Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Fjármálaráđherra um sóknargjöld

Mynd af peningum

Ţann 24. mars síđastliđinn svarađi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráđherra, fyrirspurn Birgittu Jónsdóttur, er varđađi sóknargjöld. Margt í svari ráđherrans hrekur helstu fullyrđingar sem ríkiskirkjan hefur komiđ međ í áróđri sínum um fjármál kirkjunnar.

Sóknargjöld eru framlag

Međal fullyrđinga kirkjunnar er ađ sóknargjöld séu einhverskonar félagsgjöld sem innheimt er af ríkinu. Kirkjan hefur undanfariđ ásakađ ríkiđ um ţjófnađ á ţessum svokölluđum félagsgjöldum. Fjármálaráđherra bendir réttilega á ađ ţađ eru engin sóknargjöld innheimt af ríkinu. Sóknargjöld eru framlög úr ríkissjóđi:

[E]ngin sérgreind sóknargjöld eru innheimt af ríkinu, hvorki af ţeim sem greiđa tekjuskatt né ţeim sem eru undir skattleysismörkum, heldur eru framlög vegna sóknargjalda greidd úr ríkissjóđi af almennu skattfé og öđrum tekjum ríkisins óháđ innheimtu tekjuskatts. Ţetta kemur m.a. fram í ţví ađ framlögin eru greidd úr ríkissjóđi ţrátt fyrir ađ um ţriđjungur framteljenda greiđi engan tekjuskatt til ríkisins.

Ímyndađur stórniđurskurđur

Ríkiskirkjan hefur kvartađ ítrekađ yfir ţví ađ niđurskurđur hjá ríkisstofnunum eftir hrun hafi komiđ sérstaklega niđur á henni. Ađ ţar hafi veriđ skoriđ meira niđur en hjá öđrum stofnunum. Ţetta er rangt.

Í svari ráđherra kemur í ljós ađ kirkjan getur vel viđ unađ ef litiđ er aftur í tímann. Áriđ 2008 höfđu sóknargjöld hćkkađ ađ raunvirđi í nánast 20 ár í röđ og voru áriđ 1998 40% hćrri ađ raunvirđi en áriđ 1988:

Ţegar litiđ er til tímabilsins 1988–2008 ţá hćkkađi sóknargjald á einstakling um 317% ađ nafnvirđi en um tćp 42% á föstu verđlagi.

Vissulega var skoriđ niđur hjá öllum ríkisstofnunum eftir fjármálahruniđ 2008. En í tvo áratugi fyrir hrun var kirkjan ađ fá hćrri framlög en henni bar ađ fá. Séu orđ starfsmanna hennar tekin trúanleg ţá er ótrúlegt hversu illa ríkiskirkjan stendur fjárhagslega miđađ viđ hversu lengi hún var ofalin af ríkinu.

Sóknargjöld eru nú ađ raunvirđi 10% lćgri en ţau voru 1988. Ţegar á heildina er litiđ ćtti kirkjan ađ vera í góđum málum. Ef miđađ er viđ ţá upphćđ sem hún fékk áriđ 1988, ţá virđist kirkjan hafa fengiđ um ţađ bil 4 ársvirđi sóknargjalda aukalega:

Raunvirđi sóknargjalda

Hvađ á ríkiskirkjan ađ gera?

Kirkjufólkiđ ćtti ađ ţekkja söguna af veru Jósefs í Egyptalandi. Hann sá fyrir sjö ár međ góđri uppskeru og síđan sjö ár međ slćmri uppskeru. Ríkiskirkjan hafđi á annan tug mjög góđra ára, og hefur núna ađeins haft fjögur slćm ár. Góđu árin notađi hún til ađ reisa sér stórar kirkjur, vegleg safnađarheimli, kaupa dýr orgel og safna skuldum, sem og ađ blása í sókn inní leik- og grunnskóla. Síđustu fjögur ár hefur hún notađ til ađ vćla hvađ hún á ofbođslega bágt.

Ríkiskirkjan fćr alveg gríđarlegt fjármagn hvert ár. Hún hefur í raun ekki efni á ađ kvarta yfir ţví fjármagni sem henni er veitt. Engu síđur eru gríđarlega margar sóknir stórskuldugar vegna óhćfra stjórnenda. Kirkjan á vissulega í erfiđleikum, en ţađ er ekki ríkinu ađ kenna. Afglöpin og óráđsían er alfariđ hennar.

Ţađ er fyrir löngu komin tími á ríkiskirkjuna ađ líta innáviđ, frekar en ađ skella skuldinni á alla ađra en sjálfan sig. Ef ríkiskirkjan á í fjárhagsvandrćđum ţá ćtti hún ađ leita annara leiđa en ađ heimta meira frá ríkinu, t.d. safnađarmeđlimi. Ríkiđ skuldar henni engan pening.


Sjá nánar:

Hvađ eru sóknargjöld?
Ríkiđ innheimtar ekki sóknargjöld
Sóknargjöld eru styrkir
Er yfirstjórn ríkiskirkjunnar vanhćf?
Bruđl á bruđl ofan
Strategískar ráđleggingar handa Ţjóđkirkjunni I: Opniđ augun
Strategískar ráđleggingar handa Ţjóđkirkjunni II: Rćtur vandans
Strategískar ráđleggingar handa Ţjóđkirkjunni III: Ráđiđ ykkur framkvćmdastjóra

Ritstjórn 26.03.2014
Flokkađ undir: ( Stjórnmál og trú )

Viđbrögđ


Vésteinn Valgarđsson (međlimur í Vantrú) - 26/03/14 11:42 #

Mér segir svo hugur ađ ţótt sóknargjöldin yrđu ţrefölduđ, eđa sautjánfölduđ, ćtti kirkjan samt auđvelt međ ađ finna not fyrir alla peningana -- og ţá er ég ekki ađ hugsa um hjálparstarf.

Ţetta minnir ađeins á millistéttina svokölluđu, sem skuldsetur sig eins og hún getur og ef einhvern tímann sér til lands í skuldamálum, ţá notar hún tćkifćriđ til ađ efna til nýrra skulda.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.