Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Hyski og helgislepja

Leiđarar dagblađanna um jólin voru ólíkir. Prestssonurinn skrifađi prédikun í Morgunblađiđ á ađfangadag ţar sem hann sýndi enn og aftur ađ Morgunblađiđ er ekki blađ allra landsmanna heldur einungis ţeirra sem ađhyllast kristna trú (~51%). Fyrir utan helgislepju er kjarni greinarinnar sá ađ ekki skuli reiđast ţeim er rústađ hafa efnahag ţjóđarinnar.

Ţađ fer ekki á milli mála ađ hörmungarnar, sem hafa duniđ yfir íslenzkt efnahagslíf, eru ađ mestu leyti af manna völdum. Einhverjir bera ábyrgđina. En ţađ hefur veriđ lítiđ um iđrun í eftirleik efnahagshrunsins og ennţá minna um fyrirgefningu. Hvort tveggja hefur okkur ţó veriđ kennt.

Reiđin, hatriđ og hefndarhugurinn eru heldur ekki uppbyggilegar hugsanir. Ţćr munu éta samfélag okkar ađ innan fái ţćr ađ verđa ráđandi. Hinn kristni bođskapur er skýr; ţađ er kćrleikurinn til náungans sem skiptir mestu máli. Kćrleikurinn reiđist ekki og er ekki langrćkinn, eins og Páll postuli minnti okkur á. Hann er langlyndur og góđviljađur.

Leiđari Fréttablađsins á laugardag virđist skrifađur sem andsvar viđ jólaleiđara Morgunblađsins, Páll Baldvin Baldvinsson menningarritstjóri blađsins lćtur biskup og hyski hans, prestssoninn ţar međ talinn, heyra ţađ.

Enn erum viđ í jólabođinu og biskupinn og allt hans hyski hefur sagt viđ okkur látlaust í stillilega rómnum alla jólahelgina: Verum stillt, verum stillt, rétt eins og fastahópar í jólamćtingu ţjóđkirkjunnar séu venjubundnir óróaseggir á ţeim árstíma. Viđ sem heima sitjum erum til alls vís.

Ţađ er skemmtilegt ađ bera saman viđhorf leiđarahöfunda til jólaguđspjallsins, prestssonurinn skrifar:

Viđ skulum öll reyna ađ hlúa vel ađ okkar nánustu og nota frídagana til ađ íhuga vel bođskapinn sem býr ađ baki yfirborđslegu glysi jólahátíđarinnar. Ađ okkur er í dag frelsari fćddur sem bođar okkur friđ og fögnuđ. Ef viđ tökum vel á móti litla drengnum, sem fćddist í Betlehem fyrir meira en tvö ţúsund árum, ţurfum viđ ekki ađ vera hrćdd ţótt margt sé í óvissu og uppnámi. Hann gengur međ okkur á vegi lífsins.

Páll Baldin svarar:

Nú er hátíđ hinna forneskjulega trúarbragđa sem eiga sér dygga fylgjendur í stjórnmálaflokkum, ţá sem trúa á jólasveininn og ljúga til um fćđingu frelsara í Betlehem.

Lesendur Vantrúar vita vonandi ađ Páll Baldvin hefur rétt fyrir sér, jólaguđspjalliđ er stađleysa.

Matthías Ásgeirsson 29.12.2008
Flokkađ undir: ( Stjórnmál og trú )

Viđbrögđ


Matti (međlimur í Vantrú) - 29/12/08 14:46 #

Viđ ţetta má bćta ađ á Eyjunni er ansi fjörleg umrćđa um leiđara Páls.


Reynir (međlimur í Vantrú) - 29/12/08 17:07 #

Óttalegur ţvćttingur innan um sjálfsögđ sannindi hjá prestssyninum.

Má til ađ minna á jólaprédikun biskups 2006:

Grýlur og jólasveinar eru í besta falli leikur, skemmtun. Allir hafa gott af ţví ađ bregđa á leik. Ég hef oft leikiđ jólasvein. En ég trúi ekki á jólasveininn, fremur en nokkur heilvita, fullorđin manneskja. Ţađ er munur á leik og alvöru. Börnin skynja ţađ. Börn lćra ađ greina milli sannleika og blekkinga. Ţau ţekkja leikinn og ćvintýriđ. En ţau vita líka hvađ er satt og heilt. Ţađ er mikil synd ţegar hinir fullorđnu gera ţar ekki greinarmun á, og rugla börn beinlínis í ríminu. Jólaguđspjalliđ er heilagur sannleikur.

Er nema von ađ illa sé fyrir okkur komiđ ţegar "andlegur leiđtogi" ţjóđarinnar talar svona? Má ég ţá frekar biđja um Pál Baldvin.


Valgarđur Guđjónsson - 31/12/08 14:31 #

Biskupinn og jólasveinana ţarf ađ rifja upp reglulega.

Gamall "mađur" međ sítt hvítt skegg, alvitur og alsjáandi, samsuđa sagna úr ólíkum áttum, refsar ţeim sem haga sér illa en umbunar ţeim sem trúa og eru "góđir"..

Ég man samt aldrei hvor er hvor, Guđ eđa jólasveininn.

Ţađ er ekki einu sinni hćgt ađ átta sig út frá fjöldanum, ţrettán jólasveinar og ţrettán "guđasveinar" (međ postulunum)


DoctorE - 02/01/09 13:29 #

Skítapakk allt upp til hópa sem ađhyllist hinn ímyndađa vitleysing í geimnum


Árni Árnason - 02/01/09 16:11 #

Ţetta er nú allt í góđu, ţar sem allir vita jú fyrir löngu ađ orđiđ "heilagur" ţýđir sama og loftgćsalappir eđa lygaramerki fyrir aftan bak.

Ef hann hefđi sagt: Jólaguđspjalliđ er sannleikur. Ţá vćri um alvarlega lýgi ađ rćđa, en međ ţví ađ segja "heilagur" sannleikur er hann í raun ađ segja "eđa ţannig" eđa "or not"


DoctorE - 02/01/09 16:12 #

Skemmtilegt bréf sem ég fékk vegna ţess ađ ég sagđi presta og biskupa bara sćkja í gull og glimmer.. http://baldurkr.blog.is/blog/baldurkr/entry/759914/

She loves me ;)

Sćll Var ađ lesa komment frá ţér um Sigurbjörn Einarsson sem var einhver besta manneskja sem hef ţekkt.
Ertu međlimur í einhverjum rasista klúbbi eđa áttu eftir ađ skrá ţig? Ţađ er tjáningarfrelsi í landinu svo ţú mátt segja ţađ sem ţú vilt og ég líka. Mér finnst ţađ sem ţú skrifađir svo heimskulegt og lélegt og rćfilslegt ađ skrifa undir dulnefni.
Vona ađ ţú munir eiga gott og lćrdómsríkt ár
Kv.
Ásta María Guđmundsdóttir

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.