Í gćr féllu ţrír dómar (1, 2, 3) í hatursáróđursmálum í Hćstarétti. Tveir einstaklingar voru sakfelldir fyrir hatursáróđur en einn var sýknađur. Eitt af úrslitaatriđum í sakfellingunum var ađ orđiđ “kynvilla" var notađ, en samkvćmt Hćstarétti felur ţađ orđ “í sér fordómafullan rógburđ og smánun" í garđ samkynhneigđra.
Viđ viljum vekja athygli á ţví ađ í biblíum og Nýja testamentum frá 1981 til 2007 var orđiđ “kynvillingur" notađ í 1 Kór. 6:9-10:
Fyrir um áratug sendi ég dagskrárstjóra Rásar 1 tilbođ um ađ gera ţćtti um efahyggju. Ţessi hugmynd var afleiđing pirringsins sem hinn trúlausi finnur fyrir ţegar ríkisútvarpiđ okkar allra heldur úti skefjalausum trúaráróđri međ morgunbćn, orđi kvöldsins, útvarpsmessum alla sunnudaga og sérstökum ţáttum um trúarlíf međ endalausum drottningarviđtölum viđ presta og guđfrćđinga.
Nýlega voru nokkrir einstaklingar kćrđir fyrir brot á hatursáróđursákvćđi hegningarlaga. Samkvćmt Stundinni var Jón Hagbarđur, fyrrverandi ríkiskirkjuprestur, kćrđur fyrir eftirfarandi ummćli:
Hlutlausa kynfrćđslu á veita í skólum en ALDREI réttlćta ónáttúrulega kynhegđan fyrir saklausum börnum og kalla ţađ sem er óeđlileg eđlilegt!!!
Ef ţetta er ólöglegur hatursáróđur viljum viđ benda lögreglunni á grófari ummćli.
Ţjóđskrá birti nýlega breytingar á trúfélagsskráningu landsmanna fyrir áriđ 2016. Á ţessu tímabili skráđu um 2500 manns sig úr ríkiskirkjunni og 700 manns skráđu sig í hana. Tćpur helmingur ţeirra sem voru skráđir í ríkiskirkjuna var yngri en sex ára[1]. Ţađ er ţví ađallega veriđ ađ skrá nýfćdd börn og leikskólabörn í ríkiskirkjuna. Ofan á ţađ bćtast auđvitađ nýfćdd börn sem ríkiđ skráir sjálfkrafa í ríkiskirkjuna viđ fćđingu.
Í dag birtist merkileg frétt í Fréttablađinu. Samkvćmt henni íhugar ríkiskirkjan nú ađ stefna íslenska ríkinu fyrir vangoldin sóknargjöld. Um er ađ rćđa hundruđir milljóna sem kirkjan telur sig eiga inni hjá landsmönnum.
Stjórnmál og trú
Movable Type
knýr ţennan vef