Vegna umrćđunnar um hversu rangt ţađ sé ađ mismuna trúfélögum, ţá finnst okkur tilefni til ţess ađ minna á ţessi orđ guđfrćđiprófessorsins Hjalta Hugasonar um mismunun trúfélaga:
[Ţjóđkirkjan nýtur] jákvćđrar mismununar umfram önnur trú- og lífsskođunarfélög. Slík mismunun er bein afleiđing af ţjóđkirkjuskipaninni eins og hún er í stjórnarskránni.