrir v a a tra svo margir Jes er lklega af v a menn einsog Karl biskup Sigurbjrnsson hafa atvinnu af v a sna heiminum haus.

Heimildir
Journey to Bethlehem must have been grueling
The Christmas Story: When/Where/Prophecy of Jesus' Birth?

li Gneisti Sleyjarson 09.12.2004
Flokka undir: ( Kristindmurinn )

Vibrg


Hrafnkell Stefnsson - 09/12/04 10:24 #

Sj einnig vandaa grein njasta tlublai Free Inquiry eftir Tom Flynn sem nefnist: Matthew vs. Luke.

http://www.secularhumanism.org/library/fi/flynn251.htm

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.