Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Spánn: Kaţólska kirkjan gegn mannréttindum

Á sunnudaginn voru ţingkosningar á Spáni, ţar sem Sósíalistaflokkur Zapateros forsćtisráđherra vann sigur. Eftir ađ hann komst til valda hefur hann hrundiđ í framkvćmd margvíslegum ţjóđţrifamálum, ţar á međal auđveldađ hjónaskilnađi og losađ um mjög ströng lög um fóstureyđingar. Auk ţess hóf stjórnin rannsókn á glćpum falangistahreyfingarinnar í spánska borgarastríđinu og í stjórnartíđ Francos, en kaţólska kirkjan lagđi blessun sína yfir ţá í meira en 40 ár, ţar á međal morđ, og hvatti jafnvel til ţeirra. Versti glćpur hinna guđlausu sósíalista var ţó, ađ mati Antonio Maria Rouco Varela, kardínála í Madríd, ađ heimila stađfesta sambúđ samkynhneigđra – hann kallađi ţađ „stćrsta áfall í 2000 ár“.

Ţađ kemur ekki á óvart ađ kirkjan hefur veriđ viđ sama heygarđshorniđ og hún er vön, og veriđ mjög ósátt viđ ţessar framfarir. Ţađ hefur ekki fariđ hátt í umrćđunni í fjölmiđlunum, en kirkjan lagđi sitt lóđ á vogarskálarnar í kosningabaráttunni.

Ţađ var Varela kardínáli sem reiđ á vađiđ. Hann er sérlegur ađdáandi arfleifđar Francos hershöfđingja, og kveđur ţar viđ nokkuđ nýjan tón hjá kirkjunni, sem annars hefur veriđ frekar ţögul um ţennan tíma sinn. Á biskupastefnu í janúar hvorki meira né minna en bannfćrđi hann hina guđlausu sósíalista, og á útifundi ekki alls fyrir löngu tilkynnti hann ađ bannfćringin nćđi einnig til allra ţeirra sem greiddu ţeim atkvćđi sitt í kosningunum. Miđađ viđ ađ sósíalistar fengu um 45% atkvćđa í kosningunum má ţá reikna međ ađ tćpar 20 milljónir Spánverja séu á leiđ til helvítis, samkvćmt skilgreiningu, og verđi ţar örugglega og eilíflega.

Ţetta var ekkert frumhlaup af hálfu Varela kardínála: Sjálfur Benedikt páfi hrósađi honum fyrir ţetta. Páfi er ađ reyna ađ styrkja pólitíska stöđu sína innan Evrópusambandsins. Ef öfgakaţólikkar hefđu unniđ stórsigur á Spáni hefđi ţađ veriđ vatn á myllu hans, en ţarna mistókst ţeim og sitja eftir niđurlćgđir og međ sárt enniđ. Eindreginn stuđningur kaţólsku kirkjunnar viđ ný-fasistaflokkinn PP dugđi ţeim ekki til sigurs, en hefur hins vegar haft áhrif í ţá átt ađ spíssa andstćđurnar í spćnskum stjórnmálum í hér um bil 40% hćgri-kaţólskan minnihluta og um 60% vinstri/miđju-frjálslyndan meirihluta.

Á Spáni er löng hefđ fyrir „gagnsiđbót“, allt frá ţví ađ Ignatius Loyola stofnađi Jesúítahreyfinguna til höfuđs mótmćlendum til ţess er Franco hershöfđingi og íhalds-ţjóđernis-kaţólsk falangistahreyfing hans hófu beint borgarastríđ gegn lýđrćđislega kjörinni miđ-vinstristjórn áriđ 1936. Á valdatíma hans naut kirkjan umfangsmikilla forréttinda, og einokađi m.a. menntakerfi landsins, og hefur löngum taliđ sig hafa rétt á öllum völdum í landinu. Um ţessar mundir er Rouco kardínáli í baráttu gegn stjórnarskrá landsins frá 1978, sem skilgreinir Spán sem trú-hlutlaust ríki. Ţađ kallast óneitanlega á viđ baráttu klerkamafíunnar Opus Dei gegn „óréttlátum lögum“ – sem ţeir skilgreina sem lög sem brjóta gegn lögum guđs.

Nú ţegar kaţólska kirkjan hefur veriđ rassskellt svona á Spáni beinast sjónir nćst til Ítalíu, ţar sem svipađ eru uppi á teningnum. Mun miđju-vinstristjórnin ţar halda velli gegn Berlusconi, sem nýtur stuđnings kaţólsku kirkjunnar og ný-fasista ţar? Mađur ţarf hvorki ađ vera guđlaus né sósíalisti til ţess ađ ţađ setji ađ manni ugg viđ ţessar vćringar kirkjunnar.


Birtist upphaflega á Egginni ţann 11. mars.

Vésteinn Valgarđsson 12.03.2008
Flokkađ undir: ( Kaţólskan , Stjórnmál og trú )

Viđbrögđ


Ísleifur Egill - 12/03/08 09:05 #

Frábćrar fréttir ađ sunnan, vona svo sannarlega ađ kaţólska kirkjan átti sig á ţví ađ guđhrćđsla og fordómar virki ekki á vel menntađ og upplýst fólk.


Anna Benkovic Mikaelsdóttir (međlimur í Vantrú) - 12/03/08 11:23 #

Gott ađ fólk er fariđ ađ nota eigin hugsun og skynsemi!


Jóhann - 12/03/08 11:35 #

Ég á svoldiđ erfitt međ ađ átta mig á hver afstađa kaţólsku kirkjunnar er hvađ varđar samband veraldlegs og andlegs valds. Í ljósi ummćla Varela virđast ţeir vilja gamla miđaldafyrirkomulagiđ og vera á móti trúfrelsi og ţá vćntanlega helstu mannréttindasáttmálum. Er opinberri afstöđu ţeirra til ţessara hluta lýst einhversstađar? Hefur páfi einhverntíma tekiđ afstöđu til t.d. mannréttindasáttmála Evrópu?


Óskar P. Einarsson - 12/03/08 15:28 #

Ég var ađ lesa alveg stórkostlegt kvót frá Spćnska leikaranum Javier Bardem (sem leikur eitt eftirminnilegasta illmenni síđustu ára, ef ekki áratuga, Anton Chigurh í kvikmyndinni "No Country for Old Men"):

...[if he were gay, he would] "get married tomorrow, just to piss the church off".

Fleiri nagla í líkkistu kaţólska kyrku-skriflisins, takk!


Lárus Viđar (međlimur í Vantrú) - 12/03/08 18:55 #

Afsakiđ orđbragđiđ en djöfull eru prelátar spćnsku kirkjunnar ógeđslega heimskir. Bannfćra ţá sjálfkrafa sem kjósa sósíalista? Hvađ halda ţeir ađ ţeir séu?


Valtýr - 12/03/08 21:47 #

Lárus, ţeir halda líklega ađ ţeir séu útvaldir af guđi til ađ fara međ völdin í landinu.


Anna Benkovic Mikaelsdóttir (međlimur í Vantrú) - 13/03/08 00:21 #

á ţessari vefslóđ reynir JVJ virkilega í anda miđaldarkirkjunnar ađ útskýra úrslitin... http://jonvalurjensson.blog.is/blog/jonvalurjensson/entry/469776/ mér finnst ´Sgústínus kirkjufađir virđingarverđur í sínu umhverfi sem er gjörsamlega umvafiđ kaţólsku valdi...en núna í dag , međ öllum okkar upplýsingum og menntun biđ ég fólk vikrilega ađ íhuga ummćli JVJ?...held virkilega ekki ađ hann fatti á hvađa öld hann sé fćddur?


Arnaldur - 13/03/08 00:31 #

Ţađ er ótrúlegt ađ sama hvert er litiđ í hinum stóra heimi má finna eitthvađ um níđingsverk kaţólikka. Einn óţokki ađ fá ţungan dóm fyrir ađild sína í fjöldamorđunum í Rwanda. Slátrađi hundruđum manna sem leituđu hćlis í kirkju hans.

http://news.bbc.co.uk/2/hi/africa/7292081.stm


Gunnar Friđrik - 14/03/08 16:07 #

Ţetta er eins og ein "snillingurinn,, á moggablogginu ađ nafni Magnús sagđi ađ kaţólska kirkjan vćri gjöf til manna frá guđi. Vođalega er fólk tammt á ađ gefa sér hlutina


Hjalti Rúnar Ómarsson (međlimur í Vantrú) - 14/03/08 17:08 #

Ţetta er líklega sami Magnús og skrifar oft undir nafninu jeremia og sagđi eitt sinn hérna á Vantrú:

kaţólska kirkjan hefur sem sagt ađ mínu mati aldrei í sögunni framiđ syndasamlegt athćfi.


Haukur Ísleifsson (međlimur í Vantrú) - 14/03/08 20:08 #

Afneitun?


Gunnar Friđrik - 16/03/08 17:48 #

kaţólska kirkjan hefur sem sagt ađ mínu mati aldrei í sögunni framiđ syndasamlegt athćfi.

Jú ţetta las ég einhvers stađar líka hjá kaţólska "snillingnum".

Ţessir menn ţeir lifa í afneitun og blekkingu.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.