Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Misskilningurinn um kristnibanni­

Mynd af skˇlastofu

H˙n er byrju­ aftur, umrŠ­an um a­ n˙ sÚ b˙i­ a­ banna kristni Ý skˇlum borgarinnar. B÷rnin mega ekki syngja jˇlal÷g e­a f÷ndra eitthva­ fallegt til a­ hengja ß jˇlatrÚ­ heima. Meira a­ segja ritstjˇrar ß vir­ulegum fj÷lmi­lum taka ■ßtt Ý ■essari skrřtnu umrŠ­u. Og ■a­ skrřtnasta Ý henni er au­vita­ ■a­ a­ til er fˇlk sem heldur ■vÝ fram Ý fullri alv÷ru a­ kristinfrŠ­i sÚ ekki lengur kennd Ý skˇlum borgarinnar.

Jˇlaundirb˙ningurinn

Ůetta me­ jˇlaundirb˙ninginn er mj÷g sÚrstakt. Ritstjˇri FrÚttabla­sins heldur ■vÝ fram a­ Ý upphaflegum till÷gum um samskiptareglur skˇla og lÝfs- og tr˙sko­unarfÚlaga hafi ßtt a­ banna hef­bundinn jˇlaundirb˙ning. Ůar fer ritstjˇrinn einfaldlega ekki me­ rÚtt mßl.

Fer­ir Ý bŠnah˙s tr˙ar- og lÝfssko­unarfÚlaga, bŠnahald, sßlmas÷ngur og listsk÷pun Ý tr˙arlegum tilgangi er hluti af tr˙aruppeldi foreldra en ekki hlutverk starfsmanna borgarinnar. SlÝk starfsemi ß ekki heima Ý starfi me­ b÷rnum Ý opinberum skˇlum. Kirkjufer­ir skulu ekki farnar ß starfstÝma frÝstundaheimila og leik- og grunnskˇla. Ůess skal sÚrstaklega geti­ a­ ekki er veri­ a­ hrˇfla vi­ ÷­rum jˇlaundirb˙ningi leik- og grunnskˇla. # [Leturbreyting h÷fundar]

Oddnř Sturludˇttir, sem situr Ý MannrÚttindarß­i ReykjavÝkurborgar, Ýtreka­i ■etta svo enn frekar Ý grein sem h˙n skrifa­i ■egar till÷gurnar komu fyrst fram:

Ůa­ er enginn a­ ey­ileggja jˇlin. ═ dr÷gunum er ■ess sÚrstaklega geti­ a­ ekki er Štlunin me­ ■eim a­ hrˇfla vi­ hef­bundnum jˇlaundirb˙ningi leik- og grunnskˇla. Litlu-jˇlin, jˇlaf÷ndri­, jˇlab÷llin og annar sÝgildur undirb˙ningur jˇla ver­ur eftir sem ß­ur veruleiki reykvÝskra leik- og grunnskˇlabarna. #

Ůa­ hef­i ekki ßtt a­ vera nokkur lei­ a­ skilja till÷gur MannrÚttindarß­s me­ ■eim hŠtti sem ritstjˇrinn gerir. Hinsvegar var­ ■essi misskilningur svo ˙tbreiddur og dj˙pstŠ­ur ß sÝnum tÝma a­ ■a­ tˇk meira en ßr a­ upprŠta hann. Ůess vegna er lei­inlegt a­ sjß ritstjˇra stŠrsta dagbla­s landsins dreifa honum ßfram Ý dag.

KristinfrŠ­i

SÚ spuninn um jˇlaundirb˙ninginn sÚrstakur ■ß veit Úg varla hva­ mß kalla ■ß fullyr­ingu a­ n˙ megi ekki lengur frŠ­a b÷rn um kristni Ý skˇlum borgarinnar. Ůa­ ■arf fyrir ■a­ fyrsta talsver­a van■ekkingu ß skˇlakerfinu til ■ess a­ halda ■essu fram.

═ l÷gum um leikskˇla og l÷gum um grunnskˇla eru mj÷g skřr ßkvŠ­i um ■a­ a­ rß­herra setur skˇlum a­alnßmskrß sem ■eir vinna eftir. ═ l÷gum um grunnskˇla eru svo Ýtarlegri ßkvŠ­i um innihald nßmskrßnnar. Ůar mß finna eftirfarandi:

═ a­alnßmskrß skal setja ßkvŠ­i um inntak og skipulag nßms Ý Ýslensku, Ýslensku sem ÷­ru tungumßli e­a Ýslensku tßknmßli, stŠr­frŠ­i, ensku, d÷nsku e­a ÷­ru Nor­urlandamßli, list- og verkgreinum, nßtt˙rugreinum, skˇlaÝ■rˇttum, samfÚlagsgreinum, jafnrÚttismßlum, tr˙arbrag­afrŠ­i, lÝfsleikni og upplřsinga- og tŠknimennt. [leturbreyting h÷fundar]

Ůegar hŠfnivi­mi­ fyrir samfÚlagsgreinar Ý n˙gildandi a­alnßmskrß eru sko­u­ kemur Ý ljˇs a­ Ý tr˙arbrag­afrŠ­slu er kristnin fyrirfer­armest. Ůa­ er e­lilegt. En hvernig fŠr fˇlk ■a­ ˙t a­ einstaka sveitafÚlag geti hreinlega banna­ kennslu um kristni? Al■ingi setur l÷g ■ar sem kve­i­ er ß um hva­ skal teki­ fyrir Ý a­alnßmskrß. Menntamßlarß­herra gefur ˙t a­alnßmskrßnna. SveitarfÚl÷gin hafa einfaldlega ekki vald til ■ess a­ ßkve­a a­ kristni sÚ ekki kennd Ý tr˙arbrag­afrŠ­i frekar en a­ ■au geti ßkve­i­ a­ kenna ekki samlagningu Ý stŠr­frŠ­i.

Meirihlutinn rŠ­ur

Anna­ atri­i sem heyrist oft Ý umrŠ­u um ■essi mßl er a­ kristnir sÚu Ý slÝkum meirihluta a­ a­rir ver­i bara a­ sŠtta sig vi­ hlutskipti sitt og kyngja ■vÝ a­ kristni sÚ bo­u­ Ý almennum skˇlum. ═ ■vÝ samhengi er ßhugavert a­ sko­a eftirfarandi klausu ˙r l÷gum um grunnskˇla:

Markmi­ nßms og kennslu og starfshŠttir grunnskˇla skulu vera ■annig a­ komi­ sÚ Ý veg fyrir mismunun vegna uppruna, kyns, kynhneig­ar, b˙setu, stÚttar, tr˙arbrag­a, heilsufars, f÷tlunar e­a st÷­u a­ ÷­ru leyti.

Svona klausur eru settar Ý l÷g einmitt af ■vÝ a­ ■egar kemur a­ rÚttindum fˇlks ■ß ß meiri- e­a minnihluti ekki a­ skipta mßli. Almennir skˇlar eiga a­ vera fyrir alla. Ekki bara ■ß sem tilheyra meirihlutahˇpum.


Mynd fengin hjß kemorgan65

Egill Ëskarsson 26.11.2013
Flokka­ undir: ( Skˇlinn , Stjˇrnmßl og tr˙ )

Vi­br÷g­

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.