Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

g tri ekki

Mynd af Jes

Hver getur fari me essa trarjtningu kinnroalaust? "g tri heilagan anda, heilaga almenna kirkju, samflag heilagra, fyrirgefningu syndanna, upprisu mannsins og eilft lf."

essi yfirlsing hugsanaleti og trgirni kallast Postullega trarjtningin og hefur veri ulin kirkjum fr 8. ld og brn sem fermast eru ltin tyggja etta. A vsu var tala um "upprisu holdsins" en ekki "upprisu mannsins" ar til fyrir stuttu - en a tti ekki lengur vi hfi.

"Holy ghost"

Heilagur andi er rijungurinn af gui, sem er reinn (einn en rr!). Heilagur andi hefur barna nokkrar konur og stunda tungumlakennslu meal tvaldra (a vsu skilur enginn tungumli sem hann kennir mnnum). Heilagur andi er svo agalega spes a eina "syndin" sem ekki verur fyrirgefin og kostar helvtisdm er a lastmla gegn heilgum anda. Trir heilagan draug?

Heilg kirkja

Heilg almenn kirkja er hugum flestra steinrunnin stofnun og reurtkn t um allar koppagrundir en "jnar hennar" halda fram a hn s frekar samflag trara - egar a hentar betur. Ekki veit g hva "almenn" ir en skilst a a s sama merking og kalsk. Kalska kirkjan er v hin almenna kirkja - sem er auvita allt anna en ltherska kirkjan - en a sama og s ltherska sem er almenn, .e.a.s. kalsk. Ef ekkir sgu kirkjunnar ea hefur fylgst me frttum undanfarin r og daga vri lsingarori "heilg" lklega a sasta sem veldir kirkjunni (skulum vi vona).

Samflag heilagra

Hverjir eru heilagir? Eru a leitogar kirkjunnar? Ea eru a allir sauirnir "almennu kirkjunni" sem leitogarnir eru alltaf a minna hva eir eru fullkomnir og syndugir, lkt og eir sjlfir? Ea er etta kannski einhver drlingaklbbur - kannski uppi loftinu, arna himnum? Af hverju a tra samflag heilagra?

Fyrirgefning syndanna

Kristnir kenna a "allir menn, sem getnir eru elilegan htt, fist "me synd, en a merkir n gustta, n gustrausts og me girnd. essi upprunasjkdmur ea spilling er raunveruleg synd, sem dmir seka og steypir eilfa gltun eim sem ekki endurfast fyrir skrn og heilagan anda." ess vegna eru brn skr, v au eru fast helsek og brennandi af girnd, sjk og spillt. Flott a hafa agang a mnnum sem geta redda essu me vatnsgusu. Ef menn skrast og tra geta eir stla fyrirgefningu allra sinna hfuverka v stri pabbi himninum er svo rttltur.

Upprisa holdsins og eilft lf

Upprisa holdsins er hversdagslegur viburur en kirkjan hefur lngum haft horn su mannlegs elis og holdlegra lystisemda, a.m.k. svona t vi, og v tra menn n "upprisu mannsins". arna er tt vi a menn rsi upp fr dauum, snum jarneska lkama og skjtist san "me skt og llu saman" upp loft - ef eir eru ninni auvita. Og ar sem essi "heppnu" eru svo merkileg og missandi f au a tra geimnum um aldir alda, alla eilf. etta mikilmennskubrjli kennir sig svo vi hgvr og ltillti en tlar eim sem kaupa ekki kredduna hroka og strilti.

Er gufrin ekki dsamleg?

Reynir Hararson 01.07.2011
Flokka undir: ( Kristindmurinn )

Vibrg


Jn Ferdnand - 03/07/11 15:33 #

Snilld!

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.