Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Trúfélagsskráningar 2010

Samkvćmt fréttum Morgunblađsins í morgun voru 78,8% fullorđinna Íslendinga skráđ í Ţjóđkirkjuna um síđustu áramót, eđa 186.697 fullorđin sóknarbörn. Nćst stćrsta trúfélag landsins er svo Kaţólska kirkjan međ 6559 félagsmenn. Á sama tíma voru 8483 fullorđnir einstaklingar skráđir utan trúfélaga.

Breytingar á trúfélagsađild voru 3717 áriđ 2009, ţar af skráđu 1982 sig úr ríkiskirkjunni. Af ţeim sem skráđu sig úr ríkiskirkjunni skráđu 1066 sig utan trúfélaga og 585 í einhvern af fríkirkjusöfnuđunum.

Athygli vekur ađ Morgunblađiđ segir ađ sóknargjöld ţeirra sem skráđir eru utan trúfélaga hafi veriđ fellt niđur áriđ 2009. Ţetta er ekki alls kostar rétt, jafnvel ţó ađ ţetta komi fram á eyđublađi ţjóđskrár um breytingu á trúfélagsađild.

Stađreyndin er sú ađ eins og stađan er í dag greiđa ţeir sem standa utan trúfélaga sérstakan skatt í ríkissjóđ sem jafngildir sóknargjöldum annarra. Ríkissjóđur heldur sem sé eftir ţeirri upphćđ sem áđur rann í háskólasjóđ sem "sóknargjöld" ţeirra sem standa utan trúfélaga. Trúleysingjar greiđa ţví í raun hćrri tekjuskatt sem nemur sóknargjöldunum, mismuninn mćtti kalla trúvilluskatt.

Viđ hvetjum alla til ađ íhuga trúfélagsskráningu sinni og breyta henni ef ástćđa er til. Sérstaklega hvetjum viđ trúleysingja til ađ skrá sig utan trúfélaga, ţví skráning ţeirra í trúfélag er stuđningur viđ núverandi stöđu.

Ritstjórn 18.05.2010
Flokkađ undir: ( Stjórnmál og trú )

Viđbrögđ


oddur - 18/05/10 12:58 #

Ég hef oft velt ţví fyrir mér hvort ţesssi skattheimta á trúlausum sé lögleg. Hefur ţetta veriđ skođađ. T.d. af umbođsmanni Alţingis. En til gamans má benda á nýfallinn dóm Mannréttindadómstóls Evrópu um félagafrelsi hér á landi. ţ.e.a.s. iđnađarmálagjalds.


G2 (međlimur í Vantrú) - 18/05/10 18:09 #

Ég hef oft velt ţví fyrir mér hvort ţesssi skattheimta á trúlausum sé lögleg. Hefur ţetta veriđ skođađ. T.d. af umbođsmanni Alţingis. En til gamans má benda á nýfallinn dóm Mannréttindadómstóls Evrópu um félagafrelsi hér á landi. ţ.e.a.s. iđnađarmálagjalds.

Ţetta er ađ sjálfsögđu ólöglegt međ öllu, en ríkiskirkjuvaldiđ er svo sterkt ađ enginn leggur í ađ fá ţessu hnekkt međ dómi.


Friđrik Tryggvason - 19/05/10 09:31 #

Ég er til í ađ reyna ef ég fć einhverja ađstođ.


oddur - 19/05/10 10:30 #

Ţađ er spurning hvort einhver löglćrđur sem skilur munnin á lögunum um iđnađarmálagjald og sóknargjöldum gćti skýrt munin ef hann er til stađar.

Mér finnst alla vegana ađ veriđ sé ađ leggja sérstakan skatt á mig og veriđ ađ refsa mér fyrir ađ vera utan trúfélaga.


G2 (međlimur í Vantrú) - 19/05/10 15:32 #

Mér finnst alla vegana ađ veriđ sé ađ leggja sérstakan skatt á mig og veriđ ađ refsa mér fyrir ađ vera utan trúfélaga.

Ţetta er einmitt máliđ og er óheimilt skv. 40. og 77. gr.stjórnarskrárinnar. Ţađ fćst hins vegar enginn lögfrćđingur til ađ taka ţetta ađ sér vegna ítaka ríkiskyrkjunnar. Sá sem gengur gegn hagsmunum ţeirrar aumu stofnunar á ekki von á góđu.


Teitur Atlason (međlimur í Vantrú) - 20/05/10 10:53 #

Friđrik. Ef ţú ert til, ţá er Vantrú örugglega til í ađ áđstođa ţig. Máliđ strandar bara á peningum. Ţetta mun pottţétt kosta mikla peninga. Ţar strandar ţetta eins og margt.

Viđ höfum oft talađ um ţetta í Vantrú en satt best ađ segja erum viđ alltaf ađ sýsla í e-u öđru. Í ţeim málum sem viđ höfum tekiđ fyrir eins og t.d vinaleiđarmálinu, ţar sem viđ lögđum 100% fókus á máliđ, vannst sigur. Ég hef trú á ţví ađ ţađ sama verđi upp á teningnum ef ađ viđ vöđum í ţetta mál. En eitt get ég sagt ţér. Ţetta mál er á dagskrá og ţađ VERĐUR vađiđ í ţetta. Fyrr en síđar. :) Ef ţú vilt keyra á ţetta skaltu spyrjast fyrir, tala viđ lögmenn og segja okkur frá. Ţađ vćri fínt ađ byrja á ţessu.


Oddur - 20/05/10 12:42 #

Ţađ eru nú kannski eftir einhverju ađ slćjast, en ţađ gćti veriđ ađ ríkiđ vćri ábyrgt og ţyrfti ađ endurgreiđa ţessa ofteknu skatta. Sem gćti náttúrulega snúist í andhverfu sína ef ríkiđ ţćtti sig ţurfa ađ hćkka skatta til ađ greiđa ţetta.

Ég sé ţetta alla vegana sem réttlćtismál og myndi vilja ađstođa félagiđ í ţessu. Ég er ađ vísu ekki félagi, en ég sé ekki ađ ţađ skipti nokkru máli. Viđ ţyrftum kannski ađeins ađ gera eins og kirkjan og vera međ söfnun.


Árni Árnason - 10/06/10 00:00 #

Vel á minnst. Mađur hefur ekkert heyrt af vinaleiđinni ţetta skólaáriđ. Hvernig er ţađ, ţiđ sem til ţekkiđ, erum viđ algerlega laus viđ ţá pláguna, eđa er hún komin neđanjarđar eins og önnur myrkraverk ??

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.