Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Askilnaur rkis og kirkju

Dmkirkjan

Ein helsta afer fyrri alda til a stjrna hugsunum og hegun flks var a kalla fram sgur um ri verur sem gtu refsa og verlauna, skapa og tortmt, og geru misskrar krfur um a flk lifi lfinu snu tiltekinn htt. ntmanum ekkjum vi flest hver muninn stareyndum og skldskap, en rtt fyrir a eru enn leifar stjrnkerfum margra landa af gamalli stofnun sem hefur glata snum tilgangi.

taldi tilgangurinn

En hvaa tilgangi hefur hann glata? a vri hreinlega rangt a alhfa sem svo a a vru ekki til neinir guir, nkvmlega jafn rangt og a vri a fullyra a eir su til a er bara hreinlega ekki sannanlegt hvorn veginn sem er. Mli snst ekki um a.

S tilgangur sem kirkjustofnunin hefur glata, me tilkomu lris, er s tilgangur a stjrna hugsunum og hegun flks. ar sem vi hfum slandi hvorki knga n einrisherra, urfum vi ekki etta fjra vald andlega valdi hangandi yfir okkur, segjandi okkur hvernig rtt og kristi siferi skuli tleggjast. Sialgreglan prestakuflunum er reld; n hfum vi mannrttindi og lg sem refsa fyrir brot gegn eim.

slandi er trfrelsi. Ennfremur, og a mnu mati ngjanlega, er skoanafrelsi, tjningarfrelsi og flagafrelsi. eim sem vilja kenna sig vi gui ea nnur andleg fyrirbri er fullkomnlega frjlst a gera a.

Flagafrelsi

Flagafrelsi er mikilvgt essu samhengi, og hugsanlega llu mikilvgast.

Burts fr v kennivaldi sem kirkjan tekur sr til a segja fyrir um sii, er a annig a kirkja rkisins fr r rkissji thlutaar margar milljarar rlega. Rtt tplega 40% eirrar upphar kemur af sknargjldum og rest er samkvmt fjrlgum og samningi kirkjunnar vi slenska rki.

essi samningur er margumtalaur, enda veifar prestastttin honum srhvert sinn sem vegi er a tekjum jkirkjunnar. Hann var endurnjaur nlega, en snst grundvallaratrium um a rki fi til eignar ll au landsvi sem kirkjan hreppti undir sig fyrri ldum skiptum fyrir mnaarlegar greislur til a vihalda kirkjunni. annig m raun segja a hr s um a ra mist leigusamning a ra, ea lausnargjald sem greitt er strfelldum landrningja. g mun skrifa meira um landeignarrtt og landntingu sar.

ennan samning er hgt a fella r gildi lglega msa vegu. Veri strvgar breytingar forsendunum, til dmis. g myndi telja askilna rkis og kirkju ngjanlega forsendubreytingu, svo a g s handviss um a jkirkjan s hjartanlega sammla.

Mergurinn mlsins er s a me essum samningi er einu trflagi mismuna mjg verulega umfram nnur trflg. Trfrelsi almennings er fyrir viki strlega skert.

Skattheimta fyrir hnd rija aila

Sknargjld vil g taka srstaklega fyrir. Hvers vegna urfa sktaflg, dansklbbar, Kwanisklbbar og nemandaflg a standa v a rukka sn melimagjld mean rki sr um innheimtu flagsgjalda fyrir trflg? etta ykir mr brjta gegn flagafrelsi ann htt a hr eru trflg sett srstakan stall, litin mikilvgari fyrir lgum en nnur flg, n ess a nein raunveruleg rk su fr fyrir v hvers vegna svo tti a vera.

g tel bi elilegt og mikilvgt a flagafrelsi s virt a v marki a ll flg su jfn fyrir lgum. Rkinu a vera heimilt a innheimta skatta fyrir hnd rija aila.

etta atrii mun g tala og skrifa meira um sar, en mr finnst etta alveg grarlega mikilvgt. Bi skattlagning fyrir og yfirfrsla rkisvalds til rija aila er alveg trlega httulegt, v a skapar astur ar sem a tilteknir hpar standa mun betur a vgi en arir. N hafa tvisvar undanfrnum rum falli dmar gegn rkinu vegna inaarmlagjalds (og var a afnumi 9. september sl.); hvers vegna ttu sknargjld a vera eitthva ruvsi? Ea j STEF-gjld?

A frna hugsjnum fyrir hugsjnir

Loks er sennilega rtt (en ekki endilega vinslt) a benda enn og aftur a hr rkir trfrelsi. Miki hefur rtt um a undanfari hvort eigi a leyfa byggingu slamskri mosku slandi. g tel a essi umra vri ekki gangi ef umran snrist um rttahs, leikhs, ea kirkju ea nokkurn annan samkomusta ar sem flk leyfir myndunaraflinu a leika lausum hala. ri 1917 var llum kirkjum Rsslandi breytt flagsmistvar (sem mr finnst frbr nting essum flottu byggingum!) s gjrningur snir a a er ekkert venjulegt vi trarlegar byggingar, etta er bi til r nkvmlega samskonar steypu. Ekki hefur veri snt fram a vsindalega a vgsla ea blessun breyti eli atma.

Vi sem hr bum erum trlega stolt af simenningu okkar, lrinu, mlfrelsinu og eim mannrttindum sem vi hfum unni okkur. a a velta v fyrir sr hvort a tiltekin trarbrg eigi a hafa ikunarsta hr umfram nnur er v argasta smn. Fyrir hundruum ra tkaist a undir givaldi kirkjunnar a villitrarmenn skyldu brenndir bli fyrir a hafa ruvsi skoanir en essi n relda stofnun taldi viunandi. Vi hfum sem betur fer rast fr essu. a a ltill minnihluti ikenda missa trarbraga hafi ekki enn gert a ekki undir neinum kringumstum a vera nota sem rttlting fyrir v a vi gngum gegn v frelsi sem vi ykjumst svo stolt af.


Hfundur bur sig fram stjrnlagaing, en nnar m lesa um framboi heimasunni hans smarimccarthy.com

Smri McCarthy 14.10.2010
Flokka undir: ( Asend grein , Stjrnml og tr , Vsun )

Vibrg


Jn K - 14/10/10 17:10 #

Nei, httu n. Vonandi er g a misskilja. Sustu greinina m skilja sem svo a kirkjunnar flk ea einhver minnihluti ess vilja brenna trleysingja bli.


Smri McCarthy - 14/10/10 17:25 #

ert held g a misskilja. a sem g vi er a rtt fyrir mikla run fr svona hugmyndum eru enn til fgamenn msum trarhpum dag - mjg oft er tala um mslima essu samhengi, en a arf ekki a skoa standi austurhluta Indlands lengi til a sj a kristnir eru ekkert skrri...

Vi eigum ekki a skera rtt flks til tjningar bara vegna ess a a eru til fgamenn. Ef mslimar vilja reisa mosku, skulu eir hafa sinn rtt til ess. Oft er vitna (ranglega) Benjamin Franklin me "Those who would give up Essential Liberty to purchase a little Temporary Safety deserve neither Liberty nor Safety" -- a mtti heimfra essa hugsun hr.


Jn - 25/10/10 00:51 #

Rng vitnun? Sagi/skrifai BF etta aldrei?


Smri McCarthy - 25/10/10 10:25 #

Me "ranglega" meinti g a essi tilvitnun er oft snin upp a vera eitthva anna en hn er... afsakau tvskilninginn - hefi mtt sleppa essum sviga, en g var sumpart a reyna a rttlta a a g hafi ekki tt etta...

etta er upprunalega r brfi Franklins til ingsins, og fullkomnlega vi hr sem og var.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.