Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Fráleitt frummćlendaval hjá Stjórnarskrárfélaginu


Ég brá mér í gćrkvöldi á fund hjá Stjórnarskrárfélaginu um ađskilnađ ríkis og kirkju. Ég hafđi ţegar veriđ frekar undrandi á ţví ađ tveir fulltrúar kirkjunnar, ţeir Kristján Björnsson prestur og Pétur Pétursson guđfrćđiprófessor, vćru á móti einum ađskilnađarsinna, Matthíasi Ásgeirssyni frv. formanni Vantrúar. Hvers vegna ekki ađ fá fulltrúa Ásatrúarfélagsins, Fríkirkjunnar eđa Múslima í stađ seinni fulltrúa ríkiskirkjunnar?

Máliđ versnađi reyndar ţegar sá fjórđi, Ágúst Ţór Árnason lögfrćđingur, afhjúpađi sig líka sem andstćđing ađskilnađar. Ţannig urđu hlutföllin hjá frummćlendunum 75% á móti ađskilnađi sem er akkúrat öfug viđ hlutföllin í samfélaginu. Nú er ljóst ađ Ágúst átti ađ vera hlutlaus frćđimađur en hann var ţađ ekki. Reyndar hljómađi krafa hans um tíu ára umţóttunartíma áđur en viđ myndum ákveđa hvort ađskilnađur yrđi helst ţannig ađ hann vildi skaffa kollegum sínum og sjálfum sér vinnu viđ ađ rökrćđa um málin.

Pétur Pétursson hóf leik og honum ţótti rétt - í ljósi ţess nú átti ađ rćđa um ađskilnađ ríkis og kirkju - ađ fjalla fyrst og fremst um samband ríkis og kirkju... í Rómarveldi. Hann forđađist eins og heitan eldinn ađ tala nokkuđ um máliđ.

Ríkiskirkjupresturinn Kristján Björnsson taldi rétt ađ halda sig viđ nútímann... ef viđ tölum um nútímann sem tímaskeiđiđ sem hófst međ falli Aust-Rómverska ríkisins og landafundi Kólumbusar. Hann taldi sumsé ađ siđskiptin skiptu lykilatriđi í umrćđunni í dag.

Um Ágúst Ţór Árnason ţarf ekkert meir ađ segja en Matthías Ásgeirsson stóđ sig međ prýđi.

Ţegar kom ađ pallborđsumrćđunum kom í raun betur í ljós hvernig ţetta vanhugsađa val á frummćlendum skekkti allt. Ţarna voru ţeir ţrír sem fengu ađ tjá sig sem voru andvígir ţví ađ ađskilnađur fćri í gegn á stjórnlagaţingi en bara einn međ ţví. Pétur og Kristján sögđu líka meira og minna ţađ sama. Ţeir reyndu báđir ađ hrekja orđ Matthíasar um ađ kirkjan vćri ekki leiđandi afl í mannréttindabaráttu.

Pétur gladdi fundarmenn međ ţví ađ finna eitt dćmi um miđja nítjándu öld (sem snerist í raun helst um ađ tryggja völd kirkjunnar) og annađ frá árinu 1909 sem sýndi frumkvćđi kirkjunnar. Ţađ hefur greinilega ekki veriđ auđvelt ađ finna dćmi síđustu hundrađ árin.

Kristján lýsti ţví yfir ađ ţađ hefđu aldrei veriđ neinar deilur um kvenpresta á Íslandi og sagđi ţađ dćmi um ósannindi Matthíasar. Presturinn ćtti ađ lesa Vantrú oftar, til dćmis ţessa gömlu grein. Kristján lýsti ţví líka yfir ađ kirkjan hafi tekiđ mjög vel á málum Ólafs Skúlasonar biskups frá upphafi. Merkilegt nokk sýndist manni salurinn ekki sannfćrđur. Raunar má ţó segja ađ Kristján sjálfur hafi veriđ međal ţeirra presta sem á sínum tíma reyndu ađ taka á málinu.

Ţessi fundur varđ ađ glötuđu tćkifćri til fá almennilega umrćđu um ađskilnađarmál. Reyndar virđist ljóst ađ kirkjunnar menn munu forđast ţađ eins og ţeir geta ađ rćđa málin raunverulega. Stjórnlagaţing ţarf ađ taka frumkvćđiđ og ýta ţessu máli af stađ.


Höfundur er fyrrverandi formađur Vantrúar og frambjóđandi til stjórnlagaţings.
[Heimasíđa] | [Stuđningssíđa á Facebook]

Óli Gneisti Sóleyjarson 18.11.2010
Flokkađ undir: ( Stjórnmál og trú )

Viđbrögđ


Jói - 18/11/10 08:39 #

Ef ég hefđi haft tćkifćri á ţessum fundi ţá hefđi ég spurt Pétur Pétursson um dylgjur hans um ađ einhver kynferđisbrotamál vćru í gangi í fleiri trúfélögum en bara hjá Vottum Jehóva. Allavega talađi hann ţarna eins og ţau vćru fleiri en eitt ţessa sjálfstćđu trúfélög vćru í vandrćđum međ slíkt.


Matti (međlimur í Vantrú) - 18/11/10 10:19 #

Kristján lýsti ţví yfir ađ ţađ hefđu aldrei veriđ neinar deilur um kvenpresta á Íslandi og sagđi ţađ dćmi um ósannindi Matthíasar.

Mér ţótti ţetta afskaplega furđuleg yfirlýsing frá Kristjáni ţví ţađ er svo auđvelt ađ sýna fram á ađ hann hefur rangt fyrir sér. Ég gat náttúrulega ekki flett ţessu upp á fundinum og ef ég hefđi fullyrt ađ víst hefđu ţessar deilur átt sér stađ á sínum tíma hefđu ţetta bara veriđ orđ gegn orđi!


Halla Sverrisdóttir - 18/11/10 11:03 #

Ţađ var nú ekki meiri almenn sátt um vígslu kvenpresta á sínum tíma (á ţví fornsögulega tímaskeiđi áttunda áratug síđustu aldar) ađ einhverjir töluđu um "andlega kynvillu". Ţađ var ok.


Dađi Ingólfsson - 18/11/10 12:55 #

Sćlt veri fólkiđ

Ég er sá sem sá um ađ velja frummćlendur - ţađ var (og er alltaf) gert eftir eftirfarandi kríteríum:

1 löglćrđur 1 međ akademíska ţekkingu á málefninu 1 af gólfinu (í ţessu tilfelli tveir, prestur og fulltrúi Vantrúar).

Viđ getum ekki boriđ ábyrgđ á skođunum frummćlenda en reynum ađ fá fyrst og fremst hćfasta fólkiđ til ađ koma. Ég held reyndar ađ ţađ hafi tekist hér. Fundirnir eru heldur ekki kapprćđugrundvöllur, heldur umrćđuvettvangur.

Tilgangurinn međ fundinum var ađ hefja vitrćna umrćđu um ţessi mál á víđum grundvelli. Umrćđan á ađ snúist um málefni í stađ karps, en ţessi félagasamtök eru ađ gera sitt besta til ađ svo verđi - ég vona ađ ţađ fari ekki á milli mála.

Međ virđingu Dađi Ingólfsson


Ţórđur Grétarsson - 18/11/10 13:28 #

Sem fulltrúi Stjórnarskrárfélagsins vil ég ţakka Óla fyrir ţessar athugasemdir. Félagiđ stendur ţessa dagana fyrir fundaröđ um hin ađskiljanlegustu efni stjórnarskrár og hafa fundirnir veriđ settir upp sem frćđslufundir öllum opnir.

Viđ val á framsögumönnum á hverjum fundi hefur veriđ reynt ađ hafa a.m.k einn úr háskólasamfélaginu sem hefur sérţekkingu á viđfangsefni fundarins, einn sem hefur bein dagleg tengsl viđ viđfangsefniđ og einn löglćrđan. Hingađ til hefur ţetta gefist vel. Fundirnir hafa ekki veriđ hugsađir sem kapprćđufundir međ og á móti einhverju tilteknu efni en á öllum fundunum hafa umrćđur á efir framsögu veriđ beinskeittar.

Varđandi fundinn í gćr ţá verđur ađ viđurkennast ađ ţađ er mjög erfitt ađ finna "akademíker" í guđfrćđi sem er jafnframt fylgjandi ađskilnađi ríkis og kirkju og ţađ hefđi veriđ ćskilegt ađ hafa ţetta jafnara hjá okkur.

Ţó okkur sem stöndum ađ félaginu séu örugglega mislagđar hendur viđ og viđ ţá reynum viđ ađ vanda okkur viđ ţetta og tökum gagnrýni Óla svo sannarlega til greina.

Um Stjórnarskrárfélagiđ vísa ég til heimasíđu félagsins http://stjornarskrarfelagid.is/

Međ bestu kveđju.

Ţórđur Grétarsson


Óli Gneisti (međlimur í Vantrú) - 18/11/10 16:03 #

Ţakka ţér fyrir Ţórđur.


Júlía - 18/11/10 19:44 #

Ég varđ enn eina ferđina fyrir vonbrigđum međ kirkjunnar menn. Ţađ er ömurlegt ađ hlusta á ţá eigna sér siđfrćđi, sátt milli manna og nánast allt sem kallast má gott og réttlátt. Hvađ er svona flókiđ viđ ađskilnađinn, fer fólk ekki eftir sem áđur í kirkjuna sína ţessi "90%" ţjóđarinnar og borga ţeim sín sóknargjöld beint. Viđ hvađ eru ţeir hrćddir sem hafa sannleikann og réttlćtiđ sín megin. Svo spurđi Jónína Bjartmarz hvađ kćmi eiginlega í stađinn ef ađskilnađurinn yrđi ađ veruleika. Ţađ verđur náttúrulega almenn andleg örbirgđ međal ţjóđarinnar ţegar í ljós kemur hversu mörg prósent kjósa ađ kalla sig kristinn og borga í sinn kirkjubauk. Svo varađi Ágúst Ţór viđ ađskilnađinum og minnti menn á hvađ hefđi fariđ fram hjá Sóvétinu og Kína ef kirkjan hefđi ekki tögl og haldir undir niđri. Sleppum bara ţessari stjórnarskrá og notumst viđ bođorđin 10.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.