Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Sérréttindi ríkiskirkjunnar óverjanleg

Nú hefur Hagstofan gefiđ út tölur um trúfélagsađild Íslendinga. Líkt og frá árinu 1990 fćkkar hlutfallslega í hópi ríkiskirkjufólks. Eins og frá 1990 fjölgar ţeim sem skrá sig utan trúfélaga. Viđ horfum á gjörbreytt landslag í trúfélagsmálum.

Ţegar stjórnarskrá og lög voru samin um sérréttindi ríkiskirkjunnar var ţađ gert á ţeirri forsendu ađ innan hennar vćru nćr allir landsmenn. Ţessu hefur öllu veriđ snúiđ viđ. Nú er innan viđ 80% ţjóđarinnar í ríkiskirkjunni, flestir vćntanlega af gömlum vana enda vitum viđ ađ ţessar tölur eru ekki í samrćmi viđ trúarviđhorf ţjóđarinnar, a.m.k. fjórđungur ţjóđarinnar ađhyllist ekki trú. Ţó eru sérréttindi ríkiskirkjunnar óbreytt og hún sogar til sín milljarđa úr ríkissjóđi á hverju ári. Fćkkun í kirkjunni kallar á breytingu á stöđu hennar. Ađskilja ţarf ríki og kirkju núna.

Á sama tíma eru ríflega 10% ţjóđarinnar sem falla utan ţeirra trúfélaga sem ríkiđ viđurkennir. Ţarna er pottur brotinn. Ţetta fólk getur hvergi sótt ţá ţjónustu sem trúfélög veita međ styrk úr sameiginlegum sjóđum landsmanna. Ţessi ríflega 10% borga sína skatta en geta ekki sótt ţjónustu á viđ ţau sem trúfélögin bjóđa varđandi jarđarfarir, hjóna- og manndómsvígslur. Ţetta er í raun ađalhlutverk trúfélaga og ţađ er međ öllu ólíđandi ađ stór hluti landsmanna séu talin ţriđja flokks borgarar međ ţessum hćtti.

Vantrú fagnar ţessari ţróun og hvetur alla til ađ huga ađ trúfélagsskráningu.

Ritstjórn 19.01.2009
Flokkađ undir: ( Stjórnmál og trú )

Viđbrögđ


Jón Valur Jensson - 19/01/09 14:51 #

Hér er ritstjórnin af oftúlka nýframkomnar tölur. Ţađ var sérstaklega tekiđ fram í hádegisfréttum Rúv í dag um ţetta mál, ađ langstćrsti ţátturinn í ţví ađ lćkka hlutfallstölu Ţjóđkirkjumeđlima međal landsmanna (ţví ađ ţeim hefur raunar ekki fćkkađ tölulega, heldur fjölgađi milli ára) sé sá, ađ tugţúsundir útlendinga hafi komiđ hingađ og ađ ţeir séu sjálfkrafa skráđir "utan trúfélaga", nema ţeir láti sérstaklega skrá sig í eitthvert trúfélag hér. Stórhćkkađ hlutfall "utantrúfélagsmanna" er ţví sýnd veiđi, en ekki gefin fyrir ykkur vantrúarmenn.


Matti (međlimur í Vantrú) - 19/01/09 15:02 #

Ein lauflétt spurning. Hefur Jón Valur Jensson haft fyrir ţví ađ kynna sér tölurnar á heimasíđu Hagstofunnar?


DoctorE - 19/01/09 15:13 #

Auđvitađ fjölgar í ríkiskirkjunni... ţađ er sannađ mál ađ íslendingar eru vitleysingar. Sú ţjóđ sem á ekki salt í grautinn, úthýsir sjúkum og öldruđum á međan pungađ er 6000 milljónum í hjátrú, ţeirri ţjóđ ber ekki ađ vorkenna, hún á skiliđ ađ fá gusur yfir sig :)


Matti (međlimur í Vantrú) - 19/01/09 15:19 #

Ţađ er reyndar afskaplega fróđlegt ađ ţađ fćkkar um 545 ríkiskirkjunni í aldurshópunum fimmtán ára og yngri. Útlendingar sem hingađ hafa flutt eru fyrst og fremst fullorđnir karlmenn. Hvernig stendur á ţessu Jón Valur?

Međal ţeirra sem eru 16 ára og eldri fjölgar um 1032 einstaklinga í ríkiskirkjunni. Ef viđ tökum stćrđ '92 árgangsins og drögum frá látna á árinu ćtti fjölgunin ađ vera um 1500. Hvar eru ţessir 500 sem vantar Jón Valur?


Árni Árnason - 19/01/09 17:05 #

Ţetta smákemur. Sjötíu og eitthvađ prósent hehe


Matti (međlimur í Vantrú) - 19/01/09 17:17 #


Jón Valur Jensson - 20/01/09 02:19 #

Ţetta sýnast mér engin svör viđ meginábendingu minni, Matti.

Nei, ég hef ekki skođađ ţetta á síđu Hagstofunnar ennţá, lét mér í bili nćgja vitneskjuna sem fekkst í fréttunum, en er bćđi önnum kafinn og ţar ađ auki međ bilađa tölvu sem kemst ekki inn á neinar 'erfiđar' síđur (ykkar er ţađ ekki nema sennilega í einhverri annarri merkingu fyrir ýmsa!).


LegoPanda (međlimur í Vantrú) - 20/01/09 06:26 #

Til ađ sporna viđ ţví ađ misskilningur Jóns Vals í fyrstu athugasemd breiđist út, ţá eru allir ađfluttir útlendingar sjálfkrafa skráđir í flokkinn „Önnur trúfélög og ótilgreint“ en ekki „Utan trúfélaga“. Vantrú heldur ţví ekki fram ađ allir í fyrri flokknum séu trúleysingjar, né heldur í ţeim seinni, ef út í ţađ er fariđ.


Matti (međlimur í Vantrú) - 20/01/09 08:55 #

Jón Valur, ţađ er óskapleg ađ byggja athugasemdir á ţví sem ţú heyrir í fréttum ţegar ţú hefur ađgang ađ gögnunum. Eins og bent er á í síđustu athugasemd ruglar ţú saman hópunum Utan trúfélaga og Önnur trúfélög og ótilgreint.

Viđ höldum ţví ekki fram ađ allir sem skráđir eru utan trúfélaga séu trúleysingjar. En ţađ er alveg ljóst ađ međal ţeirra sem skráđir eru í trúfélög eru fjölmargir trúleysingjar. Ég man ekki betur en ađ Jón Valur hafi sjálfur tekiđ undir međ mér ađ eflaust sé 20% íslendinga lausir viđ trú.

Annars dugar ţessi mynd:

Í yfirlýsingu Vantrúar erum viđ eingöngu ađ benda á ađ hlutur ríkiskirkjunnar fer síminnkandi og ekki er lengur hćgt ađ réttlćta mismunum međ vísun til ţess ađ nćr allir séu međlimir ríkiskirkjunar. Fimmtungur ţjóđarinnar er ekki jađarhópur.


Jón Valur Jensson - 20/01/09 12:18 #

Ţađ er alveg rétt, ađ fimmtungur ţjóđarinnar er ekki jađarhópur, en ţessi hópur á grafinu er einfaldlega ekki allur hluti ţjóđarinnar, heldur eru ţarna Íslendingar í kristnum trúfélögum, öđrum trúfélögum og utan trúfélaga og svo ađ auki fjöldi útlendinga, sem hafa ekki gefiđ upp trúfélag sitt, en eru ţó flestir sennilega í kristnum trúfélögum og mikill fjöldi ţeirra í kaţólsku kirkjunni í heimalandi sínu (einkum Pólverjarnir) eđa orţódoxu kirkjunni, en vitaskuld einhver hluti ţeirra trúlaus, ţótt viđ höfum engin gögn um, ađ hlutfall ţeirra sé neitt umtalsvert.

Ég viđurkenni, ađ fréttin var villandi, en ég tók hana sem svo, ađ Hagstofan hefđi ákveđiđ ađ skrá útlendingana almennt utan trúfélaga, ţar til annađ kćmi í ljós. Ţakka leiđréttinguna.


Baldvin (međlimur í Vantrú) - 20/01/09 12:27 #

Ţeir útlendingar sem hafa skráđ sig í katólsku kirkjuna er vćntanlega hluti ţjóđarinnar, en ekki ţeir sem hafa látiđ hjá líđa ađ skrá sig, ekki satt?

Jafnvel ţó stór hluti ţessa hóps sé mögulega kristinnar trúar af einhverjum toga hafa ţeir enga ástćđu til ađ skrá sig í íslensku ríkiskirkjuna, en hér er einungis veriđ ađ gagnrýna forréttindastöđu hennar. Ţađ ađ stađa annarra kristinna safnađa styrkist eru ekki rök međ forréttindum ríkiskirkju, heldur miklu frekar gegn ţeim.


Jón Valur Jensson - 20/01/09 22:57 #

Nei, Birgir, ég var ekkert ađ metast hér fyrir hönd minnar kaţólsku kirkju, enda er ţess engin ţörf. Svariđ viđ spurningunni er nei.

En ţegar ţessir útlendingar eru farnir héđan ađ miklu leyti, getiđ ţiđ hćtt ađ hugga ykkur viđ, ađ Ţjóđkirkjan sé komin niđur fyrir 80%.

En hvernig gengur ţađ annars međ Vantrú – hvenćr verđiđ ţiđ komnir yfir 1000 manns eins og ţeir í Ásatrúarfélaginu?


Matti (međlimur í Vantrú) - 20/01/09 23:15 #

Sá sem svarađi ţér heitir Baldvin, ekki Birgir.

Ertu áhugamađur um međlimafjölda Vantrúar?

Ćtli viđ yrđum ekki fljót ađ ná ţeim ţúsund ef viđ fengjum sóknargjöld, 10.000,- á haus á hverju ári.

Annars er áhugavert ađ sjá ađ hópurinn Utan trúfélaga er stćrri en Kaţólska kirkjan ef viđ teljum ţá sem eru 16 og eldri.

Finnst ţér ástćđa til ađ taka tillit til svo stórs hóps Jón Valur?


Baldvin (međlimur í Vantrú) - 20/01/09 23:17 #

Eins og ţú veist mćtavel er ţađ ekki sérstakt markmiđ vantrúar ađ safna til sín félögum.

Félag af ţessu tagi getur haft áhrif til vitundarvakningar í samfélaginu óháđ fjölda skráđra félagsmanna. Ţessi vitundarvakning er ađ eiga sér stađ núna, ţađ sést best á aukinni umrćđu um trúmál á almennum vettvangi. Vantrú leggur ţar mikilvćgt lóđ á vogarskálarnar jafnvel ţótt félagiđ sé kannski ekki ýkja stórt í međlimum taliđ.


Jón Valur Jensson - 20/01/09 23:35 #

Ţađ á ađ taka tillit til allra, Matti.

Ţađ er ekkert trúfélag stćrra en kaţólska kirkjan, međ um 51% kristinna manna, yfir 1100 milljónir manna.


Baldvin (međlimur í Vantrú) - 21/01/09 00:01 #

Hvađ hefur ţađ međ nokkurn hlut ađ gera, Jón, hvađ kaţólska kikrjan er stór á heimsvísu?


Jón Valur Jensson - 21/01/09 18:07 #

Hugsađu máliđ, Baldvin!

Ţađ hefur međ ţennan hlut ađ gera: ummćli Matta hér ofar: "Annars er áhugavert ađ sjá ađ hópurinn Utan trúfélaga er stćrri en Kaţólska kirkjan ef viđ teljum ţá sem eru 16 og eldri."

Harla smár er hópur utantrúfélagsfólks miđađ viđ kristnar kirkjur, bćđi í landi ţessu og á heimsvísu.


Baldvin (međlimur í Vantrú) - 21/01/09 18:22 #

Sú stađhćfing ađ fólk utan trúfélaga hér á landi sé fleira heldur en međlimir Kaţólsku kirkjunnar hér á landi stendur fyllilega burtséđ frá fjölda kaţólskra í heiminum, sem og spurningin um hvort utantrúfélagafólk eigi ekki sama rétt á sannfćringu sinni og kaţólskir í ljósi ţessa fjöldasamanburđar sem ţér virđist vera svo hjartfólginn.

Ţađ ađ Kaţólska kirkjan sé stćrsta trúfélag í heimi kemur málinu nákvćmlega ekkert viđ.


Matti (međlimur í Vantrú) - 21/01/09 19:41 #

Jón Valur veit vel ađ ég var ađ tala Ísland, ekki allan heiminn. Ég held hann sé ađ reyna ađ fíflast í okkur.

Harla smár er hópur utantrúfélagsfólks miđađ viđ kristnar kirkjur, bćđi í landi ţessu og á heimsvísu.

Í fyrsta lagi ţá hefur Jón Valur sjálfur tekiđ undir ađ a.m.k. 20% íslendinga séu trúlausir. Ţađ er ekki smár hópur. Trúfélagsskráning er ekki ţađ sama og trúarviđhorf, ţađ veit Jón Valur vel. En hópurinn sem er utan trúfélaga hér á landi er jafn stór og sá sem er í Kaţólsku kirkjunni. Jón Valur má mín vegna halda áfram ađ gera grín ađ stćrt ţessa hóps.

Hvađ ćtli séu annars margir utan trúfélaga í heiminum? Ćtli ţađ séu ekki álíka margir og tilheyra Kaţólskum kirkjum. Hvađ ćtli séu margir trúleysingjar skráđir í Kaţólskar kirkjur víđsvegar á jörđinni. Eflaust slatti.


Davíđ - 22/01/09 22:58 #

Ţví er Hvítasunnuhreyfingin ekki međ köku? Er óhćtt ađ fullyrđa ađ hún er t.d stćrri en Vottar Jehóva og í rauninni held ég ađ ađrir Hvítasunnusöfnuđir eins og Vegurinn og Krossinn séu ţađ líka ef út í ţađ er fariđ.

Ţađ er erfitt ađ segja til unm trúarafstöđu nokkurs mann í tölulegu samhengi. Harđasta nunna getur efast í hjarta sínu međan yfirlýstur trúleysingi leggst á bćn í erfiđleikum.


Margrét St. Hafsteinsdóttir - 27/01/09 02:39 #

Ţađ vćri bara sniđugt ađ byrja á ţví ađ skrá alla úr Ţjóđkirkjunni sem ekki hafa skráđ sig ţar sjálfir og láta svo fólk um ţađ hvort ţađ skráir sig ţar eftir ţađ eđa ekki.

Ţá fengist raunveruleg skráning.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.